Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Page 27
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER lWT. 35 Skák Jón L. Árnason Heimsmeistarinn fyrrverandi, Vassily Smyslov, hefur samiö nokkrar skemmti- legar skákþrautir. Hér er ein slík sem hann samdi meðan á ólympíumótinu í Dubai stóð, Hvítur leikur og vinnur: 1. g6! hxg6 2. h7 Bf6 3. Bb8!! Lykilleikur- inn. Ef hins vegar 3. Kxffi 0-0-0! og svart- ur heldur jafntefli. 3. Hxb8 4. Kxffi Kd8 5. h8 = D + Ke7 6. Dh2 +! og hvítur vinn- ur. Bridge ísak Sigurðsson Þetta spil olli töluveröum sveiflum í leikj- um í 8 sveita úrslitum á HM í Japan. Sömu spil voru spiluð í öllum leikjunum og því hægt að bera árangurinn saman á borðunum. Spilið er sérstakt fyrir margra hluta sakir. Vestur gjafari og all- ir á hættu: * 983 ¥ 9 * 987 4* KDG843 * D V ÁD7642 ♦ ÁD4 + 972 * 1064 V KG103 * G653 * Á10 Tvö paranna í AV enduðu í þremur gröndum og bæði stóðu samninginn. NS verða að koma út í laufi til að hnekkja þremur gröndum því annars tekur sagn- hafi 6 slagi á spaða, 3 á tígul og hjartaás. Eðlilegasti samningurinn á spil AV er fjögur hjörtu á 6-2 samleguna. Sá samn- ingur er óhjákvæmilega niður því það eru tveir tapslagir á lauf og þrír á hjarta, það er að segja ef vörnin byrjar á því að taka laufslagina. Eini samningurinn sem stendur alltaf er 4 spaðar á 6-1 samleg- una. Það er ekki oft sem 6-1 samlega er betri en 6-2, en þaö er svo í þessu tilfelli. i fiórum spöðum eru alltaf sömu slagir og í gröndum, 6 á spaöa, þrír á tígul og hjartaás. Brasilíumenn náðu 4 spöðum í þessu spili í leik sínum gegn liði Banda- ríkjamanna I, en Bandaríkjamennimir enduðu í 4 hjörtum. Brassarnir græddu 13 impa á spilinu og náðu með þessu spili að snúa leiknum sér i hag. Fram að þessu spili höfðu Bandaríkjamenn leitt leikinn en í næstu 46 spilum skoruðu þeir ekki einn einasta impa á meðan Brasilíumenn skoruðu látlaust. ¥ 85 ♦ K102 Krossgáta T~ T~ j j mmm r~ 7- 1 s 9 ", )Z l ir\ /V 15 1 Us ~T ,s 7P /9 J w~ Lárétt: 1 fugl, 5 kraftar, 7 frjóangi, 8 húð, 9 spýja, 11 urg, 12 dæld, 13 hræðist, 14 ótti, 16 vandræði, 17 ilan, 19 kindum, 20 ferskara. Lóðrétt: 1 kóf, 2 cr, 3 þröng, 4 meltingar- færi, 5 gjafmilda, 6 stuttri, 8 dettur, 10 skynfærin, 13 reykir, 15 lærði, 16 þegar, 18 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kaktus, 8 ómur, 9 nót, 10 lin, 11 eiði, 12 finir, 14 an, 15 stunur, 17 tama, 19 lóu, 21 ók, 22 aflar. Lóðrétt:l kólf, 2 ami, 3 kunnu, 4 treina, 5 unir, 6 sóðar, 7 stingur, 13 ítak, 15 stó, 16 ull, 18 MA, 22 óa. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. til 17. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúð- inni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru .gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögiim og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aila daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 17. október: Horfurnar á austurvígstöðvunum valda stjórnarskiptum í Japan. Almennt talið að Japanir séu í þann veginn aðfara í stríðið. Spákmæli Ekkert er nýjum sannindum jafnand- stætt sem gömul vitleysa. Goethe Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsv"'llagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það eru gerðar miklar krðfur til þín á næstunni og þú ert undir mikilli pressu. Reyndu ekki að spila á samúð hjá fólki því þínir nánustu hafa nóg á sinni könnu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert frekar óhagsýnn og jafnvel of bjartsýnn í dag. Reyndu að halda þig við jörðina og vera raunsær á þau mál sem þú ert að fást við. Happatölur eru 4, 23 og 32. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dagurinn verður afar hvetjandi fyrir einstakUnga í viðskiptum hvers konar. Þú hefur mjög gott mat á möguleikum þínum sem þú ættir að nýta þér. Nautið (20. apríl-20. mai); Seinkanir og vandræði geta komið þér í klípu. Reyndu að átta þig 'á því í hvort fótinn þú átt að stíga áður en þú ferð af stað. Fjármál- in ganga þér i hag. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Ósamkomulag getur leitt tU vandræðalegs andrúmslofts í kring- um þig. Fréttir eða óvænt samband við gamlan vin ætti að hræra upp í ánægjulegum minningum. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Þú þarft að æfa þig í þolinmæði. Þú mátt búast við að hlutirnir gangi ekki eins og þú ætlar í dag. Geymdu allar mikilvægar ákvarðanir þar tU í kvöld og hlutimir ganga betur. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Nýttu þér sterkan persónuleika sem kemur vel fyrir við fyrstu kynni, þótt hann verði þér fráhverfur þegar tU lengdar lætur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): FóUt er meira fyrir þér en til hjálpar. Þú nærð því betri árangri upp á eigin spýtur. Það er heppUegur tími núna til að taka per- sónulegar ákvarðanir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ástarsambönd blómstra í dag. Persónuleiki þinn er mjög sterkur og samband þitt við gagnstætt kyn gengur sérlega vel. Hugsaðu þig vandlega um áður en þú lofar einhverju. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): AUt samstarf gengur sérstaklega vel í dag. Einhver, sem er að reyna að ná sér eftir bakfaU eða vonbrigði, gleðst yfir aðstoð frá þér. Happatölur era 1,15 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu þig við fyrirætlanir þínar og hlutimir ættu að ganga upp hjá þér. Fjármálin eru mjög hvetjandi en varastu þó aUa eyðslu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að draga deUumál á langinn eins lengi og þú getur og andrúmsloftið erjéttara en það er rétt í augnablikinu. Rómantík- in er undir ánægjulegum áhrifum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.