Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1991, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
225. TBL. -81. og 17. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991.
VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115
Lögregla kom á slysstaö við Ingólfsflall án þess aö stansa og kanna meiðsl:
Ók fram hjá þrem med*
vitundarlausum piltum
- kvörtun foreldris leiddi til óformlegrar rannsóknar á malinu - sjá bls. 3
Blikksmiðju-
eigendur
verðlauna
ráðhúss-
þakið
-sjábls.3
Guðni Bergs-
soníbeinni
útsendingu?
-sjábls.27
Haraldur Ólafsson:
Vorhret i
Rhone-dal
-sjábls. 12
Jóhann
ogKarpov
töpuðu
-sjábls.39
Enn lækkar
verðááli
-sjábls.6
Bakerhótar
innrás í Haítí
-sjábls. 10
Kleipeistaaf
bónda sínum
• -sjábls. 10
Frá kvöldverðarboði írsku forsetahjónanna til heiðurs Vigdísi
Finnbogadóttur, forseta íslands, í gærkvöldi. Kvöldverðurinn
fór fram í Dublinarkastala. Á myndinni eru, frá vinstri: írsku
forsætisráðherrahjónin, Maureen og Charles J. Haughey, þá
eiginmaður írska forsetans, Nicolas Robinson, Vigdís Finn-
bogadóttir og Mary Robinson.
Á minni myndinni gróðursetur Vigdís Finnbogadóttir forseti tré
i garðinum við bústað írska forsetans í gær. Á myndinni sést
Vigdís eftir gróðursetninguna en forseti íra, Mary Robinson,
stendur fyrir aftan.
DV-símamyndir Brynjar Gauti
Sjánánarábls.4
Fjárlagafirmivarpið lagt firam:
I m_n JUL^ m |
um endum tekjumegin
-sjábls.2
Greiðslur tryggingafélaga til lækna:
Um átján milljónir ekki
gef nar upp til skatts I f yrra
-sjábls.7
j;