Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Page 16
16
MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991.
fþróttir
Sport-
stúfar
Ægir Már Kárason, DV. Suðunvæjurn;
Þorsteinn Bjarnason,
fyrrverandi landsliðs-
markvörður, var út-
nefndur besti leikmað-
ur 2. deildar liðs Grindvíkinga í
lokahófí knattspyrnudeildar fé-
lagsins á laugardagskvöldið.
Blaðið Bæjarbót verðlaunaöi
hann einnig fyrir að hafa hlotið
flest stig leikmanna Grindavíkur
í einkunnagjöf blaðsins í surnar.
Þá var Grétar Smíth verðlaunað-
ur fyrir raestar framfarir, Einar
Daníelsson fyrir flest mörk og
Ragnar Ragnarsson fékk sér-
staka viðurkenningu fyrir 10 ára
starf fyrir deildina.
Færeyingar með í
heimsmeistarakeppninni
Færeyingar verða meðal þátttak-
enda í næstu heimsmeistara-
keppni i knattspymu og er það í
fyrsta skipti sem þeir eru með.
Tíu aðrar þjóöir taka þátt í fyrsta
sinn, Liechtenstein og San Mar-
ino úr Evrópu, Asíuþjóðimar
Líbanon og Sri Lanka, Afríkurík-
in Botswana og Burundi, og Mið-
Ameríkuþjóðirnar Sao Tome/Pr-
incipe, Nicaragua, St. Lucia og
St. Vincent/Grenadínes. Metþátt-
taka er í undankeppninni, 134
þjóöir verða með en hafa mest
áöur veriö 123. Þá hefur Alþjóða
knattspyrnusambandið tilkynnt
að dráttur í riðla í Suðijr-Amer-
iku, sem fram fór í Paraguay um
síðustu helgi, hafi verið ólöglegur
þar sem ekki hafi verið tilkynnt
um hann áður til sambandsins,
Dregið verður í riöla í öllum
heimsálfum 8. desember í New
York, en lokakeppnin fer fram í
Bandaríkjunum 1994.
Forráðamenn körfuknattleiks-
deildar UMFB og Körfuknatt-
Ieiksfélags ísafjarðar hafa gengið
frá munnlegu samkomulagi við
25 ára gamlan Bandaríkjamann
um þjálfun á komandi keppnis-
tímabili.
Hinn nýi þjálfari heitir Richard
Ray Clark og er 25 ára. Hann er
198 sentímetrar á hæö og spilar
sem framherji. Hann var eínn
fjögurra umsækjenda um stöð-
una en auk hans sóttu um stöð-
una þrír Bandaríkjamenn og ís-
lendingur. Richard kemur frá
Seattle í Bandaríkjunum og mun
hann sjá um þjálfun meistara-
flokks UMFB, auk þess sem hann
mun leika með liöinu. Þá mun
hann sjá um þjálfún þriggja ungl-
ingaflokka, bæði á ísafirði og í
Bolungarvík, auk kvennaflokka á
báðum stöðunum.
-GH
KnaHspyrnuúrslit
UEFA-keppnin
HASK-Trabzonspor......2-3 (0-2)
Xamax-Floríana.......2-0(l-0)
SlaviaSofia-Osasuna...l-O(O-O)
Ikast-Auxerre........0-1 (0-0)
Hamburg-Zabrze........l-i (0-0)
Famagusta-Steaua Búkarest ....1-2
Ghent-Lausanne........O-l(O-l)
Evrópukeppni bikarhafa
Swansea-Mónakó........1-2 (0-2)
Glenavon-Ilves.......3-2
Hajduk Split-Tottenliam...l-0 (0-0)
Evrópukeppni meistaraliða
Red Star-Portadown....4-0(2-0)
Kaiserslautern-V. Tarnovo .2-00-0)
Enska knattspyrnan 1. deild
C. Palace-West Ham.......2-3
Luton-QPR.............. 0-1
Man. City-Everton........0-1
Sheff. Utd-Notts County...1-3
Kalli Þórðar leggur 1 skóna á hilluna 1 - Luka Kostic samdi við ÍA til tveggja ára
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
Karl Þórðarson, burðarás Skagamanna í knatt- spymunni mörg undanfarin ár, tilkynnti í hófi sl. laugardag, þar sem Akumesingar fögnuðu því að vera komnir á ný í 1. deUdina, að hann ætíaði að leggja keppnisskóna á hUluna. Karl, sem er á 37. aldursári, lék sinn fyrsta meist- araflokksleik með Skagamönnum árið 1972, þá 17 ára gamaU. Hann hefur verið lykilmaðurí SkagaUð- inu æ síðan ef undan era skilin árin 1978-1984 er hann lék sem atvinnumaður, fyrst í Belgíu og síðan í Frakklandi. Ljóst er að Karl skUur eftir sig skarð sem erfitt verður að fylla. Skagamenn gengu fyrir stuttu frá nýjum samn- ingi við Luka Kostic til tveggja ára. Kostic hefur leikið mjög vel meö AkranesUðinu í sumar. Samn- ingurinn við hann er forráðamönnum, leikmönn- um og áhangendum SkagaUðsins fagnaðarefni því hann hefur í senn verið virtur og vinsæU í þeirra röðum.
Karl Þórðarson leikur ekki fleiri leiki með ÍA.
Evrópukeppni meistaraliða í knattspymu:
H vað gera Framarar
gegn Panathinaikos?
- Ríkharður Daðason leikur síðari leikinn með Fram í Aþenu
maður Grikklands, Dimitri Saravak-
os. Hann var markahæstur í 1. deild
í fyrra, eins og raunar oft áður, og
hefur leikið 65 landsleiki fyrir
Grikki. Alls leika sjö leikmenn Pana-
thinaikos með gríska landsliðinu.
Fyrri leikur Fram í dag á Laugar-
dalsvellinum verður 33. Evrópuleik-
ur félagsins frá upphafi.
Tveir sterkir leikmenn Framhös-
ins eru meiddir eftir leikinn gegn
Eyjamönnum í síðustu umferð Is-
landsmótsins, þeir Ríkharður Daða-
son og Baldur Bjamason. Ljóst er að
Ríkharöur leikur ekki með en Baldur
æfði með hðinu í gær og voru vonir
bundnar viö aö hann yrði orðinn
leikfær fyrir leikinn gegn Panat-
hinaikos í dag.
„Við þekkjum ekkert
tii þessa liðs“
„Við þekkjum ekkert til þessa hðs
en Ásgeir þjálfari fór til Englands
fyrir skemmstu og sá hðið leika þar
tvo leiki og sagði hann að þarna
væri á ferðinni gott hð. Telja má lík-
legt að gríska hðið fari rólega af stað
í leiknum og passi umfram allt að fá
ekki á sig mark. Þessi leikstíll myndi
gefa okkur tækifæri til að halda bolt-
anum en þetta verður bara allt að
koma í ljós,“ sagði Kristinn Rúnar
Jónsson, leikmaður Fram, í samtah
við DV um leikinn gegn Panathina-
ikos í Evrópukeppninni í dag.
„Stefnan er
tekin á 2. umferð“
„Markmiö okkar er að vinna sigur.
Ef við náum að sýna okkar leik og
dettum í stuð þá eigum við að vinna
leikinn. Ég heid að gríska liðið sé
ekki eins sterkt og Barcelona sem
við lékum við í fyrra en liðið hefur
byijað vel í grísku 1. deildinni sem
segir sína sögu um styrkleika þess.
Við munum gera okkar besta og
stefnan er að sjálfsögðu tekin á að
komast í 2. umferð," sagði Kristinn
Rúnar Jónsson.
-JKS
Fram leikur fyrri leik sinn gegn
gríska félaginu Panathinaikos frá
Aþenu í Evrópukeppni meistaraliöa
á Laugardalsvellinum klukkan 17.30
í dag. Framarar leika án Ríkharðs
Daðasonar sem er meiddur en hann
verður þó leikfær í síöari leik hðanna
í Aþenu. Að öðru leyti stilia Framar-
ar upp sínu sterkasta hði í dag gegn
Panathinaikos og hefst leikur lið-
anna kl. 17.30.
17sinnumgrískur
deildarmeistari
Panathinaikos hefur um árabfl verið
eitt sterkasta knattspymulið Grikk-
lands. Liðið hefur 17 sinnum orðið
grískur meistari og í tólf skipti hefur
Uöið hreppt bikarmeistaratitilinn. í
fyrra vann félagið tvöfalt, þ.e. sigraði
bæði í deild og bikar. Félagið komst
1971 aUa leið í úrslit í Evrópukeppni
meistaraUöa en beið lægri hlut fyrir
hollenska félaginu Ajax í úrslitaleik
á Wembley-leikvanginum í London.
7 landsliðsmenn í
liði Panathinaikos
Mjög sterkir leikmenn eru í gríska
liðinu og í þeirra hópi er besti leik-
Dimitris Saravakos, fyrirliði Panathinaikos, á æfingu í Reykjavik fyrir leikinn
gegn Fram. Hann er einn besti knattspyrnumaður sem Grikkir hafa átt.
DV-mynd Brynjar Gauti
Bestu leikmenn Vals og Sion i gær, Sæ\
-Valurtapaðii
Svissneska Uðið Sion vann
nauman 0-1 sigur gegn Vals-
mönnum á LaugardalsveUin-
um í gær en leikur Uðanna
var Uður í Evrópukeppni bikarhafa,
fyrstu umferð. Valsmenn fara því í síð-
ari leikinn með nokkuð vonhtla stöðu
en reikna má með svissneska hðinu mun
sterkara á heimavelh sínum. Valsmenn
léku vel á köflum í gær en herslumuninn
vantaði til að þeim tækist að þvinga fram
sigur. Þvert gegn gangi leiksins skoraöi
varamaðurinn Alexandre Rey sigur-
markið þegar tíu mínútur voru til leiks-
loka og hafði hann ekki áður komið við
KAvarði
KA varö í gærkvöldi Akureyrarmeis
eftir sigur á Þór, 5-3, i árlegum leik U
eftir framlengingu og vítaspyrnukeppr
Leikurinn var tilþrifalaus og bar þe: