Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Síða 11
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991. 11 Sviðsljós Macintosh-par og lífvörður drottningar Fegurðardrottningin Linda Péturs- að hætti Macintosh-parsins svokall- á breskum vörum á sérstökum dóttir og Ingólfur Stefánsson klæða aða og taka þannig þátt í kynningu breskum dögum sem nú eru að hefj- ast í Kringlunni. Linda og Ingólfur verða í kynning- um í matvöruverslun Hagkaups, þar sem einnig getur að hta breskan lög- regluþjón í fullum skrúða og lífvörð drottningar. Margar verslanir Kringlunnar verða með uppákomur vegna bresku daganna og verður því hf og fjör á þeim bænum næstu vikuna, sem verður formlega opnuð í dag. Ingólfur og Linda taka sig bara nokkuð vel út sem Macintosh-parið. Það er ekki á hverjum degi sem sjá má breskan lögregluþjón og lífvörð drottningar í Kringlunni. DV-myndir RASI HAPPDRÆTTI HJARTAVERNDAR aðeins kr. 600,- Breskir dagar: Klædd sem Það gekk vel að koma fénu í dilka í Arnarhólsrétt enda margar hendur til reiðu. DV-mynd Kristján Réttir í Helga- fellssveit Kristján Siguxðsson, DV, Stykkishólmi: Réttað var í Arnarhólsrétt í Helga- fellssveit við Stykkishólm á dögun- um og var þar fjölmenni. í samtali við fréttaritara DV sagði Þorsteinn Jónasson, íjallkóngur, bóndi að Ytri-Kóngsbakka, að smöl- un hefði gengið vel þrátt fyrir þoku- slæðing á fjalhnu. Um 2000 fjár voru dregin í dilka og voru margir komnir til að fylgjast með og aðstoða. ÞURRKUBLÖÐIN VERDA AÐ VERA ÓSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu I umferðinni. yUMFERÐAR RÁÐ Opið alla virka daga kl. 10.00 -19.00 og laugardaga kl. 13.00 - 17.00 TILBOÐ VIKUNNAR! Tökum notaða bíla upp í notaða Greiðslukjör til allt að 24 mánaða. Allir BMW og Renault bílar eru yfirfarnir fyrir veturinn Okkur vantar notaða Renault og BMW á söluskrá Bílaumboöiö hf Krókhálsi 1,110 Reykjavík Sími 686633 og 676833

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.