Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991. 11
DV Sviðsljós
Lewis réttir upp hendurnar og fagnar sigri er hann flýgur fyrstur yfir 100
metra marklínuna.
Carl Lewis
- sprettharðasti maður í heimi
Ef áhorfendur hefðu deplað auga
tvisvar hefðu þeir getað misst af stór-
kostlegasta 100 metra hlaupi sögunn-
ar. Það var sem Carl Lew'is tækist á
lof og flygi yfir 100 metra línuna.
Hann náði því að verða fljótasti mað-
ur í heimi þegar hann setti nýtt
heimsmet í Tokyo og hljóp 100 metr-
ana á 9,86 sekúndum.
Það bíés þó ekki sérlega byrlega
hjá honum í upphafi hlaupsins því
1 að hann var viðbragðsseinn þegar
hlaupið var ræst og talið var að hann
hefði ekkert í hinn unga hlaupara,
I Leroy Burrell. En á síðustu 40 metr-
unum, þegar hinir hlauparamir
voru farnir að hægja aðeins á sér,
flaug hana. fram úr þeim eins og
hvirfilbylur og setti nýtt heimsmet.
Lewis, sem stendur á þrítugú, hef-
ur verið í heilan áratug á toppnum.
Hann þráði að vinna stóra sigra á
þessu heimsmeistaramóti í Tokyo til
að sanna að hann væri enn einn af
þeim allra bestu og honum varð svo
sannarlega að ósk sinni.
Hann er fyrsti maðurinn á þessum
aldri til að ná svo frábærum árangri
að hlaupa 100 metrana undir tíu sek-
úndum.
Lewis, sem hefur unniö sjö gull á
heimsmeistaramótum og auk þess
unnið sex titla á ólympíuleikum, er
enn ekki tilbúinn að hætta.
Sophia Loren
lemur niður þjóf
Ráðist var á leikkonuna Sophiu
Loren nú fyrir stuttu þegar hún var
á gangi með systur sinni á hliðargötu
í Róm. Hin fimmtíu og sex ára gamla
'ítalska leikkona snerist til varnar
þegar árásarmaðurinn sló til hennar
og lamdi hann svo harkalega að hann
lá í götunni. Maður, sem stóð álengd-
ar, kom þá systrunum til hjálpar og
saman gátu þau haldið árásarmann-
inum þar til lögreglan kom á vett-
vang.
Vitni sagði, „Hún var ótrúlega hug-
rökk því að maðurinn gat verið með
hníf eða skotvopn. Hún var mjög
hugvitssöm því um leið og hún áttaði
sig á því að maðurinn ætlaði að ræna
hana sparkaði hún í hann og lamdi
hann svo i götuna."
Árásarmaðurinn, sem er ákærður
fyrir líkamsárás og tilraun til þjófn-
aðar, er nú í vörslu lögreglunnar.
Hin stórglæsilega leikkona, Sophia
Loren, snerist til varnar þegar mað-
ur reyndi nýlega að ræna hana.
Fjöldi bílasala, bíla-
umboða og einstaklinga
auglýsa fjölbreytt úrval
bíla af öllum gerðum og
í öllum veróflokkum með
góðum árangri í DV-BÍLAR
á laugardögum.
Athugið að auglýsingar í
DV-BÍLAR þurfa aó berast
í síðasta lagi fyrir kl. 17.00
á fimmtudögum.
Sniáauglýsingadeildin er
hins vegar opin alla daga
frá kl. 09.00til 22.00 nema
laugardaga frá kl. 09.00 ti I
14.00 og sunnudaga frá
kl. 18.00til 22.00.
Smáauglýsing í
HELGARBLAÐ veróurað
berast fyrirkl. 17.00
á föstudögum.
Auglýsingadeild
K0BEN GLASGOW LONDON
alla miðvikudaga
Fast verð án flugvallarskatta og
forfallatryggingar
Til samanburðar:
Ódýrasta superpex kr. 33.750
Þú sparar kr. 14.000
20. sept. og 21. sept.
alla miðvikudaga
19.750 11.900 18.900
Dagsferðir
Brottför kl. 07:00
Heimkoma kl. 23.00
Flugtími aðeins 1:45 mín.
Fast verð án flugvallarskatta og
forfallatryggingar
Til samanburðar:
Ódýrasta superpex kr. 31.940
Þú sparar kr. 13.040
FLUGFERÐIR
_ SULRRFLUG
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331
iXillIfiiSÍ
NÚ SELJGM VID
SÍDaSTa 8ÆTIN
í síÐasTa
ÓDÝRq
LEIGaFLaG
SGMARSINS
18. 3EPT. OG
25. SEPT.
Frjálst val um hótel og bílaleigur á
20 - 40% afsláttarverði. Fjölbreytt
ferðaþjónusta í London og
Kaupmannahöfn. Framhaldsferðir
með dönskum og enskum
ferðaskrifstofum, sumarhús og
flugferðir hvert sem er um
heimsbyggðina.
ALLT VERÐ ER STAÐQ REIÐSLUVERÐ
li:
illilttiiitll
ssms