Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Síða 30
FJMMTUDAÖUR.17'.- OKTÓBER' 1901. % Fiimntudagur 17. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Sögur uxans (5) (Ox Tales). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.30 Skytturnar snúa aftur (8) (The Return of Dogtanian). Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ól- afur B. Guðnason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (43) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.25 Litrík fjölskylda (9) (True Col- ors). Nýr, bandarískur mynda- flokkur í léttum dúr um fjöl- skyldulíf þar sem eiginmaðurinn er blökkumaður en konan hvít. Þau eru nýgift en eiga bæði stálp- uð börn af fyrra hjónabandi. Þýð- andi Sveinbjörg Sveinbjörnsdótt- ir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta- efni úr ýmsum áttum, m.a. svip- myndir af knattspyrnumönnum í Færeyjum sem hafa náð undra- verðum árangri síðustu árin. Umsjón Ingólfur Hannesson. 21.05 Fólkið i landinu. "Og hef ekki risið upp síðan". Bergljót Bald- ursdóttir ræðir við Skúla Jensson þýðanda. Dagskrárgerð Óli Örn Andreassen. 21.30 Matlock(18). Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Einnota jörð? (1). Neytandinn. Fyrsti þáttur af þremur sem kvik- myndafélagið Útí hött - inní mynd hefur gert í samvinnu við Iðntæknistofnun islands, Holl- ustuvernd ríkisins og umhverfis- ráðuneytið um viðhorf fólks til umhverfisins og umgengni við náttúruna. I þættinum er fjallað um neysluvenjur í nútímasamfé- lagi og umhverfisvænar, endur- unnar og einnota vörur. Dag- skrárgerð Jón Gústafsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 1991. 19.19 19:19. 20.10 Emilie. Nýr, kanadískur fram- haldsflokkur sem gerist um og eftir aldamótin síðustu og er byggður á metsölubókinni „Les Filles de Caleb" en þar segir frá ungri stúlku sem yfirgefur fjöl- skyldu sína til að láta stóra drauminn sinn rætast. Aðalhlut- verk: Marina Orsini og Roy Dupuis. Leikstjóri: Jean Beaudin. 1990. 21.00 Á dagskrá. 21.25 Óráðnar gátur. Dularfull mál og óleystar gátur dregnar fram í dagsljósið í umsjón Roberts Stack. 22.15 Hvitar lygar (Little White Lies). Rómantísk gamanmynd um sam- band tveggja elskenda en þaö byrjar á hvítum lygum í sumar- leyfi. Þegar heim er komið fara málin verulega að vandast og í hvert skipti sem annað hvort þeirra ætlar að leggja spilin á borðið gerist eitthvað sem kemur í veg fyrir... Aðalhlutverk: Ann Jillian og Tim Matheson. Leik- stjóri: Ansom Williams. Framleið- andi: Larry Thompson. 1989. 23.45 Skuggalegt skrífstofuteiti (Office Party). Spennandi mynd um hægláta skrifstofublók sem tek'ur samstarfsmenn sína í gísl- ingu og heldur þeim yfir eina helgi. Aðalhlutverk: David Warn- er, Michael Ironside og Kate Vernon. Leikstjóri: George Mi- halka. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 i dagslns önn - Mannvirkjagerö og efnisnám. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónllst. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sina (10). 14.30 Miödegistónllst. 15.00 Fréttlr. 15.03 Lelkrit vikunnar: „Við höfum komið hingað áður" eftir John Sarsfield. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Ingunn Asdisardóttir. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Kristbjörg Kjeld, Þórarinn Eyfjörð, Ingrid Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson og Harald G. Haralds- son. (Einnig útvarpaðá þriðjudag kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á siödegi. 17.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. Rásl kl. 15.03: Leikrit vikunnar Leikrit vikunnar, Við höf- um komið hingaö áður, veröur á dagskrá rásar 1 í dag klukkan 15.03. Leikritið er eftir breska leikritahöf- undinn John Sarsfield. Þýð- inguna gerði Ámi Ibsen og leikstjóri er Ingunn Ásdis- ardóttir. Walter Hoskins hefur boð- ið konunni sinni í mat á fínu veitingahúsi. Tilefnið er það að hann hefur verið settur á eftirlaun vegna þess að starf hans hefur verið lagt niður. Hann reynir að bera sig vel og er með ýmsar ráðagerðir á prjónunum. En kona hans óttast framtíðina. Þaö rifjast upp fyrir henni að þau hafi komið á þennan veitingastað áður þegar þau voru ung og. áhyggjulaus eins og unga parið viö næsta borö. Leikendur em Róbert Arnflnnsson, Kristbjörg Kjeld, Þórarinn Eyfjörð, Ingrid Jónsdóttir, Guð- mundur Ólafsson og Harald G. Haraldsson. Píanóleikari er Ámi Elfar og upptöku annaðist Vigfús Ingvarsson. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttlr. 18.03 Fólkið í Þingholtunum. Höf- undar handrits: Ingibjörg Har- aldsdóttir og Sigrún Óskarsdóttir (Áður útvarpaó á mánudag.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Ur tónlistarlifinu. Kynnir: Tóm- as Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 „Heimum má ailtaf breyta“. Seinni þáttur: Um skáldskap Gyröis Eliassonar í lausu^máli. 23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Jón Guöni Kristjánsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdóttir. 20.30 Mislétt milli iiöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan. 22.07 Frakkrokk. Les Saffellites, Babyl- on Fighters og Risaeðlan. Bein útsending frá tónleikum á Hótel íslandi. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn - Mannvirkjagerö og efnisnám. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vest- fjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Flóamark- aðurinn, óskalögin og afmælis- kveðjurnar í síma 67 11 11. Um eitt leytið eru þáð svo iþróttafrétt- ir og þá hefst leitin að laginu sem var leikið í þætti Bjarna Dags í morgun. 14.00 Snorrl Sturluson. íslensk plata er dregin fram í dagsljósið og Snorri fær svo einhvern sem kom nálægt gerð hennar i hljóðstofu til sín og við fræðumst nánar um þetta allt saman. Fréttirnar eru auðvitað klukkan þrjú frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis. ...ef þú ætlar að fylgjast með dægurmál- unum frá fersku sjónarmiði og topp tíu listanum frá höfuðstöðv- unum á Hvolsvelli. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 örbylgjan. Nýtt popp og slúður í bland við gömlu góöu slagarana með Ólöfu Marín. 23.00 Kvöldsögur. Persónulegar og prívat sannar sögur með Eiríki Jónssyni. 0.00 Eftir miónætti. 4.00 Næturvaktin. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við aö þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson - Hann veit aö þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa það! 19.00 Arnar Albertsson - hefúr gam- an af að leita að óskalögum, láttu heyra í þér 679 102. 22.00 Ásgeir Páll - fer ekki leynt með að það er gaman í vinnunni og skemmtir okkur öllum með spili og söng. „ 1.00 Baldur Ásgrimsson - döttar aldrei því auðvitaö sefur hann á daginn. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guómundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- man. 21.15 Siðasta Pepsi-kippa vikunnar. 3 ný lög i röð. 22.00 Jóhann Jóhannsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólason ávallt hress í bragði. F\lfeo9 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim Sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel íslandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friögeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Farið aftur í tim- ann og kíkt í gömul blöð. Hvað er aö gerast í kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Efftir fylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. Pétur l$ikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlust- endur. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kol- brún fjallar um kvikmyndir, gaml- ar og nýjar, leikur tónlist úr göml- um og nýjum kvikmyndum, segir sögur af leikurum. Kvikmynda- gagnrýni o.fl. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. Hljóöbylgjan FM 101,8 á Akureyri 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmælis- kveðjur. Þátturinn Reykjavik síð- degis frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. Sim- inn 27711 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Rikki Pescia. 22.00 Natan Haröarson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskráriok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 6** 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Santa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wlfe ol the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Diffrent Strokes. 16.30 Bewltched. 17.00 Fjölskyldubönd. 17 30 Sale ot the Century. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 China Beach. 21.00 Love At First Sight. 21.30 Designing Women. 22.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 23.00 Pages (rom Skytext. SCREENSPORT 12.00 Disel Jeans Superbike. 13.00 All Japan F3000. 13.30 Volvo PGA evróputúr. 16.00 NHRA Drag Racing. 17.00 Knattspyrna i Argentinu. 18.00 US Grand Prix Show. 19.00 Faszination Motor Sport. 20.30 FIA Internatlonal F3000. 21.30 Volvo PGA evróputúr. 22.30 IHRA Drag Raclng. 23.30 Johnny Walker Golf Report. Skuli Jensson, þýðandi og lögfræðingur. Sjónvarp kl. 21.05: Og hef ekki ris ið upp síðan - Fólkið í landinu í þessum þætti í þáttaröð- inni Fólkið í landinu veröur Skúli Jensson lögfræðingur og þýðandi sóttur heim aö Vífússtöðum þar sem hann hefur búið áratugum sam- an. Skúli er aíkastamikili þýðandi og hefur hann þýtt á þriðja hundrað bóka um ævina. Bergljót Baldurs- dóttir ræðir við Skúla um störf hans og lífið og tilver- una á Vífilsstöðum. Skúh er lamaður fyrir neðan háls en lætur fótlunina í engu hindra sig. En hvernig getur lamaður maður, sem býr á sjúkra- húsi, stundað erfitt laga- nám, þýtt bækur í gríð og erg og unnið að félagsmál- um óhindrað? Við fáum svör við því í kvöld. Sjónvarp kl. 22.20: Neytandinn - Einnotajörð? Einnota jörð? er þriggja þátta röð þar sem fjallað er um viðhorf okkar til um- hverfísverndar og um- gengni okkar við náttúruna. Lögð er áhersla á að við stöndum á tímamótum varðandi tilvist jarðarinnar og framtið okkar á henni. Fyrsti þátturinn heitir Neytandinn og er þar fjallað um neysluvenjur fólks i nú- tímaþjóðfélagi og hvernig neytandinn getur breytt neysluvenjum fólks í nú- tímasamfélagi og hvemig neytandinn getur breytt neysluvenjum sínum, til dæmis með því að velja umhverfisvænar vöru, end- urunnar fremur en einnota o.s.frv. Vigdís Finnboga- dóttir, forseti íslands, kem- ur fram i þættinum og eirrn- ig aðilar frá Hollustuvemd ríkisins og Neytendasam- tökunum. Þættirnir eru framleiddir af kvikmyndafélaginu Útí hött - inni mynd í samvinrtu við Iðntæknistofnun ís- lands, Hollustuvernd ríkis- ins og umhveríisráðuneyt- .ið. Ovila hefur mikil áhrif á Emilie og hvetur hana til dáða. Stöð 2 kl. 20.10: Emilie Þessi framhaldsþáttaröð er byggð á mestölubókinni „Les Fiiles de Caleb“ sem gerist um aldamótin síð- ustu. Þama segir frá ungri, fallegri og vel gefmni konu sem óneitanlega minnir á Scarlett O’Hara í myndinni Á hverfanda hveli. Einbeitt og hugrökk yfirgefur Emilie fjölskyldu sína til að láta sinn fyrsta stóra draum rætast og gerast kennari. Einangruð frá umheimin- um í litlu og hrörlegu skóla- húsi kynnist hún manni drauma sinna, Ovila. Ástríðufullt samband þeirra vekur Emilie bæði gleði og sársauka því Ovila er sá sem hvetur hana til að takast á við það ögrandi viðfangsefni sem við henni blasir, að komast af sem kona í heimi sem er rétt um það bil að stíga sín fyrstu spor inn í tuttugustu öldina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.