Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1991, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1991, Fimmtudagur 6. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnírnir (15) (Racoons). Bandarískur teiknimyndaflokkur fyriryngstuáhorfendurna. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.20 Babar (4). Fransk/kanadískur teiknimyndaflokkur um fílakon- unginn Babar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.50 Táknmáisfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (90) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Steinaldarmennirnir (16) (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Byssu-Brandur. Bandárískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Kapítalismi undir rauöum fána. í Þættinum er rætt við viöskipta- jöfra í Hong Kong um framtíðina en hinn 1. júlí 1997 selja Bretar Kínverjum nýlenduna í hendur. Umsjón Helgi H. Jónsson. 21.10 Menningarborgir í Mió-Evrópu. Fjórði þáttur: Vínarborg. (Geburt- státten Mitteleuropas). Austurrísk- ur myndaflokkur um fornfrægar borgir í Mið-Evrópu. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. Þulur Ragnar Halldórsson. 22.00 Evrópulöggur (3) (Eurocops). Evrópskur sakamálamyndaflokkur. Þessi þáttur er frá Spáni og nefnist Á blindgötu. Þýðandi Órnólfur Árnason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Gamanleikkonan II (About Face II). Lokaþáttur þar sem leikkonan Maureen Lipman bregður á leik. 21.40 Réttlæti. 22.30 Svarti leöurjakkinn (Black Leat- her Jacket). Lokaþáttur þar sem rakin er saga svarta leðurjakkans. 22.40 Töfrartónlistar (Orchestra). Gan- manleikarinn Dudley More leiðir okkur inn í draumaheim klassískrar tónlistar. Þetta er sjötti þáttur af tíu. 23.05 Columbo og kynlifsfræóingur- inn (Sex and the Married Detec- tive). Þetta er sakamálamynd með lögreglumanninum Columbo. Að þessu sinni er hann á höttunum eftir morðingja sem gengur laus á kynlífsráðgjafastöð. Lítið er að finna af sönnunargögnum á staðn- um en allir, er starfa við stöðina, muna eftir glæsilegri konu sem var á vappi þar á sama tíma og morð- ið var framið. Aðalhlutverk. Peter Falk, Stephen Macht og Ken Lern- er. Leikstjóri: Jim Frawley. Fram- leiðendur: Peter Falk og Alan Simmons. 1989. 0.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12 00 Fréttayllrllt á hádegl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Gallabuxur eru líka safngripir. Um söfn og sam- tímavarðveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin viö vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa, saga úr Reykjavíkurlífinu eftir Jakoblnu Sigurðar'dóttur. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (4). 14.30 Tríó númer 3 í d-moll eftir Franz Berwald. Bernt Lysell leikur á fiðlu, Ola Karlsson á selló og Lucia Negro á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleik- ritið „Leyndardómur leiguvagns- ins” eftir Michael Hardwick. Fyrsti þáttur: „I nafni drottningarinnar. Þýóandi: Eiöur Guðnason. Leik- stjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Guðjón Ingi Sigurðsson, Flosi Ól- afsson, Sigurður Karlsson, Hákon Waage, Klemenz Jónsson, Ævar R. Kvaran, Herdís Þorvaldsdóttir, Jóhanna Norðfjörð, Jón Sigur- björnsson, Bjarni Steingrímsson, Auður Guðmundsdónir, Ragn- heiður Steindórsdóttir. (Áður á dagskrá 1978.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Noröanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akur- eyri.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guö- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir segja frá væntanlegu stórafmæli nýja heimsins, lífinu í sjónum og Drang- eyjardraugum. (Áður útvarpað í desember sl.) 17.30 Sænsk tónlist á siödegi. - Past- oral-svítan eftir Lars Erik Larsson. Sinfóníettan í Stokkhólmi leikur; Jan-Olav Wedin stjórnar. - Drápa fyrir stóra hljómsveit eftir Hugo Alfvén. Fílharmóníusveitin í Stokk- hólmi leikur; Neeme Járvi stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason fíytur. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Úr tónlistarlífinu. Leikin verður tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gestur þáttarins er Ragnar Björnsson. Umsjón: Már Magnús- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Oró kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristjánsson les (3). 23.00 Sumarspjall. Edda Þórarinsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veóurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 20.30 íslenska skifan. 21.00 Rokksmiójan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdóttir. 22.07 Landiö og miðin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttlnn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttlr. - Gramm á fóninn Þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Gallabuxur eru líka safngripir. um söfn og sam- tímavarðveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færó og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. Erla Friðgeirsdóttlr verður með Rúnar Þór Pétursson í léttu spjalli. Aðalstöóin kl. 22.00: Að mínu höfði Gestur í hljóðstofu Aðal- stöðvarinnar verður að þessu sinni Rúnar Þór Pét- ursson tónlistarmaður. Rúnar Þór er flestum kunn- ur. Hann hefur veriö iðinn við að koma lögum sínum á plötu og virðist alltaf verða betri með hverri plötu. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óóurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurð- ur G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Annar þáttur af sex. (Áöur á dagskrár í janúar 1990. Endurtekinn frá sunnudegi.) 11.00 Bjarni Haukur Þórsson á vaktinni. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 Kristófer Helgason á vaktinni. Kri- stófer hugar að skíðasvæðunum og fer í létta leiki í tilefni dagsins. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson er Ijúf- ur og þægilegur. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að 'skella á. 2.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu. FM 102 m, -tt 10.00 Ólöf Marín UHarsdóttir með góða tónlist. 13.00 SigurÓur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 19.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Guólaugur Bjartmarz, frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. FNf$57 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel býður. 11.00 jþróttafréttir frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guömundsson í hádeginu. ívar bregður á leik meó hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvökffréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- mann. 20.00 Fimmtudagur til frægöar. Hlust- endur hringja inn frægðarsögur af sjálfum sér eóa öðrum hetjum. 22.00 Páll Sævar Guójónsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði. FmI9(>9 AÐALSTOÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda sem ráða lagav- alinu í hádeginu. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta fólki lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferða og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létta tónlist, fylgist með umferð, færð, veðri og spjallar viö hlustendur. Óskalagasíminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldveröartónar. 19.00 Eöal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns- son. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Aö minu skapi. Dagskrárgerðar- menn Aðalstöðvarinnar og fleiri fá hér að opna hjarta sitt og rekja garnirnar úr viðmælendum. 24.00 Næturtónar Aóalstöóvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Fjölbraut í Brelöholtl. 18.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 20.00 Menntaskólinn vió Hamrahlíð. 22.00 Menntaskólinn viö Sund. 1.00 Dagskrárlok. ALFá FM-102,9 12.00 Tónlist. 16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson kynnir kántrýtónlist. 17.00 Blandaóir ávextir. í umsjón Margr- étar og Þorgeröar. 18.00 Blönduö tónlist 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Santa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 China Beach. 21.00 Love At First Sight. 21.30 Desígníng Women. 22.00 St. Elsewhere. 23.00 Night Court. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Hafnabolti. 14.00 Hestasýning. American Grand Prix. 15.00 Siglingar. Grand Prix Sailing 16.00 Wrestling. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Motor Sport Nascar. 18.00 Motor Sport. í Þýskalandi. 19.00 Knattspyrna í Argentínu. 20.00 Spænski fótboltinn. Atletico Madrid-Real Madrid. 22.30 Golf. US PGA Golf Tour. I>V Edda Þórarinsdóttir sér um sumarspjailið. Rás 1 kl. 23.00: Sumarspjall Þátturinn Sumarspjall er orðinn árlegur gestur á sumardagskrá rásar 1 og í sumar verður hann á fimmtudagskvöldum kl. 23.00. í fyrsta Sumarspjalli Qallar Edda Þórarinsdóttir leikkona um sumarið og veltir fyrir sér árstíðunum. Hvenær byrjar sumarið í þínum huga? Það er ekkert víst aö þú sért sammála al- manakinu um hvenær það byrjar. Er sumarið þinn uppáhaldstími eða þolirðu kannski ekki sumarið? Þátt- urinn fjallar um þessar hug- leiðingar og margt fleira. Vínarborg býr yfir glæsilelk sem f áar borgir geta státað af. Sjónvarp kl. 21.10: Menningarborgir 1 Mið-Evropu I fjórða og naestsíðasta þættinum um Menningar- borgir 1 Mið-Evrópu er borg- ín glæsta við Dóná í brenni- depli. Vínarborg er sann- kölluö höfuðborg tónlistar, fágunar og glæsileika þeirr- ar Evrópu sem eitt sinn var. Vín býr yfir töfrum sem fáar eða engar borgir geta státaö af, andrúmslofti sem aðeins veröur uppiifað á strætum hennar, görðum og gilda- skálum. En hverjir eru þessir töfr- ar og i hverju eru þeir fólgn- ir? í Fjórða þætti hins aust- urríska myndaflokks fara upptökumenn austurríska sjónvarpsins á flakk um stræti höfuðborgar sinnar og veita áhorfendum innsýn í menningarborgina Vín, sögu hennar og samtíö. Rás 1 kl. 13.05: í dagsins önn - um gallabuxur Gallabuxur eru aðal- klæðnaður nútímafólks á öllum aldri og virðast vera eitt af þeim fyrirbærum sem aldrei fara alveg úr tísku. En gallabuxur eru merki- legt nokk safngripir á nú- tímasöfnum og ýmsir hafa skrifað lærðar bækur um fyrirbærið. Fjallað verður um þetta og annað í þessum dúr í þættinum í dagsins önn en í júní verður sjónum beint að söfnum og sam- tímavarðveislu. Kannað verður hvernig unnið er að söfnun muna úr nútíman- um. Gallabuxur eru alltaf í tísku þó að snið og útlit taki breytingum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.