Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Blaðsíða 11
rOO r p fj a f f r <jT t ^ n-7 T V. 7 T TflT'. t
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1991.
n r
11
Sviðsljós
Amold
Schwarzenegger
gerir það gott í bekkpressunni
þessa dagana, en hann pressar
að meðaltali rúmar 800 milljónir
út úr hverri mynd sem hann ger-
ir. Hann virðist hafa fundið upp
árangursríka formúlu með því að
blanda saman skopi og hraðri
atburðarás, eins og hann gerir í
myndinni „Kindergarten Cop“.
Næsta mynd hans verður „Term-
inator 2“ sem kemur á markaö-
inn í sumar. Oj, enn einar 800
milljónirnar...
Sum náttfötin reyndust mjög nýstárleg en líklega þurfa menn ekki saeng i þessari múnderingu. Efst á mynd-
inni trónir Kiddi Bigfoot en lengra til vinstri sést í hitt afmælisbarnið, Sigga Hlöðvers, með upprétta hönd.
DV-mynd GVA
• m.trt **-« « r.» *.*"i
Sigurður Hlöðversson, eða Siggi
Hlöðvers, dagskrárgerðarmaður á
Bylgjunni, og Kristján Jónsson
plötusnúður, sem gengið hefur
undir nafninu Kiddi Bigfoot, héldu
upp á afinæli sitt á skemmtistaðn-
um Yfir strikið á föstudagskvöldið.
Voru allir skyldaðir til að mæta í
náttfótum.
Náttfótin reyndust þó mörg mjög
nýstárleg en verðlaun kvöldsins
fyrir besta búninginn voru þriggja
daga ferð til London þann 15. mars.
Það var margt um manninn og
mikið fjör eins og sjá má á mynd-
mm.
Ólyginn
sagöi...
Hópurinn frá Eyrarskóla í Grundarfirði kom við á Sprengisandi og fékk sér að borða áður en lagt var af stað til
Bandaríkjanna. DV-myndir Brynjar Gauti
Svanborg Kjartansdóttir vann
spurningakeppni íslensk-ameriska
félagsins og fékk því að bjóða öllum
bekkjarsystkinum sínum með sér til
Ameríku.
Frú Barbara Bush heimsótt
Nemendur 6. bekkjar KR úr Eyrar-
skóla í Grundarfirði, tólf talsins,
héldu áleiðis til Bandaríkjanna á
mánudaginn, meðal annars til að
hitta frú Barböru Bush, eiginkonu
George Bush Bandaríkjaforseta. Með
þeim í för eru tveir kennarar og þrír
fararstjórar.
Tilefni fararinnar er spurninga-
keppni, sem Íslensk-ameríska félagið
stóö fyrir í tilefni 50 ára afmæhs fé-
lagsins. Þar voru lagðar spurningar
fyrir grunnskólanemendur undir
yfirskriftinni: „Eru til leifar af
heppni?“ þar sem reyndi á þekkingu
þeirra um Leif heppna. Sá nemand-
inn, sem gat svarað flestum spurn-
ingunum rétt, Svanborg Kjartans-
dóttir, fékk að bjóða öllum bekknum
sínum og foreldrum sínum til Banda-
ríkjanna í boði Flugleiða.
Börnin koma aftur heim á morgun
eftir að hafa heimsótt borgirnar
Baltimore og Washington en í Was-
hington koma þau til með að skoða
Hvíta húsið og heimsækja frú Bar-
böru Bush forsetafrú.
Nátt-
fata-
ball
David Bowie
svífur enn um í hamingjuvímu,
hann er svo ánægður með eigin-
konuna, fyrirsætuna Christie
Brinkley. Hann segist hafa gefið
hverjum einasta karlmanni i
Bandaríkjunum von fyrst hann
átti séns í Christie.
Það sem Billy hefur enn ekki átt-
að sig á er að það á ekki hver ein-
asti karlmaður í Bandaríkjunum
pening...
Hvaleyrarholtsvöllur í Hafnarfirði:
Fjöldi kylfinga lék golf í veðurblíðunni
er loksins genginn út. Sumir voru
farnir að óttast að hann væri end-
anlega búinn að sætta sig við að
vera öfugur, en eins og menn
kannski muna átti hann í ástar-
sambandi við Mick Jagger í Roll-
ing Stones. En honum hefur sem
sagt snúist hugur, sú „heppna"
heitir Iman og er módel en þau
hafa nú verið saman í næstum
fimm mánuði.
Billy Joel
„Þetta er meiriháttar, að
hægt skuli vera að leika golf
á þessum árstíma, en svona
hefur veðrið verið í vetur,“
sagði einn af þeim fjölmörgu
kylfingum sem mættu á
Hvaleyrarholtsvöllinn í
Hafnarfirði á laugardaginn.
Þar var haldið golfmót í
fyrsta sinn á þessum tíma
árs, og tókst það feikna vel.
Veðurblíðan lék við kylf-
ingana og þá sem lögðu leið
sína í Hafnarfjörðinn þenn-
an dag. Það var sama hvar
htið var á þennan 18 holu
völl, alls staðar mátti sjá
leikmenn slá hvítu kúlurn-
ar. Þeir sem ekki léku golf
fengu sér göngutúr eða
horföu til sjávar þar sem
eitt og eitt skip sigldi um
spegilsléttan Qörðinn.
Meðan þeir stærri kepptu
minni sig, og aðalatriðið var bara að
hitta.
Halldór Ingvason slær kulu á einni
brautinni, í baksýn er Hafnarfjörður.
Haldið af stað á næsta teig með golf-
settið.
DV-myndir G. Bender