Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1991, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1991.
11
Sviðsljós
likamsleifum Lucille
Ball sýnd vanvirðing
LuciUe Ball, sem lést 1989 og er oft í einkaeign hennar.
kölluð drottning gamanleikja í Aðstandendur hennar hafa haldið
Bandaríkjunum, varjarðsettíódýrri því leyndu hvar gröf hennar er og
og mjög ömurlegri gröf. Aðdáendur hafa bannað þeim er sjá um kirkju-
hennar eru vægast sagt mjög garðinn, þar sem hún er jarðsett, að
hneykslaðir vegna meðferðar á lík- segja aðdáendum hennar hvar hún
amsleifum þessarar frábæru leik- er grafin.
konu. En aðdáendur hennar gáfust ekki
Fjölskylda hennar hefur aldrei frá upp og leituðu að gröfinni þar til hún
því hún var jarðsett heimsótt gröf fannst. Það tók einn þeirra sex
hennar en hefur þó aðstoðað við að klukkustundir að finna gröf hennar
setja upp minjasafn þar sem aðdá- en líkamsleifar hennar voru brennd-
endur hennar geta borgað sig inn til ar og er askan í litlu hólfi. Gröfin er
að skoða myndir og hluti sem voru merkt „Morton“ sem er giftingar-
Einn af aðdáendum Lucy við gröf hennar sem hann fann eftir að hafa leit-
að hennar í sex klukkustundir.
Sumo-glimumaðurinn Konishiki, sem er tvöhundruð þrjátíu og sex kíló
að þyngd og stærsti glímumaðurinn sem tekur þátt í hinni hefðbundnu
glímukeppni Japans, sumo, tilkynnti nýlega trúlofun sína og tískusýning-
arstúlkunnar Sumika Shioda en hún vegur aðeins einn fimmta af þyngd
hans eða um fjörutiu og sjö kíló.
Rafkaup
ÁRMÚLA 24 • S: 68 15 18*
nafn hennar en undir því er skrifað
með litlum stöfum „Lucille Ball
1911-1989“.
„Mér fannst hræðilegt að sjá hvar
hún var grafin. Þau höfðu sett hana
í lítið hólf í veggnum hjá þúsund
öðrum gröfum, eins og hún væri
óþekkt,“ sagði einn aðdáandi hennar.
Dóttir hennar segir: „Mamma vildi
láta jarða sig þama við hlið móður
sinnar. Ég þarf ekki að fara að gröf-
inni til að finna fyrir nálægð henn-
ar.“
Eiginmaður Lucille hefur heldur
aldrei farið að gröf hennar. Hann ber
því við að það sé svo langt að fara
því hann býr í Palm Springs en gröf-
in er í kirkjugarði í Hollywood. Hann
viðurkennir þó aö hafa farið nokkr-
um sinnum að skoða minjasafnið
sem er einnig í Hollywood.
Það kostar 22 dollara fyrir full-
orðna og 17 dollara fyrir börn að fara
inn á safnið sem er kallað „Lucy“ og
er í Universal Studios i Hollywood.
Lucille Ball, sem var ein vinsælasta gamanleikkona Bandaríkjanna, er jarð-
sett í mjög ódýrri og ömurlegri gröf.
Njóttu þess besta
-útilokaðu regnið, rokið og kuldann
íslensk veörátta er ekkert
lamb aö leika við. Þess vegna
nýtum við hverja þá tækni sem
léttir okkur sambúðina við veðrið.
LEXAN ylplastið er nýjung
sem gjörbreytir möguleikum okkar
til þess að njóta þess besta sem
íslensk veðrátta hefur að bjóða
- íslensku birtunnar.
LEXAN ylplastið er hægt að nota
hvar sem hægt er að hugsa sér að Ijósið
fái að skína, t.d. í garðstofur, yfir
sundlaugar, yfirbyggingu gatna, yfir
húsagarð, anddyri og húshluta.
Möguleikamir eru óþrjótandi.
LEXAN ylplast
• Flytur ekki eld. Er viðurkennt
af Brunamálastofnun.
• Mjög hátt brotþol. DIN 52290.
• Beygist kalt.
• Meiri hitaeinangrun en gengur
og gerist.
• Hluti innrauðra geisla ná í gegn.
GENERAL ELECTRIC PLASTICS
LEXAN ylplast
- velur það besta úr veðrinu.
SINDRI
BORGARTÚNI 31 • SÍMI 62 72 22^