Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1991, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1991, Síða 31
31 ÞRIÐJUDÁGUR 27. ÁGÚST 1991. dv Veiðivon Grímsá í Borgarfirði hefur gefið 1100 laxa „Veiðin gengur ágætlega og eru komnir 1110 laxar á land, þeir eru tveir 16 pund þeir stærstu," sagði Rúnar Marvinsson, kokkur í veiði- húsinu við Grímsá, í gær. „Ég náði í fyrsta flugulaxinn fyrir fáum dögum og veiddi ég fiskinn í neðra Garðsfljóti. Þetta var 6 punda lax og hann tók Green Butt fluguna. Veiðimenn sjá töluvert af laxi og eitt- hvað hefur veiðst af sjóbirtingi," sagði Rúnar og hélt áfram að steikja smálúðu fyrir veiðimennina í hádeg- inu og elda súpuna. Hrútafjarðará og Síká hafa gefið 220 laxa „Hrútafjarðará hefur gefið á þess- ari stundu 220 laxa en á sama tíma í fyrra voru þetta 200 laxar. Svo þetta er allt í lagi á þessari stundu," sagöi Gísh Ásmundsson er við spurðum um Hrútafjarðará og Síká. „Síðasta holl með þá bræður Gunn- ar, Magnús og fleiri veiddi 31 lax, auk þess fengu þeir eitthvað af bleikjum. Stærsti laxinn er 16 pund og stærsta bleikjan er 6 pund. Þessa dagana eru þetta mest 4,5 og 6 pund laxar. Það er lítið af millistærðinni og einn og einn stórlax hefur sést í ánni,“ sagði Gísli ennfremur. Vesturdalsá, þokkaleg lax- veiði og feikna bleikjuveiði „Veiðin í Vesturdalsá hefur gengið þokkalega og eru komnir á annað hundruð laxar,“ sagði Garðar H. Svavarsson í gær, en Garðar hefur verið siðustu vikurnar á bökkum Vesturdalsár í Vopnafirði. „Það eru komnar 1200 bleikjur og eru margar þeirra eru tvö og þrjú pund. Töluvert hefur sést af laxi neðst í ánni og virðast þeir bíða eftir auknu vatni. En þurrkar hafa verið miklir í sumar og áin mjög vatnslít- il,“ sagði Garðar í lokin. - tveir 16 punda þeir stærstu Garðar H. Svavarsson með 14 punda hrygnu úr Kvörninni í Haffjarðará fyrir fáum dögum. Breiðdalsáin hefur gefið 60 laxa „Þetta hefur verið reytingsveiði í Breiðdalsánni og eru komnir 60 lax- ar, hellingur hefur veiðst af bleikj- um,“ sagði Skafti Ottesen á Hótel Bláfelli á Breiðdalsvík, er við spurð- um um Breiðdalsá. „Stærsti laxinn er þrettán og hálft pund. Veiðimenn hafa séð laxa í Efri og Neðri Beljanda, 10 fiska í hvorum veiðistað. Fyrst kom smálaxinn en svo stærri fiskurinn, ég held að lax- arnir bíði fyrir utan ána,“ sagði Skafti ennfremur. -G.Bender Elmar Jensen með hnúðlax (bleik- lax) 4 punda úr Selá i Vopnafirði. En að sögn Garðars H. Svavarsson- ar hefur þessi tegund af fiski veiðst áður í ánni. Fjölmiðlar Undarlegur og hviraleiöur siður hefur tekiö sig upp í fréttatímum Stöðvar 2. Það eru þessar sífelidu endurtekningar sem þykja nú ekki mjög í anda fagsins. Þannig byrjar fréttaþulur á að þylja upp einhveija ákveöna frétt og yfirleitt er undan- fari fréttarinnar of langur. Síðan tekur íréttamaður við, endurtekur það sem fréttaþulurinn var að lesa og ekki nóg með það heldur segir frá því sem viðmælandi haiði sagt. Loks er hirt mynd af víðmælandum þar sem liann segir allt upp á nýtt. Oft kemur fyrir aö áhorfandi (hlust- andi) heyrir kj arna fréttarínnar þrisvar sinnum. Ekki veit ég hvort Stöðvarmenn þurfa aö teyja lopann til aö fylla upp fréttatíma sína en manni sýnist svo. Fréttatími Stöðvarinnar þykir mér hins vegar oft mun meira lifandi en hjá koliegunum á ríkisreknu stöð- inni þar sem aliir vir ðast vera í mikilli fýlu nema Bjarni Vestmann. Þeir mega þó eiga að umræddar endurtekningar heyrir maður sjald- anáþeirristöð. Þá vil ég einnig gagnrýna að yfir- lit fréttanna á Stöð 2 er einungis lesið klukkan 19:19. Formiegur fréttatími hefst aldrei fyrr en hálf átta og mig rennur í grun að fæstir kveiki eða byrji að horfa fyrr. Stöð 2 er líkast til búin að hengja sig í nafni fréttatímans. Þessar uppfyll- ingamyndir, sem birtast á undan fréttum klukkan háifátta, eru ekki það merkilegar að þær geti kallast fréttir. Fréttameim ættu endilega að íhuga að lesa fréttayflrlit í byrjun frétta klukkan hálfátta. Það kæmi sér einnig vel fyrir þá sem hlusta á fréttirnar í útvarpinu. Ef yfirlitin kæmu klukkan hálf- átta og endurtekningarnar hyrfu úr fréttatímanum held ég bara að ég yrði nokkuð sátt með kollega mína þarna uppi á Krókhálsinum. Elín Albertsdóttir MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 ERTU MEÐ SKALLA? HÁRVANDAMÁL? .laK ! Aðrlr sælta slg ekkl vií þaðl Al hver|u skyldir þú gera það? □ Fóöu altur þitt elgið hár sem vex eðlilega □ sðrsaukalaus meðlerð □ meðferðln er stutt (1 dagur) □ skv. ströngustu kröfum bandariskra og þýskra staðla □ tramkvæmd undlr eftirliti og stjðrn sérmenntaðra lækna ^^lmi Upplýsingar hjá EUROCLINIC LTD. Ráögjafarstöð: Neðstutröð 8 Pósthólf 111 202 Kópavogi Sími 91-641923 Kvöldsími 91-642319 Litsjónvarpstæki 20" m/fjarst. kr. 28.950,- stgr. ©y©@ Egilsstöðum Sími: 97-12020 Veður Suðvestan stinningskaldi eða allhvasst og viða rign- ing vestanlands i dag og síðan skúrir. Austan til á landinu má búast við heldur hægari sunnan- og suðvestanátt og bjartviðri. Hiti á bilinu 8-15 stig. Akureyri skýjaö n Egilsstaðir léttskýjað 10 Keflavikurflugvöllur alskýjað 10 Kirkjubæjarklaustur skýjað 6 Raufarhöfn skýjað 7 Reykjavik þokumóða 9 Vestmannaeyjar þokumóða 10 Bergen alskýjað 13 Helsinki þokumóða 17 Kaupmannahöfn léttskýjað 16 Ósló skýjað 13 Stokkhólmur þoka 13 Amsterdam skýjað 15 Barcelona léttskýjað 25 Berlin léttskýjað 13 Feneyjar heiðskírt 21 Frankfurt heiðskírt 15 Glasgow alskýjað 13 Hamborg heiðskirt 9 London þokumóða 14 Lúxemborg heiðskirt 14 Madrid léttskýjað 20 Malaga léttskýjað 25 Mallorca þokumóða 23 Nuuk alskýjað 3 Paris heiðskírt 16 Valencia þokumóða 24 Vin léttskýjað 16 Gengið Gengisskráning nr. 161. - 27. ágúst 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,410 61,570 61,720 Pund 103,046 103,314 103,362 Kan. dollar 53,715 53,855 53,719 Dönsk kr. 9,0944 9.1181 9,0999 Norsk kr. 8.9833 9,0067 9,0155 Sænsk kr. 9,6724 9,6976 9,7044 Fi. mark 14,4053 14,4429 14,5996 Fra. franki 10,3345 10,3614 10,3423 Belg. franki 1,7061 1,7105 1,7089 Sviss. franki 40,2372 40,3420 40,3004 Holl. gyllini 31,1481 31,2292 31,2151 Þýskt mark 35,0784 35,1698 35,1932 ít. lira 0,04703 0,04715 0,04713 Aust. sch. 4,9874 5,0004 4,9998 Port. escudo 0,4099 0,4110 0,4101 Spá. peseti 0,5630 0,5645 0,5616 Jap. yen 0,44743 0,44860 0,44668 írskt pund 93,896 94,141 94,061 SDR 81,8798 82,0931 82,1172 ECU 72,1291 72,3170 72,2463 Fiskmarkadimir Faxamarkaður 26. ágúst seldust alls 32,246 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.051 21,76 10,00 30,00 Karfi 2,289 29,00 29,00 29,00 Keila 0,016 24,00 24,00 24,00 Langa 0.618 63,00 63,00 63,00 Lúða 0,280 266,95 225,00 320,00 Lýsa 0,150 41,00 41,00 41,00 Saltfiskflök 0,155 41,00 41,00 41,00 Skarkoli 3,643 73,01 73,00 75,00 Skötuselur 0,073 160,00 160,00 160,00 Sólkoli 0,319 50,00 50.00 50,00 Þorskur, sl. 12,624 94,83 78,00 170,00 Ufsi 0,407 28,55 20,00 50,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. ágúst seldust alls 67,440 tonn. Karfi 12,232 37,88 37,00 39,00 Keila 0,013 37,00 37,00 37,00 Koli 0,497 75,00 75,00 75,00 Langa 0,987 59,58 59,00 60,00 Lúða 0,533 269,51 175,00 395,00 Skötuselur 0,187 211,28 210,00 215,00 Smáufsi 0,126 22,00 22,00 22,00 Steinbítur 0,496 70,12 70,00 74,00 Ufsi 20,680 69,12 68,00 70,00 Ýsa 16,046 99,66 93,00 111,00 Þorskur 15,642 98,51 84,00 103,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 26. ágúst seldust alls 100,266 tonn. Blandað 0,377 42,43 15,00 85,00 Blálanga 0,387 56,00 56,00 56,00 Hlýri/Steinb. 0,144 79,00 79,00 79.00 Karfi 7.276 39,79 34,00 53,00 Keila + bland 0,061 15,00 15,00 15,00 Keila 3,556 45,57 41,00 46,00 Koli 0,743 75,00 75,00 75,00 Langa 0,146 33,56 20,00 40,00 Lúða 0,570 395,83 225,00 575,00 Makrill 0,014 10,00 10,00 10,00 Skarkoli 0,390 57,00 57,00 57,00 Skötuselur 0,096 210,83 170,00 445,00 Steinbitur 0,239 60,04 30,00 63,00 Ufsi 27,642 68,34 51,00 69,00 Undirmál 0,212 64,09 53,00 69,00 Ýsa 43,301 93,68 70,00 100,00 Þorskur 15,108 90,20 81.00 93,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 26. ágúst seldust alls 50,747 tonn. Karfi 0,965 38.78 38,00 40,00 Keila 0,218 45,00 45,00 45,00 Langa 1,792 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,068 365,00 365,00 365,00 Skata 0,153 100,00 100,00 100,00 Skarkoli 0,074 73,00 73,00 73.00 Skötuselur 0,300 175,00 175.00 175.00 Steinbítur 0,754 69,68 69,00 70,00 Þorskur, sl. 10,969 102,92 90,00 116,00 Ufsi 23,607 66,55 65,00 70,00 Undirmálsf. 2,790 55,18 50,00 80,00 Ýsa, sl. 9,056 97,70 95,00 100,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 26. ágúst seldust alls 6,192 tonn. Grálúða 0,383 81,00 81.00 81,00 Lúða 0,037 255,00 255,00 255,00 Ýsa 4,068 88,11 50,00 90,00 Þorskur 1,704 79,01 77,00 80,00 Fiskmiðlun Norðurlands 26. ágúst seldust alls 20,337 tonn. Grálúða 0.300 69,00 69,00 69,00 Karfi' 0,442 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,130 120,00 120,00 120,00 Steinbitur 3,583 41,00 41,00 41,00 Ufsi 2,627 58,00 58,00 58,00 Ýsa 4,097 106,00 106,00 106,00 Þorskur 6,383 89,00 89,00 89,00 Þorskur, undirm. 2,743 69,00 69,00 69,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.