Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Page 7
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991. 7 Fréttir Olíuleit 1 Öxarfirði: Setlagakjarnar í rann sókn í Danmörku i>v Sandkom : Þaðvarefnttil keppni t]öi- miölamanna á Akurc'vri ])cpar ..karaokr" söngtmki var tekiöínotkuni Sjallanmnum síöustuhcigi. Sigurvegari varöBragi Bergmann,rit- stjóriDags.sem fórísraiöjuEl- vis Presley og töíraðí alla upp úr skónum. „Elvis lif!r,“ sagði Kolbeinn Gíslason, framkvæmdastjóri Sjall- ans, þegar hann afhenti Braga sigur- launin. Meðal keppenda varútvarps- maðurinn Þröstur Emilsson og höföu menn á orði að þeir hefðu ektó gert sér grein fyrir því hversu góður út- varpsmaður hann er fyrr en þeir heyrðuhann syngja. Heimsbikar- mótið Þáerþvílokið heimshikar- mótiKlugloiðat Skák.einum mestaskákvið- hurðisemhér hefurfariö fram, Fjöimiðl- ai-sinntuþessu mótimisvel einsöggengur ; og gerist, en HallurHails- sonáStöð2fór þarframarlegaíflokki. Það vaktí hins vegar athygli margra að hjá fréttastofU útvarpsins var ávallt talað um heimsbikarmótið þegar sagt var frá mótinu en aldrei talað um „heimshikarmótFlugleiða" einsog það hét. -Tilviijun, eða hvað? Flugleiðir svöruðu SAS f sienska rikið greiddi á bilinu 20 30 miiljónir í siglinguá„vík- ingaskipi" yflr Atlantshaflðtíl Bandaríkj- :anhá,ásamt Norðmörmum, til þessaöláta ■ Norömenn ,.stela"fraokk- urLeifi Eiríks- syniþegar þangað var komið. Það var líka hægt að greiða fyrir hijóms veitina Mezzo- forte þangað til að láta s veitina spiia á tónleikum sem enginn vissi um. En þegar kom að þvi að svara ósvífinni auglýsingu SAS um uppruna Leifs Eirikssonar voru engir peningar til. Það var ekki fyrr en Flugleiðir keyptu 1 milljónar króna auglýsingu í Ne w York TÍmes að andsvör heyrð- ust frá íslandi um uppruna Leifs heppna Eirikssonar. Velkomin heim Tímamóta- ávarpDaviðs Oddssonarf'or- sattisráöherra viðlteimkotnu lieimsmeistar- annaibridge verðttr lengt í minnum haft. onDavíðslo þarálétta strengieinsog honumeinum erlagið.ogvel það. „Kæruheirasmeistarar, vel- komnir heim,“ sagði Davíð áður en drukkin var Bermúdaskál. Fyrr haiði Davíð talað um „gangstera i liðinu“ sem væru vísir til alls, og héldu þá sumir að hann væri að tala um ríkis- stjórnina. En aö athöfninní lokinni var svo tekiö til við að skoða Bermúdaskálina í beinni útsendingu og var það hið besta útvarpsefni. Umsjón: Gylfi Kristjánsson, Akureyri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við erum búnir að fá ágætar hug- mynd um hvers konar setlög eru þarna og fáum vonandi bráðabirgða- niðurstöðu úr rannsóknum á bor- kjörnum í Danmörku í næsta mán- uði,“ segir Magnús Ólafsson hjá Orkustofnun en boranir á vegum stofnunarinnar standa nú yfir í landi Ærlækjarsels í Öxarfirði. Þegar borað var þar eftir heitu vatni vegna fiskeldis kom upp gas, bæði af 80 metra dýpi og úr annarri Könnun Þjóðhagsstofnunar á at- vinnuástandi og horfum á vinnu- markaði, sem gerð var í september, leiðir í ljós að í heildina séð hafa litl- ar breytingar orðið á vinnumarkað- inum síðan í vor. Þá er það mat stofn- unarinnar að meðal vinnuveitenda séu almennt séð ekki uppi áform um teljandi breytingar í starfsmanna- haldi. Fjöldi lausra starfa er nú um 0,8 prósent af heildarvinnuaflinu sam- anborið við 0,6 prósent í apríl síðast- liðnum. Hins vegar hafa orðið miklar breytingar á eftirspurn eftir vinnu- afli í einstökum atvinnugreinum. Eftirspurnin hefur einkum aukist í fxskiðnaði á landsbyggðinni og á sjúkrahúsum á höfuðborgarsvæðinu en minnkað í flestum öðrum grein- um. í fiskiðnaði voru í september um 450 laus störf sem eru tæp 7 prósent Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Rjúpnaveiöin á Norðurlandi virðist hafa farið hægt af stað, enda var veð- ur víða óhagstætt í fyrradag þegar menn héldu til fjalla. Mesta veiði, sem DV hefur haft fregnir af, er frá Húsavík en einn maður þaðan fékk 17 rjúpur. Sem dæmi um veiði má nefna að þrír menn í Húnavatnssýslu fengu holu sem var um 300 metra djúp. Við það vöknuðu vonir um að e.t.v. væri oliu að finna þama og Orkustofnun fékk fjárveitingar á fjárlögum til að bora tilrauna- og rannsóknarholu. í fyrstu var borað miður á 325 metra dýpi en síðan tók við kjarnaborun og er holan nú um 450 metra djúp. Talið er að setlög á þessu svæði séu um 700 metra þykk. Magnús Ólafsson sagði að rann- sóknin á setlagskjörnum sem stend- ur yfir í Danmörku miði að því að fá úr því skorið hvort í þeim eru ein- af heildarvinnuafli í fiskiðnaði. Sam- anborið við fyrri kannanir hefur ekki mælst eins mikill skortur á vinnuafli í fiskiðnaði síöan árið 1988. Á sjúkrahúsin vantaði um 280 starfsmenn, þar af 230 á höfuðborg- arsvæðinu. I verslun og veitinga- starfsemi vildu atvinnurekendur fækka um 80 störf á landinu öllu, þar af um 60 á höfuðborgarsvæðinu. í iðnaði vildu atvinnurekendur á höf- uöborgarsvæðinu fækka störfum um 120 en fjölga um 140 á landsbyggð- inni. í byggingarstarfsemi vildu at- vinnurekendur í heildina litið hvorki fækka né fiölga störfum í september. í verslun og veitingastarfsemi vildu þeir fækka um 80 störf yfir landiö allt. Könnun Þjóðhagsstofnunar náði til 160 fyrirtækja í nær öllum atvinnu- greinum nema landbúnaði, fiskveið- um og opinberri þj ónustu. -kaa 25 rjúpur, tveir menn, sem foru aust- ur fyrir Vaðlaheiði, fengu 23, fiórir menn í Laxárdal í S-Þing. fengu að- eins tvær en aðrar fregnir segja frá enn minni veiði eða alls engri. Rjúpnaveiðimaður á Akureyri, sem DV ræddi við, sagðist hafa séð talsvert af rjúpu og lítið væri að marka fyrstu tölur norðanlands þar sem veður væri mjög óhagstætt til veiðiferða. hver lífræn efni sem gefi forsendur til að þama geti verið að fmna olíu. Áður en úr því fæst endanlega skorið þurfa hins vegar að fara fram mun víðtækari rannsóknir og niðurstöður úr þeim rannsólknum sem nú standa yfir í Danmörku ráða því hvort af þeim verði. Það er því ekki á næst- unni að fyrir muni liggja vitneskja um hvort olíu er að flnna í Öxarfirði. NÝ SENDING AF Hl ÍJSGÖGNl JM 1 GLÆSILEGIR HORNSOFAR OG SÓFASETT ÚRVAL ÁKLÆÐA Verð 86.000 staðgr. % húsgögn FAXAFENI 5, SÍMI 674080 - 686675 1] ap MMC Pajero, v. 3000 '89, ek. 41 þ. km, 5 g„ vökvast., 31" dekk, krómfi, o.ll., blár, skipti á ódýrari bifreið koma til greina. V. 2.150 þ. - Ennfremur árg. '88, ek. 69 þ. km, lítur vel út. - Enn- fremur árg. '87, ek. 56 þ. km, lítur vel út. - Ennfremur árg. ’85, ek. 96 þ. km. Toyota Hilux double cab. '90, disil, ek. 25. þ. km, 5 gira, vökvastýri, upphækk- aður 2", læst drif, 33" dekk, white spoke felgur, skipti á ódýrari Toyotu koma til greina. V. 1.850 þ. MMC Lancer 1500 GLX super ’90, ek. Mazda 323 1300 LX ’87, ek. aðeins 40 29 þ. km, 5 g„ vökvast., álfeigur, út- þ. km, litur siltur, 3 dyra, útvarp/kas- varp/kassetta o.tl., hvítur, skipti á ód. setta. V. 520 þ. Staðgreitt 420 þús. bifreið koma til greina. V. 1.030 þ. Gifurlegt úrval bíla á söluskrá: Ýmis skipti og kjör við flestra hæfi. Höfum kaupanda að Pajero, löngum, bensin, árg. '90, í skiptum fyrir Pajero, árg. 1988, íallegan bíl. Milligjöf verður staðgreidd. Ennfremur kaupanda að MMC Space Wagon, árg. 1988,4x4,7 manna í skiptum fyrir Sunny 4x4, árg. 1987. Kaupanda að Subaru Legacy 1,8 station, árgerð '90—'91. í skiptum fyrir Subaru st. 4x4, árgerð 1989. Milligjöf verður staðgreidd. ATH.: BORGARBlLASALAN HF. ER AÐEINS AÐ GRENSÁSVEGI 11, REYKJAVlK BORGARBILASALAN GRENSÁSVEGI 11, SÍMAR 813150 - 813085. Atvinnuleysið í september í % VESTFIRÐIR 0,2 0,2 VESTUR-21 LANO ■ l°* I !□ 1,9 2,0 ID | 1,1 1,7 0,6 H |_____J flEYKJANES Heimild: félagsmálaráðuneytið NORÐURLAND — VESTRA NORÐURLAND EYSTRA AUSTURLAND ID 0,5 n HÖFUÐB- '—' SVÆÐIÐ 1,1 1,1 B SUÐURLAND Könnun Þjóðhagsstofhúnar á atvinnuástandi: Mikill skortur á fiskvinnslufólki ftjúpnaveiðin fer hægt af stað á Norðurlandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.