Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1991, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1991, Qupperneq 48
60' LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1991. Sunnudagur1 SJÓNVARPIÐ 10.00 HM í fr|álsum iþrótfum. Úrslit i hástökki, 1500 og 5000 m og maraþonhlaupi karla, spjótkasti kvenna og 4x100 og 4x400 m boðhlaupum beggja kynja. 14.00 Hlé. 16.00 Beln útsendlng frá Islandsmót- inu I knanspyrnu. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er sr. Þórhallur Hoskuldsson sóknarprestur á Akureyri. 18.00 Sólargeislar (19). Blandaður þáttur fyrir born og unglinga. Umsjón Bryndis Hólm. Dagskrár- gerð Þiðrik Ch. Emilsson. 18.30 Lltli bróðir (Minste mann - hvem erdet?). Þýðandi Asthildur Sveinsdóttir. Lesari Helga Sigrið- ur Harðardóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). Aður á dag- \ skrá i júni 1990. 18.55 Táknmálsfréttir. 1B.00 Tunglið hans Emlyn’s (5) (Em- i lyn’s Moon). Velskur mynda- flokkur, byggður á verðlauna- sögu eftir Jenny Nimmo. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Fákar (3) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur um fjolskyldu sem rekur búgarð með íslenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 llr handraðanum. I þættinum verður m. a. sýnt brot úr heim- sókn Magnúsar Bjarnfreðssonar til St. Fransiskusarsystra í Stykkis- hólmi (1977), Megas syngur barnagælur (1978), Sigurlaug Bjarnadóttir ræðir við Huldu Stef- ánsdóttur (1971), Pálmi Gunn- arsson syngur lag Magnúsar Ei- ríkssonar um kontóristann (1976), Jón Orn Marinósson ræðir við Tómas Guðmundsson (1966) og söngflokkurinn Lítið eitt flytur lagasyrpu (1973). Um- sjón Andrés Indriðason. 21.30 Synir og dætur (13) (Sons and Daughters). Bandarlskur fram- haldsmyndaflokkur, Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.20 Ásl í leikhúsl (Who Am I This Time?). Bandarísk sjónvarps- mynd byggð á sögu eftir Kurt Vonnegut um konu, sem verður ástfangin af óframfærnum manni, þegar leiðir þeirra liggja saman I áhugaleikhúsi. Leikstjóri Jonat- han Demme. Aðalhlutverk Susan "" Sarandon og Christopher Wal- ken. Þýðandi Guðni Kolbeins- spn. 23.20 Úr Llstasafnl islands. Júliana Gottskalksdóttir fjallar um verkið Land og vatn eftir Kristján Dav- iðsson. Dagskrárgerð Þiðrik Ch. Emilsson. 23.25 HM i frjálsum iþróttum. Sýnt frá keppni i hástökki, 1500 m, 5000 m og maraþonhlaupi karla, spjótkasti kvenna og boðhlaup- um. 0.25 Útvarpsfréttlr og dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur Skemmtileg telknimyndasyrpa.Stöö21991. N * S.45 Pétur Pan. Skemmtileg teikni- mynd. 10.10 Ævlntýrahelmur NINTENDO. Ný ævintýraleg teiknimynd sem gerist I furðuheimi NINTENDO. 10.35 Æskudraumar (Ratbag Hero). Þriðji þáttur af fjórum um upp- vaxtarár Micks. 11.35 Garðálfarnir (Chish and Fips). Myndaflokkur um tvo skrýtna garðálfa. 12.00 Heyrðu! Hress tónlistarþáttur. Endurtekinn þáttur frá þvi í gær. 12.30 Pappirstungl (Paper Moon). Skemmtileg fjölskyldumynd sem segir frá feðginum sem ferðast um gervöll Bandarlkin og selja Bibliur. Þaö eru feðginin Ryan O'Neil og Tatum O'Neil sem fara með aöalhlutverkin og fékk Tat- um óskarsverðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. Aðalhlutverk: Ryan O'Neil og Tatum O'Neil. -__4 Leikstjóri: Peter Bogdanovich. - 1973. Lokasýning. septeiríber 14.10 Rikky og Pete. Rikky er söng- elskur jarðfræðingur og bróðir hennar Pete er tæknifrik sem elskar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar síðan til að pirra fólk með. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út i sig vegna uppátækja sinna fer hann ásamt systur sinni á flakk og lenda þau í ýmsum ævintýrum. Aðalhlul- verk: Stephen Kearney og Nina Landis. Leikstjóri: Nadia Tass. Framleiðendur: Nadia Tass og David Parker. 1988. Lokasýning. 15.50 Björtu hliðarnar. 16.30 Gillette sportpakkinn. Fjöl- breyttur iþróttaþáttur. 17.00 Bláa byltingin (Blue Revoluti- on). Athyglisverður fræðsluþátt- ur um vistkerfi hafsins. Fimmti þáttur af sex. 18.00 60 minútur. Athyglisverður fréttaþáttur. 18.40 Maja býfluga. Teiknimynd um skemmtilega flugu. 19.19 19:19. 20.00 Stuttmynd. 20.25 Lagakrókar. Bandariskur fram- haldsþáttur. 21.15 Hjákonur (Single Women, Married Men). Hérsegirfrá konu nokkurri sem ákveður að stofna stuðningshóp fyrir konur sem halda við gifta menn. Aðalhlut- verk: Michele Lee, Lee Horsley, Alan Rachin og Carrie Hamilton. Leikstjóri: Nick Havings. 1989. 22.50 Ástralsklr jassgeggjarar (Bey- ond El Rocco). Næstsiðasti þátt- ur um ástralskan jass. 23.40 Kina-klikan (Tongs). Gideon Oliver á hér i höggi við aldagaml- ar hefðir þegar hann reynir að koma I veg fyrir að einn nemenda hans verði fórnarlamb þeirra. Tveir flokkar eiga i útistöðum I Chinatown i New York og svifast einskis til að verja"~heiður sinn samkvæmt fornum hefðum og eigin lögum. Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr„ Kelvin Han Yee og Shari Headley. Leikstjóri: Alan Metzger. Framleiðendur: William Sackheim og Dick Wolf. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akur- eýri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Klrkjutónlist. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Eiður Guðnason ráðherra ræðir um guðspjall dagsins. Markús 1: 29-35, við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Tónllst á sunnudagsmorgnl eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Dagbókarbrot frá Afriku. Um- sjón: Sigurður Grímsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 11.00 Messa i Akureyrarklrkju. Prestur herra Sigurbjörn Einars- son biskup. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur slund á Akureyri Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00). 14.00 Gústi guðsmaður. Dagskrá um Agúst Gislason sjómann og trú- boða sem setti sterkan svip á Siglufjarðarbæ um 40 ára skeið. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Aður útvarpað 30. desember sl.) 15.00 Úrhllóðritasafni Rikisútvarps- Ins. uperukynning. Guðmundur Jónsson kynnir óperuna „Tví- burabræðurnir" eftir Franz Schu- bert. (Aður á dagskrá 27. nóv- ember 1977. Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.30 Lelkrit mánaöarins: „Bréf frá Sylvíu" eftir Rose Leimann Gold- enberg Þýðing: Guðrún J. Bach- mann. Leikstjóri: Edda Þórarins- dónir. Leikendur: GuðbjörgThor- oddsen og Helga Bachmann. (Einnig útvarpað á laugardags- kvóldið ki. 22.30.) 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19 00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Um- sjón: Elisabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Þú ert Rauöhetta bæði og Bláskjár". Geðveiki og persónu- leikaklofningur i bókmenntum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Ragnheiður Tryggvadóttir og Guðmundur Ölafsson. (Endur- tekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á Ijölunum - leikhústónlist. Tónlist úr söngleiknum „ A Chor- us Line eftir Man/in Hamlisch. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guðanna. Dægur- tónlist þriðja heimsins og Vest- urlönd. Umsjón: Asmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleik- ur og leitað fanga i segulbanda- safni Útvarpsins. (Einnig út- varpað i Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vik- unnar og uppgjör við atburði llðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónllstln þfn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir fær til sin gesti. (Endurtekinn á miðviku- dag kiukkan 21.00.) 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Att- undi þáttur. (Aður á dagskrá sumarið 1989.) (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 19.32.) 17.00 Tengja. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl, 5.01.) 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðf- aranótt laugardags kl. 3,00.) 20.30 Gullskffan: „The essential Joan Baez from the heart". Hljómleikaupptökur frá 1975 - Kvöldtónar. 22.07 Landlð og mlðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttlnn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.03 i dagsins önn - A ferð um rannsóknarstofur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi á rás !■) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landlð og mlðin. - Sigurður Pétur Harðarson ' spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lóg í morgunsárið. 17.00 Hvita tjaldið Kvikmyndaþáttur í umsjón Ömars Friðleifssonar. All- ar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stóiskri ró. 24.00 Haraldur Gylfason með nætur- tónlist sem er sérstaklega valið. FM#957 9.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og ætlar að borða rúsinubollurnar sínar inni á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitt- hvaö allt annað. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurtekinn Pepsi-listi, vinsælda- listi Islands. Listi frá síöasta fóstu- dagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aft- ur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 i helgarlok. Jóhann Jóhannsson sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn staö á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aðra nátthrafna. FMT909 AÐALSTÖÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr helml kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi. 12.00 Hádeglstónar aö hættl Aðal- stöðvarlnnar. 13.00 Leltln að týnda teltlnu. Spurn- ingaleikur I umsjón Erlu Friðgeirs- dóttur. 15.00 i dægurlandi. Garðar Guð- mundsson leikur lausum hala I landi Islenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og fleira. 17,00 i helgarlok. Ragnar Halldórsson litur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðaltónar. Glsli Kristjánsson leikur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráln. Pétur Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónl- ist að hætti hússins. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. ALrá FM-102,9 11.00 Lofgjörðartónllst. 23.00 Dagskrárlok. 5.00 Bailey's Blrd. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Hour of Power. 11.00 That’s Incredlble. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Those Amazlng Animals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Hey dad.Við andlát konu sinnar stendur arkitektinn allt I einu uppi sem einstæður faðir með þrjú börn. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Crosslngs.Fyrsti þáttur af þrem- ur. Tvær fjölskyldur eru skyldar að sem veldur ýmsum erfiðleik- um. 21.00 Falcon Cresl. 22.00 Entertainment Tonlght. 23.00 Pages from Skytext. 9.00 Haraldur Gislason. 12.00 Hádeglsfréttir. 13.00 Heimlr Jónasson. Bikarúr- slltalelkur: Valur - FH. 17.00 Eyjólfur Krlstjánsson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Ólöf Marin. 0.00 Björn Þórir Sigurðsson. rM iob m. iM 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson með Stjörnutónlist. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin I bænum, ekki spurning. SCRCENSPORT 7.00 WPRO Superblke. 7.30 Actlon Auto. 8.00 jnternatlonal Speedway. 9.00 ishokký. Kanadiska bikarkeppn- in. 11.00 Seglbrettaslgllngar.Stop. 11.30 Stop Budweiser Jet Skl Tour. 12.00 Kappakstur.lnside Track. 13.00 International Amateur Cycl- Ing. 14.00 Diesel Jeans Superbike. 15.00 Go! 16.15 Revs. 16.45 Tele-Schuss ’92.1þróttafréttir. 17.00 RAC breskt rallýkross. 18.00 Handboltl. 20.00 Kappakstur, bein útsend- Ing.Motor Sport Indy Car. Dagskrárefni sem á eftir kemur getur raskast vegna beinnar útsending- ar. 22.30 Tennis.ATP/IBM 24.00 Dagskrárlok. Litið verður á gamla dagskrárliði í þættinum Ur handrað- anum í kvöld. Sjónvarp kl. 20.35: Úr handrað- anum í þættinum í kvöld veröur sýnt úr gömlum dagskrár- liðum Sjónvarpsins frá ár- unum 1966-1978. Meðal efn- is má nefna heimsókn til St. Fransiskussystra í Stykkis- hólmi, innlit til Gunnars Júlíussonar, bónda að Laugabóli, og viötal viö Tómas Guðmundsson Reykjavíkurskáld. Megas bregður á leik með börnum, Pálmi Gunnarsson syngur eitt lag og Söngflokkurinn Lítið eitt flytur lagasyrpu. Umsjónarmaður þáttarins er Andrés Indriðason. Rás 1 kl. 14.00: r , • Ágúst Gíslason, sjómaður og trúboði, setti sterkan svip á Siglufjarðarbæ um fjöru- tíu ára skeið. Hann predik- aði guðsorð meö þrumura- ust á Ráðhústorginu og stundaði útgerð með Drottni á trillu sinni, Sigurvin. Gústi lést áriö 1985 hátt á níræðisaldri. Verður talað við fjölda Siglfirðinga i þættinum um kynni þeirra af Gústa og leiknar upptök- ur meö söng og messugiörð trúboðans. Umsjónarmaöur er Kristj- án Sigurjónsson. Þátturinn var áður á dagskrá 30. des- ember á síðastliðnu ári. Susan Parmel á i basli með að fóta sig í einkalífinu. Stöð2 kl. 21.15: Hjákonur Michele Lee er hér í hlut- verki Susan Parmel sem ætlar að heíja nýtt líf eftir að eiginmaður hennar fer frá henni með bestu vin- konu hennar. Susan afræð- ur að setja á stofn ráðgjafar- fyrirtæki fyrir konur sem eru.meö giftum mönnum. Susan reynir eftir bestu getu að vera fyrirmynd kvennanna sem mæta til hennar en þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er giftur breytist hugarfar hennar til vinnunnar, barn- anna og fyrrverandi eigin- manns síns. Er myndin byggð á sönnum atburðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.