Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Side 8
30 MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ1991. íþróttir unglinga : >'•;♦ VÓV* —« • Hornspyrna að marki Keflavíkur í leik gegn KR á leikvelli vesturbæjarliðsins sem fór fram á föstudaginn. Kefla- vík vann effir hörkuleik, 3-2. DV/mynd Hson íslandsmótið í knattspymu: Fjögur rauð spjöld á Fylkisvellinum - KR burstaði Val, 1-11,12. flokki A-riðils Það var mikið um pústra á Fylkis- velli í leik 2. flokks C-riðils milli Fylk- is og Leiknis. í þetta skipti sannaðist það enn einu sinni hve áhorfendur geta haft neikvæð áhrif á leik sinna manna með vafasömum köllum sem gera ekkert annaö en æsa upp leik- menn. Hver er svo árangur Leiknis- manna vegna þessa - jú, þeir verða án þessara fjögurra leikmanna í næsta leik. (Sjá úrslit leiksins á öðr- um stað.) Þrjú stig fyrir sigur Sú breyting var gerð á reglum um unglingaknattspyrnu á síðasta þingi KSÍ að gefin eru 3 stig fyrir unninn leik í öllum yngri flokkunum og eitt ■ stig fyrir jafntefli. í 5. flokki er þetta óbreytt frá því í fyrra, A-lið faqr 3 stig fyrir sigur en B-lið 2 stig. Jafn- tefli í báðum liðum 5. flokks þýðir aftur 1 stig. 5. flokkur karla - A-riðill: FH-Valur..........A1-1B 4-1C 4-3 Víkingur-ÍR.......A 0-0 B 3-1C 2-2 KR-Stjarnan.......A5-2B6-5C5-0 Grótta-ÍA.........A 4-2 B1-5 C1-0 Hallur Dan Jóhannsson, Gróttu, var í miklum ham og skoraði öll mörkin 4 í leik A-liða. - Mark Gróttu í B-liði skoraði Kjartan. Mark Gróttu í C-liöi gerði Sævaldur. Staðan í A-riðli 5. flokks: Víkingur 3 leikir 11 stig Grótta 41eikirllstig í A 3 leikir 10 stig ÍR 31eikir 8stig Stjarnan 3leikir 7 stig KR 3 leikir 7 stig FH Valur 3leikir 5stig Breiðablik 3leikir 5stig ÍK......................21eikir 2 stig 5. flokkur karla - B-riðill: Grindavík-ÍBK A1-6B0-6 Týr, V.-Leiknir A4-7B3-3 Fram-Haukar A2-0B8-0 Haukur Hauksson skoraði bæði mörk Framara í A-liði en sá drengur er mikill markmannshrellir. - Mörk Fram í B-liði gerðu þeir Baldur Karlsson 2, Bjarni Þór Pétursson 2, Baldur Knútsson 1, Bjöm Blöndal 1, Garðar Hannesson 1 og Sigurður Óli Sigurðsson 1 mark. Selfoss-Reynir, S ..........A 0-2 Leikurinn var mjög fjörugur og skiptust liðin á að sækja. Selfoss fékk tvö bestu færin í fyrri hálfleik, er þeir komust inn fyrir vörn Reynis, en Ólafur Sigurðsson varði meistara- lega. í síðari hálfleik skoruðu Reyn- ismenn tvívegis. Fyrst Smári Guð- mundsson og síðan Sveinn Guð- mundsson með góðu skoti úti við stöng. Bestu menn Reynis voru þeir Ólafur, Sveinn, Smári og Vilhjálmur. - SRJ 5. flokkur karla - C-riðill: Afturelding-BÍ.........A12-2 B17-0 Mörk Aftureldingar í A-liði: Teitur Marshall 5, Davíð Hreiðar Stefáns- son 2, Davíð Stefánsson 2, Jens Hjart- arson 2 og 1 var sjálfsmark. - Mörk Aftureldingar í B-liði: Kári Emilsson 5, Snorri Karlsson 4, Atli Reynissqn 2, Davíð Már Vilhjálmsson 2, Úlf Hjaltason 2, Ágúst Bernharðsson 1 og Rafn Ámason 1 mark. 5. flokkur karla - D-riðill: Dalvik-Völsungur.......A 2-1B 0-12 Leiftur-Hvöt............A1-3 B 0-6 KA-Þór, A..............A 3-3 B 0-2 KS-Tindastóíl..........A 0-6 B 0-12 5. flokkur karla - E-riðill: Leiknir, F.-Valur Rf.........A 5-1 Höttur-Austri, E........A1-2 B 3-1 4. flokkur karla - A-riðill: Stjaman-Breiðablik.............1-9 Valur-ÍR.......................3-2 Týr-KR...................,.....1-3 KR-Grindavík..................12-2 4. flokkur karla - B-riðill: Akranes-Haukar.................3-0 Leiknir-Grótta.................0-1 Fylkir-Þróttur.................2-1 Mörk Fylkis gerðu þeir Þorbjörn Sig- urbjömsson og Sigurður J. Stefáns- son. 4. flokkur karla - D-riðill: Leiftur/Dalvík-Hvöt............4-3 KA-Þór, A......................1-3 KS-TindastólI..................2-8 4. flokkur karla - E-riðill: Höttur-Austri..................0-5 3. flokkur karla - A-riðill: KR-Týr, V......................4-4 Keflavík-Fram..................2-1 Týr-Keflavík................. 2-3 Alcranes-KR....................1-3 KR-Keflavík..................2-3 Keflvíkingar sönnuðu styrkleika sinn í sigri á Reykjavíkurmeisturum KR-inga. Ásmundur Haraldsson skoraði bæði mörk KR-inga. Mörk Keflavíkur gerðu þeir Guðjón Jó- hannsson, Guðmundur Sigurðsson og Snorri M. Jónsson. Keflavík hefur ekki tapað stigi enn sem komið er í riðlinum. 3. flokkur karla - D-riðill: Þór, A.-Leiftur/Dalvík..........5-1 Kormákur-Tindastóll.............6-1 Þór, A.-KA......................9-1 2. flokkur karla - A-riðill: Valur-KR.......................1-11 Ótrúlegar tölur. Greinilegt er að KR-ingar láta hið óvænta tap gegn Leikni á dögunum bitna rækilega á Val. 2. flokkur karla - B-riðill: Selfoss-Stjaman.................2-1 Góður sigur hjá Selfossi. Þeir gerðu sigurmarkið á síöustu mínútu leiksins úr vítaspymu. Stjömumönnum fannst dómurinn strangur og mót- mæltu. Stjömumenn fengu alls 8 gul spjöld og 1 rautt í leiknum. Leikmenn Selfyssingar fengu að líta gula spjaldið aðeins tvisvar. 2. flokkur karla - C-riðill: Fylkir-Leiknir..................6-1 Fjórir Leiknismenn fengu að líta rauða spjaldið, tveir þeirra vegna orð- bragðs. Framkoma stuðningsmanna Leiknis var ekki til fyrirmyndar og höfðu þeir mjög slæm áhrif á leikmenn Breiðholtsliðsins. Leikurinn fór fram á Fylkisvelli. Afturelding-Grindavík...........3-1 Sumarliði Amason skoraði 2 af mörk- um Aftureldingar. 3. flokkur kvenna - A-riðill: Stjarnan-Breiðablik.............1-4 2. flokkur kvenna - B-riðill: Stjarnan-Akranes................0-3 Selfoss-Haukar................ 0-3 (Selfoss gaf leikinn). Norðurlandamót í Eyjum Norðurlandamót U-16 ára landsliða í knattspymu verður haldið að þessu sinni í Vestmannaeyjum og hefst 7. ágúst. -Hson Bikarkeppni 2. flokks: Stjömusigur í framlengingu - unnu Viking, 3-2, Stjarnan sigraöi Víking, 3-2, eftir framlengdan leik, í bikarkeppni 2. flokks eftir aö staðan haíöi verið jöfn, 2-2, eftir venjulegan leiktíma. Þaö var Jón Gunnar Sævarsson sem geröi fyrsta mark Stjömunnar. Einar Einarsson, Víkingi, tók þá heldur betur við sér og skoraði 2 mörk með stuttu millibili og staðan því 1-2 fyrir Víking í hálfleik. í síðari hálfleik náði Magnús Magnússon að jafna fyrir Stjörnuna og þurfti því að fram- lengja og undir lok síðari hálfleiks framlengingarinnar tókst Guðmundi Th. Jónssyni að skora sigurmarkið og lokastaðan því 3-2 fyrir Stjöm- una. Leikurinn var mjög jafn og spenn- andi og því þrælskemmtilegur á að horfa og reyndu bæði lið ávallt að leika góðan fótbolta. Um helgina var spilað í 8-liða úrslit- skemmtilegum leik um bikarkeppni 2. flokks og og verða úrslit þeirra leikja birt á unglingasiðu á morgun. Bikarkeppni 3. flokks Breiðablik-Reynir, S.......3-1 Valur-FH...................0-1 Mark FH skoraði Darri Gunnarsson. 8-liða úrslit í 3. flokki í dag í bikarkeppni 3. flokks er leikið í 8- liða úrslitum í dag. Eftirtalin lið eig- ast við: Týr, V.-Víkingur kl. 17. FH-Stjarnan..............kl. 18. Keflavík-Akranes kl. 20. Haukar/KR-Breiðablik, leikdagur óákveðinn. Haukar og KR léku á laugardag en unglingasíðan fór til vinnslu í prent- smiðju á fostudag svo við höfum ekki úrslitleiksins. -Hson • A-lið Fylkis sigraði á Svalamóti Gróttu. í liðinu eru eftirtaldir strákar: Bjarki, Björn Ingi, Elmar, Andri, Jónas, Ólatur, Þortákur, Þórir, Tryggvi, Áki, Björnog Bragi. Þjálfari þeirra er ErlendurGunnarsson. DV-mynd Hson Svalamót Gróttu í 7. flokki: Fylkirog KRsigruðu Fyrir skömmu fór fram hið árlega hjá Fjölni að komastl úrslitaleikinn. Svalamót Gróttu í 7. flokki. Keppt Fjölnir er ungt félag en á greinilega var í A- og B-Iiðum. Fimm félög tóku framtíðina fyrir sér. Leikur beggja þátt í mótinu sem þótti takast mjög liða var góður og tókst strákunum vel hjá Gróttumönnum að venju. ofl miög vel að útfæra spilið. Það voru Fylkisstrákamir sem sigr- í 3, sæti A-Jiða varð Breiðablik. uðu í A-Uöi og KR-ingar í B-líöí. Ur- slitaleikir strákanna voru stórkost- B-lið: legir því það var með eindæmum l.-2.sæti:KR-Valur. 2-0 hvað krakkamir höfðu gott vald á Mörk KR gerðu þeir Krisiján Aðal- leiknum og boltameðferð krakkanna steinsson og Amljótur Ástvaldsson. var ekki af verri endanum. KR-ingar unnu verðskuidað. Liðin vom þó nokkuö jöfn framan af leikn- Urslitaleikirnir um en KR-strákamir voru ákveðn- A-lið: ari og vildu greinilega miklu frekar 1.-2. sæti: Fylkir - Fjölnir 4-0 vinna. Leikurinn var, eins og hinn Mörk Fylkis skoruöu þeir Bjarki úrslltalcikurinn, skenuntiiegur fyrir Smárason 2, Ólafur Ingi Skúlason 1 augað og ijóst að hér em leikmenn og Þórir B. Sigurðsson 1. Fylkis- framtíðarinnar. strákamir unnu verðskuldaðan sig- I .3. sæti í keppni B-liöa varð ur en það er stórkostlegur árangur Breiðablik. Sigurtið KR í keppni B-liða: Halldór Ámaaon, Atfi Guðbrandsson, Söivi Daviðsson, Arnljótur Ástvaldsson, Oddur Guðmundsson, Hilmar Foss, Kristjón Aðalsteinsson, Páli Kristjánsson, Róbert Gústafsson og ðrn Ing- ólfsson. ÞjálfariþeirraerGeirÞorsteinsson. - DV-mynd Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.