Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1991, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 3. OKTÖBER 1991.
29
■ Tilsölu
Steinarikiö. Handunnir austurrískir
silkiskartgripir. Eyrnalokkar - nisti -
nælur - borðklukkur hitamælar -
bókastoðir pennastatíf- lyklahring-
ir - veggklukkur, allt úr eða í íslensk-
um steinum, einnig úrval af slípuðum
ísl. steinum og steinfígúrum.
Steinaríkið, Laugavegi 64, inngangur
frá Vitastíg, s. 91-22680.
Tvö rúm til sölu. Annað er 1,25x2, furu-
rúm með dýnu, verð 12 þús. Hitt er
0,90x2 með springdýnu, verð 15 þús.
Bæði nýleg og vel með farin. Einnig
Kelvinator ísskápur, h. um 1,30, verð
6 þús. Uppl. í síma 688243 eftir kl. 19.
Kapaltengi. Höfum mikið úrval af
COAX-kapaltengjum fyrir t.d. far-
síma, talstöðvar og tölvur. BNC-
TNC-UHF og N. Höfum einnig fyrir-
liggjandi TV-loftnet, farsímaioftn.
talstloftnet, spennubreyta, kapla og fl.
Eico heildverslun, s. 666667.
Til sölu Scubapro, Poseidon, Oceanic,
Under Water Kinetics, Gates og A.P.
Valves köfunarbúnaður. Einnig öll
tilheyrandi varahluta- og viðgerða-
þjónusta, svo og ráðgjöf vegna
kennsiu. Köfunarbúnaður og þjón-
usta, Skeifunni 19, sími 91-679234.
Er þér illt i bakinu? Þá hef ég fínt
heilsurúm handa þér. Stærð 1,40x2,
sem splunkunýtt. Kostaði nýtt 47 þ.
en selst á 20-22 þús. Uppl. í s. 9142282
eftir kl. 19. í dag og næstu daga.
4 hamborg./fr./sósa/4 kók í dós, kr. 1295
Djúpst., ýsa m/fr./salati/sósu/kókdós,
kr. 520. 'A kjúkl. m/öllu, kr. 500. Bjart-
ur, Bergþórug. 21, s. 17200.
Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð,
ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
GA þurrkaður saltfiskur, eitt kíló í
poka, einnig í lausu. Hagstætt verð. Á
sama stað óskast notuð harmónika
120 bassa. Uppl. í síma 91-39920.
Pizza, 673311, pizza.
Frí heimsending.
Blásteinn, Hraunbæ 102,
sími 673311.
Ultra Liftsjálfv. bilskúrsopnararfrá USA,
með 3ja ára ábyrgð. 25 ára reynsla.
Verð 27.960 kr. Bílskúrshurðaþjónust-
an, Halldór, sími 985-27285 og 651110.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Opið mánud.-föstud. kl.
16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv.
Veislusalir. Leigjum út sali fyrir veisl-
ur, árshátíðir, fundi og þess háttar,
allt að 300 manns. Tveir vinir og ann-
ar í fríi, sími 91-21255.
Weider 230 lyftingabekkur m. stöng,
lóðum, handlóðum og fótatæki, v. 20
þús. Einnig Panasonic þráðlaus sími
m. símsvara, v. 10 þús. S. 623189.
7 billjardborð til sölu á góðu verði og
kjörum. Uppl. í síma 985-31030 milli
kl. 15 og 20.
JVC videoupptökuvél í tösku til sölu
ásamt þrífæti. Upplýsingar í síma
91-76364 eftir kl. 19 í kvöld.
Júnó-is. Barnaís, 75 kr., 1 1 ís, 299 kr.,
Shake, 200 kr., kók og pylsa, 170 kr.
Júnó-ís, Skipholti 37.
írsk harpa til sölu, einnig nokkur
málverk og skúlptúr. Upplýsingar í
síma 91-653515.
Ný videoupptökuvél til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 92-68487.
Ryksuga til sölu. Uppl. í síma 674054
eftir kl. 18.
Storno 440 farsimi til sölu. Uppl. í síma
91-676334,____________________________
Teikniborð og teiknivél, til sölu. Uppl.
síma 91-673797.
■ Oskast keypt
Málmar, málmar. Kaupum alla góð-
málma gegn staðgreiðslu. Hringrás
hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9,
sími 91-814757.
Sófasett og ísskápur óskast gefíns eða
gegn vægu verði. Á sama stað er til
sölu eða í skiptum 1 'A árs Philco
þurrkari. Uppl. í síma 91-679317.
Vantar í sölu ísskápa, frystikistur,
frystiskápa, þvottavélar, eldavélar
o.fl. Ódýri húsgagnamarkaðurinn,
Síðumúla 23, sími 679277.
Hringstigi. Vantar ódýran hringstiga,
lofthæð ca 2,30 m. Uppl. í síma
91-20620 og 91-22013.___________________
Vel með farinn bakaraofn óskast. Uppl.
í síma 91-51090.
Óska eftir að kaupa notaðar lagerhillur.
Vinsamlegast hringið í síma 34065.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Verslun
Frábær tiskuefni á mjög góðu verði,
einlit, mynstruð og köflótt. Einnig
ódýr gardínuefni. Póstsendum. Álna-
búðin, Suðuveri, sími 679440.
Gardínuefni. Ódýr falleg gardínuefni.
Verð frá 390 kr. metrinn. Tískuefni í
úrvali. Póstsendum. Vefta, Hólagarði,
sími 72010.
Litaljósritun. Ljósritun í litum og svart-
hvítu á pappír og glærur. Skiltagerð.
Lit-Rit h/f, Langholtsvegi 111, sími
679929.______________________________
Nýkomið. Saumavélar, efni, föndur-
vörur, klæðskeragínur og smávörur
til sauma. S. 45632, Saumasporið hf.,
á hominu á Auðbrekku.
Saumavélakynning.
Kvöld- og helgartímar. Pantið tíma í
síma 43525. Saumasporið hf., á horn-
inu á Auðbrekku.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk
leðurfataviðgerð. Póstkröfuþjónusta.
Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími
21458. Opið 12-18.
■ Fyiir ungböm
Silver Cross barnavagn til sölu, dökk-
blár, stærri gerðin, með dýnu og grind,
mjög vel með farinn, verð 35 þús.
Uppl. í síma 91-44219.
Ársgömul Emmaljunga kerra, með
grind og svuntu, einnig kerrupoki og
barnarimlarúm. Upplýsingar í síma
91-656855.
■ Heimilistæki
Siemens Siwamat þvottavél til sölu, 1
'A árs, mjög lítið notuð. Uppl. í síma
91-676894 e.kl. 17.
■ mjóðfæri
Gitarleikari óskar eftir að komast í
starfandi hljómsveit, allar tónlistar-
stefnur koma til greina. Á sama stað
til sölu nýlegur Ibaniz gítar, örlítið
breyttur, með sérsmíðaðri flugtösku.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1347.
Stopp, athugið. Til sölu er glæsilegt
Tama trommusett. Settið samanstend-
ur af 5 zildjian symbölum og hi-hat
og 10", 12", 13" og 16" Tom Töth og
22" bassatrommu og Drom Workshop
petals. Uppl. í síma 93-71314. Sissi.
Litla hljóðverið. Ódýrir kvöld- og
helgartímar með/án hljóðmanns. Ein-
falt 12 rása segulband ásamt effecta-
tækjum. Sími 18584 eða 629212.
Nú getur þú lært á gítar i gegnum
bréfaskóla. Námskeið í rokki og
blús. Uppl. í síma 91-629234.
Félag íslenskra gítarleikara.
Sem nýtt söngkerfi, 2300 W, með 12
rása mixer, til sölu, gott verð, góðir
greiðsluskiímálar. Sími 91-32845 til kl.
18 eða 91-34543 eftir kl. 19.
Yamaha modula TG-55 til sölu, skipti
koma tii greina á hljómborði. Úpplýs-
ingar gefur Baldur síma 94-4355 milli
kl. 9 og 16.
Nýuppgert pianó til sölu, gott verð.
Uppl. í síma 91-32845 til kl. 18 og s.
91-34543 eftir kl. 19.
Applause kassagítar með pickup til
sölu. Uppl. í síma 91-674599 eftir kl. 20.
Harmónika til sölu. Upplýsingar í síma
91-71874.______________________________
Píanó/flygill óskast keypt fyrir ungan
nemanda. Uppl. í síma 91-666269.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem
ný, sófasett, veggeiningar, stólar,
svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar
o.m.fl. (greiðslukjör). Ef þú þarft að
kaupa eða selja áttu erindi til okkar.
Ath., komum og metum ykkur að
kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna-
markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277.
Úrval nýrra og notaðra húsgagna,
barnakojur og barnarúm, einstaklings
og hjónarúm í ýmsum breiddum, sófa-
sett, borðstofusett, borð, bekkir, stólar
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgr. eða tökum í
umboðssölu. Sími. 91-679860. Gamla
krónan h/f. Bolholti 6.
2 Chesterfield stólar frá R. Björnssyni
til sölu, ca 10 ára gamlir, áklæði vín-
rautt leður, 1 stór húsbóndastóll með
háu beinu baki, kr. 20.000, 1 stóll með
sama lagi og sófinn, kr. 15.000. Uppl.
í síma 91-50399 e.kl. 17.
■ Antik
Antikhúsgögn og eldri munir. Vantar í
sölu eldri gerðir húsgagna, sófasett,
borðstofusett, stóla, skápa, ljósakrón-
ur o.fl. Athugið komura og verðmetum
að kostnaðarlausu. Antikbúðin, Ár-
múla 15, sími 686070.
■ Tölvur
Deiliforrit frá kr. 290 pr. disk fyrir PC,
Amiga og Atari. Hringið og pantið
lista. Erum einnig með ótrúlegt verð
á tölvuleikjum, t.d. Sierra-leikir fyrir
Atari og Amiga á kr. 2186. Snöggur
og sniðugur, póstverslun, sími 677616.
386 SX með VGA litaskjá til sölu, 2 disk-
ettudrif, harður diskur og 2 Mb minni.
Upplýsingar í síma 92-68737 frá kl.
8-19 virka daga.
Mackintosh 512 k tölva til sölu, tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 91-12873
eftir kl. 17.
Nintendo tölva til sölu með boxi undir
leiki. Verð ca 15 þús. Uppl. í síma
813009 milli kl. 18 og 19.30.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkarreynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38,
dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
■ Dýrahald
Þrir fallegir 6 vikna skosk/íslenskir
hvolpar fást gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 91-672387 eftir kl. 17.
3 hvolpar fást gefins. Uppl. í síma
91-76471 e.kl. 17.
Nokkrar kýr og fyrsta kálfs kvígur til
sölu. Uppl. í síma 93-38919.
Scháfer-hvolpar til sölu, átta vikna um
næstu helgi. Uppl. í síma 98-75624.
■ Hestamennska
Hross til sölu. Mikið úrval vel ættaðra
hrossa er til sölu í Víðidalstungu-
stóðrétt. Söluhrossin verða í sérdilk.
Réttin byrjar kl. 11 laugardaginn 5.
október. Allir velkomnir.
Stóðréttir. Hinar árlegu stóðréttir
verða í Víðidalsrétt 5. okt. og hefjast
kl. 11. Á staðnum verður starfræktur
söludilkur. þarna verða á milli 600 og
700 fullorðin hross.
Óska eftir plássi fyrir tvo hesta, helst
stíu, samkomulag um hirðingu. Á
sama stað er Saab 99, árg. ’76, skoðað-
ur ’92, á góðu verði eða í skiptum fyr-
ir hest. Uppl. í síma 91-22204.
Mjög góður 8 vetra, vel ættaður, al-
hliða hestur til sölu, til greina kemur
að taka bíl upp í. Uppl. í síma 98-64418
eftir kl. 20.
Hross til sölu, folar og hryssur, við
bæinn Syðstugrund í Skagafirði 5. og
6. október. Uppl. í síma 95-38262.
Til sölu 2 merfolöld, rautt og grátt,
undan Hervari og Feyki og ættbókar-
færðum hryssum. S. 95-38246 e.kl. 19.
Gott hey til sölu á Álftanesi, 14 kr. kg.
Uppl. í síma 91-650995 eftir kl. 18.
■ Hjól
Kawasaki ZX10 (1000) ’88 til sölu, ekið
3.500, bein sala eða skipti. Upplýsing-
ar í síma 91-675219 á milli kl. 18 og 21.
Mótorhjólaviðgerðir. Allar viðgerðir á
mótorhjólum. Kreditkortaþjónusta.
Vélaþjónustan, Skeifunni 5. S. 678477.
Yamaha Virago, árg. '83, til sölu. Gott
verð. Uppl. í síma 91-73148.
■ Vetrarvörur
Vélsleðar. Tökum vélsleða í umboðs-
sölu. Mikil sala framundan. E.V. bíl-
ar, Smiðjuvegi 4, símar 77744, 77202.
Ath., ekkert innigjald.
Vélsleði óskast í skiptum fyrir Ford
Sierra 2,0 L, árg. ’84, skoðaður ’92.
Úppl. í síma 91-671826 eftir kl. 17.
■ Byssur
íslandsmót STÍ. Vegna óviðráðanlegra
orsaka er áður auglýstu Íslandsmótií
innanhússskotfimi í riffli og staðlaðri
skammbyssu frestað. Mótin verða
haldin sem hér segir: innanhússskot-
fimi í riffli, 60 skota, liggjandi (sérís-
lensk grein), verður haldin 26. október
1991 í Baldurshaga og hefst kl. 9
stundvíslega. Stöðluð skammbyssa fer
fram í Digranesi 7. desember og hefst
kl. 9 stundvíslega. I báðum greinum
verður keppt í einstaklings- og liða-
keppni. Skráningu lýkur 10. október
1991 og verður að senda Skotsam-
bandinu umsóknir skriflega. Rétt til
skráningar hafa aðeins skotfélögin
fyrir hönd félaga. Stjórn STÍ.
Gervigæsir á tilboðsverði. Gæsaveiði-
tækin nýkomin. Leirdúfur og skot.
Veiðiskot frá kr. 22,50 stk. Landsins
mesta úrval af byssum. Felulitagallar.
Allt til gæsaveiða. Gerið verðsaman-
burð. Póstsendum. Verslið við veiði-
menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
s. 91-814085 og 91-622702.
Vesturröst auglýsir. Nýjar Remington
1187 SPS, með fiberskeftum, Express
SPS m/fiberskefti, Sako rifflar, 222,
22-250, 243, Remington rifflar, 22, 222,
223, 243, felulitagallar, gæsaskot og
allt í endurhleðslu. Vesturröst,
Laugavegi 178, símar 91-16770/814455.
Póstsendum um land allt.
Gæðavopn. Winchester tvíhleypa til
sölu, eins árs, sem ný, með ól og harðri
tösku. Uppl. í síma 91-27138 og 91-
678477.
Skotveiðimenn. 15% afsl. af Lapua
haglaskotum og Marocchi haglabyss-
um. Póstsendum. Kringlusport, sími
91-679955, Borgarkringlunni.
■ Flug____________________
Tökum i umboðssölu flugvélar og flug-
vélahluti. Til sölu flugvélar og flug-
vélahlutir á frábæru verði. Uppl.
Flugtak, sími 91-28122.
■ Vagnar - kerrur
Kerrur - vagnar. Eigum á lager mjög
vandaðar fólksbílakerrur, einnig
hjólabúnað undir kerrur og tjald-
vagna, ljósabúnað og allt til kerru-
smíði. Opið frá 13-18 mánud.-föstud.
Iðnvangur hf., Kleppsmýrarvegi 8,
sími 91-39820.
■ Sumarbústaöir
Óska eftir ódýru sumarbústaðalandi á
mjög góðum kjörum, uppi á Vatns-
endahæð eða í nágrenni við Rvík, má
vera ónýtur sumarbústaður á landinu
sem þarf að fjarlægja. Á sama stað er
til sölu hljómtækjasamstæða og ný
kvikmyndaupptökuvél, sjónvarp og
Subaru Justy, árg. ’85, 4x4. Uppl. í
síma 91-75775.
■ Fyrirtæki
Sýnishorn úr söluskrá:
• Tískuvöruverslun í Kringlunni.
• Saltfiskverkun á Suðurnesjum.
• Skyndibiti-söluturn.
• Samlokugerð.
• Harðfiskframleiðsla.
• Snyrtivöruverslun í góðum kjarna.
• Blómabúð.
• Umboðssala fyrir barnavörur.
• Pylsuvagn.
• Fyrirtæki sem sérhæfir sig í bakka-
og veislumat.
• Ljósritunarstofa.
• Fyrirtæki sem sérhæfirsig í listasm.
Fasteigna- og firmasalan, Nýbýlavegi
20, símar 42323, 42111 og 42400.
Ný vél til áprentunar á boli til sölu,
ásamt bolum. Uppl. í síma 651728.
■ Bátar
Bátur - kvóti. Tilboð óskast í 7,2 tonna
súðbyrtan dekkbát, smíðaðan 1975.
Báturinn er í góðu ástandi og þokka-
lega búinn tækjum. Honum getur fylgt
nýlegt netaspil frá Sjóvélum ásamt
þorskanetaúthaldi. Einnig getur fylgt
grásleppuleyfi ef um semst. Á bátnum
er 27 þíg. kvóti. Uppl. í síma 92-46562
og hjá Bátum og búnaði.
Rapp netaspil, miðstærð, frá Atlas og
36 ha. Bukh vél með skrúfubúnaði,
Vagner tjakkur og dæla frá Atlas og
Elliðalína, netaspil og rúlla til sölu,
einnig 22 lítra háþrýstivökvadæla.
Uppl. í síma 91-20608 eða 985-36308.
Kolakvóti, 10 tonna, til leigu eða til sölu
varanlega. Á sama stað óskast til
kaups eða leigu 50-70 tonna kvótalaus
bátur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1361.
Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra.
Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211, Seltjam-
amesi.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir og
breytingar á plast- og trébátum. Knörr
s/f, Laugarbraut 8, Akranesi, sími
93-12367.
Óska eftir bðt, 25-30 fet. Æskilegur
ganghraði 20- 30 mílur, hugsanleg
staðgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1349.
Bátaeigendur, ath. Viðgerðir á flestum -
tegundum utanborðsmótora og báta-
véla. Vélaþjónustan. Sími 91-678477.
DNG tölvuvindur, nýjar og notaðar, góð
kjör, leitið upplýsinga. DNG hf., sími
- 96-11122.
Til sölu plastbátur. 2,4 tonn, með
krókaleyfi. Uppl. í síma 676556.
■ Hjólbarðar
Til sölu fjórar álfelgur undir Benz,
ásamt fjórum low profile dekkjum.
Uppl. í síma 651728.
Nýleg 32" Power Cat dekk á alfelgum
til sölu. Uppf. í síma 91-657790. ^
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Nissan
Cedric ’85, Stanza ’82, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault
Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu
Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88
og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapp-
oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord
dísil '82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245
'82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Samara
’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda
626 ’86, Ch. Monza ’87 og '88, Ascona
'85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88,
Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82 ’83, st„
Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, '86,
Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda
323 ’82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa
’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84, Lancer
’88,-’84, ’86. Opið 9-19, mán. föstud.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’89,
Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda
Accord '83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo
740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz
190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’84-’87, 626
’84, 929 ’83, 626-dísil '84, Lada Samara
’86-’88, Ford Escort ’84-’85, Escort
XR3i ’85, Ford Sierra 1600 og 2000 ’84
og ’85, Ford Fiesta '85-’87, Nissan
Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan
Vanette ’86, Fiat Uno ’84-’86, Char-
mant ’83, Saab 900 ’80, Toyota
Cressida ’80, framdrif og öxlar í Paj-
ero. Kaupum nýl. bíla til niðurrifs,
sendum um land allt. Opið v.d. kl.
8.30-18.30. S. 653323.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.
Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir:
BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í
’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel
4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki
Swift '84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss-
an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry '85,
Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87,
Charade ’84-’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf
’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30.
Bílhlutir, s. 54940. Erum að rífa:
Honda Accord ’83, Civic ’81 og ’90,
Taunus ’82, Subaru 4x4 ’83, Subaru
E700 4x4 ’84, Fiesta ’86, Sierra ’86,
Escort ’84-’87, Opel Kadett ’87, Swift
’86, Mazda 929 ’83, 323 ’82 og ’87, 626
’85 og ’87,121 ’88, Charade ’80, '83, ’87
og ’88, Cuore ’87, Charmant ’83,
Lancer ’87, Lancer F ‘ '83, Colt ’85,
Galant ’82, BMW 735 ’80, Uno ’84-’88,
Oldsmobile Cuttlass dísii ’84, Citroen
BX 19 dísil ’85, Lada st. ’87. Kaupum
bíla til niðurrlfs, sendum um land allt,
opið 9-19 virka daga. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940.
Simi 650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84,
Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929*.
’81-’83, BMW ’78-’82, Toyota Tercel
’82, Ch. Malibu ’77, Volvo 345 ’82,
Daihatsu bitabox ’84, Lada Lux ’87,
Samara ’86, Opel Rekord ’82, Char-
mant ’80-’85, Civic ’80-’83, Subaru
’80-’86, Escort ’84, Sunny ’84, Skoda
105 ’84-’88, MMC L-200 4x4 ’81, Volvo
244 ’80, Fiat Uno, og nokkrar aðrar
teg. bíla. Kaupum einnig bíla til
niðurrifs. Opið virka daga 9-19.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Innfluttar, notaðar vélar frá Japan
með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota,
Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC
og Honda. Einnig gírkassar, alterna-
torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- *
hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 '89,
L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap-
anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400.
Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Carina
’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’81- ’87,
Subaru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87,
Cherry ’83-’86, Sunny ’87, Stanza ’82,
BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626,
929, Lancer '81, MMC L-200. Kaupum
nýlega tjónbíla. Opið frá kl. 9-19.