Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Blaðsíða 17
FÖSTUÖAGUR 5. JÚLÍ 1091. 25 Iþróttir iafæra og 3000 áhorfendur, sem lögðu leið sína á völlinn, skemmtu sér konunglega ika á Atla Eðvaldsson. DV-mynd GS iennþá nægður" ri Fram, efdr 1-0 sigur gegn KR tímum saman hélt liðið knettinum og hann gekk samherja á milh. Pétur Ormslev átti stórleik í stöðu aftasta manns og sömu sögu er raunar hægt að segja um marga fleiri Framara í gærkvöldi. Annars virðist miðjuspil Framliðsins ekki enn smoliið saman en ef það gerist fljótlega verður erfitt fyrir önnur hð í deildinni að stöðva „Safamýrarstórveldið" sem nú er á svokahaöri sighngu sem aldrei fyrr. Eftir fyrstu umferðimar var Fram í næstneðsta sæti 1. deildar en eftir flmm sigurieiki í röð er hðið nú komið alla leið á toppinn. KR-ingar seinheppnir KR-ingar voru miklir klaufar upp við mark Fram í gærkvöldi og enginn lán- lausari en Ragnar Margeirsson sem misnotaði íjölda góðra marktækifæra. Varla verður annað sagt en að KR hafi átt skihð að ná jafntefli en það verður að skora mörk til að sigra. „í heildina er ég sáttur við leik liðsins í þessum leik en ekki með úrslitin. Mér sýnist sem Fram sé á meistarasiglingu þessa dagana. Þó fannst mér ekki sanngjarnt að þeir skyldu sleppa frá þessum leik með öll stigin. En það er' ekki nóg fyr- ir mína menn að leika vel, þeir þurfa lika að skora mörk til að sigra,“ sagði Guðni Kjartansson, þjálfari KR-inga. 3000 áhorfendur á besta leik sumarsins 3000 áhorfendur sáu besta leik deildar- innar og sumarsins hingað til í gær- kvöldi. Þeir fengu mikið fyrir aurinn, enda gífurleg spenna í leilcnum og ef öll dauðafæri beggja hða hefðu verið notuð hefðu úrslitin þess vegna getað orðið 10-10. Um betri knattspymuleik hér á landi er varla hægt aö biðja og ég geri orð eins áhorfandans eftir leik- inn að mínum en hann sagði: „Þessum leik hefði ég ahs ekki vhjað missa af.“ -SK Evrópumótin 1 körfuknattleik: UMFN datt í lukkupottinn - situr hjá 11. umferð en mætir Zibona Zagreb í 2. umferð Islandsmeistarar Njarðvíkinga 1 körfuknattleik duttu í lukkupott- inn í gær þegar dregið var í Evr- ópukeppni meistarahða í höfuð- stöðvum alþjóða körfuknattleiks- sambandsins í Munchen. Njarðvík- ingar sitja hjá í 1. umferð en í 2. umferð verður mótheijinn ekki af lakara taginu, júgóslavnesku meistaramir Zibona Zagreb. Júgóslavar Evrópu- og heimsmeistarar í körfubolta í liði Zibona Zagreb eru fjórir leik- menn sem vom í júgóslavenska landsliðinu sem urðu Evrópu- meistarar í Róm um síðustu helgi. Ljóst er að róður Njarðvíkinga verður mjög erfiður en um leið fá íslenskir áhorfendur að sjá körfu- bolta á heimsmælikvaröa en Júgó- slavar eru einnig heimsmeistarar í körfuknattleik. Fyrri leikur liðanna verður 3. október en síðari leikurinn verður í Zagreb 10. október. KR-ingar drógust gegn STI Wien KR-ingar drógust gegn austurríska hðinu STI Wien í Evropukeppni bikarhafa. Á góðum degi ættu KR- ingar að eiga möguleika gegn þessu hði. Þess má geta að íslenska landshðið vann Austurríkismenn í fjórgang þegar þjóðirnar léku hér á landi í apríl síðastliðnum. Fyrri leikur liðanna verður í Reykjavík 10. september en síðari leikurinn í Vín 17. september. Ef KR-ingar komast áfram í 2. umferð mæta þeir ísraelska liðinu Hapoel Galile sem hefur margoft leikið til úrslita á Evrópumótunum. -JKS „Lífsnauðsynlegt“ - sagði Ólafur Jóhannesson eftir sigur FH í Garði Ægir Már Kárasan, DV, Suönmesjum: „Þetta var lífsnauðsynlegt fyrir okkur, það var hreinlega upp á hf og dauða að tefla. Við gerðum nokkr- ar stöðubreytingar og þær tókust vel og ég vona að þetta sé nú á réttri leið,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjáfari og leikmaður FH-inga, eftir að Hafnarfjarðarliðið hafði sigrað Víði í Garði, 1-2, í botnslag 1. deildar í gærkvöldi. Víðismenn eru nú í slæmum mál- um á botni deildarinnar með aðeins 2 stig en FH-ingar náðu að komast af mesta hættusvæðinu, í bili að minnsta kosti. FH-ingar léku með ahnokkrum vindi í fyrri hálfleik og sóttu þá grimmt að marki heimamanna. Á19. mínútu komst Hörður Magnússon í gegnum vörn Víðis eftir glæshega sendingu Hallsteins Arnarsonar. Gísh Hreiðarsson, markvörður Víð- is, felldi Hörð og vítaspyma var dæmd. Hörður skoraði sjálfur úr vít- inu og 5. mark hans í sumar var stað- reynd. FH-ingar héldu , áfram að sækja og Pálmi Jónsson komst í dauðafæri en Gísh varði mjög vel. Á 42. mínútu átti Hörður glæshegt þrumuskot en Gísli sá við honum og varði í horn. Víðismenn jöfnuðu síð- an gegn gangi leiksins á 44. mínútu þegar Klemens Sæmundsson sendi glæsilega fyrir markið og þar var Steinar Ingimundarson mættur og skallaði í netið. Víðismenn fengu fyrsta færi síðari hálfleiks þegar Grétar Einarsson átti skot rétt framhjá. FH-ingar náðu hins vegar mörgum hættulegum sóknum og úr einni slíkri á 57. mín- útu skoraði Guðmundur Valur Sig- urðsson með hörkuskoti af 25 metra færi. Guðmundur átti annað þrumu- skot skömmu síðar en Gísli varði þá vel og reyndar aftur á glæsilegan hátt frá Andra Marteinssyni sem var í góðu færi. Víðismenn fengu allt í einu dauðafæri skömmu fyrir leiks- lok þegar Hlynur Jóhannsson komst í gegn en skaut framhjá. Víðishðið átti ekki góðan dag en bestu menn hðsins voru Gísh mark- vörður, Steinar Ingimundarson og varamaðurinn Sævar Leifsson. FH- ingar léku mjög vel saman og héldu boltanum vel. Andri og Guðmur.dur Valur voru bestu menn hðsins og Hörður var hættulegur að vanda. Samskipadeild skýjað. Blautur og háll grasvöllur, mjög slæmur viö mörkin en góður að öðru leyti. ið, suld og erflöur, blautur gras- völlur. KA-Víkingur 0-1 (0-1), Viðir-FH 1—2 Í1—11 Lið Fram: Birkir, Jón S. (Ásgeir Á. 75.), Kristián, Pétur, Viðar, Kristinn, Jón E. (Pétur M. 86.), Þorvaldur, Baldur, Steinar, Rík- harður. Lið KR: Ólafur, Sigurður, Þor- steinn H. (Rafh 79.), Þormóður, Atli, Rúnar (Bjöm 55.), Gunnar O., Gunnar S., Ragnar, Heimir, Pétur. Gul spjöld: Engtn. 0-1 Hörður (19.), 1-1 Steinar (44.), 1-2 Guðmundur (57.). Lið Víðis: Gísii, Ólafur, Daníel, Sigurður (Sævar 57.), Klemens, Karl, Bjöm, Guðjón, Vilberg (Hlynur 37.), Grétar, Steinar. Liö FH: Stefán, Ólafur J„ Bjöm, Ólafur K., Þórhallur, Guðmundur Valur, HaUsteinn, Dervic, Pálmi (Magnús 84.), Andri, Hörður. Lið KA: Haukur, Eriingur, Stein- grímur, HalldórH., Örn Viðar, Einar (Ámi F. 69.), Páll, Gauti, Ormarr, Sverrir, Vandas (Ámi H, 79.). Lið Víkings: Guðmundur H., Helgi Björgvins., Helgi Bjarna., Þorsteinn, Guðmrmdur M., Zilnik, Bosjnak, Gunnar, Ath H. (Marteinn 82.), Helgi Sig. (Hólmsteinn 87.), Atli E. Gul spjöld: Erlingur (KA). Rauð spjöld: Engin. Dómari: Ari Þórðarson og dæmdi prýðilega. Áhorfendur: 680. Skilyrði: Frábært veður, 25 stiga Dómari: Kári Gunnlaugsson og var slakur. Áhorfendur: 2.965. Dómari: Óli Ólsen og dæmdi leikinn vel. Áhorfendur: 267. Skilyrði: Norövestan gola og Skilyrði: Vindur á annað mark- hiti og þurr grasvöhur. ÍSLANDSMÓT - SAMSKIPADEILD KL. 20.00 I DAG AÐ AEG HLIÐARENDAVELLI ■ y. UEKflBHtfAtflflSKIPn V/ SflMVINNUBflNKANS fjármál eru okkar fag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.