Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Page 23
23 < MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991. dv _________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Unglingur óskast til að fylgja 4 ára telpu heim úr leikskóla kl. 18. Verður að vera orðinn 12 ára og búa sem næst Grandavegi. Uppl. í síma 91-24808._________________________ Kópavogur - vesturbær. Bamgóð og áhugasöm bamapía óskast til að gæta 2 bama ca 2 kvöld í viku og öðru hvom um helgar. Sími 91-46080. Óska eftir dagmömmu eða „ömmu” sem getur komið heim að gæta 11 mán. drengs og 6 ára stúlku frá kl. 13.30-18. Bý í Fossvoginum. S. 30096. Tek að mér börn í pössun, bý í Veghús- um í Grafarvogi, hef leyfí. Upplýsing- ar í síma 91-676247. Tek börn i pössun. Er nálægt miðbæn- um. Góð leikaðstaða. Uppl. gefúr Kristbjörg í síma 91-620756. ■ Ymislegt Greiðsluerfiöleikar/greiðsiugeta. Gerum úttekt á greiðslugetu og tillög- ur að skuldbreytingum, uppgjöri á lögfræðikr. Leiðbeinum um greiðslu- getu vegna nýrra skuldbindinga. Les- um yfir samninga til leiðbeiningar og margt fl. Ný Framtíð, sími 678740. Aðstoö við húskaupendur. Finnum réttu eignina á réttu verði, útvegum einnig iðnaðarmenn í öll verk. Aðstoð frá upphafi til enda. Öryggisþjónusta heimilanna, sími 91-18998 eða 625414. Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. • Legsteinar úr fallegum, dökkum, norskum steini. Hringið eftir mynda- lista. Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði eystra, sími 97-29977, fax 97-29877. Skuldauppgjör. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyrirtæki í fjármálum, bók- haldi og skattaskýrslu. Simi 653251. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Vítamingreining, megrun, orkumæling, svæðanudd, hárrækt með leysi, orku- punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón- stíg 20, s, 91-626275 og 91-11275. Smáskuldir, skuldir og greiðsluerfið- leikar. Námskeið og ráðgjöf. Uppl. og innritun í síma 91-677323. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: pianó, fiðla, orgel, hjlómborð, harmóníka, gitar, blokkflauta og munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavfk og Mos- fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909. Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, enkatímar og fámennir hópar. Upplýsingar í síma 91-623817 alla daga frá kl. 17-20. Námskeið aö hefjast í helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. ■ Safnaiinn 30 silfurminnispeningar og önnur smá- mynt frá ýmsum löndum og íslenskir, danskir og færeyskir seðlar, verð 20 þús., 30 glös og 12 ölkönnur frá ýmsum löndum, allt merkt, 200 kr. stk. Casio MT 640 skemmtari, 1 árs, verð 15 þús. Uppl. í síma 92-37559. ■ Spákonur______________ Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. Þóra. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Hreingernlngaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91-14821 og 91-611141. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofhað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga, og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Áttu fjórar minútur aflögu? Hringdu þá í kynningarsímsvarann okkar, s. 64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskó- teki. Aðrar upplýsingar og pantanir í síma 46666. Diskótekið Ó-Dollý! Góöur valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Ðókhald Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. •Alhliða bókhaldsþjónusta. •Staðgreiðsluupp- gjör. • Vsk-uppgjör. •Samningar. • Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Tölvuvinnsla. Viðskiptaþjónustan. Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, 108 Rvk, sími 91-689299. Bókhald - uppgjör - áætlanir. Alhliða bókhaldsþjónusta, uppgjör og áætlan- ir. Ömgg og góð þjónusta. Bókhaldið, Nesvegi 53, sími 91-21737. Bókhaldsþjónusta • Tölvuvinnsla • Vsk-uppgjör* Launa- og staðgreiðsluuppgjör* Bókhaldsþjónustan, sími 91-72285. ■ Þjónusta Pipulagnir. Get bætt við mig hvers konar pípulagningarvinnu. Ef þú ert handlaginn og vilt bjarga þér sjálfur leigi ég út snittvélar og sé um verk- stjóm ef óskað er. Uppl. í s. 91-681793 og 985-27551. Magnús Hjaltested, löggiltur pípulagningarmeistari. Tökum að okkur alls kyns smáverkefni í kvöld- og helgarvinnu, svo sem út- burð á bæklingum o.fl. Fjórði bekkur Kvennaskólans. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1104 Afleysingaþjónusta. Þungavinnuvél- stjórar og bifreiðarstj. Þarftu að kom- ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað? Hringdu þá í Ágúst í s. 14953. Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Móöa milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum, varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. Múrverk, flisalagnir, múrviðgerðir, steypur, vélslípun. Múrarameistarinn, sími 91-611672. R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Trésmiður - rafvirki. Önnumst alhliða viðhald, breytingar og nýsmíði á hús- eignum fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Uppl. í síma 91-21306 eða 13346. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig múr- og sprunguvið- gerðir, sílanþvott og fleira. Gerum föst tilboð. Málun hf., sími 91-45380. Steinsteypusögun og kjarnaborun. Sími 91-674751 eða 985-34014. Hrólfur Ingi. Trésmiður. Tek að mér alhliða tré- smíðavinnu, nýsmíði og viðhald. Uppl. veittar í síma 91-676275. Tek að mér útveggjaklæðningu, viðhald og parketlögn. Uppl. í síma 91-611559. ■ Ökukenrisla •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera '91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfún. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld- in og um helgar. ökuskóli, námsgögn. Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Hallfríður Stefánsdóttir. ökukennsla - endurhæfing. Get bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subaru Sedan. sími 681349 og 985-20366. Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. ■ Garðyrkja Hellulagnir - hitalagnir. Getum bætt við okkur hellu- og hitalögnum, girðum, leggjum þökur o.fl. Vanir menn, vönd- uð vinna. Garðaverktakar, s. 985- 30096 og 678646._________________ Llðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum góðar tún- þökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hæðstu tré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Garðverk 12 ára. Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, klipp- um tré og runna. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Úði-greniúðun-Úði. Notum permasect, hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslas. skrúð- garðam., s. 74455 e.kl. 17. ■ Til bygginga Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hf„ Vagnh. 7, s. 674222. Timburstoöir til sölu, 210 stk. eða 580 lengdarmetrar, ýmsar lengdir. Uppl. í síma 91-46762 eftir kl. 18. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini. • Verk-vík, simi 671199/642228. Háþrystiþvottur og/eða votsandblástur og sílanhúðun. Vinnuþrýstingur frá 250-400 kg á cm2 með turbostútum. Geri föst tilboð að kostnaðarlausu. S. 985-34662 eða 91-73346 e.kl. 19. Eignavernd - fasteignaviðhaid. Að 400 b. háþrýstiþv. múr- og sprunguv., trésm. og glerskipti, áb. vinna og hreinl. umgengni. S. 677027/985-34949 Gerum við steyptar þakrennur, múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvottur o.fl. Uppl. í síma 91-651715. Sigfús Birgisson. ■ Vélar - verkfæri Bílalyftur. Notaðar 4 pósta Koni bíla- lyftur til sölu, lyftigeta 1500 kg og 3500 kg. Uppl. í síma 91-71725 og eftir kl. 19 í síma 91-686815. ■ Ferðaþjónusta Gæs, ber, veiði - eða bara afslöppun í sveitinni, 131 bær um allt land. Bækl- ingar og upplýsingar hjá Ferðaþjón- ustu bænda, Bændahöll við Hagatorg (Hótel Saga), s. 91-623640 og 91-623643. ■ Dulspeki Friðarboðskapur Jesú Krists, hið forna kver Essena, um lækningastarf meist- arans er fáanlegt í flestum bókabúð- um. Gjöf sem geftir. Isl. bókadreifing. ■ Landbúnaðartæki Zetor dráttarvél, árg. '77, góð vél, og New Holland 370 heybindivél til sölu. Upplýsingar í síma 95-36507. ■ Til sölu E.P. stigar hf. Framleiðum allar tdgundir tréstiga og handriða. Gertun föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðjuvegi 9E, sími 642134. r í næsta sölustað • Askriftarsími 62-60-10 L^ttitœki íurvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala - leiga. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. ■ Verslun Innihurðir í miklu úrvali, massivar greni- hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð- ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð- ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544. Nýkomnir ullarjakkar í st. 38-44, 5 litir, kr. 13.890. Rúllukragabolir, 6 litir, kr. 1.990. Bómullarpeysur, 4 litir, kr. 6.900. Sendum í póstkröfu. Visa/Euro. Sími 91-12866. Róta, Laugavegi 92. Útsala, útsala. Jogginggallar, 1.000 kr., frottésloppar, 1.000 kr. meðan á útsölunni stendur. Bolir, náttfatnaðu* o.fl. Munið 100 kr. körfuna. Opið laug- ard. frá 13. Ceres, Nýbvegi 12, s. 44433. Það er staðreynd að vörurnar frá okkur leysa úr margs konar vandamálum og gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Frábært úrval af hjálpartækjum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Áth. Allar póstkröfur dulnefridar. Einnig meiri háttar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða- og verðsamanburð. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 virka daga og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. LJÓSRITUNARVÉLAR OPTiMA ÁRMÚLA 8 - SÍMI 67 90 00 Notaðar og nýjar. Höfum til sölu nokkrar góðar, notaðar ljósritunar- vélar. Hafðu samband eða líttu inn. Glæsilegt úrval af sturtuklefum og bað- karshurðum úr öryggisgleri og plexi- gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.60Ó. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. INIiislhnuiii TELEFAX OPTÍMA SÍMAR84900,688271 Faxtæki í úrvali, fyrir heimilið og vinnustaðinn, verð frá 32 þús. án Vsk. Hafðu samb. eða líttu inn í Ármúla 8. Tvískiptir barnagallar, stærð 3-6, kr. 5795. Úrval af fötum á börn, 0-16 ára. Rut bamafataverslun, Glæsibæ, s. 33830, og Hamraborg 7, Kóp. s. 45288. Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr- vali, fjarstýringar og allt efrii til mód- elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús- ið, Laugavegi 164, s. 21901. ■ Húsgögn Möppuhillur — Bókahillur fyrir skrifstofur og heimilL 9 Eik, teak, beyki, mahogni, og hvítar með beykiköntum. 3K húsgögn og innréttingar við * Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.