Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Qupperneq 22
30
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
Mazda 929 station '79, skoðaður '92.
Volkswagen rúgbrauð '71, ferðabíll.
Mazda 121 '80, B-20 vél með beinni
inspýtingu. Volvo Rhigh 142 '73.
^Margt nýtilegt. Sími 91-678830. Alla
daga.
Daihatsu Charade CX, árg. '88, 5 gíra,
5 dyra. Vel með farinn konubíll, ath.
skipti á ódýrari. Ford Sierra 1600, árg.
'86. MMC Starion turbo, árg. '82.
Uppl. í síma 91-676135 og 674750.
Ford Econoline club wagoon, árg. '88,
til sölu, 12 manna, 7,3 1 dísilvél, á einu
drifí. Verð kr. 1.980.000, skipti mögu-
leg. Upplýsingar á Betri Bílasölunni,
Selfossi, símí 98-23100.
Húsbíll. Ford Econoline, árgerð '79,
mjög góður bíll, með bensínvél, 8 cyl.,
351 ha, á góðu verði, gangverð 900
þús., fæst á 700 þús., skipti á litlum
-* frúarbíl. Sírhi 91-54357 á kvöldin.
Toyota Selica Supra 2,8i '83 til sölu,
ekin 140 þús., rafmagn í rúðum,
vökvastýri, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 91-53127 eftir kl.
18.
Bilasala Baldurs, Sauðárkróki. Vantar
tilfinnanlega Subaru og aðra 4x4 bíla
á sölusvæði okkar. Sækjum bílana ef
óskað er. Uppl. í síma 95-35980.
Daihatsu Charade '86 til sölu, 3 dyra,
rauður, beinskiptur, nýskoðaður, ek-
inn 69 þús. km. Upplýsingar í síma
91-676424 eftir kl. 18.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno Sting, árg. '88, ekinn aðeins
30 þús. Bíll í frábæru standi. Fæst með
15 þús. út, síðan 15 þús. á mán. á bréfi
á 385 þús. Uppl. í síma 91-675582.
Gott verð. M. Benz 280 E, '79, til sölu,
sjálfsk., topplúga, álfelgur o.fl., skipti
á ódýrari koma til greina, má þarfnast
viðgerðar. S. 91-679051 eða 91-44940
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Honda Prelude '87, 16 ventla, EXi 2,0,
ekinn 68 þús. km, hvítur, einn með
öllu, toppbíll, verð 1.150.000. Uppl. í
s. 34600 á daginn og e.kl. 18, s. 77322.
Kr. 35.000 staðgreitt, fyrir Mazda 626,
árg. '81, og önnur fyígir í varahluti.
Upplýsingar á Bílasölu Kópavogs,
sími 91-642190, verið velkomin.
Kælibíll og vagn, Scania R 142 H, árg.
'86, ekinn 120 þús. á vél, til sölu. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1534.
Lada Safir, árg. ’83, verð 70 80 þús.
staðgreitt, lítur vel út að innan,
áklæðahlífar á sætum, útvarp, skoðuð
'92. Uppl. í síma 91-78452 e.kl. 19.
Mazda 626 ’87 og Range Rover ’85. Til
sölu Mazda 2000 GLX ekinn 53 þús.,
Range Rover, kom á götuna '87, ekinn
30 þús. Sími 91-812207 eða 91-699123.
Mazda 262 2000 GLX ’83, sjálfskipt,
vökvastýri, rafmagn í Hiðum, central-
•0 læsingar, rafmagn í topplúgu, sama
boddí til ’87. S. 91-671819 e.k. 16.
Mazda 323 station '82 til sölu, góður
bíll, skipti á minni bíl í svipuðum verð-
flokk koma til greina. Uppl. í síma
93-11038 eða 985-35870.
Mazda 323, árg. ’85, með skotti, 4 dyra,
skoðuð '92, ásett verð 350 þús., stgrv.
265 þús., skuldabréf kemur til greina.
Uppl. í síma 91-72091.
Mazda 626, árg. '85, ekin 86 þús., sjálf-
skiptur, vökvastýri, rafmagnsrúður,
■[ bein sala, skipti koma til greina, þó
helst á ódýrum jeppa. S. 91-624246.
MMC Lancer GLX ’85, vínrauður,
sjálfsk., útv./segulb., sumar- og vetr-
ard. á felgum, sílsalistar, grjótgrind,
sk. ’92, skipti á ód. S. 40933 e.kl. 16.
Peugeot 205 XL, árg. ’88, til sölu, ekinn
^36 þúsund km. Til sýnis á Bílasölu
Róberts, Njarðvík. Upplýsingar í síma
92-27239.
Renault 11 turbo, árg. ’84, ek. 68 þús.,
5 gíra, topplúga, rafm. í rúðum. centr-
allæsingar, álf., skoð. ’92, toppeintak.
Ath. ódýrari. S. 91-11124 e.kl. 20.
Skoda 120, árg. '87, til sölu. Góður bíll
í góðu standi, skoðaður ’92, ekinn
aðeins 30 þús. km. Verð kr. 100.000
staðgreitt. Uppl. í síma 43834 e.kl. 17.
BÍLASPRAUTUN
RILARÉTTINGAR
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
Suzuki Swift, árg. ’87, ekin 72.000, skipti
athugandi á ódýrari, skuldabréf,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-34370 eftir kl. 17.
Toyota Corolla standard sedan ’88, 4
dyra, hvít, ek. 58 þús., vel með farinn
bíll, v. 650 þús., góður staðgrafsl. eða
skipti á ódýrari. S. 91-620676/53188.
Toyota Tercel 4x4 ’86 ekinn 89 þús.
Verð 580 þús. 0-30% út og eftirstöðvar
á 36 mán. B.G. Bílasalan, sími
92-14690.
Útsala. Til sölu á frábæru verði vel
með farnir bílaleigubílar í góðu
ástandi. Komið og skoðið. Til sýnis í
Sigtúni 5, Rvk. Uppl. í síma 91-624423.
Fiat Rithmo, árg. '86, til sölu, þarfnast
smálagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-46548 eftir kl. 18.
Fiat Uno '84 til sölu, ekinn 120 þús.,
selst á 90 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-78727.
Ford Econoline, árg. '79, þarfnast smá-
viðgerðar, selst ódýrt ef samið er
strax. Upplýsingar í síma 91-677941.
Ford Escort station, árg. ’90, ekinn 26
þús., þýskur gæðagripur. Upplýsingar
í síma 91-39817.
Ford Sierra 2000, árg. '84, til sölu,
vökvastýri, sjálfskiptur, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-78809.
Ford Sierra 2000, V6 ’83, ekinn 126
þús. km. Selst á góðum kjörum eða
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 95-36005.
Honda Accord, árg. ’86, vínrauð, góður
bíll, skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 98-31227.
Lada 1300, árg. ’87, ekin 50 þús., einn-
ig 1300 vél í Toyota, árg. ’81, til sölu.
Uppl. í síma 91-650461 eftir kl. 18.
Lada Canada til sölu, árg. ’85, metin á
70 þús., selst á 50 þús. Uppl. í síma
91-679415.
Lada Lux 1500 ’84, ekinn-aðeins 77
þús., verð aðeins 40 þús. Upplýsingar
í síma 91-680114.
Lada Samara 1300, árg. ’87, ti! sölu,
ekin 42 þúsund km, verð 147 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 91-74805.
Lada Sport ’87 til sölu, upphækkuð 31"
tommu dekkjum. Uppl. í síma
91- 75347.
Lada station, árg. ’87, til sölu, rauð, 4
gíra, verð 220 þús., eða 170 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-79665.
Nissan Cherry, árg. ’83, ekinn 110 þús.,
góð vél, skoðaður ’92, verð 150 þús.
Uppl. í símum 92-14905 og 92-11977.
Porsche 924 ’85 til sölu, einnig Willys
’78, allur úr plasti. Escort XR3i '83, 8
cyl., Vega. Uppl. í síma 91-812120.
Skoda 120 L, árg. '86, skoðaður ’92,
staðgreiðsluverð 75 þús. Upplýsingar
í síma 91-676759.
Suzuki Swift GA, árg. ’88, ekinn 11 þús.,
lítið sem ekkert notaður, verðtilboð.
Upplýsingar í sínia 91-651654.
Toyota Corolla ’88 XLZ, ekinn 58 þús,
sjálfskiptur. Lítur vel út. Uppl. í síma
92- 14925.Guðjón.
Toyota Corolla XL, árg. ’88, sjálfskipt-
ur, 4 dyra, ekinn 53 þús. km, allur sem
nýr. Uppl. í síma 91-76943 e.kl. 18.
Volvo 244 GL, árgerð ’79, til sölu, sjálf-
skiptur, vökvasiýri, ekinn 145 þúsund
km. Uppl. í síma 91-675990 eftir kl. 19.
Fiat Uno 60 S, árg. ’87, til sölu, ekinn
63 þús. Uppl. í síma 91-17738 e.kl. 18.
Lada sport ’88 til sölu, 5 gíra, ekinn 32
þús. Uppl. í síma 92-68131 eftir kl. 18.
Range Rover, árg. ’75, til sölu. Mikið
endurnýjaður. Uppl. í síma 91-40061.
M Húsnæði í boði
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
4 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði.
Ibúðin er björt og rúmgóð. Leigist til
2 ára. Laus strax. Verð 45 þús. á mán.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „T 1561“.
Ert þú á leigumarkaðnum? Attu kost á
lífeyrissjóði húsbréfum? Aðstoðum
i.við kaup á húsnæði, finnum rétta eign
á réttu verði. Öryggisþj. heimilanna,
Haínarstræti 20, opið 13-17, s. 18998.
Búslóðageymslan.
Geymum búslóðir í lengri eða
skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og
vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari.
Góð einstaklingsíbúð nálægt
Iðnskólanum til leigu strax, reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„Sér hiti 1576.
Stúdíóibúö til leigu í Sogamýri fyrir
reglusaman einstakling eða par. Verð
35 þús. með rafm. og hita. Uppl.í síma
91-679400 og 91-813979. Gallerí Sport.
Ódýr gisting i miðborginni.
Góð aðstaða. Gistihúsið, Bárugötu 11,
sími 91-612294.
Til leigu, nýstandsett, 3 herb. íbúð á
besta stað, allt'sér, verð 50 þús. á
mán., 6 mánuðir fyrirfram. Uppl. í
síma 91-656298 milli kl. 20 og 22.
Vantar þig herbergi með góðri aðstöðu
sem er stutt frá verslunarhverfi?
Strætisvagnar í allar áttir. Uppl. í
síma 91-13550.
Herbergi til leigu. Stór og björt her-
bergi til leigu miðsvæðis í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 619016 eftir kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
■ Húsnæöi óskast
2 bræður utan af landi óska eftir 2ja
herb. íbúð á leigu miðsvæðis eða í
vesturbæ. Öruggar mán. greiðslur.
Uppl. í síma 91-14022 e.kl. 18.
29 ára reglsamur iðnnemi óskar eftir
tveggja herbergja íbúð í Reykjavík
eða nágrenni. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-51896.
Óska eftir 2ja herb. eða stúdióibúð.
Skilv. greiðslum og reglusemi heitið.
Einhver fyrirfr. gr. kemur til greina.
Meðmæli ef óskað er. S. 611021 e.kl. 15.
Óska eftir 3-4ra herb. íbúð, helst í
Hafnarfirði eða nágr. Góðar greiðslur
og góð meðmæli. Sími 91-650652, Pétur
eða Steina eða 91-686933, Reynir.
Óska eftir að taka 2 herb. íbúð í Vest-
urbæ á leigu, sem fyrst. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-1565.
Óskum eftir góðri 4-5 herb. íbúð, helst
í vestur- eða austurbæ, til lengri tíma.
Uppl. í síma 91-28550 milli kl. 9 og 16
og 91-73739 e.kl. 16.
2 herbergja ibúð óskast til lelgu.
Einstaklingsíbúð kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-28278.
2-3 herbergja ibúð óskast til leigu,
helst í neðra Breiðholti. Uppl. í síma
91-621290, Þórunn.
Stórt ibúðarhúsnæði vantar til leigu sem
fyrst. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1552.____________
Óskum eftir 3-4 herb. íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu eða í Vogum. Uppl.
hjá Hrafnhildi í síma 91-51518.
■ Atvinnuhúsnæöi
226 fm - Brautarholt 2 (Japishúsið). Til
leigu á 2. hæð atvinnuhúsnæði fyrir
t.d. umboðs- og heildverslun. Sér vöru-
lyfta, hagstætt verð, laust strax. Uppl.
í símum 26675 og 30973.
240 m2 fiskvinnsluhúsnæði til leigu á
Reykjavíkursvæðinu, góður búnaður
fylgir, s.s. frystibúnaður og sölusamn-
ingur á freðfisk getur fylgt. Sími
91-79442 e.kl. 18 á kvöldin.
100 m2 skrifstofuaðstaða á Ártúnshöfða
til leigu, einnig góður salur, hagstæð
leiga. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1535.
40-60 m1 atvinnuhúsnæði óskast í
Reykjavík eða Kópávogi. Þarf að vera
á jarðhæð. Uppl. í síma 91-45717 á
kvöldin.
Hafnarfjörður. Vantar strax ca 80 150
m-’ atvinnuhúsnæði í undir snyrtileg-
an iðnað og verslun. S. 91-612131 á
daginn og 9Í-652805 á kvöldin.
Til leigu er bilskúr ca 60 m2, við Iðn-
búð, Garðabæ. Leigist ekki undir bíla-
viðgerðir. Upplýsingar í sima 91-40381
eftir kl. 18.
■ Atvinrta í boði
Sala - kynning. Umboðsaðili fyrir há-
gæða franskar snyrtivörur óskar eftir
áhugasömu fólki um allt land sem vill
starfa sjálfstætt við að selja og kynna
snyrtivörur á heimakynningum á
kvöldin og um helgar. Umsækjendur
fá tilsögn í förðun og kynningu.
Há sölulaun. Umsóknir sendist í póst-
hólf 9333, 129 Reykjavík.
Lagerstarf. Viljum ráða nú þegar
starfsmann til starfa við tiltekt og
pökkun á snyrtivörum á matvörulager
HAGKAUPS, Suðurhrauni 1 í
Garðabæ. Vinnutími frá kl. 8 til 17.
Nánari upplýsingar veitir lagerstjóri
á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Leikskólinn Bakkaborg óskar eftir að
ráða fóstrur eða annað starfsfólk til
uppeldisstarfa hálfan og allan daginn
og á skilavakt. Einnig vantar aðstoð-
armann í eldhús. Upplýsingar hjá
leikskólastjóra í síma 91-71240.
Okkur vantar duglegan og ábyggilegan
starfskraft í skemmtilega sérversíun
við Laugaveg hálfan daginn. Skrifleg-
ar umsóknir með upplýsingum um ald-
ur og síðasta starf sendist DV, merkt
„L-1559".
Bandarísk hjón óska eftir barngóðri
stúlku, eldri en 18 ára, sem hefur
áhuga á að gerast au-pair í San Diego
í Kaliforníu fljótlega. Upplýsingar
gefur Sigríður í síma 91-675926.
Bifvélavirkjar vanir vörubilaviðgerðum
óskast, góð vinnuaðstaða og góð laun
í boði fyrir rétta menn. Umsóknir
sendist DV, merkt „Bílaviðgerðir
1548“, fyrir 21. október.
Góðir tekjumöguleikar. Hefur þú áhuga
á að vinna þér inn góðan aukapening
í 2-3 vikur? Um er að ræða markaðsá-
tak hjá velþekkktu og traustu fyrir-
tæki. S. 620022 frá kl. 10-12 og 13-16.
Leikskólinn Sólbakki óskar eftir starfs-
manni í 8-10 vikur í eldhússtarf. Um
er að ræða 75% starf. Nánari uppl.
veitir Bergljót Hermundsdóttir leik-
skólastjóri í síma 91-22725 og 601593.
Lækjarborg við Leirulæk. Ef þú hefur
gaman af börnum og vilt vinna með
notalegu fólki frá hádegi þá hringdu
í síma 91-686351 frá kl. 16 18 og fáðu
upplýsingar.
Simasala. Bókaforlagið Líf og saga
óskar að ráða fólk, eldra en 20 ára,
til sölu áskrifta í síma á kvöldin. Góð-
ir tekjumöguleikar. Uppl. í síma
689938, frá 18-21. Guðmundur.
Veitingahús i Reykjavik óskar eftir að
ráða nema í matreiðslu, einhver
reynsla æskileg, ekki yngri en 18 ára.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1563.
Fiskverkun á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir starfsfólki í snyrtingu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1545.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
í söluskála. vaktavinna, 8-16 og
16-23.30 til skiptis dagl. og 2 frídagar
í viku. Uppl. í síma 91-676969 til kl. 17.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
fyrir og eftir hádegi í bakarí. Uppl. á
staðnum fyrir hádegi. Bjömsbakarí,
Klapparstíg 3, Skúlagötumegin.
Trésmiður vanur mótauppslætti og
byggingaverkamenn, óskast í vinnu á
höfuðborgasvæðinu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1569.
Vantar fólk til afgreiðslustarfa allan
daginn í matvöruverslun í Kópavogi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1575. ________
Á leikskólanum Laugaborg er laust
50% starf eftir hádegi. Ahugasamir
hafi samband við leikskólastjóra í
síma 91-31325.
Óska eftir manni til hreingerningastarfa,
aldur 18-24 ára. Heilsdagsstarf. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1566.
Óskum eftir að ráða kraftmikinn sölu-
mann til framtíðarstarfa, verður að
geta unnið sjálfstætt. Hafið samband
við auglþj. DV ísíma91-27022. H-1546.
Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi.
Uppl. í síma 98-22763 e.kl. 20.
■ Atvinna óskast
30 ára fjölskyldumaður óskar eftir
atvinnu, góð ensku- og íslensku-
kunnátta, reynsla af tölvum. Nánari
upplýsingar í síma 91-77176.
Enskur flakari óskar eftir vinnu sem
fyrst. Hefur unnið í 2 ár á íslandi. Er
mjög vanur (með góða nýtingu). Uppl.
í síma 91-31039.
M Barriagæsla
Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta
2 barna, 6 og 8 ára, tvisvar í viku frá
17.30 og fram eftir kvöldi. Þarf að búa
sem næst Hlíðarhjalla í Kópavogi.
Uppl. í síma 91-642416 eftir kl. 18.
2ja ára drengur sem býr í Efstaleitinu,
óskar eftir barnapíu á kvöldin og um
helgar. Uppl. gefur Stefanía í síma
91-677671 e.kl. 18.
Vantar barn þitt dagvist? Þá hef ég tím-
ann og aðstöðuna, jafnt úti sem inni.
Allur aldur velkominn. Uppl. í síma
91-670722.
■ Tilkynningar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Ymislegt
Kaupmenn, stórir og smáir. Haldinn
verður meiriháttar jólamarkaður í
1100 m2 glæsilegu og vel þekktu versl-
unarhúsnæði við nýja miðbæinn. Þeir
sem hafa áhuga á að vera með og eru
með áhugaverðar vörur, hringi og fái
upplýsingar í síma 679067.
Dáleiðsla, einkatimar! Losnið við auka-
kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist
árangur. Tímapantanir í síma 625717.
Friðrik Páll.
Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í
greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750,
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Helgartilboð fyrir veiðimenn.
Gesthús hf., Selfossi, sími 98-22999.
Ofurminnisnámskeið. Einföld, örugg
aðferð til áð læra allt, öll númer, óend-
anlega langa lista, öll andlit og öll
nöfn. Sími 642730 (626275 í hádeginu).
■ Kennsla
Námskeið að hefjast i helstu skólagr.:
enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr.,
sænska, spænska, ítalska, eðlisfr.,
efhafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppghreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821
og 91-611141. Utanbæjarþjónusta.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum.
Gerðu gæðasamanburð. Áttu 4 mín.
aflögu? Hringdu þá í kynningarsim-
svarann okkar, s. 64-15-14, og kynnstu
góðu ferðadiskóteki. Aðrar upplýsing-
ar og pantanir í s. 46666.
Diskótekið Ó-Dollý!
■ Veröbréf
Tökum að okkur að leysa út vörur.
Upplýsingar í síma 91-680912 milli kl.
14 og 17 alla virka daga.
Vantar veð fyrir 600.000 kr. lífeyris-
sjóðslán í ca 6 -12 mán. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1568.
■ Bókhald
• Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar-
ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla.
Endurskoðun og rekstrarráðgjöf,
Skúlatúni 6, sími 91-27080.
Bókhaldsþjónusta. Nú fer að líða að
lokum ársins. Er ekki tímabært að
fara að líta á bókhaldið? Eg get veitt
þér aðstoð. Jóhannes, sími 91-17969.
■ Þjónusta
Er skyggnið slæmt? Er móða eða
óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum
með ný og fullkomin tæki til hreinsun-
ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd
hfí, s. 678930 og 985-25412.
Trésmíði- Raflagnir. Fyrirtæki, ein-
staklingar, húsfélög. Tökum að okkur
viðhald, breytingar og nýsmíði á hús-
eignum. Önnumst einnig reglubundið
eftirlit. Símar 21306 og 13346.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir Iands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Skipulag hf„ fjármálaráðgjöf.
Samningagerðir/innheimtur, störfum
fyrir einstatklinga, fyrirtæki og lög-
mannsstofur. Sími 629996.
Járnabindingar.
Erum vel tækjum búnir, gerum föst
verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta-
þjónusta. Binding hfí, sími 91-75965.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Móða milli glerja fjarlægð með sér-
hæfðum tækjum, varanleg fram-
kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög
hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822.
Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn
múrvinna. Áratuga reynsla tryggir
endingu. Látið fagmenn um eignina.
K.K. verktakar, s. 679057 og 679657.
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Gerum föst verðtilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 91-623106 91-624690.