Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUÍR 6. JÚÍJ1Ö9Í. 35 Skák Jón L. Arnason Leikflétta dagsins er kínversk - úr skák ástralska stórmeistarans Ians Rogers og Wang Zili, sem hafði svart og átti leik, á alþjóðlegu móti í Sydney fyrir skömmu. Hvemig gerir svartur út um taflið? 27. - Bxg2! og hvítur gafst upp. Ef 28. Kxg2 De4 + 29. Kg3 h4 +! verður hvítiu- mát, eða missir drottninguna. Tékkinn Ftacnik, sem nú er búsettur í Seattle í Bandaríkjunum, sigraði á mót- inu með 6,5 v. af 9 mögulegum; Rogers og Antonio, Filippseyjum, fengu 6 v. og Wang Zili imeppti fjórða sæti með 5,5 v. Bridge Isak Sigurðsson Alls tóku 90 þúsund spilarar þátt í Ep- son-tvímenningnum sem spilaður var samtimis um allan heim. Sigurvegarar voru ungir pólskir spilarar sem náðu hinu ótrúlega 79,58% skori. Þetta spil kom fyrir í Epson-tvímenningnum sem spilaður var 7. júní síðasthðinn. Kana- disk kona á 78. aldursári, Mary Harrison, náði 92 stigum af 100 mögulegum með því að fá alla slagina í þremur gröndum. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og NS á hættu: * 983 V ÁKG54 ♦ 74 + ÁD10 * DG7652 V D6 ♦ 1093 + K6 N V A S * Á V 10732 ♦ 62 + 987542 * K104 V 98 ♦ ÁKDG85 + G3 Suður 3 G Vestur Norður Austur 24 3* Pass P/h Vestur ákvað að koma hlutlaust út með tígul en það reyndist ekki heilladrjúgt til árangurs fyrir vömina. Harrison tók slaginn á ás og réðst réttilega strax á lauf- ið. Hún tók þrjá slagi í Utnum og síðan alla tígulslagina. Þegar síðasta tíglinum var spilað átti austur að henda frá ás blönkum í spaða og 10732 í hjarta. Það var óverjandi staða og Harrison fékk á spaðakóng og þrjá síðustu slagina á hjarta. Aldiuinn virðist ekkert há Harri- son. Þeir sem fengu hærra skor fóru aUa leið í slemmu í grandi eða tigU. Krossgáta 7 F~ T~ 7~ 6 > J , <1 TT ■ 1 ”, ji IZ mmm 1 vT u» ir 1 ’?i /<? zo J J i Lárétt: 1 orsökin, 7 máltíð, 9 mjög, 10 upphaf, 12 tanginn, 14 drykkur, 16 svar, 17 hnífur, 18 skjótur, 19 óðagot, 20 forfað- ir, 21 sefar. Lóðrétt: 1 kæk, 2 blunda, 3 hirðuleysingj- ar, 4 tignari, 5 rykkom, 6 gagnleg, 8 ör- laganom, 11 karlmannsnafn, 13 múli, 15 eimyrja, 17 stía, 18 dreifa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 horsk, 6 fá, 8 efja, 9 les, 10 ljá, 12 mund, 14 látinn, 15 örlög, 17 at, 18 snar, 19 urt, 21 tin, 22 króa. Lóðrétt: 1 hel, 2 of, 3 ijátla, 4 sami, 5 klungur, 6 fenna, 7 ás, 11 járni, 13 detta, 14 löst, 16 örk, 20 ró. '7? i oes)~<S ‘ ■RfelMET? Slæmar fréttir við útidyrnar. Mamma þín er komin með farangur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafriarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 5. til 11. júh, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- íekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhfinginn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-rl6 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 5. júlí Þjóðverjar sagðir komnir hálfa leið til Moskva. Rússar segja að framsókn þeirra sé stöðnuð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.