Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Blaðsíða 32
£ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Ash u-ift - Dreiftng: Simi 27022 FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991. Ú Þórarinn V. Þórarinsson: Vaxtahækkun- in er vís leið til stöðnunar „Afstaða VSÍ hefur verið sú að það sé mikilvægara að halda stöðugleika heldur en hækka vexti. En það er hættulegt ástand að skapast í efna- hagslífinu - þessi mikli samdráttur og litlar sem engar fjárfestingar í atvinnulífinu. Við slíkar aðstæður er það vondur kostur að hækka vexti og vís leið til stöönunar. Á hinn bóg- inn skil ég vel vanda bankanna. Það er ekki hægt að reka þá með halla vegna mismunar á kjörum inn- og útlána," segir Þórarinn V. Þórarins- son, framkvæmdastjóri VSÍ. Þórarinn segir að ekki þurfi nema rétt kýrskýran einstakling til að skilja að ekki verði svigrúm til kaup- máttaraukningar á næstunni. Ljóst sé að þjóðartekjur á næsta ári verði minni en á þessu vegna minni fiskafla. -kaa Guðmundur J.: Skelfistafleið- ingarvaxta- hækkunarinnar Lagður af stað í ferð með annan hóp Austurríski jarðfræðidoktorinn í morgun. Gunnar sagði að hópur- ina sinnti Mörtl hvorki því að Sveinn Jakobsson frá Náttúru- Josef Mörtl, sem fór fyrir hópi inn hefði farið af stað í morgun en mæta hjá Náttúrufræðistofnun til fræðistofhun var viðstaddur leit landa sinna í ferð um landið i júlí, Birgir Þorgilsson ferðamálastjóri að fá fyrirmæli um umgengnisregl- tollvarða í Flugstöð Leifs Eiríks- er farinn af stað meö annan hóp segist hafa vitneskju um að hópur- ur né heldur tilmælum starfs- sonar hjá fólkinu. Talið var að hóp- Austurríkisraanna. Nefhd, sem sér inn hafi farið í gær. Náttúruvemd- manna BSÍ. urinn hefði steinasýni í fórum sín- um undanþágur fyrir erlenda leið- arráð var búið að utvega leiðsögu- Vegna framferðis hópsins í ferð- um enda sást til fólksins við steina- sögumenn, gaf leyfi til seinni ferð- mann til ferðarinnar. inni kraíðist Náttúruverndarráð tökuna. Aðeins var skoðað í töskur arinnar þrátt fyrir kröfu Náttúm- _ „Við skiljum ekki hvers vegna þess að Ferðamálaráð kæmi í veg hjá fimm úr hópnum. Steinvölur verndarráðs um að Mörtl yrði íslendingurinn var ekki látinn fara fyrir að doktorinn fengi að fara í fundust í töskum sem fólkinu var sviptur undanþáguieyfi sem leið- meö,“ sagði Þóroddur Þóroddsson seinniferðina.Máliðvartekiöfyrir leyft að taka með sér heim. Grunur sögumaður vegna slæmrar um- hjá Náttúruvemdarráði við DV í í vikunni hjá svokallaðri undan- lék á að Austurríkismennirnir gengni fyrri hópsins um landið. morgun. þágunefnd um leiðsöguleyfi fyrir hefðu sent sýni úr landi með frakt Skilyrði var sett um að íslenskur Fyrri hópur Mörtls tók sýni með útlendinga. Að sögn Halldórs - annaðhvort í flugvél eða með leiðsögumaður færi með hópnum: meitlum og slaghömrum við Öskju, Bjarnasonar, sem á sæti í nefnd- skipi. Samkvæmt upplýsingum DV „Ég hef engin fyrirmæli fengið Heröubreiðarlindir og á Hallbjam- inni, var ákveðið að doktorinn voru engar ráðstafanir gerðar til um að íslenskur leiðsögumaður arstaðakambi á Tjörnesi. Á síðast fengiaðfaraíaðraferðefíslenskur að rannsaka það atriði. eigi að fara með. Það fór því enginn talda staðnum var hópurinn kærð- leiðsögumaður færi einnig með. -ÓTT slíkur meö,“ sagði Gunnar Sveins- ur til lögreglu. Engin leyfi höfðu Fyrri hópur doktorsins hélt frá son,framkvæmdastjóríBSÍ,viðDV verið veitt til sýnatöku. Fyrir ferð- íslandi síðastliöínn föstudag. „Þetta er skuggaleg útgerðarþróun þegar einn mánuður er eftir af samn- ingstímabilinu. Þessi hækkun hefur þrælmögnuð áhrif og gerir alla samningsgerð miklu erfiðari og snúnari. Eg sé því miður ekki fyrir endann á henni. Þetta kemur beint inn,“ sagði Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður Verkamanna- sambandsins, um vaxtahækkanir á óverðtryggðum útlánum banka og sparisjóða sem gildi taka í dag. „Með þessum vinnubrögðum blasir við aö stöðugleiki og festa eiga að vera í einum hlut hér á landi og það er kaupið," sagði Guðmundur. „Ég skelfist afleiðingarnar af þessari hækkun. Þetta á eftir að koma fram í hækkuðu verðlagi. Þetta kemur niður á íjölmörgum atvinnufyrir- tækjum sem höfðu tekið á sig þær skuldbindingar að bæta kjör þeirra lægst launuðu ef tækist að ná verð- bólgunni niður." -JSS Vélstjórar úr FFSÍ Vélstjórafélag íslands hefur sagt sig úr Farmanna- og fiskimannasam- bandi íslands. Allsherjaratkvæða- greiðslu Vélstjórafélagsins um úr- sögnina lauk í vikunni. Um þriðjung- ur félagsmanna greiddi atkvæði. 89 prósent þeirra voru fylgjandi úrsögn en um 11 prósent andvíg. í Vélstjóra- félaginu eru alls um 2200 félagsmenn. -hlh Brúðubíllinn vinsæli náði heldur betur óskiptri athygli þessara barna á ferð sinni fyrir nokkru og þau létu það ekkert á sig fá þótt veðrið væri ekki upp á það besta. Bíllinn hefur flakkað um i sumar og skemmt leikskólabörnum á höfuðborgarsvæðinu við mjög góðar undirtektir. DV-mynd JAK Útlánsvextir hækka en ekki innlánsvextir Bankarnir hækka í dag úflánsvexti sína á bilinu 1,5 til 3 prósent en ekki innlánsvexti. Undantekning frá þessu er Landsbankinn sem hækkar innlánsvextina um 0,5 til 1 prósent. Bankamir hækka líka vexti á verð- tryggðum lánum. Meðalvextir á almennum skulda- bréfalánum voru fyrir hækkunina 18,9 prósent en fara nú í 21,6 pró- sent. Landsbankinn hækkar þá úr 18.5 prósentum í 22 prósent, eða um 3.5 prósentustig. Aðrir bankar hækka þessi sömu lán úr um 19 pró- sentum í um 21 prósent. Landsbankinn bætir um betur og hækkar vexti á verðtryggðum útlán- um líka, eða úr 9,75 prósentum í 10,25 prósent. Aðrir bankar hreyfa ekki vexti á þessum lánum. En íslands- banki var með 10,25 prósent vexti á verðtryggðum lánum, Búnaðarbanki 9,75 og sparisjóðirnir 10 prósent. Bankamir hækka ekki innlánsvexti, nema Landsbankinn sem hækkar vexti á almennum sparisjóðsbókum úr 6 í 7 prósent og sértékkareikning- um um það sama. Þá eru dæmi um að innlánsvextir á gengisbundunum reikningumlækkiaðeins. -JGH __m ...1« LOKI Þar með hefst grjótnám hiðsíðara. Veðrið á morgun: Hlýttog léttskýjað Á morgun verður víðast hæg austlæg átt á landinu, hlýtt og léttskýjað. Þokumóða verður víða um land. Hiti verður á bilinu 2-16 stig. MISI Laugardaga 10-17 Sunnudaga 14-17 TM-HUSGÖGN SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822 TVOFALDUR1. vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.