Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR l.'ÁtiÚST 199i. Viðskipti Þekkt hlutabréf ekki til sölu Hlutabréf í mjög mörgum af þekkt- ustu fyrirtækjum landsins, sem skráö er í íslensku hlutabréfavísi- tölunni HMARK, fást ekki á verð- bréfamarkaðnum um þessar mundir og hafa ekki fengist vegna þess að þau koma ekki út á markaðinn. Þau eru ófáanleg. Þessi hlutabréf eru í hinum þekktu fyrirtækjum Eimskip, íslandsbanka, Eignarhaldsfélagi Alþýðubankans, Eignarhaldsfélagi Iðnaðarbankans, Eignarhaldsfélagi Verslunarbank- ans, Granda, Olíufélaginu, Olís, Sjóvá-Almennum, Skagstrendingi, Skeljungi og Útgerðarfélagi Akur- eyringa. í peningamáladálki DV hér fyrir neðan er sölugengi hlutabréfa í þess- um fyrirtækjum skráð þrátt fyrir að ekki sé hægt að kaupa þessi bréf á markaðnum. Verðbréfamarkaður íslandsbanka, sem reiknar út HMARKS-vísitöluna í viku hverri, hefur tekið út úr aug- lýsingum sínum um gengi hlutabréfa sölugengi hlutabréfa í ofangreindum fyrirtækjum vegna þess að engin við- skipti eru með þau á markaðnum. Hlutabréfavísitala HMARKS er nú 810 stig og hefur hækkað um 14 pró- sent frá áramótum. Á sama tíma hefur lánskjaravísitaian hækkað um 6.3 prósent og framfærsluvísitala um 4.3 prósent. Þetta þýðir að HMARKS-vísitalan hefur hækkað um 7,2 prósent um- fram verðbólgu frá áramótum, miðað við lánskjaravísitöluna. Það er aðeins minni ávöxtun en verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs og húsbréf gefa í viðskiptum á endur- sölumakaði, Verðbréfaþingi, um þessar mundir. Þar eru húsbréfm seld meö 8,6 prósent ávöxtun og spariskírteinin með um 8,5 prósent ávöxtun. Raunar hækka útlánsvextir banka og sparisjóða á íslandi í dag um 2 prósent að jafnaði. Tregða er hins vegar á að hækka innlánsvexti. Erlendis er það helst títt þessa vik- una hve olíuverð hefur verið stöðugt í margar vikur. Þessa vikuna er það helst að verð svartolíunnar bæri á sér. Það lækkar úr um 101 dollar tonnið niður í 96 dollara. Af álmarkaðnum er sömu sorgar- söguna að segja. Verðið er mjög lágt viku eftir viku og ekki útlit fyrir að það hækki. Enda boða nú margar álverksmiðjur samdrátt í framleiðslu og jafnvel lokun. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatima- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5%, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síð- ustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 12,0%. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25%, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 12,25% í fyrra þrepi en 12,5% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,75% raunvextir í fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi. Sparllelö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 14% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mán- uði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár1 sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil: er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar1 á sama tíma og reikningurinn. Sparileið 5 Bundinn reikningur í 10 ár, sem' ber 7,5% verðtryggða vexti, en er þó laus eftirr 3 ár til endurnýjunar, byggingar eða kaupa á ■ eigin húsnæði. Reikningurinn byggir á lögum • um húsnæðissparnaðarreikninga og gefur kost ■ á skattaafslætti, sem nemur fjórðungi árlegs; innleggs. í lok sparnaðartíma á reikningseigandi i kost á lánsrétti. Ðúnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 13% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 16% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 7,0% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 13% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 14,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í ööru þrepi, greiðast 15% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum 3,5%,4 9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtarelknlngur. Veröur færður inn á Kjör- bók Landsbankans, í annað þrep þeirrar bókar, um næstu mánaðamót. Hávaxtabók er nú oröin að Kjörbók Lands- bankans og ber sömu kjör.. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 13,5%. Verð- tryggð kjör eru 3,75%. Örygglsbók sparisjóðanna er bundin I 12 mánuði. Vextir eru 15% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 15,25%. Verðtryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 15,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. ÖKUMENN Alhugið að til þess að við komumsl lerða okkar purlum viö aö losna við btlreiðar at gangsléttum Kaerar þakkir Blmdir og siónskertir INNLÁNSVEXTIR innlAnóverðtr. (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5-6 Ib.Lb 3ja mán. uppsögn 5,5-9 Sp 6 mán. uppsögn 6,5-10 Sp Tékkareikningar.alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar VlSITÖLUB. REIKN. 5-6 Lb.lb 6mán. uppsögn 3-3,75 Sp 15-24 mán. 7-7,75 Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6,5-8 Lb Gengisb. reikningar i ECU8.7-9 ÖBUNDNIRSÍRKJARAR. Lb Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Bb Óverðtr. kjör, hreyfðir SÉRST. VERÐBÆTUR (innan tímabils) 12-13,5 Sp Vísitölubundnirreikn. 6-8 Lb.lb Gengisbundir reikningar 6-8 Lbjb BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundinkjör 6-8 Bb Óverðtr. kjör 15-16 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 4,5-5 Lb Sterlingspund 9,25-9,9 SP Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb Danskar krónur 7,5-8,1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLAN óverdtr. (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 18,5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 18,5-19,25 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLAN VERÐTR. 21,75-22 Bb 9,75-10,25 Lb.Bb AFURÐALÁN isl.krónur 18-18,5 Ib SDR 9,7-9,75 Sp Bandaríkjadalir 7,8-8,5 Sp Sterlingspund 13-13,75 Lb.Sp Vestur-þýskmörk 10,5-10,75 Bb Húsnæðislán 4,9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir MEÐALVEXTIR 27,0 Alm. skuldabréf júlí 18,9 Verðtr. lán júlí VlSITÖLUR 9,8 Lánskjaravísitalaágúst 3158 stig. Lánskjaravísitalajúlí 3121 stig Byggingavisitala ágúst 596 stig Byggingavisitala ágúst 186,3 stig Framfærsluvísitala júlí 156,0 stig Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,820 Einingabréf 2 3,124 Einingabref 3 3,817 Skammtímabréf 1,942 Kjarabréf 5,698 Markbréf 3,048 Tekjubréf 2,144 Skyndibréf 1,692 Sjóðsbréf 1 2,790 Sjóðsbréf 2 1,920 Sjóðsbréf 3 1,928 Sjóösbréf 4 1,684 Sjóðsbréf 5 1,160 Vaxtarbréf 1,9699 Valbréf 1.8460 Islandsbréf 1,213 Fjórðungsbréf 1,121 Þingbréf 1,211 Öndvegisbréf 1,195 Sýslubréf 1,227 Reiðubréf 1,181 Heimsbréf 1,121 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Ármannsfell hf. 2,38 2,50 Eimskip 5,71 5,94 Flugleiðir 2,40 2,50 Hampiðjan 1,85 1,94 Hlutabréfasjóður ViB 1,03 1,08 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1,71 Islandsbanki hf. 1,64 1,72 Eignfél. Alþýðub. 1,66 1,76 Eignfél. Iðnaðarb. 2,43 2,53 Eignfél. Verslb. 1.74 1,82 Grandi hf. 2,64 2,74 Olíufélagið hf. 5,45 5,70 Olís 2.15 2,25 Skeljungur hf. 6,00 6,30 Skagstrendingur hf. 4.90 5,10 Sæplast 7,30 7,62 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Utgerðarfélag Ak. 4,58 4.72 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1,11 1,16 Auölindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,14 1,19 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbínkinn, lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. D ái löl ] Gasolía 1500- $/tonn 190-] 180- $/tonn AA lv 1300 \[\ 170 'V 1200- J60,. aþríl maí júní júlí apríl maí júní júli Hráolía $/tonn apríl maí júní júlí Svartolía Q Hlutabréfavísitala Hmark., 100 = 31.12 1986 Werð á erlendum aaa o rwir ■ ■ mk n— morKuoum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,.220$ tonnið, eða um......10,3 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................219$ tonniö Bensín, súper,....236$ tonnið, eða um.....10,9 ísl. kr. lítrinn Verð i síðustu viku Um.........................235$ tonnið Gasolia............183$ tomiið, eða um.........9,6 ísl. kr. lítrrnn Verð í síðustu viku Um.........................184$ tonnið Svartolía...................96$ tonnið, eða um.........5,5 isl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um.........................101$ tonnið Hráolía Um................19,53$ tunnan, eða um.....1,200 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um..........................20$ tunnan Gull London Um.........................364$ únsan, eða um.....22.375 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um.................367$ únsan Ál London Um.........1.265 dollar tonnið, eða um...77.759 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........1.281 dollar tomiið un Sydney, ÁstraHu Um....... 6,35 dollarar kílóið eða um........390 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........6,10 dollarar kílóið Bómull London Um.............80 cent pundið, eða um........108 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um..............84 cent pundið Hrásykur London Um.................280 dollarar tonnið, eða um...17.225 isl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.................285 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.................164 dollarar tomúð, eða um...10.073 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um..........154 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............65 cent pundið, eða um.........88 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.............66 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn Blárefur..............337 d. kr. Skuggarefur...........299 d. kr. Silfurrefur........398 .d. kr. Blue Frost............332 d. kr. Minkaskinn K.höfn, júní. Svartminkur..........141 d. kr. Brúnminkur...........186 d. kr. Ljósbrúnn(pastel)....158 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.025 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........696 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........605 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.