Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1991, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ1991. Viðskipti OPEC féll á eigin bragði Það má segja að OPEC-ríkin hafi fallið á eigin bragði við að ná fram hærra verði á hráolíu í gær. Fundur OPEC í Vín ákvaö að frysta framboð- ið og framleiða sama magn af olíu næstu þrjá mánuði og gert hefur ver- ið að undanfórnu. OPEC-ríkin búast við aukinni eftirspurn og telja þau að verðið fari upp í 21 dollar tunnan við þessa ákvörðun. Markaðurinn svaraði hins vegar yflrlýsingu OPEC um stöðugt olíuframboð með því að fara með veröið á hráolíunni Brent niður í 18,95 dollara fyrir tunnuna. Verðið var í fyrradag 19,19 dollarar tunnan. Dollarinn var mjög sterkur á er- lendum mörkuðum í gær og kom það fram í því að hann var í gær skráður á 61,49 dollara í Seðlabanka íslands við Kalkofnsveginn. SterUngspundið var í gær komið niður í 103,958. Hæst fór doUarinn í 61,66 krónur á dögun- um þannig að verðiö í gær er með því hæsta á dollar í langan tíma. Það er líka langt síðan pundið hefur ver- ið jafnlágt. Það er fyrst og fremst aukin bjart- sýni manna á að efnahagslíflð í Bandaríkjunum sé að rétta úr kútn- um eftir 11 mánaða bakslag sem var ástæðan fyrir sterku gengi dollarans. Dollarinn var skráður á 1,7519 þýsk mörk í Evrópu í gær. Verð á áli heldur áfram að lækka og má segja að verðið nái ekki nokk- Perungamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Öbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5%, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síð- ustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 12,0%. Verðtryggð kjör eru 3,5% raunvextir. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25%, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 12% í fyrra þrepi en 12,5% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 4% raunvextir í fyrra þrepi og 4 prósent raunvextir í öðru þrepi. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 14% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,5% raunvextir. Úttektamjald, 1,5%, dregst ekki af upphæð sem staðfo hefur óhreyfð í tólf mán- uði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Sparileiö 4Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Sparileiö 5Bundinn reikningur í 10 ár, sen3 ber 7,5% verðtryggða vexti, en er þó laus eftir 3 ár til endurnýjunar, byggingar eða kaupa á eigin húsnæði. Reikningurinn byggir á lögum um húsnæðissparnaðarreikninga og gefur kost á skattaafslætti, sem nemur fjórðungi árlegs inn- leggs. í lok sparnaðartíma á reikningseigandi kost á lánsrétti. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 13% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundió í 18 mánuði á 16% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,75% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuöum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 12% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 13,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 14% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum 3%,4,4% og 5% raunvextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Verður færður inn á Kjör- bók Landsbankans, í annað þrep þeirrar bókar, um næstu mánaðamót. Hávaxtabók er nú oröin að Kjörbók Lands- bankans og ber sömu kjör.. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur meö ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 13,5%. Verð- tryggö kjör eru 5,5%. Örygglsbók sparisjóöanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 15% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 15,25%. Verðtryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 15,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. PGRÆNI13 I SÍMINN J\ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN PTRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVEROTR, Sparisjóðsbækurób. 5-6 Ib Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 5-9 sP 6 mán. uppsögn 6-10 Sp Tékkareikningar, alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar 5-6 Lb.lb VlSITOLUB. REIKN. 6mán. uppsögn - -3-3,75 Sp 15-24 mán. 7-7.5 Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6.4-8 Lb Gengisb. reikningar í ECU 8.3-9 Lb ÖBUNDNIR SÉRKJARAR. Vísitolub. kjor, óhreyfðir. 3-4 Bb Överðtr. kjor, hreyfðir 12-13,5 Sp BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 6,25-7 Bb Óverðtr. kjör 15-16 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 4,5-4,75 Bb Sterlingspund 9.5-10,1 SP Vestur-þýskmörk 7,5-7,6 Sp Danskarkrónur 7,5-8,1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTR. Almennirvíxlar(forv.) 18-18,5 Bb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 18.5-19 Lb.Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLÁN VERÐTR. 21,25-22 Bb Skuldabréf 9,75-10,25 Lb.Bb AFURÐALAN isl. krónur 17,75-18,5 Bb SDR 9,5 Allir Bandaríkjadalir 7,75-8,25 Lb Sterlingspund 13.2 13.75 Sp Vestur-þýsk mörk 10,5-10.75 Ib.Bb Húsnæðislán 4,9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverötr. frá mars 91 • 15,5 Verðtr. frá april 91 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júní 3093 stig Lánskjaravísitala maí 3070 stig Byggingavisitala júní 587,2 stig Byggingavísitala júní 183,5 stig Framfærsluvísitala maí 152,8 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,633 Einingabréf 2 3,028 Einingabréf 3 3,692 Skammtímabréf 1,882 Kjarabréf 5,546 Markbréf 2,963 Tekjubréf 2,127 Skyndibréf 1,648 Fjplþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,703 Sjóðsbréf 2 1,863 Sjóðsbréf 3 1,873 Sjóðsbréf 4 1,632 Sjóðsbréf 5 1,127 Vaxtarbréf 1,9202 Valbréf 1,7871 Islandsbréf 1,175 Fjórðungsbréf 1,103 Þingbréf 1,173 Öndvegisbréf 1,160 Sýslubréf 1,186 Reiðubréf 1,147 Heimsbréf 1,086 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Ármannsfell hf. 2,38 2,50 Eimskip 5,50 5,72 Flugleiðir 2,31 2,42 Hampiðjan 1,80 1,90 Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1,08 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Islandsbanki hf. 1,62 1,70 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70 Eignfél. Iðnaðarb. 2,33 2,42 Eignfél. Verslb. 1.73 1,80 Grandi hf. 2,55 2,65 Olíufélagið hf. 5,45 5,70 Olís 2.15 2,25 Skeljungur hf. 6,00 6,30 Skagstrendingur hf. 4,20 4.40 Sæplast 7,20 7,51 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Útgerðarfélag Ak. 4,20 4,35 Fjárfestingarfélagið 1.35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 0,995 1,047 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65 (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. urri átt. Þaö var í gær komið niður í 1.228 dollara tonnið sem er lang- lægsta verð í meira en fjögur ár. Þrátt fyrir allt ættu álframleiðend- ur að geta kreist fram brosviprur á næstunni þar sem á ráðherrafundi OPEC í París í gær kom fram að allt bendi nú til þess að hagvöxtur innan OPEC-ríkjanna sé að glæðast á ný eftir fremur skammvinna lægð. Ráðherrafund OPEC í París sóttu af hálfu íslands þeir Jón Sigurðsson viðskiptaráöherra, Albert Guö- mundsson sendiherra, Benedikt Jónsson sendiráðunautur, Hannes Heimisson sendiráðsritari og Finnur Sveinbjömsson hagfræðingur. í peningamáladálkunum hér til fol Gasolía 400-■ $/tonn jan feb mars apríl maí Svartolía $/tonn jan feb mars apríl maí hliðar kemur hækkunin, sem varð á vöxtum bankanna um mánaðamótin, vel fram. Á sérkjarareikningum bankanna má nú sjá nokkur dæmi um raunvexti á bilinu 5,5 til 7,5 pró- sent. Raunvextir á sérkjarareikning- unum hafa sjaldan veriö hærri á undanfórnum árum. íslenska hlutabréfavísitalan, HMARKS-visitalan, hækkar aðeins um 1 stig þessa vikuna, eða úr 786 í 787 stig. Frá áramótum hefur vísital- an hækkað um 11 prósent sem er miklu minna en á sama tíma í fyrra þegar hún rauk upp um tugi pró- senta fyrsta hálfa árið. -JGH Hráolía $/tonn jan feb mars apríl maí Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, b lýlaust, 231$ tonnið, eða um... 10,8 ísl. kr. litrinn Verð í síðustu viku Um 232$ tonnið Bensín, súper, 243$ tonnið, eða um... 11,3 ísl. kr. litrinn Verð i síðustu viku Um.... 242$ tonnið Gasolía... 180$ tonnið, eða um.. 9,4 ísl. kr. lítrínn Verð í síðustu viku Um.... 185$ tonnið Svartolía 91$ tonnið, eða um.. 5,2 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um Hráolía Um 19,10$ tunnan, eða um... ....1.174 ísl. kr. tunnan Verð i síðustu viku Um 19,40$ tunnan Gull London Um eða um... ....22.259 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um 361$ únsan Al London Um 1.228 dollar tonnið, eða um... ...75.510 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um 1.270 dollar tonnið Ull Sydney, Astraliu . Um ......6,10 dollarar kilóið eða um... 375 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um...........6,00 dollarar kílóiö Bómull London Um...........85 cent pundið, eða um.......104 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um...........83 cent pundið Hrásykur London Um................200 dollarar tonniö, eða um..12.298 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um................202 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um................173 dollarar tonnið, eða um..10.637 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um................173 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um...........72 cent pundið, eða mn.......94 ísl. kr. kilóið Verð í síðustu viku Um...........71 cent pundið Verðáíslenskum vörumerlendis Refaskinn K.höfn., maí. Blárefur...........321 d. kr. Skuggarefur........299 d. kr. Silfurrefur........371 .d. kr. Blue Frost.........332 d. kr. Minkaskinn K.höfa, maí. Svartminkur........144 d. kr. Brúnminkur..........208 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).165 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kísiijárn Uim........688 doilarar tonnið Loðnumjöl Um.........605 dollarar tonnið Loðnulýsi Um.........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.