Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1991, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1991.
47
dv________________________________________________________Veiðivon
Síðasta vika í Miðfjarðará:
Hefur gefið 280 laxa
„Þaö er líf og fjör hérna í Miðfirðin-
um og árnar hafa gefið 630 laxa,“
sagði Böðvar Sigvaldason við Mið-
fjarðará í gær en síðasta vika hefur
gefið 280 laxa. Þessi veiði bendir til
þess aö Miðfjarðará ætli að bæta við
sig verulega síðasta mánuðinn sem
veitt er.
„Fyrsta hollið eftir útlendinga
veiddi 137 laxa, næsta var með 81 og
á einum degi hefur holhð sem nú er
Afogtilá sunnudagskvöldum
hefur þáttaröðin Úr handraðanum
skotið upp kollinum. í þáttum þess-
um er endursýnt gamalt innlent efni
sem tiler í fórum sjónvarpsins. i
fyrstu voru tekin fyrir sérstök ár
en að undanfórnu hefur verið flakk-
að á milh ára og um leið hefur fjöl-
brey tnin verið meiri. Það er Andrés
Indriðason sem hefur haft veg og
vanda af þáttum þessum og yfirleitt
tekist að sýna forvitnilegt og
skemmtilegt efrú og var svo í þættin-
um í gærkvöldi, þótt mig gruni aö
lýsingu Markúsar Arnar Antons-
sonar á Höfn í Hornafiröi hafi verið
skotið inn í vegna þess að hann er
nýorðinn borgarstjóri í Reykjavík,
en eins og kunnugt er var hann einn
af fyrstu þáttagerðarmönnum á
áin hefur gefið 630 laxa á þessari stundu
fengið 43 laxa. Þeir veiddu 9 lúsuga
laxa í Miðfiarðará í morgun. Það er
maðkurinn, spónninn og flugan sem
gefa þessa veiði,“ sagði Böðvar í lok-
in.
Þúsundasti laxinn
á land á næsta klukku-
tímanum I Aðaldalnum
„Veiöin í Laxá í Aðaldal er í lagi
þessa dagana og eru komnir á milli
990 og 1000 laxar,“ sagði Orri Vigfús-
son í Aðaldalnum í gærdag á leið i
bæinn eftir að hafa verið að leiðbeina
dönskum blaðamanni við veiðar í
Laxá.
„Þúsundasti laxinn á land kemur
næstu klukkutímana. Við höfum
verið að fá töluvert af merktum löx-
um þessa síðustu daga,“ bætti hann
við.
Sá stærsti í Víðidalsá 22 pund
„Það eru komnir 264 laxar og hann
er 22 pund sá stærsti, hann tók flug-
úna,“ sagði okkar maður í veiðihús-
inu Tiamarbrekku við Víðidalsá í
gær.
„Veiðin hefur verið ágæt síðustu
daga en núna er komin sól og blíða
og veiðin dettur örugglega niður ef
svo heldur áfram," bætti hann við.
-G.Bender
Fjölmiðlar
Sjónvarpinu.
Nú er það svo að Sjónvarpið er
ekki ýkja gamalt eöa tuttugu og
fimm ára. Þar er því ekki um eldra
efni aö ræða. Elsta efhiö í gærkvöldi
var frá 1967 og var það þáttur með
Ríó tríói. Það er sérstaklega i gerð
skemmtiþátta sem framfarir hafa
orðið miklar hjá Sjónvarpinu og
þótt hlutur Ríó tríós væri hnökra-
laus og jafnvel boðlegur nú þá er
ekki það sama hægt að segja um
skemmtiþátt sem var í umsjón Öm-
ars Valdimarssonar árið 1972. Núna
myndi ekki þýða að bjóða upp á Ijós-
my ndir af hiæjandi krökkum og
segulbandsupptöku af klappi og
hlátri. Úr handraðanum í gærkvöldi
var einnig sýnt frá upptöku sjón-
varpsins á Kardemommubænum og
hefur sú upptaka oft verið sýnd áður
og óþar ft að sýna hana í þessum
þætti.
Spumingaþættir i sjónvarpi hafa
í heild verið frekar slakir enþáttur-
inn, semBessivarmeð 1974, virðist
hafa verið vel heppnaður ef marka
má það brot sem sýnt var og væri
ekki úr vegi að reyna eitthvað álíka
þar sem blandað er fróðleik og
skemmtun.
Hilmar Karlsson
Steen Johansson með 8 laxa og einn
urriða sem hann og félagar hans
veiddu á tveimur dögum í Setbergsá
fyrir nokkru. DV-mynd FG
BINGÖI
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr.___________
Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLUN
300 þús. kr. Ein'ksgötu^^l£00/£
Nýtt námskeið 12. ágúst
Stutt og strangt
Fyrir þær sem þurfa að taka sig í gegn . . .
svo gaman.
4 sinnum í viku í þrjár vikur.
Almennt kerfi
Tímar sem henta öllum. - Markviss þjálfun
Vaxtarmótandi æfingar. - Megrun.
2 sinnum í viku í 5 vikur.
■nnritun ■ síma 813730 fyrir báða staðina,
Suðurver og Hraunberg
Veður
Sunnan- og suðaustankaldi með rigningu vestan-
lands en austanlands verður suðvestangola eða
hægviðri og þurrt. Siðdegis má búast við rignihgu
um landið austanvert, mest suðaustanlands, en snýst
þá i suðvestankalda með skúrum vestanlands. Léttir
til norðan- og austanlands í kvöld og nótt. Hiti verð-
ur viðast á bilinu 8-14 stig. Á hálendinu verður sunn-
ankaldi með rigningu vestan til, en hægari og þurrt
á hálendinu norðan Vatnajökuls fram eftir degi. Þar
verður siðan litils háttar rigning með kvöldinu en
síðar skúraveður vestan til. Hiti 5-9 stig.
Akureyri léttskýjað 12
Egilsstaðir skýjað 12
Keflavíkurflugvöllur skýjað 11
Kirkjubæjarklaustur skýjað 16
Raufarhöfn skýjað 8
Reykjavík skýjað 12
Vestmannaeyjar léttskýjað 12
Helsinki skýjað 19
Kaupmannahöfn skýjað 22
Ósló skýjað
Stokkhólmur skúr 16
Þórshöfn skúr 12
Amsterdam skýjað 21
Berlin skýjað 24
Frankfurt léttskýjað 31
Glasgow skúr 17
Hamborg skýjað 20
London alskýjað 21
LosAngeles skýjað 19
Lúxemborg léttskýjað 27.
Madrid léttskýjað 28
Montreal þokumóða 17
Nuuk rigning 5
París léttskýjað 26
Valencia skýjað 24
Vin hálfskýjað 29
Winnipeg léttskýjað 15
Gengið
Gengisskráning nr. 150. - - 12. ágúst 1991 kl.
9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60,900 61,060 61,720
Pund 103,198 103,469 103,362
Kan. dollar 53,102 53,241 53,719
Dönsk kr. 9,1031 9,1271 9,0999
Norsk kr. 9,0115 9,0352 9,0155
Sænsk kr. 9,6944 9,7198 9,7044
Fi. mark 14,5259 14,5641 14,5996
Fra. franki 10,3629 10,3901 10,3423
Belg. franki 1,7107 1,7152 1,7089
Sviss. franki 40,2153 40,3209 40,3004
Holl. gyllini 31,2668 31,3490 31,2151
Þýskt mark 35,2431 35,3356 35.1^,
it. líra 0,04706 0,04719 o.o”r
Aust. sch. 5,0088 5,0220 4,9998
Port. escudo 0,4087 0,4097 0,4101
Spá. peseti 0,5625 0,5640 0,5616
Jap. yen 0,44638 0,44756 0,44668
irskt pund 94,179 94,426 94,061
SDR 81,6651 81,8796 82,1172
ECU 72,2609 72,4507 72,2463
Símsvari vegna gengisskráningar 623270
freeMMiz
MARGFELDI 145^
PÖNTUNARSÍMI • 653900