Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 2.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsíngar - Áskrift - Dretfing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991.
Viðvörun Verðlagsráðs:
Gengismálin
verða erf ið
- segir Guðni Þórðarson
„Það er mjög til bóta aö hafa reglur
en ég óttast að gengismálin verði erf-
ið í framkvæmd," sagði Guðni Þórö-
arson, forstjóri Sólarflugs.
í gær samþykkti Verðlagsráð að
veita aðilum í ferðaþjónustunni við-
vörun vegna villandi upplýsinga um
verð í auglýsingum. Munu brögð að
því aö auglýst verð á ferðum sé lægra
heldur en viðskiptavinir þurfa að
borga. Er þessi aðvörum byggð á lög-
um um verðlag, samkeppnishömlur
og óréttmæta viðskiptahætti. Fá þeir
aðilar í ferðaþjónustunni, sem aug-
lýsa í bága við þessi lög, viku til að
pbreyta þeim.
„Ef ferðaskrifstofur verða að
byggja auglýsingar ferða á nýju
gengi á degi hverjum þarf að prenta
nýja bæklinga í hvert skipti sem aug-
lýst er,“ sagði Guðni. „Allar ferða-
skrifstofur miða nú gengi sitt við 3.
janúar þegar um er að ræða sólar-
landaferðir. Ástæðan er sú að ís-
lensku flugfélögin gera samninga í
dollurum við ferðaskrifstofurnar. “
Helgi Jóhannsson, forstjóri Sam-
vinnuferða-Landsýnar, sagði að brýn
þörf væri á að laga gengisþáttinn og
þar með verðiö í ferðaauglýsingum.
Ef samningar væru gerðir í dollurum
upp úr áramótum mætti reikna geng-
ið upp í apríl áður en auglýst væri.
Þar með væri verðiö miklu nær lagi
heldur en ef gamla gengið væri látið
standa í útreikningunum.
-JSS
Gottferðaveður
Á Veðurstofunni fengust þær upp-
lýsingar í morgun að veðrið um helg-
ina yrði gott alls staðar á landinu.
Bjartast verður norðan- og vestan-
lands, víða léttskýjað og talsverður
hiti. Sunnanlands verður skýjað og
jafnvel súld.
í morgun var besta veðrið á Norð-
austurlandi. Þar var léttskýjað og
hlýtt. Reiknað er með að hitinn fari
upp í um 25 stig í dag. Á Akureyri
‘var skýjað og 20 stiga hiti klukkan 6
í morgun og í Reykjavík var 14 stiga
hiti. -pj
FerðumSVRfækkar
Borgarstjórn samþykkti í gær-
kvöldi tillögur stjórnar SVR. Þær fela
í sér að þegar vetraráætlun á að taka
gildi fækki ferðum þannig að keyrt
verði á 20 mínútna fresti í stað 15.
Hætt verði að aka eftir miðnætti á
virkum dögum og vagnar hefji ekki
akstur fyrr en 9.25 á sunnudags-
morgnum. -pj
LOKI
Þarna hefur Steingrímur
J.fundiö hlutverkvið hæfi
-sem ritskoðari!
skýrslu um sjóslys
- getur verið spurning hvað á að birta, segir Steingrímur J. Sigfússon
í nýútkominni skýrslu rann- skýrslu sjóslysanefndar segir með- andi það sem snýr aö þeim sem „Þetta er álit okkar, sérstaklega
sóknamefndar sjóslysa fyrir árin al annars að „það væri ráðherra fyrir slysinu verða. En allt sem að í ljósi þess að viðkomandi aðili lét
1988-90 er Steingrímur J, Sigfús- sem réði“ þrátt fyrir að brýnt hefði gagni má verða af niðurstöðum á hafa eftir sér ósanníndi í Qölmiðl-
son, fyrrverandi samgönguráð- verið að almenningur gæti sjálfur slíkum athugunum birtist áö sjálf- um og óviðurkvæmileg orð í garð
herra, gagnrýndur. Er hann sakað- dæmt um málið. sögðu. En það getur verið spurning nefndarinnar. Þar rangfærði sjó-
ur um að hafa komið i veg fyrir „Þettaorðalagkemurméráóvart um hvað er ástæða til að birta," maðurinn staðreyndir og niður-
birtingu á áliti nefndarinnar um miöað við þau samskipti sem ráðu- sagði Steingrímur. „Ég ætla ekki stöður nefndarinnar. Nefndin er
þann atburð er trillan Hafmey SF neytið hafði við rannsóknanefnd að tjá mig um máliö frekar því ég ósátt við að þetta eina mál skuli
100 strandaði og fórst í Horna- sjóslysa um þetta mál,“ sagði Stein- hef ekki lesið skýrsluna." vera tekið út úr á þann hátt sem
fjaröarósi árið 1988. Einn maður grímur í samtaii við DV í morgun. Kristján Guðmundsson, sem á gert var. Ráðherra gaf engar sér-
var um borð og bjargaðist hann. „Það var alltaf með því reiknað að sætiísjóslysanefnd.sagðiímorgun stakar skýringar á þvf hvers
Sjómaðurinn var hins vegar rétt- um það yrði fjallaö hvað yrði aðmennværuósáttirviðákvörðun vegna,“ sagði Kristján.
indalaus og sagði ósatt fyrir sjó- ástæða til að birta og hvað ekki ráðherra um að birta ekki álit -ÓTT
rétti, að áliti nefndarinnar. í Þar kemur ýmislegt til álita varð- nefndarinnar um málið:
Það var brosmildur hópur sem steig inn í Flugstöð Leifs Eiríksson-
ar um miðjan dag í gær. Þarna voru komnir 25 víetnamskir flótta-
menn sem eru að flytja til landsins. í hópnum eru 15 fullorðnir
og 10 börn. Fólkið var að koma úr flóttamannabúðum í Hong
Kong þar sem það hefur dvalist að undanförnu.
DV-mynd Ægir Már, Keflavik.
„Seldu sjálf um sér í
leyni báta og kvóta“
„Meðan þessir Tungufellsmenn,
sem seldu sjálfum sér í leyni báta og
kvóta Hraðfrystihúss Olafsvíkur,
eru aðilar að leigu- eða kauptilboði
munum við ekki semja við Ólafsvík-
inga. Sala bátanna frá frystihúsinu
var ekkert annað en lagaleysa og
misferli. Verðið, sem huldufyrirtæki
þeirra gaf fyrir bátana, var langt
undir markaðsverði og þrátt fyrir
söluna létu þeir frystihúsið áfram
taka á sig kostnað og lán vegna
þeirra. Við fengum fyrst fregnir af
þessu í desember en mér skilst að
salan hafi átt að eiga sér stað óþing-
lýst í ársbyrjun í fyrra. Þetta er
hörmulegt mál en fyrir okkur hjá
Landsbankanum er ekkert annað að
gera en að fá úrskurð dómstóla í
málinu," segir Sverrir Hermanns-
son, bankastjóri Landsbankans.
í dag mun bæjarstjórn Ólafsvíkur
ganga á fund Sverris Hermannsson-
ar og ræöa hugsanleg kaup á þrota-
búi hraðfrystihússins eða leigu á
rekstri þess. Það sem hins vegar hef-
ur hamlað þessum viðræðum hingað
til er sala forsvarsmanna frystihúss-
ins á fjórum bátum fyrir rúmu ári
til útgerðarfélagsins Tungufells sem
þeir sjálfir eiga. Þess má geta að
umræddir bátar hafa kvóta upp á
2200 tonn.
Sverrir segist ekkert geta sagt um
það á þessari stundu hvort þetta mál
muni tefja áfram fyrir hugsanlegum
samningum Landsbankans við bæj-
arstjórn Ólafsvíkur um leigu eða sölu
á hraðfrystihúsinu. „En ég er ekkert
allt of bjartsýnn á rekstur Hraö-
frystihúss Ólafsvíkur eins og sakir
standa," segir hann. -kaa
Uppselt í Þórsmörk um helgina
Gífurleg ásókn hefur verið í að
komast í Þórsmörk um helgina, enda
fyrsta helgi eftir útborgun. Kominn
er kvóti á leyfilegan fjölda á alla stað-
ina.
í Húsadal var settur kvóti í vor
vegna óska skógræktarinnar. Þar
eru leyfð 250 tjöld eða um 6-700
manns. Svipaður fjöldi er leyfður í
Langadal og Básum samanlagt og
verða því 1400-1500 manns í Þórs-
mörk. Löngu uppselt er á alla staði
og verður fólk stöðvað við Krossá.
-pj
Veðrið á morgun:
Léttskýjað
norðanlands
og vestan
Á morgun verður skýjað um
sunnanvert landið og sumstaðar
smásúld við suður- og suðaustur-
ströndina en víða léttskýjað
norðanlands og vestan.
Laugardaga 10-17
Sunnudaga 14-17
TM-HUSGÖGN
SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822