Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Veggsamstæöur úr mahóníi og beyki. Verð kr. 49.500 samstæðan og kr. 39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting- ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. ■ Sumarbústaðir Traust og vandaö sumarhús til sölu og flutnings. Uppl. í síma 91-31104. ■ Bílar til sölu Ford Escort XR3i '85 (’86), ekinn 75 þús., low profile dekk, 5 gíra, mjög skemmtilegur og kraftmikill bíll, verð 590 þús. Ford Probe ’89, ekinn 26 þús. mílur, sjálfskiptur, overdrive, rafmagn í speglum, centrallæsingar, álfelgur o.fl., einn sinnar tegundar á Islandi, verð 1550 þús. Uppl. gefur Bjami í síma 91-42346 og 985-28393. •Volvo F-87, 3 öxla, árg. ’79, ekinn 180.000 km. Sorpkassi er KI-9 Norba 19 m3 með lyftu fyrir mini container. •Volvo F-615S, 2 öxla, árg. ’80, ekinn 185.000 km. Sorpkassi er 14 m3 með lyftu fyrir mini container. • Volvo F-85, árg. ’75, ekinn 100.000 km. Sorpkassi er 15 m3 Nobra KI-5 með lyftu fyrir mini container. •Tækjamiðlun Islands hf., Bíldshöfða 8, sími 91-674727 frá kl. 9-17. Ford Escort XR3i '87, svartur, ekinn 62 þús., álfelgur, topplúga, ABS, út- varp/segulband, skipti á ódýrari. Bíla- salan Blik, s. 91-686477. + MINNINGARKORT Sími: 694100 MF Elite 555, árg. ’84, 4x4, með opnanlegri skóflu og skotbómu + þrjár skóflur. Hagstætt verð. Tækjamiðlun íslands hf., Bíldshöfða 8, s. 91-674727 frá kl. 9-17. MMC Colt, árg. ’90, til sölu, ekinn 34 þús. km, útvarp, kassettutæki, sumar- og vetrardekk, lítur út eins og nýr, verð 770.000 þús. Ath. skipti á 400-500 þús. kr. bíl. Upplýsingar í síma 91-15561 eftir kl. 18. MMC Pajero '84, hvítur, ekinn 126 þús., krómfelgur, skipti á ódýrari. Bílasalan Blik, s. 91-686477. Chevrolet Blazer ’85, svartur, ekinn 60 þús. mílur, upphækkaður, álfelgur, skipti á ódýrari. Bílasalan Blik, s. 91- 686477. Ford Thunderbird turbo 1988, gullsans., ekinn 24 þús. km, rafm. í rúðum, spegl- um, sætum, læsingum, cruisecontrol, leðurstæi, álfelgur, hraðastillir, tölvu- fjöðrun, sjálfvirkur ljósastillir, útvap/segulband, skipti möguleg. Bílasalan Blik, s. 91-686477. M. Benz 190 E ’89, ekinn 62 þús., sjálf- skiptur, rafmagn í rúðum, ABS bremsukerfi. Til sýnis og sölu á Bíla- sölunni Braut, Borgartúni 26, símar 91-681510, 91-681502 og 91-610430. Toyota Celica 1600 GT, árg. '87, hvit, 120 din hö., 5 gira, vökvastýri, einn eigandi, reglulega yfirfarin og smurð (bækur fylgja), skipti ath. á dýrari. Til sýnis hjá Nýju Bílahöllinni, sími. 91- 672277. Toyota Corolla GL special series '90, dökkblár, ekinn 23 þús. km, rafmagn í rúðum og læsingum, litað gler. Bílasalan Blik, s. 91-686477. Merming Laugarásbíó - Uppí hjá Madonnu: ★★ !/2 Þörffyrirað vera í sviðsljósi í Uppí hjá Madonnu (In Bed With Madonna) fylgjum viö Madonnu á tónleikaferðalagi hennar um heiminn. Viö sjáum geysiviöamikla uppsetningu einstakra tón- hstaratriöa sem eru í áhrifamiklum útfærslum og okk- ur er ljóst að tónleikar meö Madonnu eru engir venju- legir tónleikar og að hún hefur það aödráttarafl sem þarf til að hrífa tónleikagesti inn í villtan heim ástríðna sem textar hennar bjóöa upp á. Þessi tónlistaratriði hafa örugglega margir séö á myndböndum og á upptöku af tónleikum Madonnu sem sýndir voru í sjónvarpi enda er það „hin hliöin" Kvikrnyndir Hilmar Karlsson á Madonnu sem er áhugaverðari. Þar leiðir leikstjór- inn Alek Keshishian okkur inn í þann heim sem stór- stjörnur búa við á ferðalögum og það verður ekki skaf- ið af Madonnu að hún leyfir bíógestum að sjá ýmis- legt sem öðrum stjörnur af sömu stærðargráðu hefði aldrei dottið í hug að deila með áhorfendum. Samt er það svo að maður hefur það á tilfinningunni að allur „raunveruleikinn" sé sviðsettur af Madonnu sjálfri til að halda í ímyndina og við erum því jafnnær um hver Madonna raunverulega er. í einu atriðinu kemst kannski Warren Beatty, sem í nokkurn tíma var fylgdarsveinn Madonnu, að kjarna málsins þegar hann segir hún eigi sér ekkert líf fyrir utan sviðsljósiö. Madonna er greinilega orðinn háð athyghnni sem hún vekur og þörfin fyrir að vera í sviðsljósinu er orðin ofar öhu. Meira að segja atriðin þegar hún hitt- ir fjölskyldu sína eru yfirborðskennd Vegna þessarar yfirborðskenndar, sem skín í gegn- um margt sem hún gerir, efast mnaður um einlægni hennar þegar raunveruleikinn virðist vera raunveru- leiki. Má þar nefna atriði þar sem henni greinilega hður illa andlega. Þessi atriði virka eins og að horfa á vel leikna kvikmynd. Hverju sem hður hreinskilni eða yfirborösmennsku Madonnu er Uppí hjá Madonnu að mörgu leyti mjög merkileg kvikmynd. Raunveruleikablærinn verður sterkur með því að notast við svart/hvíta mynd utan sviðsins og oft fangar kvikmyndavélin atvik sem eru sérlega athyghsverð. Líf súperstjömu er ekki alltaf dans á rósum, sérstak- lega stjömu sem hefur sterkar skoðanir sem falla ekki í kramið og víkur alls ekki frá þeim. Ef eitthvað er þá eykur kvikmyndin áht á Madonnu, bæði sem lista- Madonna er mótsagnakennd persóna sem lifir fyrir list sina. manni og persónu. En eins og með fleiri sem standa í hennar sporum er líf hennar mótsagnakennt. Það er ekki sama Madonna sem klæmist við dansara sína og egnir þá til að gera ýmislegt sem fáum stúlkum dytti í hug að gera og sú Madonna sem fer með bæn fyrir hverja einustu tónleika. Sumum kann að finnast tvöfeldni í þessu, en á það verður að hta að líf stórstjörnu á borð við Madonnu gefur tílefni til að vera tvöfalt og því fyrirgefur maður þessari viljasterku söngkonu margt og þegar upp er staðið þykir manni vænt um hana. UPPÍ HJÁ MADONNU (IN BED WITH MADONNA) Leikstjóri: Alek Keshishian. Framleiðandi: Jay Roewe fyrir Propaganda Films. Tónlist: Madonna. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Subaru Legacy 2,2 GX, árg. ’90, ekinn 10 þús. km, sjálfskiptur, vökva- stýri, ABS bremsur, hiti í sætum, topplúga. Uppl. í síma 610430. Til sýn- is á Bílasölunni Braut, 91-681510. MMC Lancer GLXi hlaðbakur 4x4, árg. ’90, rauður, ekinn 11 þús. km, rafmagn í rúðum, centrallæsingar. Bílasalan Blik, s. 91-686477. Toyota 4Runner SR5, árg. '85, svartur, ekinn 153 þús. km, 5:70 drif, aukabens- íntankur, Rancho fjaðrir, sjálfskiptur, útvarp/segulband, einn eigandi, skipti á ódýrari. Bílasalan Blik, s. 91-686477. Range Rover 1984, blásans., ekinn 109 þús. km, álfelgur, litað gler, 4 dyra, útvarp/segulband, skipti á ódýrari. Bílasalan Blik, s. 91-686477. ■ Ymislegt Velúrgallar. Koma einnig m/pilsbux- um, fallegir litir, verð frá 7.900 -12.300. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. MMC Galant GLSi 1988, hvítur, ekinn 88 þús., rafmagn í rúðum, centrallæs- ingar, 4 dyra, útvarp/segulband, skipti á ódýrari. Bílasalan Blik, s. 91-686477. Subaru Coupé 4x4 1988, svartur, ekinn 60 þús., álfelgur, 3 dyra, útvarp/segul- band, skipti á ódýrari. Bílasalan Blik, s. 91-686477. Tökum aö okkur trefjaplastvinnu: Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- line. Auka eldsneytistankar í jeppa. Boddí-hlutir, brettakantar, skyggni og brettakantar á Isuzu Trooper 2 dyra, ódýrir hitapottar og margt fleira. Reynið viðskiptin - veljið íslenskt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.