Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1991, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1991, Page 22
/ 22 Helgarpopp íslenskar hljómsveitir í Kaupmannahöfn í september: Tvennir fj ár öfl - unartónleikar - Sálarinnar, Todmobile og Point Blank Sérstakt íslandskvöld á skemmti- staðnum Musik Caféen í Kaup- mannahöfn fer af eðlilegum orsökum að mestu framhjá þorra landsmanna. Þeir sem hug hafa á aö heyra í hljóm- sveitunum sem þar koma fram, Sál- inni hans Jóns míns, Todmobile og Point Blank, geta þó fengið smjörþef- inn af dagskránni á tvennum hljóm- leikum í næstu viku. Hljómsveitim- Friðrik Karlsson leiðir hljómsveitina Point Blank sem í eru meðal ann- arra allir félagar hans úr Mezzo- forte. urs verður sérstakur gaumur gefmn samevrópskum tónlistarmarkaði 1993. „En mest er að sjálfsögðu fjallaö um ástand mála á Norðurlöndunum, hvort heldur sem er í útgáfu, útgáfu- rétti, útvarpi, sjónvarpi... það er eiginlega komiö við á öllum vígstööv- um,“ segir Pétur. Umsjón Ásgeir Tómasson ar þijár koma fram á skemmtistaðn- um 1929 á Akureyri á þriöjudags- kvöldið kemur og á Hótel Borg næsta fimmtudag. „Þessir tónleikar hverða hvort tveggja í senn lokaæfing fyrir ferðina til Danmerkur og íjáröflun í ferðasjóð- inn,“ segir Stefán Hilmarsson, söngv- ari Sálarinnar. Hljómsveitin verður reyndar kynnt á erlendri grund sem Beaten Bishops. Todmobile heldur sínu nafni og Point Blank verður Mezzoforte að viðbættum Kjartani Valdimarssyni, Pétri Grétarssyni og Ellen Kristjánsdóttur. Kjartan kemur jafnframt fram með Todmobile ásamt Eiði Arnarssyni, Matthíasi Hemstock og Atla Örvarssyni. íslandskvöldið á Musik Caféen verður haldið í tengslum við Copen- hagen Music Seminar sem stendur Sálin hans Jóns míns spilar í Kaupmannahöfn sem Beaten Bishops. dagana 10.-13. september. Hljóm- sveitir alls staðar að af Norðurlönd- unum verða þá í Kaupmannahöfn við að kynna sig og tónlist sína. ís- landskvöldið verður þann 11. sept- ember. Til viðbótar Sálinni, Todmobile og Point Blank verða Bootlegs og Risa- eðlan í Kaupmannahöfn svo og In Memoriam, sigurhljómsveitin frá Húnaveri um verslunarmannahelg- ina. Sigurlaun hennar voru einmitt ferð á Kaupmannahafnarseminarið. Tónlistfrá öllum hlióum „Þarna má segja að fjallaö sé um tónhst og tónhstarmál Norðurland- anna frá öhum hliðum," segir Pétur W. Kristjánsson, forleggjari með meiru. Hann ætlar að fylgjast með Copenhagen Music Seminar ásamt Steinari Berg ísleifssyni útgefanda og fleirum. Steinar verður í hópi fyr- irlesara á seminarinu. Að sögn Pét- íslendingar koma víðar við í danska poppinu en í Rocking Ghosts: Birgir Þór Möller spilar í On Trial Danska hljómsveitin On Trial er ekki með þeim þekktari hér á landi. Einhverjir kannast þó áreiðanlega við hana. Fyrst og fremst vegna þess að með henni leikur Birgir Þór Möh- er gítarleikari, 21 árs íslendingur sem hefur verið búsettur ytra síðast- liðin átta ár. Hann er raunar ekki eini íslendingurinn sem leikur með dönskum hljómsveitum. Sú forn- fræga Rocking Ghosts, sem kom hingað th lands snemmsumars, hef- ur einmitt einn landa innanborðs. „Ég er búinn að spha með On Trial í tvö ár núna. Hljómsveitin er þó tals- vert eldri. Ég held að hún hafi verið stofnuð fyrir sex eða sjö árum,“ segir Birgir Þór. Upphaflega lék On Trial mjög hráa og einfalda tónhst en hefur eftir að Birgir bættist í hópinn aðal- lega aðhyhst það sem hann kahar „garage rock“. „Það má þó ahs ekki rugla því sam- an við bhskúrsrokkið heima,“ segir hann. „Stefnan er meira í ætt við það sem Cult og slíkar hljómsveitir flytja, minnir jafnvel á verk Iggy Pop fyrir svo sem tíu árum. Við teljumst sem sagt ekki th hljómsveita sem eru að skapa nýjan stíl heldur vhjum við halda gamla og góða hráa enska rokkstílnum við lýði. On Trial leikur aðahega í Kaup- mannahöfn sem og í bæjum og borg- um í suðurhluta Svíþjóðar. Að sögn Birgis Þórs Möhers höfðar tónlist hljómsveitarinnar htt th fjöldans í heimalandinu, enn að minnsta kosti. Svíar segir hann að séu öhu móttæki- legir fyrir hráu gítarrokki On Trial en Danir. „Þó flnnst mér smekkurinn aöeins hafa verið að breytast upp á síðkast- Dansk-islenska hljómsveitin On Trial. Birgir Þór Möller er ofar til vinstri. ið,“ segir Birgir. „Til dæmis hefur hljómsveitum, sem halda sig við svipaða stefnu og við, nokkuð fjölgað í Kaupmannahöfn." LikeThis... On Trial sendi fyrr í sumar frá sér sína fyrstu stóru plötu, Like This. Hún var tekin upp síöasthðið haust í hljóðverinu Media Sound á íslands- hryggju í Kaupmannahöfn. DV hafa borist úrkhppur úr flestum helstu dagblöðum Danmerkur með um- sögnum um plötuna. Hún fær þar yfirleitt góöa dóma. í Politiken segir meðal annars að On Trial sé....et ungt rockband með enstor fremtid," eða ung rokkhljómsveit með bjarta framtíð. En þrátt fyrir jákvæðar umsagnir í blöðum hefur Like This ekki selst sérlega vel enn sem komið er. „Það var ákaflega htið fyrirtæki sem gaf plötuna út. Við þurftum meira að segja að annast sjálflr dreif- inguna utan Kaupmannahafnar- svæðisins th að byrja með,“ segir Mynd Yeshmann Birgir Þór. „Nú hefur annað fyrir- tæki tekið það að sér svo að við von- um að salan aukist eftir því sem plat- an fæst víöar.“ On Trial hefur verið í frh í ágúst- mánuði. í september verður byrjað að spha að nýju, bæöi í Kaupmanna- höfn, Gautaborg og víðar. En hvaö með ísland? „Ne-ei, það er ekki inni í mynd- inni, að svo stöddu að minnsta kosti," segir Birgir Þór Möller gítarleikari. „Það kostar aht of mikið að ferðast th íslands. En seinna... hver veit.“ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1991. Eyjóifur Kristjánsson höfundur Landslagsins í fyrra var meöal dómnefndarmanna að þessu sinni. Landslagskeppnin 1991: Margir þekktir höfundar í úrslit- unum Alls bárust hátt á íjórða hundr- að lög í Landslagskeppnina ’91. Tíu lög komast áíram í úrslit og verða gefin út á plötu nokkru fyr- ir lokakeppnina á Hótel íslandi 25. október. Firam manna dóm- nefnd valdi eftirtalin lög th úr- shta. Rétt er að taka fram að sá fyrirvari hefur veriö settur sem endranær í Landslagskeppninni að lögin hafi ekki veriö leikin í útvarpi né sjónvarpi eða verið gefin út á plötum: Svo lengi. Lag: Ingvi Þór Kormáksson. Texti: Pétur Eggerz. Ég vil dufla og daðra. Lag: Ingví Þór Kormáksson. Texti: Pétur Eggerz. Sigrún ríka. Lag og texti: Pálmi Sigurhjartar- son. Ég aldrei þorði. Lag og texti: Anna Mjöl) Ólafs- dóttir. Enginn eins og þú. Lag: Hörður G. Ólafsson. Texti: Jónas Friörik. Án þín. Lag: Friðrik Karlsson og Birgir Jóhann Birgisson. Texti: Sigrún Eva Ármannsdótt- ir. Ðansaðu við mig. Lag: Hafþór Guðmundsson og Þórður Guðmundsson. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson. Það er ekki hægt annað. Lag og texti: Ómar Þ. Ragnars- son. Hlustaðu. Lag og texti: Ingi Gunnar Jó- hannsson. Reykjavik. Lag og texti: Ágúst Ragnarsson. Dómnefndin Dómnefnd keppninnar, sem valdi lögin tíu, var skipuð eftir- töldum: Axel Einarssyni, Stúdíó Stöðinni, Pétri Kristiánssyni, P.S. Músík, Þorkeh Jenssyni, Hótel íslandi, og Eyjólfi Kristjánssyni, höfúndi Landslagsins 1990. Lögin verða nú útsett endan- lega, flytjendur valdir í samráði við höfunda og þau hljóðrituð. Stefht er að því að plata með lög- unum tíu komi út um tniöjan október, svo sem tíu döguroóður en lokasennan fer fram. Lands- lagskeppnin er nú haldin í þriðja sinn. Upphafsmaöur keppninnar er Axel Einarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.