Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1991.
37.
4 herb. ibúö f tvíbýli á góöum staö í
Kópavogi til leigu í a.m.k. 2 ár. Hent-
ar vel skólafólki. Tilboð sendist DV,
merkt „Tvíbýli 211“ f. kl. 22, 18.8.
4-5 herbergja ibúö í Hafnarfirði til leigu
frá september til maí, ýmis húsbúnað-
ur getur fylgt. Tilboð sendist DV,
merkt „ Vetur 189“.
Mjög góð 40 m2 einstaklingsibúð nálægt
Háskólanum til leigu. Tilboð með sem
gleggstum upplýsingum sendist DV
fyrir laugard. 17/8, merkt „Hagar 203“.
Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500
á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Reglusamur og skilvís leigjandi óskast.
Herbergi til leigu í Kópavogi, aðgang-
ur að baði. Upplýsingar í síma 91-
641158 eftir klukkan 16.
Skólafólk. Til leigu herb. með aðgangi
að eldhúsi, baði, þvottaaðstöðu og
setustofu, með sjónvarpi. Góð aðstaða.
Strætisvagn í allar áttir. S. 37722.
Til leigu strax rúmgóð 3 herbergja sér-
hæð í miðbænum, stór garður. Tilboð
sendist DV, merkt „X 213“, fyrir mið-
vikudaginn 14. ágúst.
4 herbergja ibúð i Hafnarfirði til leigu,
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Nálægt miðbænum 185“.
50 fm nýlegt húsnæðl til leigu í mið-
borginni fyrir skrifstofu eða léttan
iðnað. Uppl. í síma 91-11108 á daginn.
Til leigu 4-5 herb. ibúö í 1 2 ár. Uppl.
í símum 92-15985 og 92-15933.
■ Húsnæöi óskast
Hjón, sem eru aö flytja utan af landi
með tvö stálpuð börn, óska eftir 4--5
herb. íbúð. Langtímaleiga (+1 ár),
greiðslugeta kr. 40-45.000, helst frá
1.9. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-195.
Tvitugur háskólanemi óskar eftir 2 herb.
góðri íbúð til leigu strax, helst sem
næst HÍ. Reglusemi heitið og fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Vinsamleg-
ast hafið samband við Þorkel í s.
96-81117 til kl. 17 og 96-81191 e. kl. 17.
Hjón, læknir og hagfræðingur, m/3 börn
óska eftir ársleigu á 3 herb. íbúð eða
stærri, helst í Grafarvogi, Hlíðum eða
nágr. frá 1. sept. Góð umgengni og
öruggar greiðslur. S. 91-813396.
Kennaraháskóli íslands leitar eftir her-
bergi til leigu frá 25. ágúst til 20. des-
ember fyrir norskan kennaranema.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu
KHÍ, sími 91-688700.
Tæplega fertugan mann, nýkominn úr
námi erlendis, vantar 2-4 herb. íbúð
í Hlíðunum eða annars staðar í Rvík
eða Kópavogi. Hafið samband við
auglþj. DV f. 15.8. í s. 91-27022. H-9967.
Ungt par, sem er aö berjast viö að eign-
ast eigið húsnæði og þarf þess vegna
að búa ódýrt í ca. 1 ár, óskar eftir að
taka íbúð á leigu. Húshjálp kemur til
greina. S. 91-79666.
2 reglusamir og reyklausir einstakling-
ar óska eftir 3 herb. íbúð. Öruggum
greiðslum pg góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 91-39605 e.kl. 20.
2 systkini utan af landi óska eftir 3 herb.
íbúð. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Erum reglusöm,
reykjum ekki né drekkum. S. 94-8116.
29 ára rafeindavirki óskar eftir ein-
staklings eða 2ja herb. íbúð. Reglu-
semi og skilvísar greiðslur. Greiðslu-
geta allt að 35 þús. Sími 91-678552.
3 herb. ibúð óskast til leigu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Ein-
hver fyrirframgreiðsla möguleg.'Uppl.
í síma 91-688343.___________________
3 herbergja íbúö óskast til leigu, helst
í Garðabæ eða Kópavogi. Skilvísi og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-72184
eða 91-656302 á kvöldin.____________
Hjón utan af landi með 3 börn óska
eftir ódýrri 3-4 herb. íbúð í Reykjavík,
helst í Grafarvogi. Uppl. í síma
9361319. _________________________
Par óskar eftir ibúð á leigu, helst í
austurbænum. Reglusemi og skilvísi
heitið. Uppl. í síma 91-46444 sunnudag
og mánudag.
Reglus. meöferðarf. óskar eftir að taka
á leigu 2-3 herb. íbúð. Greiðslugeta
35-40 þús. á mán. og 3-6 mán. fyrir-
fram, S. 91-611180 e.kl. 18. Guðm.
Reglusöm hjón með 17 ára dóttur óska
eftir 3-4 herb. íbúð. Góð umgengni og
skilvísar greiðslur. Vinsamlegast
hringið í síma 91-43390 eða 91-17591.
Ung kona utan af landl óskar eftir lít-
illi einstaklingsíbúð eða herb. með
aðgangi að eldhúsi, baði og þvottaað-
stöðu, reglusemi áskilin. S. 96-62294.
Ungt par utan af landi (námsmenn)
óskar eftir að leigja litla íbúð eða
herbergi frá og með 1. september.
Uppl. í síma 37147.
Ungur verkfræðingur óskar eftir að
taka á leigu 2 herbergja íbúð, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar
í síma 91-31709 eftir klukkan 19.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Óska eftir ódýru herbergi til leigu. Al-
gjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma
985-31459 milli kl. 19 og 21 í kvöld og
næstu kvöld.
Óskum aö taka á leigu 3-5 herb. íbúö
í nágrenni Víðistaðaskóla, öruggar
greiðslur, reglusemi, fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. í s. 91-650374 e.kl. 16.
Par meö eitt barn óskar eftir íbúð strax.
Erum á götunni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-200.
Par utan af landi óskar eftir 2-3 herb.
íbúð í Rvk. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 97-41175.
Rólegt bg reglusamt par i námi óskar
eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept. Upplýs-
ingar í síma 94-4671 milli kl. 18 og 20.
2ja-3ja herbergja ibúö óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 91-676358.
3-4 herbergja íbúð óskast til leigu sem
allra fyrst. Uppl. í síma 91-30179.
■ Atvinnuhúsnæði
Heildverslun og atvinnuhúsnæði. Til
leigu á góðum stað við Suðurlands-
braut er ca 600 m2 húsnæði með mjög
góðri aðkomu. Stórar innkeyrsludyr
að hluta og mikil lofthæð, gott út-
sýni. Húsnæðinu má skipta upp í ca
4 einingar. S. 91-678585 (skilaboð).
Til leigu er 53 fm húsnæði að Skipholti
50c og 177 fm að Bolholti 6. Uppl.
gefur Halla í síma 91-812300.
Til leigu mjög gott iðnaðar- og/eða
skrifstofuhúsnæði í Ármúla. Uppl. í
síma 32244 eða 32426.
Óskum eftir að taka á leigu 50 100 m2
huggulegt húsnæði fyrir lager og
verkstæði. Uppl. í síma 91-679929.
■ Atvinna í boði
Uppeldis- og meöferðarstörf. óskum
eftir að ráða sem fyrst áhugasamt
starfsfólk (faglært og ófaglært) til
starfa við sambýli einhverfra við
Trönuhóla og Hólaberg í Rvk. Um er
að ræða vinnu á dag- og kvöldvöktum,
þó aðallega á kvöldvöktum í Hóla-
bergi. Nánari uppl. veitir forstöðu-
maður í síma 79760.
Aðstoð við aldraða, hjálp í heimahús-
um. Okkur vantar tilfinnanlega
starfsfólk í heimilishjálp aldraðra við
Norðurbrún 1. Vinnut. er sveigjanleg-
ur, gæti m.a. hentað vel fyrir húsmæð-
ur. Ef þú hefur áhuga hafðu samb. sem
fyrst í síma 686960 við Hildi Her-
mannsdóttur.
Sölumaðuri! Óskum eftir harðdugleg-
um sölum. til starfa strax. 1 boði er
starf sem gefur mikla tekjumöguleika,
allt að 300 þús. kr. á mán. Viðkom-
andi starfar á fyrirtækisbíl og þiggur
laun samkv. afköstum. Einungis kem-
ur til greina vanur sölumaður. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-155.
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í kjötvinnslu HAG-
KAUPS við Borgarholtsbraut í Kópa-
vogi. Starfið er heilsdagsstarf og felst
í almennum störfum í kjötvinnslu.
Nánari uppl. veitir vinnslustjóri í síma
43580 milli kl. 13 og 15. HAGKAUP.
Kringlan - bakarí. Okkur vantar þjón-
ustulipran og áreiðanlegan starfskraft
í bakarí okkar í Kringlunni, vinnutími
er frá kl. 14-19 virka daga og aðra
hverja helgi frá kl. 8-16, yngri en 20
ára kemur ekki til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-137.
Sölustarf - hringdu! Við getum bætt
við duglegu fólki í kvöld- og helgar-
vinnu við símasölu, fyrsta flokks verk-
efni, góð laun, sveigjanlegur vinnu-
tími hjá traustu fyrirtæki með mikla
reynslu og umsvif. Uppl. veitir Hrann-
ar í s. 91-625233 milli kl. 14 og 17.
Vesturbær, bakari. Óskum eftir að ráða
þjónustulipra manneskju til af-
greiðslustarfa í bakaríi. Æskilegur
aldur 18-25 ára. Ekki sumarvinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-196.
Grænaborg. Fóstra eða kennari óskast
á Grænuborg. Vinnutími frá kl. 13-17.
Möguleiki á vistun fyrir barn, 3-5
ára. Einnig vantar aðstoðarmann-
eskju í fullt starf. Upplýsingar í síma
91-14470 og 91-681362.
Hótel ísland - veitingasalir. Óskum eft-
ir að ráða hörkuduglegan og vel máli
farinn starfskraft í auglýsingardreif-
ingu strax. Vinnutími 9 -17. Þarf að
hafa bíl. Uppl. á staðnum daglege frá
kl. 9-17 eða í síma 91-687111.
Aöstoðarmaður - bakarí. Óskum að
ráða aðstoðarmann eða nema í bak-
arí. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í Bjöms-'
bakaríi, Austurströnd 14, Seltjarnar-
nesi, sími 611433.
Barngóð manneskja óskast til að koma
á heimili og taka á móti 6 ára skóla-
barni í hádeginu í vetur. Vinnutími
frá kl. 12-14, 4 eða 5 daga vikunnar.
Uppl. í síma 91-671186.
Framtiðarstarf. Starfsfólk óskast til
framleiðslu- og pökkunarstarfa. Stun-
vísi áskilin. Vinnutími frá kl. 8-17
mánud.-fimmtud., 8 14 fostud. Uppl. í
síma 91-687788 frá kl. 14-17.
Leikskólann Heiðarborg, Selásbraut 56,
vantar starfsfók með uppeldismennt-
un og aðstoðarfólk til starfa strax.
Athugið, reyklaus vinnustaður. Uppl.
veitir leikskólastjóri í síma 91-77350.
Óska eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa
í Mosfellsbæ, fullt starf, vaktavinna.
Vantar einnig fólk í aukavinnu á
kvöldin og um helgar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma91-27022. H-160.
Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa
við ræstingu, vinnut. frá kl. 8-16 virka
daga. Nánari upplýsingar veittar á
staðnum. Upplýsingar ekki veittar í
síma. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37.
Duglega og hressa manneskju vantar
í þrif mánudaga til fostudags frá kl.
8-12. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-193.
Duglegan og hressan starfskraft vantar
í vaktavinnu í eldhússtörf, helst með
reynslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022.
Hafnarfjörður.
Laghentur maður óskast,
reyklaust vinnusvæði.
Flúrlampar hf. Sími 91-651860.
Kópavogur. Stundvís og samviskusam-
ur starfskraftur óskast við sölu á fatn-
aði, reykl. vinnust., vinnut. frá 13-18.
Umsóknir send. DV, merkt „K-127“.
Lagerstarf. Húsgagnaverslun í Rvk
óskar að bæta við starfskrafti á lager.
Framtíðarstarf fyrir góðan starfskraft.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-159.
Laugaborg. Óskum eftir fóstru og
aðstoðarfólki í hálfa og heila stöðu
við dagheimilið Laugaborg. Uppl. gefa
forstöðumenn í síma 91-31325.
Réttingaverkstæði. Óskum eftir að
ráða bifreiðasmið, bifvélavirkja eða
mann vanan bifreiðaréttingum. Upp-
lýsingar í síma 91-76333.
Skóverslun. Óskum að ráða starfskraft
í hálfsdags- og heiisdagsvinnu.
Meðmæli æskileg. Umsóknir sendist
DV, merkt „Skóverslun 162“.
Starfskraftur óskast í raftækjaverslun.
Um framtíðarstarf er á ræða. Umsókn-
ir sendist DV fyrir 16. ágúst, merkt
„Framtíðarstarf 178“.
Starfskraftur óskast til þjónustuslarfa
frá kl. 18- 22 (og frá kl. 11-14 ef mögu-
legt er). Uppl. í síma 91-13088 eða í
Hafmeyjunni, Laugavegi 34-A.
Starfskraftur vanur skrifstofustörfum
óskast til starfa allan daginn frá og
með 26. ágúst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-172.
Starfsmaður óskast til ræstingar strax.
Unnið 15 daga í mánuði fyrir hádegi.
Aldur 20-30 ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-198.
Simasala. Bókaforl. Líf og Saga óskar
að ráða fólk, ekki yngri en 25 ára, til
sölu áskrifta í síma á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 689938 kl. 14-22.
Tiskuversiun. Óskum að ráða starfs-
kraft í hálfsdags- og heilsdagsvinnu.
Meðmæli æskileg. Umsóknir sendist
DV, merkt „Tíska 163“.
Óskum eftir vönum mönnum í stein-
steypusögun, kjamaborun, múrbrot
o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-188.________________
Bakarí - aðstoöarmaður. Aðstoðarmað-
ur, helst vanur, óskast til starfa. Uppl.
í símum 91-42058 og 75900.
Hárgreiöslunemi. Óska eftir nema í
hárgreiðslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-210.
Matvöruverslun. Óskum eftir vönu og
góðu fólki til starfa sem fyrst. Uppl. í
síma 91-72422 til kl. 16 á daginn.
■ Atvinna óskast
Ameríska konu gifta íslenskum manni,
vantar vinnu. Talar ekki íslensku, var
3 ár í háskóla og hefur margs konar
starfsreynslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-199.
23 ára gamlan námsmann, sem verður
heima í 6 mánuði, vantar vinnu hið
fyrsta, allt kemur til greina. Uppl. i
síma 91-21810.
45 ára húsgagnasmiður óskar eft.fr
starfi, margt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-165.
Fulloröin kona óskar að fá hlutastarf,
t.d. við að sitja hjá gömlu fólki og
halda því félagsskap. Annað kemur til
greina. Uppl. í síma 11039.
Matsveinn óskar eftir skipsplássi. Fast
starf eða afleysingar, einnig kemur
starf í landi til greina. Uppl. í síma
91-673709, Gulli.
Rafvirkjanemi utan af landi óskar eftir
vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 97-41175.
Smiður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma
91-666652.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa.
Uppl. á staðnum eða í síma 686511.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2.
■ Ymislegt
Ertu i greiösluerfiðleikum? Aðstoða við
endurskipulag fjárskuldbindinga, við-
urkennd vinna. Upplýsingar í síma
678740 kl. 13-17 virka daga. Ný-Fram-
tíð, ráðgjafaþjónusta, (Guðbjöm).
Dáleiðsla, einkatímar! Losna við auka-
kílóin, hætta að reykja o.fl. Ábyrgist
árangur. Tímapantanir í síma 625717.
Friðrik Páll.
G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10,
4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv.
e.kl. 17). Fagleg ráðgjöf og ýmis aðstoð
við félagsmenn. G-samtökin.
• Legsteinar úr fallegum, dökkum,
norskum steini. Hringið eftir mynda-
lista. Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði
eystra, sími 97-29977, fax 97-29877.
Rúmgóður bilskúr óskast á hóflegu
verði. Góð umgengni og skilvísar
greiðslur í boði. Uppl. í síma 42531
e.kl. 20.__________________________
Þarftu aö huga að fjármálunum? Við-
skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr-
irtæki við að koma lagi á fjármálin.
5. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
■ Einkamál
Einmana, þokkaleg kona óskar eftir að
kynnast duglegum, reglusömum
manni milli 40 og 50, með framtíð í
huga. Eingöngu maður, sem tekur
hlutina alvarlega, kemur til greina.
TilfcÁ send. DV, merkt „Framtíð 142”.
Ég er 42ja ára kona, jákvæð og hress,
en vantar stundum félagsskap. Mig
langar að kynnast manni, helst ekkju-
manni, á aldrinum 42—48 ára. Ef ein-
hver hefur áhuga, þá sendið svar til
DV, merkt „Sumarið 20“.________
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20.
Ég er 45 ára, sjálfstæð og hress kona
og langar að kynnast manni á svipuð-
um aldri sem er sjálfstæður og hefur
gaman af að ferðast. Svör send. til
DV fyrirföstud., merkt „Félagi 202.
Einmana ekkjumaður óskar eftir að
kynnast góðri konu á aldrinum 50 -60
ára. Svar óskast sent DV, merkt „Við
174“. Trúnaði heitið.
■ Tilkyimingar
Hljóðmúrinn, útvarpsauglýsingar
(leiknar og sungnar). Uppl. í síma 91-
622088. Útvarpsauglýsingastofan
Hljóðmúrinn. Magnað hljóver.
■ Spákonur
Spákona skyggnist i kúlu, margs konar
kristalshluti, spáspil og kaffibolla.
Sterkt og gott kaffi og bollar til stað-
ar. Best að panta tíma með nægum
fyrirvara. Sími 91-31499. Sjöfn.
Viltu skyggnast inn i framtiðina? Fortíð-
in gleymist ekki. Hvað er að gerast í
nútíðinni? Spái í spil-bolla-lófa 7
daga vik. Spámaðurinn, s. 13642.
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar-
firði, í síma 91-54387.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl
í síma 91-678861.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta.
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Hreingerningaþjónusta.
Teppahreinsun og bónþjónusta. Vanir
og vandvirkir menn. Uppl. í síma
91-41581.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símáí* 91-628997, 91-
677295 og 91-14821.
■ Bókhald
Bókhalds- og rekstrarráögjöf. •Alhliða
bókhaldsþjónusta. •Staðgreiðsluupp-
gjör. •Vsk-uppgjör. •Samningar
• Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrii
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur
Tölvuvinnsla.
Viðskiptaþjónustan. Kristinn B
Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31
108 Rvk, sími 91-689299.
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör
skattframtöl, ásamt öðm skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja
Tölvuvinnsla. Sími 91-679550.
Jóhann Pétur Sturluson.
Fallegt og níðsterkt
parkett Irá f^perstorp
HiafiA sambund viA solumenn nkkur
HF.OFNASMIflJAN
Háteigsvegl 7, s ?12?0, 105 Revkiavik