Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991. Spakmæli 27 Skák Jón L. Árnason Gata Kamsky varð skákmeistari Bandaríkjanna í ár eftir 2,5 - 1,5 sigur i úrslitaeinvígi við Joel Benjamin. Keppn- in, sem fram fór í Los Angeles, var með „Wimbledon-sniði" - sextán stórmeistar- ar tefldu stutt einvígi þar til einn stóð uppi. Þannig sló Benjamin Boris Gulko út í undanúrslitum. Gulko, sem hafði svart, lék siðast illa af sér með 25. - He8~e7? 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH pyt ji*ox ii4X A ± ii á 1 A Á 4J Éi £ £ W <á? as £ A 26. Hxe6! Hxe6 27. Ba7+ Ka8 28. Hxe6 Svona einfalt var það! Benjamin hefur unniö hrók fyrir biskup og nokkrum leikjum síðar gafst Gulko upp. Bridge ísak Sigurðsson Eftirfarandi spil kom fyrir í keppni byrj- enda í Póllandi og er mjög athyglisvert. Þrettán ára stúlka, Malgorzata Zalewska, sem sat í austur, fann skemmtilega vörn sem setti sagnhafa í staksteinakastþröng í spili sem virðist vera upplagt. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari: * 942 V 104 ♦ 103 4» Á108642 * Á10873 V D76 ♦ 95 + G93 * KD ¥ Á9853 ♦ 842 + D75 * G65 ¥ KG5 ♦ ÁKDG76 + K Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1» Dobl 2V Pass Pass 3ð Pass P/h 3? Pass 3 G Vestur spilaði út spaðasjöu og vörnin átti erfitt þar eð spaöaliturinn er stíflað- ur. Austur drap á KÓNG í fyrsta slag. Sagnhafi virðist eiga 6 slagi á tígul, tvo á lauf og einn á hjarta. Zalewska spilaði TÍGLI í öðrum slag sem skapaði inn- komuvandamál fyrir sagnhafa. Hann varð aö taka tígulás, spila laufkóngi, inn á tigultiu, taka laufás og síðan hjarta á kóng. En austur rauk upp með ás og tók laufdrottningu. Suður var nú lentur í sjaldgæfri kastþröng sem kallast stak- steinakastþröng (Stepping stone sque- eze). Eina von sagnhafa var að austur heföi byijað með ÁK blankt í spaða og hann fleygði því spaða. Austur spilaði þá spaðadrottningu, vestur yflrdrap á ás og spilið fór þijá niður. Zalewska var á eftir spurð af hverju hún heföi spilað tígli. „Okkur er kennt í bridgeskólanum að spila að veikleikanum í blindum," var svarið. Krossgáta T~ Z1 3' n T~ T~ i ~ J 'r 10 U J nr '3r_ /5' \L 1 r ÍT" w J Í2d~ Lárétt: 1 leiði, 5 krap, 8 þjáist, 9 ekki, 10 framandi, 12 viðkvæm, 14 tóm, 15 hjálp, 17 útgerðarmaður, 19 málmur, 20 ofan. Lóðrétt: 1 ljóma, 2 efnaður, 3 skel, 4 eld, 5 þegar, 6 gramar, 7 tældir, 11 nuddað, 13 skaði, 15 undirfórul, 18 fæði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 geymar, 8 risi, 9 tjá, 10 okaði, 12 ám, 14 tel, 16 arta, 18 fiiran, 20 inn- taka, 22 vin, 23 ekki. Lóðrétt: 1 grotti, 2 eik, 3 ys, 4 miðar, 5 atir, 7 gá, 11 alinn, 13 mana, 15 efni, 17 takk, 19 rak, 21 te. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvíliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. til 19. september, að báö- um dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki. Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). _ Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækiia í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavársla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla ’ daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 1Ö. september: 2.500 manns taka þátt í bardögunum við Leningrad. Hafa herir Þjóðverja sameinast fyrir austan Kiev? Eiðið milli Krímskagans og meginlands- ins á valdi Þjóðverja. Án drauma erum við ekkert, úr vonum og draumum er lífið ofið. Ólafur Dunn Söfrún Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar uln borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaflistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið ér opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnartjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl: 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Farðu ekki út í eitthvað sem þú þekkir ekki. Leitaðu eftir öryggi í samskiptum þínum við aðra. Vináttutengsl koma sér vel í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það hentar þér vel að vinna út af fyrir þig í dag. Þú átt í einhverj- um vandræðum, vegna þess að fyrirhugaðri ferð seinkar. Happa- tölur eru 5,14 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. april): Kláraðu eitthvað þótt þér leiðist það því það er mikið að gera hjá þér á næstunni. Ekki berjast gegn breytingum sem eru þér til góðs. Nautið (20. apríl-20. mai): Vertu ekki um of ákafur eða óþolinmóður vegna mikilvægs máls. Það verða ákveðnar breytingar þér í hag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu mjög vel skipulagður svo að munur verði á verkefnum dagsins. Þú ert með ferðalag eða ferðaáætlun í huga. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Hugaðu að breytingum heimafyrir. Vertu þrautseigur og reyndu að ná ákveðnum upplýsingum sem þig vantar. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Þú hefur alla möguleika til þess að hagnýta þér sambönd þín. Það kemur sér vel bæði við störf og áhugamál að andrúmsloftið í kringum þig er rólegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú skalt ekki draga* á langinn það sem þú þarft að gera í dag. Taktu það rólega í kvöld, félagskapurinn lofar góðu. Happatölur eru 2,15 og 38. Vogin (23. sept.-23. okt.): Treystu ekki öllum upplýsingum sem þú færð. Farðu varlega í allar ákvarðanir. Reyndu að lesa á milli línanna og skilgreina fólk. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur betur með málefni morgundagsins en dagsins í dag. Vertu snar í snúningum ef þú ætlar að halda í við aðra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður skemmtilegur og sitthvað ánægjulegt gerist í kringum þig. Njóttu þess að aðrir er tilbúnir til þess-að'stjana í kringum þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Skipuleggðu smáatriðin sem best. Það er ekki víst að þú hafir árangur sem erfiði í lausnum á málum þínum. Varastu að leita of langt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.