Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1991. Spakmæli 35 Skák Bent Larsen hefur verið sigursæll á Watson, Farley & Williams skákmótinu í London en í ár varð hann að sætta sig við deilt 6. sætið. Sigurvegarar uröu stór- meistaramir William Watson, Englandi, og Alexander Khalifman, Sovétríkjun- um. Sjáum hvernig Watson vann Larsen. Hann hafði hvítt í þessari stöðu og átti leik: 8 7 6 5 4 3 2 1 A BCDEFGH 27. Bc2Í ljós kemur að svarta drottningin á aðeins einn reit til umráða en eftir 27. - Da2 28. Dxa2 Rxa2 29. Hal! er riddarinn fanginn - ef 29. - Rb4, þá 30. Bxb4 og a- peð svarts er leppur. Eftir 29. - Hc8 30. Ba4! Rc5 31. Hxa2 Rxc4 32. Rxe4 BxíT> 33. Rc3 gafst Larsen upp. I' m iii í ± A Ai® 1T - £ & ÉL fiflá él s Bridge í gær var dæmi sem sýndi hvemig varn- arspilarar geta á ótvíræðan hátt hjálpað hvor öðmm með Lavinthal-köllum. Dæmið í dag er heldur erfiðar, en það er úr bókinni „Tips for Tops“ eftir George Rosenkranz. Leggið hönd yflr vestur- og suðurspilin. Tveggja tígla opnun noröurs er „Flannery-sagnvenja", opnun með 4-5 í hálitunum. Tvö grönd vom spumar- sögn og þijú þjörtu upplýstu um 4-5-2-2 skiptingu. Vestur félagi þinn spilar út í upphafi þér til ánægju spaðaás. Sagnhafi setur sexima og félagi spilar næst spaða- sjöu. Þú trompar og hvað gerir þú næst? Suður gjafari og allir á hættu: ♦ KG5 V DG87 ♦ KD5 + KD6 * 2 V 963 ♦ 10983 + G9754 ♦ D863 V K10542 ♦ Á4 + Á3 Suður Vestur Norður Austur 24 Pass 2 G Pass 3* Pass 4V p/h + A1U974 V Á ♦ G762 Það er nokkuð ljóst aö samningnum verður ekki hnekkt nema vestur komist aftur inn og gefi þér aðra stungu í spaða. Vaninn er sá að vestur spili lágu ef hann vill lauf tU baka og háu ef hann viU tig- ul. Af hverju spilaði hann spaðasjöu þeg- ar hann hlýtur að geta spUað lægra eða hærra spUi? Er hann að gleyma sér (enn einu sinni) eða stendur samningurinn alltaf? Hér er varúðar þörf. Úr því að vestur gat spUað bæði lægra og hærra spili í spaða í öðrum slag, hlýtur hann að vera að gefa þér upplýsingar. Hann viU hvorugan láglitinn og þá vill hann tromp! Það er eina sem hnekkir samn- ingnum því annars getur sagnhafi hent báðum spöðum sínum í lágUtaslagina. Félagi var aUs ekki svo vitlaus eftir aUt saman. Krossgáta Lárétt: 1 skrækir, 4 sæti, 7 grind, 8 heit, 9 sigaðir, 10 umdæmisstafir, 11 yfirhöfn, 14 kom, 15 viðkvæmur, 16 úrkoma, 18 bugtir, 19 tvíhljóði. Lóðrétt: 1 dettur, 2 skyn, 3 vömb, 4 staurinn, 5 reim, 6 enda, 8 hrörlegi, 10 óra, 12 flakk, 13 sám, 17 gelti. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hefta, 6 ók, 8 vil, 9 orma, 10 öruggar, 12 naga, 13 ill, 15 nn, 16 æðran, 18 magur, 20 sí, 21 ári, 22 róta. Lóðrétt: 1 hvönn, 2 ei, 3 flug, 4 togaö- ur, 5 argir, 6 óma, 7 karl, 11 ranar, 14 last, 16 ægi, 17 nía, 18 má, 19 ró. ©KFS/Distr. BULLS n Þetta bragðast nú ekki eins og það sem það á að vera. ty m U1 Œ Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Siökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 31. mai til 6. júní, að báðum dögmn meðtöldum, verður í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnartjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt Iækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagyakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Aila daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 6. júní: Ölóður maður brýst inn í Valhöll og ræðst á Jón Guðmundsson gestgjafa. Þegar maður er ungur er hann fullur af útþrá. Þegar maður er gamall, þráir hann heim. C. Sandel. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - mai. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarflörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum~- tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er bjart framundan og svo virðist sem það rætist úr fjármálun- um. Gríptu öll tækifæri sem bjóðast til þess að kynnast nýju og skemmtilegu fólki. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gleymdu ekki því sem þú þarft að gera þótt hefðbundin verkefni séu lítið spennandi. Þú gerir ekki eins góð viðskipti eins og þú hafðir vonast til. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Vertu nærgætinn viö ákveðna persónu sem hefur miklar áhyggj- ur. Bíddu þó með allar ráðleggingar þar til þér hefur verið sagt frá öllum málavöxtum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú sérð lítið framundan nema endalausa vinnu. Það virðist held- ur ógnvekjandi. En mundu að lífið hefur upp á margt að bjóða. Horfðu á björtu hliðarnar. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Varastu að taka hvaða tilboði sem býðst þótt metnaður þinn sé mikill. Farðu gætilega varðandi vináttusamband. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Áhugavert ferðalag er framundan. Það er hins vegar ekki mikið að gerast hjá þér í dag. Hugsaðu til framtíðarinnar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Varastu að ýta á eyðslu annarra og farðu sjálfur varlega í fjármál- unum. Kvöldið verður rólegt og hentar vel til þess að ræðá mikil- væg mál. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verður mikið að gera um miðjan daginn og mikil spenna í kringum þig. Farðu fram á aðstoð og þú færð hana. Happatölur eru 4, 20 og 31. Vogin (23. scpt.-23. okt.): Það eru líkur á þvi að hlutirnir þenjist út í höndunum á þér. Það er ekki heppilegt fyrir þig að taka of mikinn þátt í því sem aðrir eru að gera. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sjálfstjóm þín verður að vera í lagi. Nokkrar breytingar em fyrir- sjáanlegar varðandi fjármálin. Happatölur era 6, 28 og 38. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu tillit til óska annarra. Þú gætir þurft að leggja áætlanir þínar til hliðar. Þú færð ekki allt sem hugurinn gimist en hlutim- ir eiga eftir að skána. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gerir þér ekki alveg grein fyrir því sem er að gerast. Aðstæð- ur þínar virðast vera heldur óraunverulegar. Settu þig í samband við einhvem jarðbundinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.