Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1991, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991. Miðvikudagur 18. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Sólargeislar (21). Endurtekinn þáttur frá sunnudegi með skjá- textum. 18.20 Töfraglugginn (19). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir . 18.55 Flmm á flækingi (1) (Winjin Pom). Nýr, breskur brúðumynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna um hóp furðufugla frá Ástralíu, sem komnir eru til Englands og lenda í ótal ævintýrum. Höfundar eru hinir sömu og gerðu Spitting Image. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 19.20 Staupasteinn (4) (Cheers). Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Matarllst. Gestur Sigmars B. Haukssonar við hlóðirnar að þessu sinni er Pétur Björnsson listfræðingur og aðalræðismaður Itala á Islandi. Upptöku stýrði Kristín Erna Arnardóttir. 20.55 Tímans tönn (Infinite Voyage - The Future of the Past). Banda- rísk heimildarmynd um viðgerðir á fornminjum og listaverkum. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Ragnar Halldórsson. 21.45 Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu. Sýndir verða valdir kaflar úr leik Fram og grísku meistaranna, Panathinakos. 22.10 Gleymt lag fyrir flautu (Za- bytaja melodia na fleite). Sovésk bíómynd frá 1987. Leikstjóri Eld- ar Rjazanov. Aðalhlutverk Lenoid Fíladov. Myndin lýsir á grátbros- legan hátt hvernig málfrelsið og perestrojkan ryðjast inn i þann hluta ríkisgeirans sem stjórnar frí- stundum fólks. Þýðandi Árni Bergmann. 23.00 Ellefufréttír. 23.10 Gleymt lag fyrlr flautu - fram- hald. 0.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Sigild ævintýri. Teiknimynda- flokkur þar sem sígild ævintýri eru tekin fyrir. 17.40 Töfraferöln. Teiknimynd. 18.00 Tinna. Framhaldsmyndaflokkur um stelpuna Tinnu. 18.30 Nýmeti. Nýr tónlistarþáttur. 19.19 19:19.Fréttir, fréttaskýringar, veður og íþróttir. 20.10 Á grænni grund. Fræöandi þáttur um garöyrkju og hvernig eigi aö bera sig aö. Umsjón: Hafsteinn Hafliöason. 20.15 Réttur Rosie O’Neil (Trials of Rosie O'Neil). Annar þáttur um Rosie O'Neil sem hefur störf fyrir ríkið sem lögfæðingur. 21.05 Alfred Hitchcock. Spennandi þáttur í anda meistarans. 21.30 Spender. Fjórði þáttur af átta um lögreglumanninn Spender. 22.20 Tíska. Tiskusveiflur kynntar. 22.50 Bílasport. Fjölbreyttur þáttur um bila og bílaíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 23.25 Moróin í Washington (Beauty and Denise). Mvndin greinir frá tveimur ólíkum konum, annars vegar Beauty sem er falleg fyrir- sæta og hins vegar Denise sem er lögreglukona. Þegar Beauty verður vitni að morði er Denise fengin til að gæta hennar því að morðinginn leggur Beauty í ein- elti. Aðalhlutverk: David Carrad- ine, Julia Duffy og Dinah Man- off. Leikstjóri: Neal Israel. Fram- leiðandi: Dan Enright. 1988. Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.00 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafiröi.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin viö vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkul- inu eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýð- ingu (23). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Ragnars H. Ragnar. Um- sjón: Finnbogi Hermannsson. . SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Eg- ilsstöðum.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Dalvíkurskjálftinn 1934. Um- w sjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 17.30 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Framvaróasveitin. Straumarog stefnur í tónlist líðandi stundar. Nýjar upptökur, innlendar og er- lendar. - „Strengdans” eftir Misti Þorkelsdóttur. Elisabet Waage leikur á hörpu og Kolbeinn Bjarnason á flautu ásamt Avanti kammersveitinni. - „Naktir litir" eftir Báru Grímsdóttur. Sinfóníu- hljómsveit Síbelíusarakadem- íunnar leikur; Atso Almila stjórn- ar. - „Khoai" eftir lannis Xenakis. Elisabeth Chojnacka leikur á sembal. Frá tónleikum á Myrkum músikdögum í islensku óperunni 16. febrúar 1991. Umsjón Krist- inn J. Níelsson. 21.00 Framtiðin. Seinni þáttur. Um- sjón: Hlynur Hallsson. (Endurtek- inn þáttur úr þáttaröðinni I dags- ins önn frá 20. ágúst.) son. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Gullskifan: „Rumour and sigh með Richard Thomson. 21.00 Uppáhaldstónlistin þín. Gyða Dröfn Tryggvadóttir fær til sín gest, að þessu sinni Kristján Ara- son handknattleiksmann. (End- urtekinn frá sunnudegi.) 22.07 Landió og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pét- Sjónvarp kl. 22.10: Gleymt lag Sjónvarpíö sýnir i kvöld gamansama en um leið dap- urlega sovéska mynd sem lýsir þvi hvemig málírelsið og perestrjokan ryðja sér til rúms innan veggja ríkis- stofnunar sem hefur þaö hlutverk að stjóma fri- stundum fólks. Aðalsöguhetjan er ungur embættismaöur sem þarf að velja milli framans og ástar- innar. Myndin er frá árinu 1987 og hefur hlotið marg- víslega viðurkenningu. Aðalhlutverkið leikur Lenód Ffladow sem er einn þekktasti leikari Sovétríkj- anna um þessar mundir. Lenód Fitadow leikur aðalhlutverkið. 21.30 Sigild stofutónlist. Strengja- kvartett nr. 13 i a-moll D. 804 (Rosamunde) eftir Franz Schu- bert. Cherubini kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smá- fuglar" eftir Ölaf Jóhann Sigurðs- son. Þorsteinn Gunnarsson les (14). 23.00 Hratt flýgur stund á Siglufiröi. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þánurfrá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegistréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist. í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Eva Asrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Útvarp Manhattan. Þulur i dag er Hallgrímur Helgason. - iþrótta- fréttamenn segja frá gangi mála í fyrri hálfleik leiks Fram og Pan- athinakosfrá Grikklandi í Evrópu- keppni meistaraliða i knattspyrnu sem hefst klukkan 17.30. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 18.30 íþróttarásin - Evrópukeppni i knattspyrnu. Iþróttafréttamenn lýsa siðari hálfleik i leik Fram og Panathinakos. 19.15 Kvöldfréttlr - hefjast þegar leik Fram og Panathinakos lýkur. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- ur Harðarson spjallar viö hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest- tjarða. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Afmælis- kveðjur, óskalög og ýmislegt annað. 14.00 íþróttafréttir. 14.05 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttlr. 15.05 SnorriSturluson.Tónlistogaft- ur tónlist, krydduð iéttu spjalli. 16.00 Veðurtréttlr. 16.05 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavik siödegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. 17.17 Vandaður Iréttaþáttur frá fréttastolu Bylgjunnar og Stöövar 2. 17.30 Reykjavik síðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. Heimir Jónasson. 24.00 Björn Þórlr Sigurðsson. 4.00 Næturvaktin. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Húslestur Slgurðar. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Björgúlfur Hafstað, friskur og fjórugur að vanda. 20.00 Arnar BJarnason og kvöldtón- listin þin. 24.00 Næturpopp. Blónduð tónlist að hætti hússins. FM#957 12.00 Hádegisfréttlr.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr helmi stór- stjarnanna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. . 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt I bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staöreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalóg er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Blrgisdóttir á síð- degisvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranria 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Halldór Backman kemur kvöldinu af staö. Þægileg tónlist yfir pottunum eða hverju sem er. 20.00 Simtallð. Hvert hringir Halldór? Gerir hann símaat? 21.15 Pepsi-kippan. Fylgstu með nýju tónlistinni. 22.00 Auðun Georg Ólafsson á ró- legu nótunum. 23.00 Óskastundln. Hlustendur velja sér lag fyrir svefninn. 1.00 Darri Ólason á útopnu þegar aðrir sofa á sitt græna. FM^909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Hvaö er aö gerast? Umsjón Erla Friögeirsdóttir. Blandaöur þáttur meö gamni og alvöru 13.30. Far- ið aftur i tímann og kíkt í.gömul blöö. 14.00. Hvað er i kvik- myndahúsunum? 14.15. Hvað er í leikhúsunum? 15.00. Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinn- ar. 15.30. Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o.fl. 16.00 Meíri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Arason og Eva Magnús- dóttir. Létt tónlist á heimleiðinni 18.00. islensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferðina. Hljóm- sveit dagsins kynnt. Hringt í sam- landa erlendis. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Inger tekur á móti gestum, þ.á m. vélstjórum, stýri- mönnum og skipstjórum í lífsins ólgusjó. Þetta er léttur og per- sónulegur þáttur um fólkið, lífið, listina og ástina. 24.00 Næturtónlist Umsjón: Randver Jensson. ALFú FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttír. 16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 18.00 Yngvi R. Yngvason og Bryndís R. Stefánsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. 0^ 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wlfe of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diff rent Strokes. 16.30 Bewltched. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale ot the Century. 18.00 Love at Flrst Slght. Getrauna- þáttur. 18.30 The Secret Vldeo Show. 19.00 V. Myndaflokkur. 20.00 Wiseguy. 21.00 Love af Flrst Sight. Getrauna- þáttur. 21.30 The Hltchhlker. 22.00 Mlckey Spillanc’s Mike Ham- mer. 23.00 Twist in the Tale. 23.30 Pages from Skytext. SCHSENSPOHT 12.00 Go! 13.00 Tennls. 14.00 Vélhjólaakstur. 14.30 Frjálsar íþróttir. 16.00 Stop Surfing. 16.30 Stop Unllmlted Hydroptane. 17.30 Amerlcan College Football. 18.00 Rugby.England-Japan. 19.00 International Speedway. 20.00 Golf.US PGA tour. 21.00 Hafnaboltl. 23.00 Kella. Pétur Ormsiev og félagar hans í Fram mæta griska liðinu Panathnaikos. Sjónvarp kl. 21.45: Það eru Fram og Panat- hnaikos frá Aþenu í Grikk- landi sem takast á i Evrópu- keppni meistaraliöa í knatt- spyrnu á Laugardalsvelli í kvöld og Sjónvarpið ætlar að sýna svipmyndir frá leik liðanna. Panathnaikos hefur um árabil verið eitt öflugasta og frægasta lið Grikklands en liðið var stofnað árið 1908, sama ár og Knattspyrnufé- lagið Fram, sem er skemmtileg tilviljun. í lið- inu leikur nú frægasti knattspyrnumaöur Grikk- lands, Saravakos, mesti markaskorari landsins en auk þess eru tveir pólskir landsliösmenn i liðinu og einn Argentinumaður og verður fróðlegt að sjá hvemig margfaldir íslands- meistarar Fram standa sig í leiknum gegn þessum köpp- um. Sigfús Daðason er gagnkunnugur franskri menningu. Ráslkl. 15.03: í fáum dráttum -brot úr lífi og starfi Sigfúsar Daðasonar Sigfús Daðason hefur um árabil verið áhrifamaður í íslensku bókmenntEdfli. Hann hefur sent frá sér ljóð sem lýsa miklu hstfengi og skarpskyggni og hefur orðið fyrirmynd margra yngri skálda. Þá hefur Sig- fús haft mikfl áhrif með starfi sínu að útgáfu bók- mennta. Ævar Kjartansson hitti Sigfús á kaffihúsi í París í sumar og spjallaði við hann en Sigfús var við nám í Frakklandi um árabil og er gagnkunnugur franskri menningu. Mist Thorkelsðóttír (1960) IS "Olen opiskelluc ja opin yha." Mist Þorkefsdóltir er höfundur verksins „Strengdans“. Rás 1 kl. 20.00: « Framvarðarsveitin Viö íslendingar erum nýj- ungagjöm þjóð og fylgjumst vel með því sem er að gerast í kringum okkur. En um leið og viö horfum á fréttimar á miðvikudagskvöldinn, missum við af annars konar fréttatíma, Pramvarðar- sveitinni, fréttum tónhstar- unnenda. Úr greipum okkar rennur kærkomið tækifæri til að kynnast tónlist sem tjáir tilfinningar og atburöi sem eiga sér stað í samtím- anum. í þættinum í kvöld eru meðal annars verk frá tón- listarhátíð ungra tónskálda, sem haldin var í Helsinki í október á síðasta ári. Þetta eru verkin „Strengdans" eftir Misti Þorkelsdóttur og „Naktir litir“ eftir Báru Grimsdóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.