Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Page 5
5 FIMMTUDAGÚR 17. OKTÓBER 1991. Fréttir Sala Byggðastofnunar á Fiskiðjunni Freyju: Mikil sorgarsaga og nánast allir f arnir nema presturinn - segir Baldur Jónsson forstjóri sem sagt hefur upp störfum hjá Freyju vildi ekki tjá sig um málefni Suöur- eyrar og Fiskiðjunnar Freyju. Kaupverö Frosta og Norðurtang- ans á Freyju er rúmar 12,4 milljónir. Með í kaupunum er togarinn Elín Þorbjamardóttir. Áhvílandi skuldir á togaranum eru um 260 milljónir, þar af skammtímalán upp á 100 miiljónir. Um 16 manns hafa haft atvinnu af togaranum en kvóti hans er um 1630 þorskígildi. Hann verður nú seldur, þurt kvótalaus eða honum lagt. Kauptilboð Frosta og Norðurtang- ans var samþykkt af Byggðastofnun með þeim fyrirvara að hinir nýju eigendur setji 50 milljónir inn í rekst- urinn og tryggi að til vinnslu komi 2.500 tonn af hráefni á ári. Litlar sem engar tryggingar eru varðandi þetta ákvæði samningsins. Samkvæmt þeim upplýsingum sem DV hefur aíl- að sér þýðir þetta umtalsverðan sam- drátt í fiskvinnslu á Suðureyri. Á árunum 1985 til 1989 kom að meðaltali um 4.400 tonn til vinnslu. Höföu þá um og yfir 100 manns at- vinnu hjá Freyju. Á árinu 1990 komu um 2.700 tonn til vinnslu. Sýnt þykir að miðað við fyrirhugaða vinnslu í húsinu upp á 2.500 tonn verði þar vart meiri vinna en fyrir 30 til 40 manns. -kaa „Þessi ákvörðun Byggöastofnunar að selja togarann Elínu Þorbjarnar- dóttur burt er stóráfall fyrir Suður- eyri hvernig sem á málið er htið. Hún kemur til með að hafa ófyrirsjáanleg- ar aíleiðingar í fór með sér fyrir byggðina. En úr því ekkert átti að gera th að bjarga staðnum og þar sem hluthafarnir gátu ekkert gert til er þetta þó kannski næst besti kostur- inn. Kvótinn helst þó í nágrenninu. Þetta er ahavega tilraun til að hamla á móti því að byggð leggist af á Vest- fjöröum," segir Baldur Jónsson, for- stjóri Fiskiðjunnar Freyju á Suður- eyri. Sala Byggðastofnunar á Freyju til Norðurtangans á ísaflrði og Frosta á Súðavík er að mati margra Súgfirð- inga nánast dauðadómur yfir Suður- eyri. Baldur hefur sagt upp starfi sínu hjá Freyju en gegnir þó starfi forstjóra áfram, eða þar th nýir eig- endur hafa tekið við. Hann segir að þar sem útgerð togarans Elínar Þor- bjarnardóttur leggist nú af á Suður- eyri sé líklegt að togarasjómennirnir flytjist á brott ásamt fjölskyldum sín- um. „Þetta er sorgarsaga. Það eru nán- ast allir farnir frá Suðureyri nema presturinn. Læknirinn er löngu far- Sala Byggðastofnunar á Freyju til Norðurtangans á ísafirði og Frosta á Súðavík er að mati margra Súgfirðinga nánast dauðadómur yfir Suðureyri. inn og hjúkrunarkonan fór einnig ur thverugrundvöh og standist ekki gerir það sjáifsagt að verkum að fyrir skömmu. Það er eins og þessir samkeppnina við stærri staðina hægt er að sækja fiskinn lengra en litlu útgerðarstaðir eigi sér ekki leng- varðandi alls kyns þjónustu. Tæknin áður,“ segir Baldur sem að öðru leyti í TILEFNI BRESKRA DAGA í HAGKAUPI VILJUM VIÐ BENDAÁ EFTIRFARANDI BRESKA STÓRTITLA SEM FÁSTÁ BETRA VERÐI í HAGKAUPI Simply Red CD1590 kr. Deacon Blue CD1590 kr. Eric Clapton CDX2 2590 kr. PaulYoung LedZeppelin CD 1590 kr. CDX2 2590kr. UKTopp 20 CD 890 kr. Einnig viljum við minna á mikið úrval af geisladiskum og kassettum áfrábæru verði: Geisladiskar frá 490, kassettur frá 390. HAGKAUP Skeifunni 15 og Kringlunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.