Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1991. t r, i r * i ( T / T /l (• r l I ■ i \ A / f 1 -■ • ; - i . 53 Kvikmyndir BÍÖHÖUll SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI Frumsýning á toppmyndinni HARTÁMÓTI HÖRÐU Einn alheitastl leikarinn í dag er Steven Seagal sem er hér mættur í þessari frábæru toppmynd, MARKED FOR DEATH, sem er án efa besta mynd hans til þessa. MARKED FORDEATHvar frtunsýnd fyrir stuttu í Banda- ríkjunum og fékk strax toppað- sókn. Ein af þeim sem þú verður aðsjá Aöalhlutverk: Steven Seagal, Basil Wailace, Keith David, Joanna Pac- ula. Framleiðendur: Michael Grais, Mark Victor. Leikstjóri: Dwight H. Little. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9og11 HÆTTULEG TEGUND Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. PASSAÐ UPPÁ STARFIÐ JAMLS BIJ ISIII CiilKLES OHWIIS Sýnd kl. 5,7,9og11. HINN MIKLI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ROCKYV Sýnd kl. 7 og 11. ALEINN HEIMA Sýnd kl.5,7,9og11. 9 9 SiM1 11384 - SNORRABRAUT 37 Á SÍÐASTA SNÚNINGI Hér er kominn spennuþrUler árs- ins 1991 með toppleikurunum Melanie GriSith, Michael Keaton og Matthew Modine en þessi mynd var með hest sóttu mynd- um víðs vegar um Evrópu fyrir stuttu. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri, John Schlessinger, sem leikstýrir þessari stórkostlegu spennumynd. Þær eru fáar í þessum flokki. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Matt- hew Modine og Michael Keaton. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. MEMPHIS BELLE Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýnd kl.5,7,9og11. Frumsýning á stórmyndinni UNSSEKTER SÖNNUÐ l’ R K S U M E I) INNOCENT Sýnd kl.9.30. Bönnuð börnum. ALEINN HEIMA Sýndkl. 5. GÓÐIR GÆJAR Sýndkl.7. Bönnuð innan16ára. HÁSKÓLABlÓ aslMI 2 21 40 GUÐFAÐIRINN I Hún er komin, stórmyndin sem beðið hefur veriö eftir. Leikstjórn og handritsgerð er í höndum þeirra Francis Fords Coppola og Mario Puzo en þeir stóðu einmitt að fyrri myndunum tveimur. A1 Pacino er í aðalhlutverki og er hann stórkostlegur í hlutverki mafíuforingjans Corleone. Sýnd kl. 5.10,9.10 og 11. Bönnuð innan 16 ára. La Bohéme & F'IXr iNI't \<BorJt>nsbctiOfw;>. LABOHÉME Sýnd kl.7. SÝKNAÐUR!!!? Sýnd laugardag kl. 5 og 9. ALLT í BESTA LAGI Sýndkl. 5.05 og 9.15. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KONAN HANS OG ELSKHUGI HENNAR Sýndkl. 9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. NIKITA Sýndkl. 7.10. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýndkl.7.10. Sýnd i nokkra daga enn vegna auklnnar aðsóknar. GUÐFAÐIRINN Sýnd kl. 5.15. Notið tækifærið og sjálð þessar frá- bæru myndir sem báðar hlutu óskar- inn sem besta mynd ársins. GUÐFAÐIRINNII Sýndkl.9.15. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Laugarásbíó frumsýnir nýjustu spennumynd þeirra félaga, Sigurjóns Sighvatssonar og Steve Golin DREPTUMIG AFTUR Hörku þriller um par sem kemst yfir um milljón mafíudoUara. Þau eru ósammála um hvaö gera eigi við peningana. Hún vill lifa lífmu í Las Vegas og Reno en hann vill kælingu. Síðasta ósk hennar voru hans fyrstu mistök. Aðalhlutverk: Joanne Whalley Kilm- er (Scandal og Willow), Wal Kimer (TopGun). Leikstjóri: John Dal. Framleiðandi: Propaganda Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STELLA Bráðskemmtileg gamanmynd með leikurunum BETTE MIDL- ERog JOHN GOODMAN í aöal- hlutverkum. Sýnd í C-sal kl. 7,9og11. Frumsýning á nýrri barnamynd JETSONS FÓLKIÐ Þessi nýja ameríska teiknimynd, sem gerist á 21. öldinni, fíallar um fjölskyldu sem býr úti í geimnum. SýndíC-salkl.5, miðaverð kr. 250. LEIKSKÓLALÖGGAN Scbwarz^ftegger KineJsrgco'fen COP .......... Gamanmynd meö Amold Schwarzenegger. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Mlðaverð400 kr. Frábær gamanmynd. Bönnuð innan12ára. SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 ÁBARMI ÖRVÆNTINGAR (Postcards from the Edge) Stjömubíó frumsýnir stórmynd- ina Postcards from the Edge sem byggð er á metsölubók Carrie Fisher. Meryl Streep - tilnefnd til óskars- verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki - og Shirley Mac- Laine ásamt Dennis Quaid. Leik- stjórn: Mike Nichols. Sýnd kl. 5,7,9og11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) TALKINGTOO Frumsýning Hún er komin, toppgrínmyndin sem allir vilja sjá. Framhaldið af smellinum Pottormi í pabbaleit og nú hefur Mikey eignast systur sem er ekkert lamb að leika sér við. Enn sem fyrr leika Kirstie Alley og John Travolta aðalhlutverkin og Bmce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Rose- anne Barr sem bregður sér eftir- minnilega í búkinn á Júlíu, litlu systur Mikeys. Pottormar er óborganleg gaman- mynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Framleiöandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 5,7 og 9. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) M £í é \ Eik'v - ' iB Kk " lí ' ■■ f ’ ||| £ ' ** • ''S»I MBL. Sýnd kl. 11. Bönnuó innan 14 ára. ® 19000 DANSAÐ VIÐ ÚLFA Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára. Hækkaó verð. Sýndí A-salkl. 5og9. SýndiB-salkl. 7og11. ★★★★ MBL ★★★★ Tíminn Frumsýning á úrvalsmyndinni LITLI ÞJÓFURINN Aðalhlutverk: Charlotte Gainsbourg og Simon De La Brosse. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. SAMSKIPTI Aðalhlutverk: Christopher Walken, Lindsay Crouse og Frances Stern- hagen. Leikstjórl: Philippe Mora. Sýndkl.7og9. Bönnuö innan 12 ára. SKÚRKAR Frábær frönsk mynd Sýnd kl. 7. AFTÖKUHEIMILD Sýnd kl.5og11. Bönnuö innan 16 ára. RYÐ Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuð innan 12 ára. PAPPÍRS-PÉSI Hin skemmtilega, íslenska bamamynd er komin aftur í bíó. Úrvalsmynd fyrir alla fjölskyld- una sem enginn má missa af. Sýnd kl. 5. Miðaverð 550 kr. Leikhús RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi Næstu sýningar 15. mars. 16. mars. (Sólrún Bragadóttir syngur hlut- verk Gildu.) 20. mars, uppselt. 22. mars, uppselt. 23. mars. uppselt. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu.) Ath Óvíst er um fleiri symngar! Miðasalan er opin virka daga frá ki 14-18 og sýnfngardaga til kl. 20.00. Simi 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT FACQFACD FACQFACD FACOFACD ÞJÓÐLEIKHUSIÐ , Wéfffi %Wtu Sýningar á litla sviði Þjóðleikhússins, Lindargötu 7. Miðvikudag 13. mars. kl. 20.30. Tvær sýn- ingar eltir. Laugardag 16. mars. kl. 20.30. Næstsið- asta sýning. Föstudag 22. mars. kl. 20.30. Siðasta sýn- ing Ath.l Allar sýningar hefjast kl. 20.30 nema á sunnudögum kl. 17.00. Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen Leikgerð: Þórhlldur Þorleifsdóttir og Sigurjón Jóhannsson. Þýðing: Einar Benediktsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Dansar: Hany Hadaya. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Þórhlldur Þorlelfsdóttir. LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI Leikarar: Arnar Jónsson (Pétur Gautur), Ingvar E. Slgurðsson (Pétur Gautur), Kristbjörg Kjeld (Ása), Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir (Sólveig). Árnl Tryggvason, Baltasar Kormákur, Bríet Héðinsdótlir, Bryndís Pétursdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttlr, Hilmar Jónsson, Jóhann Sigurðarson, Jón Simon Gunn- arsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólaf- ia Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Rúrik Haraldsson, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Siguróur Sigur- jónsson, Sigurþór A. Heimisson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Lárusson og Örn Árnason. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, Frosti Frið- riksson, Guðrún Ingimarsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Hany Hadaya, Ingunn Siguröardóttir, Páli Ásgeir Daviðsson, Sigurður Gunnarsson, Þórleilur M. Magn- ússon, Elín Þorstelnsdóttir, Katrin Þórar- insdóttir, Oddný Arnarsdóttir, Ólafur Eg- ilsson, Ragnar Arnarsson og Þorleifur örn Arnarsson. Sýningar á stóra sviöinu kl. 20.00: Lagardagur 23. mars, frumsýning. Upp- selt. Sunnud. 24. mars. Fimmtudagur 28. mars. Mánudagur 1. april. Laugardagur 6. april. Sunnudagur 7. april. Sunnudagur 14. april. Föstudagur 19. april. Sunnudagur 21. april. Föstudagur 26. april. Sunnudagur 28. april. Miðasala opin i miðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu alla daga nema mánu- daga ki. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Græna línan 996160. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR pLó eftir Georges Feydeau Föstud. 15. mars. Uppselt. Sunnud. 24. mars. Fáar sýningar eftir. Ég er meístarínn Sunnud. 17. mars. Uppselt. Föstud. 22. mars. Uppselt Fimmtud. 4. apríl. Föstud. 5. apríl. Fimmtud. 11. apríl. Laugard. 13. apríl. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Fimmtud. 14. mars. Uppselt. Föstud. 15. mars. Uppselt. Laugard. 16. mars. Fimmtud. 21. mars Laugard. 23. mars. Fáar sýningar eft- ir. HALLÓ, EINARÁSKELL Barnaleikrit eftir Gunnillu Bergström 17. mars. kl. 14. Uppselt. 17. mars kl. 16. Uppselt. 24. mars kl. 14. Uppselt. 24. mars kl. 16. Uppselt. Sunnud. 7. apríl. kl. 14. Sunnud. 7. apríl. kl. 16. Sunnud. 14. apríl. kl. 14. Sunnud. 16. apríl. kl. 16. Miðaverð kr. 300. eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson Fimmtud. 14. mars. Laugard. 16. mars. Fimmtud. 21. mars. Næstsíðasta sýn- ing. Laugard. 23. mars. Síðasta sýning. Sýningum verður að Ijúka fyrir páska. eftir Guðmund Olafsson Leikmynd og búningar: Hlín Gunnars- dóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Aðst. v/dansa: Henný Hermannsdóttir. Umsjón m. tónlist: Jóhann G. Jó- hannsson. Leikarar: Arnheiður Ingi- mundardóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Halldór Björnsson, Hanna María Karlsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Jón Sigurbjörnsson, Karl Guðmunds- son, Kristján Franklín Magnús, Méría Siguröardóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Pétur Eggerz, Ragn- heiður Arnardóttir, Saga Jónsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Alfons- son, Soffía Jakobsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Sigrún Edda Björns- dóttir, Theodór Júlíusson, Valgeröur Dan og Þórarinn Eyfjörð. Börn: Helgi Páll Þórisson, Salka Guðmundsdóttir og Sverrir Örn Arnarson. 3. sýning miðvikud. 13. mars, rauð kort gilda. Fáein sæti laus. 4. sýning sunnud. 17. mars, blá kort gilda. Fáein sæti laus. 5. sýning miðvikud. 20 mars, gul kort gilda. Uppselt. í forsal: Skýin Skopleikur eftir Aristófanes. Leiklestur á litla sviði. Þýðing Karl Guðmundsson Lesarar: Ellert A. Ingimundarson, Halldór Bjömsson, Harpa Arnardóttir, Helga Þ. Stephensen, Jón Hjartarson, Karl Guð- mundsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Slg- urður Skúlason, Sigurþór A. Helmlsson, Theodór Júliusson. Laugardaginn 16. mars kl. 15.00. Miðaverð kr. 500.00. Miöasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miðapöntunum I síma alla virka daga frá kl. 10-1.2. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.