Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1991, Side 26
34
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991.
Andlát
Guðjón Halldórsson skipstjóri, Lækj-
argötu 10, Hafnarfirði, lést í St. Jós-
efsspítala, Hafnarfirði, 2. október.
Guðbjörg Bjarman, andaðist á hjúkr-
unarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi
29. september.
Jarðarfarir
Karólína S. Jósefsdóttir frá Akureyri,
lést á Hrafnistu 15. september. Útfór-
in hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Ingólfur Bjarnason verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju fóstudaginn
3. október kl. 15.
Ásdís Sigrún Guðmundsdóttir, Hlíð-
arbyggð 21, Garðabæ, verður jarð-
sungin frá Hafnarfjarðarkirkju
föstudaginn 4. október kl. 13.30.
Ölvir Karlsson, Þjórsártúni, verður
jarðsunginn frá Selfosskirkju laug-
ardaginn 5. október kl. 14. Jarðsett
verður í Káltholtskirkjugarði.
Stefán Aðalbjörnsson, Vorsabæ 7,
verður jarðsunginn frá Árbæjar-
kirkju fóstudaginn 4. október kl. 15.
Magnús Tómasson, Tryggvagötu 7,
Selfossi, andaöist á Ljósheimum, Sel-
fossi, 27. september. Útfór hans fer
fram frá Selfosskirkju laugardaginn
5. október kl. 11.
Úlfljótur B. Gíslason, Bugðulæk 9,
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni í dag, fimmtudaginn 3. október
kl. 15.
Safnaðarstarf
Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur hádegisverður í Safnaðarheimil-
inu að stundinni lokinni.
Neskirkja: Opið hús fyrir aldraða í dag
kl. 13-17.
Tilkyimingar
Haustþing Kennarasambands
Reykjavíkur
verður haldið í Háskólabíói föstudaginn
4. okt. og laugardaginn 5. okt. Mörg aðild-
arfélög Kennarasambands íslands halda
haustþing árlega en þetta er í fyrsta sinn
sem kennarar og skólastjómendur í
Kennarafélagi Reykjavíkur halda slíktj
þing. Á þinginu verður fjallaö um sér- J
stöðu skólanna í Reykjavík og aðstöðu
bama og unglinga í borginni. Þangað er
ætlunin að sækja fróðleik og upplýsingar
og fá svör við ýmsum spumingum sem
brenna á kennurum og skólastjómend-
um í Reykjavík. Mörg erindi verða flutt
á þinginu og gefst þátttakendum tækifæri
til að spyija og taka þátt í umræðunni
því á laugardegimun verða pallborðsum-
ræður þar sem ma.a fulltrúar Reykjavík-
urborgar og menntamálaráðuneytisins
svara fyrirspumum. Haustþingið er fyrir
félagsmenn Kennarafélags Reykjavíkur
en aðrir sem vilja sitja þingið em beönir
um að hafa samband við skrifstofu Kenn-
arafélags Reykjavíkur að Grettisgötu 89,
sími 624080.
Málverkauppboð
Málverkauppboð verður á Hótel Sögu
sunnudaginn 6. október. Uppboðsverkin
verða sýnd í Gallerí Borg við Austurvöll
í dag, 3. okt., föstudag 4. okt., laugard. 5.
okt., og sunnud. 6. okt. frá kl. 14-18.
Hægt verður að bjóða í verkin símleiðis.
Einnig verður tekið á móti forboðum.
Símar á uppboðsstað (frá kl. 20.30) 985-
28173 og 985-28174.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu, Hverfisgötu 105, í dag
kl. 13-17. Kóræfing fyrir konur kl. 16.30
og fyrir karla kl. 17.30.
Endurfundir Gilwellskáta
að Úlfljótsvatni
Þeir skátar sem tekið hafa þátt í Gilwell-
námskeiðum, alþjóðlegum foringianám-
skeiðum skáta, koma saman árlega að
Úlfljótsvatni. Að þessu sinni verða end-
urfundir Gilwellskáta laugardaginn 5.
október og hefst dagskrá í Ulfljótsvatns-
kirkju kl. 18. Gilwellþjálfunin dregur
nafn sitt af alþjóðlegum foringjaskóla
skáta sem er í Gilwell Park í London og
við þann stað var Baden-Powell, stofn-
andi skátahreyfingarinnar, kenndur er
hann fékk lávarðartign. Hafa skátar um
allan heim kennt þjálfun þessa við Gil-
well í virðingarskyni við Baden Powell.
Um þessar mundir em 32 ár liðin frá því
að fyrsta Gilwellnámskeiðið var haldið á
íslandi og era Gilwellskátar hvattir til
að fjölmenna að Úifljótsvatni og hitta
gamla félaga og rifja upp skátastörf sin
og gamlar minningar frá Úlfljótsvatni.
Smáauglýsingar - Sími 27022
■ Bílar til sölu
B Ymislegt
Ford Econollne ’88 350 XLT, 7,3, dísil,
ek. 160 þ. Nýupptekin véí og allur
nýyfirfarinn, hentugur til skólaakst-
urs, tekur 15 farþ. Góð greiðslukjör.
Símar 91-688872 og 91-628487.
Rúta. M. Benz 303, 38 manna, stand-
ard, með nýrri vél, 421 týpa. Bíllinn
er í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í
símum 91-53107 og 985-29106.
Range Rover, árg. '85, til sölu, mjög
gott eintak. Úpplýsingar hjá BíIeisöIu
Kópavogs, sími 91-642190, og e.kl. 19
í síma 91-52445.
II
Takið eftlr! Vélprjónafélag Islands er
með sölu á prjónafatnaði í Sóknar-
salnum, Skipholti 50a, laugardaginn
5. okt. kl. 11-17. Reynið viðskiptin.
Veljið íslenskt. Vélprjónafélagið.
BSport
4® JKfi
mour
■rcnosi
DBLDRIKR
Rallycrosskeppni verður haldin á
rallycrossbrautinni við Krýsuvíkur-
veg sunnudaginn 6. október, keppend-
ur mæti fyrir kl. 9.15, undanrásir hefj-
ast kl. 12.30,, keppnin hefst kl. 14.
Skráning verður fimmtudaginn 3. okt-
ober kl. 20-22 að Bíldshöfða 14.
Góða skemmtun.
M. Benz 190 ’88 til sölu, beinskiptur,
drapplitur, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 676796 og símboði 984-
53135.
Námskeið
Námskeið í söng
Nú era ný og spennandi námskeið að
hefjast í söng við Tónskóla Eddu Borg.
Námskeiðin eru ætluð þeim sem áhuga
hafa á popp, rokk, djassi og blústónlist.
Nemendum gefst m.a. kostur á að fá þjálf-
un í: raddbeitingu, öndun, tónfræði, tón-
heym, túlkun, framkomu á sviði og að
syngja með hljómsveit. Nemendatónleik-
ar verða svo í lok námskeiðs. Leiðbein-
endur era' Jóhanna Linnet, Egill Ólafs-
son, Edda Borg og fleiri. Innritun og upp-
lýsingar í síma 73452 milli kl. 13 og 18
virka daga.
Tónleikar
Síðan skein sól á
Tveimur vinum
Fram undan er stór rokkhelgi á Tveimur
vinum. í kvöld skemmtir Síðan skein sól
en hljómsveitin er að fara í 3-4 mánaða
frí og því síðustu forvöð að sjá hana í
bili. Á föstudagskvöld skemmtir GCD
með þá Bubba og Rúnar í fararbroddi og
á laugardagskvöld Loðin rotta.
Fagotttónleikar í
Norræna húsinu
í kvöld, 3. október, kl. 20.30 halda Bijánn
Ingason fagottleikari og Anna Guðný
Guðmundsdóttir píanóleikari tónleika í
sal Norræna hússins. Á efnisskránni
verða verk eftir Telemann, Sommerfeldt,
Elgar og Saint-Saéns. í september sl. tók
Bijánn við stöðu 2. fagottleikara við Sin-
fóníuhljómsveit Islands. Hann hefur áður
starfað timabundiö með Filharmóníu-
sveitinni í Ósló undir stjóm Mariss Jan-
sons, Norsku kammersveitinni undir
stjórn Ionu Brown, og sem aukamaður
við ýmsar fleiri hljómsveitir í Noregi og
Hollandi.
Plato á Púlsinum
í kvöld heldur rokkhljómsveitin Plato
tónleika á Púlsinum. Hljómsveitin hefur
verið starfandi í rúmlega ár, leikið á
dansleikjum og hljómsveitarkvöldum í
skólum og félagsmiðstöðvum en þetta
verða fyrstu tónleikar sveitarinnar í tón-
leikaröð sem fyrirhuguð er í Reykjavík
og viðar. Hljómsveitin leikur gamalt og
gott rokk. Hljómsveitina skipa: Guðfinn-
ur Karlsson, söngur, Starri Sigurðsson,
bassi, Jón Öm Amarson, trommur, og
Kristbjöm Búason, gítar. Tónleikamir
hefjast kl. 22.30.
Siggi Björns á
Blúsbarnum
í kvöld leikur Siggi Bjöms kassagitarblús
á Púlsinum. Hann fer vítt og breitt um
blúsheiminn með gamla standarda.
Hjónaband
Þann 17. ágúst vora gefin saman í Há-
teigskirkju af séra Karli Sigurbjömssyni
Baldvin Guðjónsson og Guðfinna
Fransdóttir. Þau era til heimihs að
Báragranda 7.
Ljósm. Mynd, Hafnarfirði
Þann 20. júli vora gefin saman í hjóna-
band í Bústaðakirlgu af séra Pálma Matt-
híassyni. Lára Ingólfsdóttir og Agnar
Þór Áraason. Heimili þeirra er að Hring-
braut 119.
Myndagáta i>v
Þann 20. júlí vora gefin saman í hlóna-
band í Áskirkju af séra Árna Bergi Sigur-
bjömssyni Kolbrún Kjerúlf og Þorvald-
ur Sigurðsson. Heimili þeirra er í Los
Angeles í Kalifomíu. Ljósm. Svipmyndir
Þann 6. júlí voru gefin saman í hjónaband,
María Lea Guðjónsdóttir og Ólafur
Borgþórsson. Heimili þeirra er að Mar-
bakkabraut 32.
Ljósm. Svipmyndir
Þaim 31. ágúst vora gefin saman í hjóna-
band í Hallgrímskirkju Rakel Jónsdóttir
og Sveinn Þórarinsson. Heimili þeirra
er að Geithömrum 6, Reykjavík.
Ljósm. Ljósmyndastofa Reykjavikur
Þann 10. ágúst vora gefin saman í Víði-
staðakirkju af séra Einari Eyjólfssyni
Andrés Jóhannsson og María Kjartans-
dóttir. Þau eru til heimilis að Suður-
vangi 6, Hafnarfirði.
Ljósm. Mynd, Hafnarfirði
á næsta sölustað • Áskriftarsími 62-60-10