Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 126. TBL. -81. og 17. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1991. VERÐ I LAUSASOLU KR. 105 í fyrsta sinn undir lág marki ísalsamninganna BjórhaUardeilan: Rannsóknar- lögreglan unnifrá - sjábls.6 Gauksstaðaskipið: Alltað25 milljónir í íslands- kynningu - sjábls.6 Ólína Þorvarðardóttir: Reykvikingar velji borgarstjóra - sjábls. 15 Sigurður Örlygsson: Erfiðara að mála eftir því sem verkin eru minni - sjábls.33 ísrael: Shamirlofar -sjábls.9 Alsír: Átökblossa uppáný -sjábls.9 Málsmeðferð í svokölluðu Stóragerðismáli hófst í Hæstarétti í gær. Fimm dómarar, rikissaksóknari, verjendur sakborninganna og rannsóknarlögreglu- menn fóru í vettvangskönnun á bensínstöðina í Stóragerði vegna málflutningsins. í Sakadómi Reykjavíkur voru Snorri Snorrason og Guðmundur Helgi Svavarsson dæmdir í 18 og 20 ára fangelsi. Á myndinni eru þeir Hailvarður Einvarðsson rikissaksóknari og Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari að virða fyrir sér aðstæður á bensínstöðinni. Hæstaréttardóms í málinu er að vænta fyrir sumarhlé. DV-mynd Brynjar Gauti Hæstiréttur þyngir refs- ingar í Haf skipsmálinu Læknar hafa átt í deilum undanfarna mánuði sjábls.2 - sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.