Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1991, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1991, Qupperneq 24
FIMMTUDA'GUR 3. OKTÖBER 19ðf.i1 32" Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________________pv M Bflaleiga_________________________ Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs. Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfl. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Gullfoss bilaleiga, s. 91-641255. Höfum til leigu allar stærðir bíla á mjög hag- stæðu verði, ekkert km-gjald. Bjóðum einnig upp á farsíma og tjaldvagna. Erum á Dalvegi 20, Kópavogi. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Bílaprúttmarkaður. Ódýrir bíiar. Seljið bílinn sjálf eða komið og gerið góö kaup í björtum sýningarsal í húsi Framtíðar, Faxafeni 10. Engin sölu- laun, aðeins kr. 2000 aðstöðugjald, opið alla laugard. og sunnud. 10-17. Pantið stæði í síma 687245. Meiri hátt- ar prúttstemning. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Auðvitað má lifga upp á skammdegiö. Seljendur greiða smávægileg sölulaun ef þeir velja sparigjald okkar. Auðvit- að, Suðurlandsbraut 12, s. 679225. Bílasalinn auglýsir: Vantar allar gerðir og stærðir bifreiða á staðinn, mikil sala, vaktað svæði. Uppl. í síma 91-17770 og 29977.__________________ Vantar nú þegar allar tegundir af nýleg- um og góðum bílum á staðinn og á skrá. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202, fax 77143. Vil kaupa ódýran gangfæran bil á núm erum, helst skoðaðan ’92. Verðhug- mynd 5-50 þús. Uppl. í síma 91-77202 Lárus. Ég borga 200.000 á borðið fyrir góðan bíl, aðeins bíll með góðan stað- greiðsluafslátt kemur til greina. Uppl. í síma 91-674155 eftir kl. 19. Óska eftir bil á verðbilinu 0-50 þús. Þarf að vera skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-672817 eftir kl. 19. ■ Bflar tfl sölu Eftirtaldir bílar á einstöku stgrverði: Ford LTD ’85, kr. 390 þús., Nissan Stanza ’83, kr. 270 þús., VW Golf ’85, kr. 420 þús., Suzuki Fox ’88, kr. 520 þús., Saab 99 ’84, kr. 330 þús., VW Jetta ’83, kr. 230 þús., Bronco tröll ’74, kr. 390 þús., Range Rover ’80, kr. 5ÖÖ þús., Opel Rekord ’86, kr. 370 þús., Bronco ’66, kr. 110 þús., Charade turbo ’86, kr. 330 þús, Ford Taunus ’82, kr. 150 þús. Aðalbílasalan, s. 17171,15014. Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Vetrarskoðun kr. 6420 fyrir utan efni. Mótorstilling kr. 3.950 án efnis. Stillum flestar gerðir jap- anskra bíla. Fullkomin stillitæki. Not- ið tækifærið og gerið bílinn kláran fyrir veturinn. Fólksbílaland hf., Foss- hálsi 1, sími 91-673990. Sérstakt tækifæri. Við bjóðum nokkra bíla með góðum afslætti. Toy. Hilux ’86x-cab., v. 1.180, nú 980. Toy. Hilux ’87 x-cab., v. 1.280, nú 1.080. Nissan pallbíll, v. 690, nú 490. Toy. Dyna pallbíll, v. 680, nú 580. Lancer fólksbíll ’87, v. 630, nú 580. Willys 46, nýupperður, v. 480, nú 380. Tækjamiðlun fslands hf., sími 91-674727 kl. 9-17 og 656180 kl. 19-22. Bronco ’74, sk. ’92, upphækkaður, á 36" dekkjum, 302 vél, sjálfskiptur, aflbremsur, klæddur að innan, með Pioneer útv/segulb. + 120 W magn- ara, sami eigandi síðan ’84, verð til- boð. Uppl. í síma 91-676362 eftir kl. 17. Nissan Sunny sedan '87, sjálfsk., ek. 88 þús., stgrv. 460 þ., og Daihatsu Charade ’88, beinsk., ek. 66 þ., stgrv. 400 þús. Á sama stað vandað barna- rimlarúm og leikgrind. S. 91-46109 e.kl. 17.______________________________ Escort ’85 og Scout ’74. Til sölu Ford Escort 1600 ’85, sjálfskiptur, ékinn 76 þús, einnig Scout ’74, gott kram, þarfnast viðgerðar, vél 345 cub., góður staðgreiðsluafsl. Sími 91-651816. Mazda sendibill, árg. ’87, ekinn 140 þús., hlutabréf í sendibílastöð, einnig Peugeot 205 junior, ekinn 60 þús. Uppl. í síma 985-22055 og 689709 eftir kl. 19. Wagoneer til sölu, árg. 74, vél 6 cyl. 258, læstur framan og aftan, lækkuð drif, 36" DICK CEPEK, CB-stöð. Uppl. hjá Bílasölu Kópavogs, sími 642190, og e.kl. 19 í síma 91-52445 og 985-34383. 20 manna rúta, MMC Rosa '80, dísil, og Toyota Cressida '81, til sölu, skoð- uð ’92, stgr.verð 130 þús. Upplýsingar í síma 93-12468. BMW 323i, árg. ’84, grásans. ABS, centrallæsingar, Recarostólar, álfelg- ur, topplúga og margt fleira. Uppl. í s. 622882 f.kl. 18 og 91-39111 e.kl. 18. BMW 728i, árg. ’80, verð 500 580 þús. Vil skipta á sléttu á jeppa, helst Range Rover. Uppl. í síma 92-13755 og 92-12535. Bronco 74,351 vél, 40" dekk, læstur að framan, jeppaskoðaður. Einnig MMC Cordia '83, sjálfsk., rafm. í rúð- um og speglum. S. 98-65542 e.kl. 20. Bilamarkaður um helgina í húsi Fram- tíðar, Faxafeni 10. Pantaðu stæði í s. 687245 og seldu bílinn sjálfur eða komdu, prúttaðu og gerðu góð kaup. Bíll í toppformi til sölu, nýskoðaður Fiat Uno 45 S, árg. ’85, verð 190 þús., 150 þús. stgr. Uppl. í hs. 91-666974 eða vs. 600774. Daihatsu Charade '83, sko. '92, ný- sprautaður, ek. 95 þús. km, og Dodge Aries ’81, þokkal. bíll, sko. ’92. Uppl. í s. 91-641576 og 91-675912 e.kl. 16. Daihatsu Cuore, árg. ’87, til sölu, ekinn 55 þús. km, fjórhjóladrifmn, 5 gíra, verð 320 þús., skoðaður ’92. Upplýs- ingar í síma 91-46274. Dodge Ramcharger, disil, 74, til sölu, með jeppaskoðun, óskoðaður ’91, einnig til sölu Ford Maverick ’72 sem er verið að gera upp. Sími 91-629036. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Ertu að kaupa? Þarftu að selja? viltu skipta? Eitthvað fyrir alla. E.V. bíla- salan, Smiðjuvegi 4, símar 91-77744 , 91-77202. Ath. Euro, Visa. Fiat Uno 45, árg. '88, 3 dyra, svartur, útvarp/segulband, sumar/vetrardekk, ekinn 46 þús. Uppl. í síma 91-22317 eftir kl. 19. Ford Fiesta, árg. '88, til sölu, 2 dyra, vel með farinn. Ath. Aðeins ekinn 20 þús. km. Staðgreiðsluverð 400.000. Sími 91-38872. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Gullfalleg og vel með farin Mazda 323 1300 til sölu, árg. ’87, græn, ekin 57 þús. km, nýskoðuð, verð kr. 540.000. Uppl. í síma 92-11743. Gullfallegur Dodge Aries, árg. ’87, 2 dyra, vínrauður, ekinn 80 þús., ný vetrardekk. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 760 þús. Uppl. í síma 91-78338. Lada station, árg. ’90, hvítur, 5 gíra, ekinn 36 þús. km, selst gegn stað- greiðslu eða skuldabréfi. Uppl. í síma 91-44045, Guðm., 91-32148, Eggert. Mazda 323, árg. '84, 5 dyra, sjálfskipt- ur, skoðaður ’92. Uppl. á Bílasölu Kópavogs, sími 642190, og e.kl. 19 í s. 91-52445 eða 985-34383. Suzuki Fox SJ 413, árg. ’86, til sölu, ekinn 77 þús., óbreyttur, dökkgrár, útvarp, segulband, verð tilboð. Uppl. í síma 93-61263 e.kl. 20. Sérlega vel með farinn Nissan Stanza ’83 1800, sjálfskiptur, ekinn 94 þús. km. Aðalbílasalan, símar 17171 og 15014, kvöld 667449. Til sölu VW bjalla 1200 L, árg. ’77, gang- fær og á númerum, verðhugmynd 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 98-11503 á kvöldin. Toyota 4Runner, árg. ’90, ekinn 29 þús., svartur, brettakantar, álfelgur, topp- lúga, skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölu Reykjavíkur, sími 91-678888. Toyota LandCruiser, árg. ’81, langur, til sölu, upphækkaður, 33" dekk, skipti á ódýrari, t.d. Subaru. Uppl. í síma 98-75312 og 985-34750._______________ Volvo 244 ’81, gott staðgreiðsluverð. Nýskoðaður, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 99 þús., á aðeins 195 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-11554. Volvo 245 station ’82 til sölu, ekinn 119 þús. km, mikið yfirfarinn, góður bíll, skipti á ódýrari jeppa eða fólksbíl sem mætti þarfnast lagfæringar. S. 667478. Ódýr, góður billl! Sedan Ibiza, árg. ’85, ekinn 70 þús. km, fallegur utan sem innan, staðgreiðsluverð ca kr. 130.000. Uppl. í síma 91-626961. Útsala - Subáru - kerra. Til sölu Subaru stat. 4x4 ’81, þarfnast aðhlynn- ingar, verð 50 þús. stgr., einnig fólks- bílakerra m/ljósum. S. 12159 e.kl. 19. Útsala. Til sölu á frábæru verði vel með famir bílaleigubílar í góðu ástandi. Komið og skoðið. Til sýnis í Sigtúni 5, Rvk. Uppl. í síma 91-624423. 160 þús. staðgreitt. BMW 320 ’80, skoð- aður ’92, stafadekk og 323 pústkerfi. Uppl. í síma 91-45392. Daihatsu Charade, árg. ’82, 3 dyra, skoðaður ’92, verð 115 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-12460 og 92-14299. Fiat Panda ’83 til sölu, ekinn 90 þús. km, verð kr. 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-656780. Fiat Uno 60S '86 til sölu, selst ódýrt gegn stáðgreiðslu. Uppl. í síma 91- 10713 milli kl. 17 og 20.________ Ford Fiesta ’86 til sölu, sumar- og vetr- ardekk, segulband, verð 250 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-41314 eftir kl. 18. Ford pickup .F 100, árg. ’80, til sölu. Staðgreiðsluverð 280 þús. Uppi. í síma 92- 13869 e.kl. 19. Ford Sierra 2,0 L, árg. ’84, skoðaður ’92, til sölu eða í skiptum fyrir vél- sleða. Uppl. í s. 91-671826 eftir kl. 17. Ford Taunus skutbill ’82 til sölu, V6 vél, vökvastýri. Einn eigandi. Uppl. í sftna 91-12068. MMC Colt ’81 til sölu, í ágætu standi, verð 65 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-670533. MMC L-200, árg. ’82, til sölu, ekinn 130 þús. km, ný dekk, ástand gott. Uppl. í síma 98-22128 e.ki. 20. MMC L300 sendibifreið, árg. '88, til sölu, verð 550 þús. Uppl. í síma 91-43677. MMC Lancer 4x4 ’87, ekinn 62 þús., skipti á ódýrari eða staðgreitt 750 þús. Uppl. í síma 96-71839. Suzuki Swift GA, árg. '88, ekinn 41 þús., verð 480 þús., skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-652112 eftir kl. 17. Willys '74 - jeppi. Mjög gott eintak með góðum aukahlutum. Skipti at- hugandi. Uppl. í síma 91-677688. Ódýr bíll. Lada, árg. ’80, til sö'.u, skoð- uð ’92, staðgreiðsluverð kr. 30 þúsund. Upplýsingar í síma 91-26069. BMW 323i, árg. ’82, góður bíll, mikið endumýjaður. Uppl. í síma 91-676104. Cobra radarvari til sölu, nýjasta gerð. Uppl. í síma 91-73222. Lada Lux '85, ekinn 51 þús. Uppl. í síma 91-651867 e.kl. 16. Toyota Tercel st. 4x4 ’85 til sölu. Uppl. í síma 657686 eftir kl. 16. ■ Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í vesturbænum, leigist traustu fólki, laus nú þegar. Uppl. í síma 91-618241 eftir kl. 19. Gisting i smáhýsum með öllu tilheyr- andi. Októbertilboð fyrir veiðimenn!! Gesthús hf., Selfossi, sími 98-22999, fax 98-22973. Herbergi til leigu í Kópavogi með að- gangi að baði og þvottaaðstöðu, á sama stað óskast lítill fataskápur. Uppl. í síma 91-46089 eftir kl. 19. Litil 2 herb. ibúð með sérinngangi á Seltjarnarn. til leigu. Reglusemi og öruggar greiðslur skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Miðsvæðis 1362”. Stúdióíbúð til leigu fyrir einstakling eða par, leiga 35 þús. á mán. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-679400. Gallerí Sport, Mörkinni 8. Stórt og gott herbergi til leigu á besta stað í miðbænum, aðgangur að þvotta- húsi og baði, leigist með eða án húsgagna. Sími 91-623275 e.kl. 19.30. i miðbæ Garðabæjar er til leigu 12 fm herbergi með síma, gervihnattasjón- varpi, aðgangi að baðherbergi, þvotta- húsi og eldhúsi. Uppl. í síma 91-656780. I nýju húsi er til leigu herbergi fyrir einhleypa konu eða karlmann, að- gangur að þvottahúsi, eldhúsi og mjög góðri baðaðstöðu. S. 91-42275 e.kl. 17. 12 m’ herbergi til leigu, laust strax, húsgögn og ísskápur fylgja. Uppl. í síma 91-689339. 17 mJ herbergi í vesturbæ til leigu, án eldhúss. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-13650 e.kl. 18. 3 herbergi til leigu á góðum stað við miðbæinn. Tilboð sendist DV, merkt „B-1350“.___________________________ Hraunbær. 2ja herb. íbúð til leigu, 3ja mánaða íyrirframgreiðsla. Uppk í síma 91-622056 eftir kl. 18. Litið 4ra herb. einbýli í gamla bænum til leigu. Aðeins fyrir reglusamt fólk. Uppl. í síma 91-619016. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu er rúmgóð 2ja herb. íbúð við Þangbakka 10 í Mjódd. Upplýsingar í síma 91-75201 eftir kl. 18. í miöbæ Garöabæjar er til leigu 2 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Gott útsýni. Uppl. í síma 91-656780. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu. Uppl. í síma 91-13550. ■ Húsnæði óskast Bráövantar 4 herb. ibúð eða litiö hús á leigu, helst í vesturbæ eða á Seltjarn- arnesi. Lofa því sem aðrir lofa. Nán- ari upplýsingar gefur Margrét í vs. 91-623811 eða hs. 91-12059. Einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð óskast í vesturbænum fyrir miðaldra konu. Reglusemi og heiðarleiki í fyrir- rúmi. Uppl. í síma 620290 eftir kl. 13. Einstæður faðir með 1 barn óskar eftir 2 herbergja íbúð til leigu í Hraunbæ eða Rofabæ sem fyrst. Uppl. í síma 91-677184 eða 671568. Fyrirtæki óskar eftir rúmgóðri 2 herb. íbúð til leigu fyrir starfsmann sinn miðsvæðis í borginni, öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 91-618777. Valdimar. Starfsmaður - diplomat franska sendi- ráðsins í Rvk óskar eftir að leigja 4-5 herb. íbúð misvæðis í Rvík. Uppl. í s. 91-625513 á daginn og 91-28187 á kv. Tvær einstæðar mæður óska eftir 3 herb. íbúð á leigu. Eru reglusamar og reykja ekki. S. 91-22732 og 91-78904 e.kl. 21. Marta og Hulda. Átt þú ibúð? Ósk-a eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 91-37413 á kvöldin. Óska eftir 3-4 herb. íbúð, helst mið- svæðis í Reykjavík, frá 1. nóv. Góð umgengni/öruggar greiðslur/meðmæli ef óskað er. S. 91-15101 eða 16314. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð á höfuð- borgasvæðinu. Erum fjögur í heimili. Allar upplýsingar í síma 91-75888, alla daga. Tveggja til þriggja herbergja ibúð ósk- ast til leigu. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-813250. Ungt, reglusamt, reyklaust par óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-46046 fyrir kl. 16. Vil taka á leigu þokkalega íbúð eða rúmgott herbergi með sérinngangi. Sími 91-670921. Óska éftir að taka herbergi á ieigu, helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma 91-653273. ■ Atvinnuhúsnæði 226 fm - Brautarholt 2 (Japishúsið). Til leigu á 2. hæð atvinnuhúsnæði fyrir t.d. umboðs- og heildverslun. Sér vöru- lyfta, hagstætt verð, laust strax. Uppl. í símum 26675 og 30973. 100 fm til leigu i Borgartúni, lofthæð 3 metrar, innkeyrsludyr, góðir gluggar, hentugt fyrir hvers konar verkstæðis- rekstur. Laust nú þegar. S. 985-36069. Húsnæði til leigu, ca 150 fermetrar, hentar vel til bílaviðgerða. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1366. ■ Atvinna í boöi Kaffihús óskar eftir að ráða starfskraft til framreiðslustarfa. Stundvísi og reglusemi skilyrði. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Uppl. í síma 91-620022 milli kl. 10-12 og 13-16. Starfskraftur óskast. Óskum eftir starfskrafti í snyrtivörudeild, vinnu- tími eftir hádegi. Uppl. gefur verslun- arstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, Skeifunni 15. Traust heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða ungan röskan starfskraft til út- keyrslu og lagerstarfa. Umsókn með kennit. og uppl. um fyrri störf sendist DV. fyrir 7. okt., merkt „BM 1322”. Þjónustufólk i veitingasal óskast. Þetta eru ekki fastar vaktir en viðkomandi þurfa að geta unnið frá kl. 10-18. Nánari uppl. á skrifst. kl. 8-17 næstu daga. Veitingahúsið Gaflinn, Hafn. Aukavinna. Vantar fólk í hlutastörf frá kl. 15 til 20 mánudaga til fimmtudaga, vinna í matvælaiðnaði. Uppl. í síma 91-674422. Katla, matvælaiðja. Járnamaður óskast. Maður vanur járnabindingum óskast. Hafið sam- band við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-27022. H-1352. Starfskraftar óskast á kvöldin og um helgar í sölutum, reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1353. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Laugarneshverfi 5 tíma á dag, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1356. Starfsmaður óskast í sælgætisverslun, fullt starf, ekki yngri en 20 ára kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1364. Vaktavinna. Starfsfólk vantar til af- greiðslu- og veitingastarfa í vakta- vinnu frá kl. 7-19. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1323. Áreiöanleg manneskja, 30 ára eða eldri, óskast í vinnu eftir hádegi. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1351. Óska eftir að ráða röska starfsmenn til starfa á hjólbarðaverkstæði til lengri og skemmri tíma. Upplýsingar í síma 91-75785. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1346. Óska eftir að ráða húsasmiði i vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1342. Óska eftir að ráða verkstjóra, trésmið, vanan útboðsvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-1344. Óska eftir starfskrafti á hjólbarðaverk- stæði, Upplýsingar í síma 91-50606. Óskum eftir ráðskonu út á land. Uppl. í síma 94-4596. ■ Atvinna óskast Ég er 24 ára skrifstofutæknir, snyrtileg, með örugga framkomu og óska eftir vel launuðu starfi. Er vön sölum. og afgr. en flestallt kemur til greina (nema símsala), er með verslunarpróf. Hafið samb. við DV, s. 27022, H-1354. 19 ára maður óskar eftir góðri vinnu með góðum launum, helst frá kl. 8-14. Upplýsingar í síma 91-74016 á milli kl. 18 og 21. Ragnar. 21 árs maður óskar eftir vinnu strax á kvöldin (eftir kl. 17), flest kemur til greina, er með bílpróf. Upplýsingar í sima 91-679806. 24 ára reglusama og snyrtilega stúlku bráðvantar vinnu, getur byrjað strax. Ýmislegt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Sími 92-15970. Aukavinna. Hjálp, ég lifi ekki á einum launum. Get unnið 3 daga í viku, frá 8-15, vön afgreiðslu. Uppl. í síma 91-15807. Húsasmiður óskar eftir vinnu, getur byrjað strax, hefur reynslu bæði við trésmíði og eldhúsinnréttingar. Uppl. í síma 91-41465 e. kl. 21. Vantar vinnu í eina eða tvær vikur, má vera mótafrásláttur eða önnur erf- iðisvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1348.__________ Ég er 26 ára og óska eftir mikilli vinnu við útkeyrslu eða sambærilegu. Hef þungayinnuvéla- og meirapróf, vanur trailerum. Uppl. í síma 91-38238. Ég óska eftir sendistarfi eða útkeyrslu. Hef bíl til umráða og get byrjað strax. Vinsamlega hafið samband í síma 91-34058 e. kl. 19. María. 16 ára stúlku bráðvantar vinnu fram að áramótum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-42215. Vélstjóri óskar eftir plássi á 30-100 tonna bát. Uppl. í síma 91-39079 eftir kl. 18. ■ Bamagæsla „Amma” óskast til að koma heim og gæta 6 ára telpu og fylgja henni í skól- ann. Erí gamla vesturbænum. S. 18080 til kl. 17 og sími 10326 á kv. Mosfellsbær. Óska eftir 13-15 ára barnapíu til þess að passa 2 börn 3 kvöld í viku. Uppl. í síma 91-667387 og 91-668138 eftir kl. 19. ■ Ýmislegt Greiðsluerfiðleikar/greiðslugeta. Gerum úttekt á greiðslugetu og tillög- ur að skuldbreytingum, uppgjöri á lögfræðikr. Leiðbeinum um greiðslu- getu vegna nýrra skuldbindinga. Les- um yfir samninga til leiðbeiningar og margt fl. Ný Framtíð, sími 678740. Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750, Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Landsbyggð h/f, Ármúla S. Viðskiptaleg fyrirgreiðsla og ráðgjöf f. fólk og fyrir- tæki á landsbyggðinni og Rvík. S. 91- 677585, fax 91-677586, box 8285, 128. Ofurminnisnámskeið 5. okt. Einföld, örugg aðferð til að læra allt, öll núm- er, óendanlega langa lista, öll andlit og öll nöfn. Sími 626275 í hádeginu. Smáskuldir, skuldir og greiðsluerfið- leikar. Námskeið og ráðgjöf. Uppl. og innritun í síma 91-677323. ■ Einkamál 38 ára traustan og rómantískan, fráskil- inn karlmann, sem hefur mörg og Heilbrigð áhugamál, langar að kynn- ast góðri og huggulegri konu. Böm engin íyrirstaða. Svör sendist DV fyr- ir 8. okt., merkt „Feiminn 1358“. Hi strangerl Dont you like strawberrys? ...just wanted to say that you are more than welcome to use my number tonight!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.