Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991. Viðskipti Skipasmíðaiðnaðurinn er á heljarþröminni - talið að skriðan fari bráðlega af stað hvað varðar nýsmíðar á skipum erlendis Viö viðlegugarö Slippstöðvarinnar á Akureyri liggur og hefur legið und- anfarin ár nýsmíðað skip sem ekki hefur tekist að selja þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir. Það er ekki út í hött að setja samasemmerki á milli þessa skips og stöðu skipasmíðaiðnaðarins hér á landi í heild. íslendingar, a.m.k. þeir sem ráðið hafa í þjóðfélaginu undanfama áratugi, virðast litið hafa séð athugavert við það að íslenskur skipasmíðaiðnaður hafi þurft að keppa viö ríkisstyrktan iðnaö í sam- Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL= Glitnjr, IB = lönaöar- bankinn, Línd = Fiátmögnunarfyrirtækið Lind, SÍS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini rikissjóðs Auðkenni Skuldabréf HÚSBR89/1 HÚSBR90/1 HÚSBR90/2 HÚSBR91/1 HÚSBR91 /2 SKSIS87/01 5 SPRÍK75/1 SPRIK75/2 SPRÍK76/1 SPRÍK76/2 SPRIK77/1 SPRÍK77/2 SPRÍK78/1 SPRÍK78/2 SPRÍK79/1 SPRÍK79/2 SPRIK80/1 SPRÍK80/2 SPRÍK81 /1 SPRÍK81/2 SPRIK82/1 SPRÍK82/2 SPRÍK83/1 SPRIK83/2 SPRIK84/1 SPRIK84/2 SPRIK84/3 SPRIK85/1A SPRIK85/1B SPRIK85/2A SPRÍK86/1A3 SPRIK86/1A4 SPRIK86/1A6 SPRÍK86/2A4 SPRÍK86/2A6 SPRIK87/1A2 SPRÍK87/2A6 SPRIK88/2D5 SPRIK88/2D8 SPRIK88/3D3 SPRÍK88/3D5 SPRIK88/3D8 SPRIK89/1A SPRIK89/1D5 SPRÍK89/1D8 SPRIK89/2A10 SPRIK89/2D5 SPRIK89/2D8 SPRIK90/1D5 SPRÍK90/2D10 SPRÍK91/1D5 Hlutabréf HLBREFFl HLBRÉOLlS Hæsta kaupverð Kr. Vextir 102,10 8,80 89,67 8,80 89,59 8,80 87,42 8,80 87,42 8,80 295,03 11,00 20827,08 8,50 15612,57 8,50 14634,20 8,50 11286,02 8,50 10258,93 8,50 8806,77 8,50 6955,50 8,50 5626,21 8,50 4660,40 8,50 3659,92 8,50 2957,21 8,50 2368,92 8,50 1926,85 8,50 1459,78 8,50 1342,10 8,50 1024,11 8,50 779,80 8,50 531,63 8,50 539,55 8,50 592,44 8,50 572,72 8,50 494,03 8,50 328,30 8,50 385,20 8,50 340,52 8,50 370,19 8,50 384,53 8,84 316,14 8,50 323,57 8,50 270,95 8,50 236,10 8,50 176,09 8,50 164,97 8,50 171,93 8,50 168,15 8,50 159,00 8,50 139,30 8,50 161,61 8,50 152,68 8,50 100,50 8,50 132,98 8,50 123,99 8,50 116,79 8,50 92,68 8,50 100,72 8,50 135,00 216,00 Hlutdeildarskír- teini HLSKlEINBR/1 580,66 HLSKlEINBR/3 380,82 HLSKlSJÖÐ/1 280,17 HLSKiSJÖÐ/3 193,74 HLSKlSJÖÐ/4 169,88 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 09.09. '91 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf„ Kaupþingi hf., Lands- bréfum hf., Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. Nýsmíðað skip liggur við viðlegugarð Siippstöðvarinnar á Akureyri. í tvigang hafa samningar verið gerðir um sölu skipsins en Fiskveiðasjóður hafnaði báðum og í hverjum einasta mánuði síðan 1989 hefur skipið hlaðið á sig um 2,5 milljóna króna fjármagnskostnaði. DV-mynd gk keppnislöndunum þegar um nýsmíð- ar er að ræða. A.m.k. hafa þessir landsfeður litla tilburði haft í frammi til að rétta hlut okkar manna gagn- vart ríkisstyrkjum annarra þjóða til skipasmíða. Lítil sorgarsaga Saga óselda skipsins á Akureyri er sorgarsaga en gæti verið nokkuð dæmigerð fyrir þá erflðleika sem þessi iðnaður á í. Smíði skipsins hófst veturinn 1987-1988 þegar fyrirsjáan- legt var að segja þyrfti upp starfs- mönnum vegna verkefnaskorts. Miklar sveiflur eru alltaf á framboði viðgerða- og endurbótaverkefna eftir árstíma þar sem næg verkefni eru yfirleitt í boði á sumrin og um ára- mót en htið sem ekkert á tímabilinu febrúar-apríl og október-nóvember. í stað þess að segja enn upp reynd- um starfsmönnum var ákveðiö að ráðast í smíði þessa skips án kaup- anda. Að fengnu samþykki við- skiptaráöuneytisins og Landsbanka íslands var smíði skipsins fjármögn- uö með erlendum bráðabirgðalán- um. Ennfremur fékkst vilyrði frá Byggöastofnun um að lána allt að 15% til væntanlegs kaupanda þannig að heildarlánveitingar úr Fiskveiða- sjóði og Byggðastofnun yrðu allt að 80%. Samningum hafnað Skipið er að mestu fullsmíðað og ekkert hefur verið unnið í því und- anfama mánuði þar sem áformað er að vinna að lokafrágangi þess í sam- ráði við væntanlegan kaupanda. Eft- ir er að kaupa búnað í brú skipsins svo og björgunarbúnað, þilfarskrana og ýmsan lausan búnað. Tveir samningar um sölu skipsins hafa þó verið undirritaðir. í júlí 1989 var undirritaður samningur við Þór hf. á Eskifirði um kaup á skipinu. Fiskveiðasjóður hafnaði hins vegar þeim samningi. í nóvember 1989 var undirritaður samningur við Meleyri hf. á Hvammstanga um kaup fyrirtækis- ins á skipinu. Þessi samningur fór tvívegis fyrir stjóm Fiskveiðasjóðs sem hafnaði honum í desember 1989. Fréttaljós Gylfi Kristjánsson Slippstöðin og Meleyri hf. undirrit- uðu annan samning í mars 1990, samning með nýjum forsendum sem fór fyrir stjóm Fiskveiðasjóðs í mars það ár. Afgreiðsla sjóðsins þýddi 40% lán til Meleyrar með ýmsum skilyrð- um sem fyrirtækið taldi sig ekki geta samþykkt. Formlegum viðræðum um kaup Meleyrar á skipinu var því shtið. Fjármagnskostnaður hleðst upp Bókfært verð skipsins í árslok 1989 auk vinnu við þaö á síðasta ári nem- ur 282,3 milljónum króna en tahð er að fullbúið kosti það 325,3 milljónir. Verð skipsins hefur til þessa a.m.k. ekki fælt frá tvo aðila sem vildu eign- ast skipið og margir hafa síðan sýnt því áhuga með fyrirspurnum. Skipið hefur hins vegar reynst stöðinni dýrt, og sem dæmi um það má nefna að í hverjum einasta mánuði síðan 1989 hefur skipið hiaðið á sig um 2,5 mihjóna króna fjármagnskostnaði. Engar nýsmíðar Sem fyrr sagöi var þetta skip smíð- að þótt kaupandi væri ekki fyrir hendi og réð þar miklu að annars blöstu við fjöldauppsagnir starfs- manna. Það er staðreynd sem ekki verður á móti mælt að íslenskir skipasmiðir þykja skila mjög vand- aðri vinnu. Reynsla og verkkunnátta hefur verið fyrir hendi en er nú á hröðu undanhaldi þar sem stöðvam- ar fá ekki nýsmíðaverkefni. 46 ísfisktogarar íslendinga eru orðnir 16 ára og eldri og því óðum að verða búnir með sinn „líftíma". Þeir sem rætt var við af þessu tilefni sögðust óttast þaö að menn myndu halda að sér höndunum þar til smíði nýrra skipa yrði ekki umflúin og þá kæmi „gusan öh í einu“. „Það er ekkert smíðað, en svo kem- ur skriöan þegar ahir ætla að fara að byggja í einu og allt verður flutt til útlanda því það verður búið að drepa þennan iðnað hér heima,“ seg- ir Oskar Matthíasson, útgerðarmað- ur í Vestmannaeyjum. Finnst enginn grundvöllur? Það hafa mörg orð og fögur verið höfð um það á hátíðarstundum að hlúa þurfi að íslenskum skipasmíða- iðnaði og það verði að skapa honum eðlilega samkeppnisaðstöðu. Tfl þessa hafa þetta verið orðin tóm án athafna og því miður bendir fátt til annars en sú kunnátta okkar íslend- inga að smíða fiskiskip fái að deyja drottni sínum án afskipta stjóm- valda. Á sama tíma og norsk stjórnvöld styrkja þennan iðnað um 12%, eins og gert er nú, leggst smíðakunnáttan niður hér á landi. íslendingar munu hins vegar áfram fá vinnu við við- hald erlendu skipanna. „Miklu betri vinna“ Fyrirtæki Óskars Matthíassonar í Vestmannaeyjum lét smíða skip fyrir sig á Akureyri sem afhent var fyrir skömmu, nýja Þómnni Sveinsdóttur sem eflaust hefði verið hægt að fá ódýrari erlendis, niðurgreidda- af stjómvöldum þar. „Það er rosalegt að sjá það í blöðun- um að helsta verkefni skipasmíða- stöðvanna okkar eigi nú að verða að saga niður ágæt skip sem þarf að úrelda. Það er engin vitglóra í því að það eigi að fara að leggja þessar stöðvar niður en láta smíða allt er- lendis," segir Óskar Matthíasson. „Við fáiun örugglega mun betra skip þótt það kosti aðeins meira því vinnan er miklu betri og við emm mjög ánægðir með nýju Þómnni. Þaö átti að byrja á þvi að byggja Vest- mannaeyjafeijuna á Akureyri þótt það tæki 2-3 ár því okkur hggur ekk- ert á að fá hana. En það sem taka þarf á er að nú bíða alhr eftir þvi að fara að endumýja skipin og þá hggur straumurinn til útlanda að nýju. Þetta er alveg rosalegt og það verður beinhnis aö gera eitthvað til að vemda skipasmíðaiðnaðinn," sagöi Óskar. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLÁNÓVERÐTR. (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 5,5-7 Lb 3ja mán. uppsögn 5,5-9 Sp 6 mán. uppsögn 6,5-10 Sp Tékkareikningar.alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar VÍSITÖLUB. REIKN. 5,5-7 Lb.lb 6 mán. uppsögn 3-3,75 Sp 15-24 mán. 7-7,75 Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6.5-8 Lb Gengisb. reikningar í ECU 8,5-9 Lb ÓBUNDNIR SbRKJARAR Visitölub. kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Bb óverðtr. kjör, hreyfðir SÉRST. VERÐBÆTUR (innan tímabils) 12-13,5 Lb.Sp Vísitölubundnirreikn. 6-10,8 Bb Gengisbundir reikningar 6-10,8 Bb BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 6,25-7 Bb Óverðtr. kjör 15-16 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandarikjadalir 4,5-5 Lb Sterlingspund 9-9,6 SP Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb Danskarkrónur 7,5-8,1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR útlAn óverðtr. (%) lægst Almennirvixlar(forv.) 20,5-21 Allir nema LB Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldaþréf 21-22 Sp.lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningaríyfirdr.) UTLAN VERÐTR. 23,75-24 Bb Skuldabréf , AFURÐALÁN 9,75-10,25 Bb Isl. krónur 18,25-20,5 Lb SDR 9,5-9,75 Ib.Sp Bandaríkjadalir 7.8-8.5 Sp Sterlingspund 12,8-13,5 Sp Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Bb Húsnæðislán 4,9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,0 MEÐALVEXTIR Alm. skuldabréf júlí 18,9 Verðtr. lán júli VlSITÖLUR 9.8 ' Lánskjaravísitala sept. 3185stig Lánskjaravísitala ágúst 3158stig Byggingavísitala sept. 596 stig Byggingavisitala sept. 186,4 stig Framfærsluvisitala sept 158,1 stig Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,919 Einingabréf 2 3,167 Einingabréf 3 3,883 Skammtímabréf 1,974 Kjarabréf 5,547 Markbréf 2,973 Tekjubréf 2,137 Skyndibréf 1,727 Sjóðsbréf 1 2,832 Sjóðsbréf 2 1.921 Sjóösbréf 3 1,959 Sjóðsbréf 4 1,719 Sjóðsbréf 5 1,173 Vaxtarbréf 2,0000 Valbréf 1,8747 Islandsbréf 1,235 Fjóröungsbréf 1,141 Þingbréf 1,233 öndvegisbréf 1,216 Sýslubréf 1,251 Reiðubréf 1,201 Heimsbréf 1,082 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Ármannsfell hf. 2,33 2,45 Eimskip 5,70 5,95 Flugleiðir 2,05 2,25 Hampiðjan 1,80 1,90 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,09 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72 Islandsbanki hf. 1,66 1.74 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1.76 Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55 Eignfél. Verslb. 1.76 1,83 Grandi hf. 2.75 2,85 Olíufélagið hf. 5,10 5,40 Olls 2,05 2.15 Skeljungur hf. « 5,65 5,95 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Sæplast 7,33 7,65 Tollvörugeymslan hf. 1,01 1,06 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90 Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42 Almenni hlutabréfasj. 1.12 1.17 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb = lslandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.