Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991. Utlönd Bretland: Afslátturaf útfararkostn- aði í bónus Breska lyrirtætóð Great South- ern Group býður öllum sem kaupa hlutabréf í fyrirtækinu upp á afslátt af útfararkostnaöi í bónus ineð bréfunum auk arðs ef einhver veröur. Great Southem Group er um- svifamikið -í útfararþjónustu og því eru hæg heimatökin að bjóða eigendunum afslátt af þjón- ustunni. Afslátturinn nemur um 7500 íslenskum krónum. Stjómendur fyrirtækisins segja aö margir hluthafa haíi viljaö fá einhvern bónus meö hlutabréf- um sínum. Því hafi verið ákveðiö að bjóða hluthöfunum upp á af- slátt af ferðinni til grafar. Ungfrú Banda- ríkin vísar lögreglunni á kærastann Nýkrýnd ungfrú Bandarítón hefur viðurkennt að hún hafi beðið lögregluna að sjá til þess að fyrrum kærasti hennar ónáði hana ekki framar. Carolyn Sapp, sem vann til titilsins um síðustu helgi, neitar að skýra frá smáat- riöum í málinu en það hefur vak- iö meiri athygli í Bandaríkjunum en krýningin sjálf. Sapp býr á Hawaii og lögreglan þar viðurkennir að sér hafi borist kærur frá henni þar sem hún ásakar kærastann um barsmíðar og hótanir. Þar á meðal á strákur að hafa ógnaö fegurðardrottning- unni með hnífi. Maöurinn sem í hlut á heitir Nuu Faaola og er fótboltamaður. Sapp haíði látið hann róa þegar ofbeldíð gekk úr hófi en hann lét sér ekki segjast og hélt áfram að heinsækja hana. Hann lofar nú aðlátaSappífriði. Reuter Kúba: FJórir menn dæmdir fyrir mótmæli Yfirvöld á Kúbu hafa látið dæma fjóra menn í fangelsi fyrir að hafa uppi mótmæli gegn stjórnvöldum. Dómarnir nema allt að tveggja ára fangavist. Mennimir voru handteknir eft- ir aö hafa mótmælt fyrir utan höfuðstöðvar öryggislögreglunn- ar í höfuðborginni Havanna. und- anfamar vikur hefur mótmæla gegn stjómvöldum gætt í æ ríkaa rnæli. Vöraskortur er orðinn áberandi í landinu eftir aö við- stópti við Sovétríkin tóku að dragast saman fyrir fáum misser- um. Andóf gegn stjórnvöldum er þó ekki áberandi enn þótt erlendir menn, sem koma til landsins, segi að merkja raegi vaxandi óánægju meðal almennings. Stjóm Kúbu hefur ákveðið að halda fast við harölínukommúnisma þrátt fyrir breytingarnar sem orðið hafa í Sovétríkjunum. Holland: Rekinnfyrirað taka of grunn- ar grafir Starfsmaður kirkjugarðanna í bænum Moergestel í Suður-Hol- landi hefur verið retónn úr starfi fyrir að taka of grunnar grafir. Stjórn kirkjugarðanna fór að kanna málið þegar ættingjar lát- ins manns kvörtuðu undan því að ástvinur þeirra væri aðeins með 10 sentímetra lag af mold ofan á kistunni. Eftir því sem reglur kveða á um á moldarlag ofan á líkkistum að vera í þaö minnsta 65 sentímetr- ar. Mælingar tóku af öll tvímæli um að grafarinn hefði ekki farið að settum reglum og var honum því vitóð úr starfi. Reutei Víðtæk mótmæli halda áfram í Georgíu: Helsti andstæðingur forsetans í varðhaldi - sakaður um andfélagslegan áróður Hundruð íbúa í Tiblisi, höfuðborg Georgíu, mótmæltu í gær handtöku á einum helsta leiðtoga stjórnarand- stöðunnar í lýðveldinu. Maðurinn var sakaður um „andfélagslegan áróður" en hann leiddi andóf síðustu daga gegn Zviad Gamsakhurdia for- seta. Stjórnarandstæðingurinn, Georgy Chanturia að nafni, var handtetónn eftir að flugvél sem hann var í var óvænt snúið til lendingar. Stjórnar- andstæðingar hafa nú í tvær vikur mótmælt stjórn Gamsakhurdia for- seta og saka hann um einræðistil- buröi. Handtaka Chanturia og ákæran á hendur honum þykir um margt minna á vinnubrögð fyrri stjóm- valda í Sovétríkjunum. Stjórnarand- stæðingar segja að Gamsakhurdia taki ekki mið af því að nú séu nýir tímar í lýðveldunum og tímabili ein- ræðis lotóð. Gamsakhurdia hefur stefnt að sjálfstæði Georgíu og ekki viljað vera með í samningum ann- arra lýðvelda mn efnahagssamvinnu þeirra. Mótmæhn gegn handtöku Chant- uria vora þó hvergi nærri eins kröft- ug og fyrri mótmæli í Tibhsi þegar tugir þúsunda manna kröfðust af- sagnar Gamsakhurdia. Mikil spenna er þó enn í höfuðborginni og víða má sjá víggirðingar. Sovétherinn er enn í Georgíu þótt stjómvöld þar hafi lýst hann sem hemámshð og ákveðið að vísa hon- um úr landi. Herinn hefur þó engin merki sýnt um að hann æth að láta til sín taka. Hermenn hafa þó komið í veg fyrir að Georgíumenn fari með ofsóknum á hendur ossetum, þjóöa- broti sem býr beggja vegna landa- mær Georgíu og Rússlands. Rcuter Andstæöingar Gamsakhurdia, forseta í Georgíu, hafa komið upp viggiröing- um á götum úti í höfuðborginni Tiblisi. Þar hefur þó ekki komið til alvar- legra átaka síðasta sólarhringinn. Símamynd Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Austurstræti 22,2/3 hlutar, þingl. eig. Kamabær hf., föstud. 20. sept. ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Pjár- heimtan hf. og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Steinar hf., föstud. 20. sept. ’91 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álftahólar 6,6. hæð B, þingl. eig. Sig- ríður Sigurðardóttir, fostud. 20. sept. ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Bakkastígur 6A, hluti, þingl. eig. Daníel Þorsteinsson og Co. hf., föstud. 20. sept. ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Ásgeir Thoroddsen hrl., Lands- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Ath Gíslason hrl. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Bergstaðastræti 43, neðri hæð, þingl. eig. Guðmundur I. Bjamason hf., föstud. 20. sept’91 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Bjöm Jónsson hdl. Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. J.L. Byggingarvörur s£, föstud. 20. sept. ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru toll- stjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður. Faxafen 11, hluti, þmgl. eig. Óskar Halldórsson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Lands- banki íslands og tollstjórinn í Reykja- vík. Garðastræti 17, hluti, þingl. eig. Tón- listarfélagið í Reykjavík, föstud. 20. sept. ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru tollstjórinn í Reykjavík og Gjald- heimtan í Reykjavík. Gnoðarvogur 18, 1. hæð t.h., þingl. eig. Nicolai Nicolaisson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður og Islandsbanki hf. Grettisgata 2, hluti, tal. eig. Guð- mundur Þórarinsson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins._______ Grettisgata 62, neðri hæð, þingl. eig. Eiríkur Óskarsson og Oddbjörg Ósk- arsd., föstud. 20. sept. ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gú- stafsson hrl., Ólafur Axelsson hrl., Iðnlánasjóður, Gjaldheimtan í Reykjavik, Landsbanki íslands, Guð- jón Armann Jónsson hdl. og Gísli -Baldur Garðarsson hrl. Hámarshöfði 8-10, hluti, þingl. eig. Réttingamiðstöðin hf., föstud. 20. sept. ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Hjaltabakki 4, 1. hæð t.v., þingl. eig. Ingibjörg Torfadóttir, föstud. 20. sept. ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofhun ríkLsins og Veð- deild Landsbanka íslands. Hjaltabakki 4, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ólafur H. Sigurjónsson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Guðmundur Kristjánsson hdl. Holtasel 24, tal. eig. Guðmundur Sig- urðsson og Helga Geirsd., föstud. 20. sept. ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl., tollstjór- inn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 22, 3. hæð t.v., þingl. eig. Pétur Kjartansson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Tiyggvi Bjamason hdl. Hraunbær 36, 3. hæð t.h., þingl. eig. Hulda Þorvaldsd. og Rögnvaldur Bjömsson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Trygginga- stofiiun ríkisins og Veðdeild Lands- banka íslands. Hvassaleiti 32, kjallari, þingl. eig. Fríða O. Fulmer, föstud. 20. sept. ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofhun ríkisins, Guðjón Áimann Jónsson hdl. og Ólafur Gú- stafsson hrl. Jórusel 14, þingl. eig. Heiðar Vil- hjálmsson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Logafold 146, þingl. eig. Sigurður Sig- mannsson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavfk, Garðar Briem hdl. og Sigurmar Albertsson hrl. Lækjarsel 4, þingl. eig. Ævar Breið- fjörð, föstud. 20. sept. ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Reykás 5, þingl. eig. Gunnar Kr. Bald- ursson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sigurðsson hdl. Reykás 49, íb. 01-02, þingl. eig. Valþór VaJentínusson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Hróbjartur Jón- atansson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Reykjavflugvöllur, verksmiðjuhús, þingl. eig. Helgi Jónsson, föstud. 20. sept. ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Hallgrímur B. Geirsson hrl. Unufell 31, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ragnar Magnússon, föstud. 20. sept. ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Fjárheimtan h£, Atli Gíslason hrl. og Reynir Karlsson hdl. _____________________________ Vakur skr. nr. 0016 (áður Arvakur), þingl. eig. Dýpkunarfélagið h£, föstud. 20. sept. ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðend- ur em Valgarð Briem hrl., Pétiu Kjer- úlfhdl. og Tryggingastofiiun ríkisins. Vesturgata 6, hluti, þingl. eig. Hagur hf., föstud. 20. sept. ’91 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Helgi Sigurðsson hdl., Valgeir Pálsson hdl. og Sigurður Siguijónsson hdl. Vesturgata 8, hluti, þingl. eig. Hagur h£, föstud. 20. sept. ’91 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Landsbanki ís- lands, Helgi Sigurðsson hdl, Gjald- heimtan í Reykjavík, Valgeir Pálsson hdl. og Sigurður Siguijónsson hdl. Vesturgata 46A, 1. hæð, þingl. eig. Finna Bottelet og Ole M. Olsen, föstud. 20. sept. ’91 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofiiun ríkis- ins. Vesturlandsbraut, verkstæði, þingl. eig. Aðalbraut h£, verktaki, föstud. 20. sept. ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Völvufell 13, þingl. eig. Guðmundur H. Guðmundss. og Vigfus Bjömss., föstud. 20. sept. ’91 kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Iðnlánasjóður. Þangbakki 10, 8. hæð C, þingl. eig. Páll Guðnason, föstud. 20. sept. ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Garðarsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Þrastarhólar 6, hluti, þingl.eig. Stein- ar Ágústss. og Elísabet Ólafsdóttir, föstud. 20,'sept. ’91 kl. 14.15. Uppboðs- beiðandi er Islandsbanki. BORGARFÓGETAEMBÆTnS í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Háberg 3,03-03, þingl. eig. Gróa Björg Jónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfrí föstud. 20. sept. ’91 kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslánds og Gjaldheimtan í Reykjavík. Tunguvegur 90, þingl. eig. Jón Hall- grímsson, fer fram á eigninni sjálfrí föstud. 20. sept. ’91 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, íslandsbanki, Ólafur Gústafsson hrl., Landsbanki Islands, Gjaldskil s£, Veðdeild Landsbanka íslands, Sveinn H. Valdimarsson hrl., Hróbjartur Jón- atansson hrl., Róbert Ami Hreiðars- son hdl.-, Innheimtustofiiun sveitarfé- laga og Sigríður Thorlacius hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.