Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 9
Einubesta
moti lokið
Yfirleitt vekur það ekki mikla
athygli þótt rigni í Rangárþingi, en
forsvarsmenn fiórðungsmótsins
voru álika þungbúnir og veðrið á
laugardeginum þegar regn fór að
angra mótsgesti og fæla aðra frá
að koma.
En suddinn náði einungis nokk-
urra tima törn á laugardeginum,
að öðru leyti var veðrið til fyrir-
myndar eins og flestir mótsgesta.
Það er ljóst að aðstandendur
mótsins hafa gert allt sem í þeirra
valdi stóð til aö gera svæöið sem
best úr garði fyrir gesti. Aðstaðan
var frábær á flestum sviðum.
Áhorfendabrekkur, hreinlætisaö-
staða og veitingar miðsvæðis þann-
ig aö ekki var hætta á að missa af
neinu og stærsta tjald á íslandi
veitti skjól ef eitthvað bjátaöi á.
Það eina sem vantaði voru fleiri
áhorfendur. Um það bil 4.0001
manns þurfti tii aö ekki yrði tap á [
rekstrinum og var sloppið fyrirj
homrekstarlega-Þómættuhestaá- [
hugamenn af öllum landsfjórðung-
um og jafirvel nokkrir útlendingar.
Timasetningar voru rúmar og|
stóðust að öllu leyti nema á sunnu-
deginum er kynbótaverðlaunaveit-
ingar fóru tæpa kiukkustund fram |
úráætlun. -EJ
• Hólmi frá Kvíabekk sigraöi i 150 metra skeiði
Leistur enn fyrstur
- áhugi meðal áhorfenda á kappreiðum og mikil þátttaka í skeiðgreinum
DV-myndir EJ
• Það voru ekki allir hestarnir sáttir viö að taka þátt i 800 metra stökkinu
Töluverður áhugi var meðal áhorf-
enda á kappreiöum. Þátttakendur
vora ekki margir í stökki og brokki,
en nokkrir tugir í skeiðgreinunum,
eins og vepja er á stórmótum, enda
verðlaun veglegri.
Tímar voru bærilegir. í 150 metra
skeiðinu sigraði Hólmi frá Kvíabekk
á 14,48 sek. og skaut aftur fyrir sig
vænlegri sigurvegurum.
Leistur frá Keldudal er enn að og
sigraði í 250 metra skeiðinu á 23,23
sek. Þróttur frá Tunguhálsi var ann-
ar á 23,42 sek. Þrótti dugði einn
sprettur, því hann var að keppa í
úrslitum í A-flokki og fór ekki síðari
sprettinn. Reyndar náðust þrir bestu
tímarnir fyrri daginn. -
Lótus frá Götu sigraði enn einu
sinni í 800 metra stökki nú á 59,96
sek. sem er ágætur tími.
Daði frá Syðra-Sköröugili var lang-
fyrstur í mark í 300 metra brokki,
skondraði völlinn á 32,24 sek.
Ófeigum eigi
í hel komið
Þó svo að margir knapar færu um
geyst og með töluverðum slætti
fannst áhorfendum nóg um þegar
skeiðgammurinn Depill datt á braut-
inni. Depill var að keppa í 150 metra
skeiði er hann missti fótanna, steypt-
ist yfir knapann Alexander Hrafn-
kelsson og bætti um betur og steig á
höfuðiö á Alexander er hann stóð á
fætur.
Það var mikið hvíað og veinað í
áhorfendabrekkunni því fólkið hélt
Alexander stórslasaðan. Til að taka
af allan vafa stökk Alexander á fætur
og veifaöi til áhorfenda. Þar skildi
milli feigs og ófeigs. Þess verður að
geta að Alexander slasaðist lítillega
á fæti, en hjálmurinn á höfði hans
bjargaði honum frá fjörtjóni.
-EJ
Kapp-
reiða-
úrslit
150 metra skeið
1. Hólmi............14,48 sek.
Knapi: Svanur Guðmundsson
Eig.: Svanur/Vilberg Skúlason
2. Dreyri...........14,56sek.
Knapi: Ragnar Hinriksson
Eig.: Matthías Garðarsson
3. Snarfari.........14,86 sek.
Knapi/Eig.: Sigurbjöm Báröars.
250 metra skeiö
1. Leistur..........23,23 sek.
Knapi: Sigurbjörn Bárðarson
Eig.: Hörður G. Albertsson
2. Þróttur..........23,42sek.
Knapi: Erhng Sigurðsson
Eig.: Hjálmar Guðjónsson
3. Kolbakur.........23,64 sek.
Knapi/Eig.: Gunnar Amarson
350 metra stökk
1. Háfeti...........25,30sek.
Knapi: ?
Eig.: Lárus Þórhallsson
2. Subara-Brúnn.....25,44 sek.
Knapi: Magnús Benediktsson
Eig.: Guöni Kristinsson
3. Reykur...........26,01sek.
Knapi: Guðmundur J. Jónsson
Elg.: Pétur Kjartansson
800 metra stökk
1. Lótus............59,96 sek.
Knapi: Reynir Aðalsteinsson
Eig.: Magnús Benediktsson
2. Funi.............60,70 sek.
Knapi: Daði Ingvarsson
Eig.: Ingvar Björgvinsson og
Kristín Oskarsdóttir
3. Léttir.........61,56sek.
Knapi/Eig.: Þorvaldur H. Auð-
unsson
300 metra brokk
1. Daði.............32,24 sek.
Knapi: Bjöm Fr. Jónsson
Eig.: Jón Friðriksson
2. Fylkir.........37,03sek.
Knapi: Axel Geirsson
Eig.: Magnús Geirsson
3. Krammi.........37,40sek.
Knapi/Eig.: Guðmundur Viðarss.
-EJ