Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991. 39 Svidsljós Jane Seymour með nýjan mann Sjónvarpsleikkonan Jane Seymour flaug til London fyrr í vikunni með nýjan mann sér við hlið. Sá heitir Tom Matthews, 34 ára gamall, meðalmaður á hæð, ljós- hæröur og með blá augu. „Við hittumst í partíi fyrir fjór- um eða fimm mánuðum og höfum hist reglulega síðan,“ sagði Matt- hews við blaðamenn. Aðspurður hvort þau væru á fóstu sagðist hann ekki vita hvað það ætti að kalla samband þeirra, kannski bara gott vinasamband. Seymour er nýskilin við eigin- mann sinn, David Flynn, og hefur síðan þá aðallega verið í tygjum við Peter Cetera, söngvara hljóm- sveitarinnar Chicago. sér nýjan mann en hún er nýskit in við David Flynn. Julia Roberts og Jason fá ekki frið Frægðin getur verið dýrkeypt. Þegar þau Juha Roberts og Jason Patric ætluðu að skreppa til Man- hattan og hafa það huggúlegt, án þess að allir vissu af þvi, leið ekki á löngu þar til einn ljósmyndar- inn uppgötvaði þau og elti þau á röndum eftir það. í fyrstu tókst þeim að rölta um göturnar og hverfa inn á kafflhús óáreitt en þegar þau reyndu að hitta fyrrum leikstjóra Jasons, James Foley, á kyrrlátum veit- ingastað um kvöldið var friður- inn úti. Ljósmyndarar borguðu leigu- bílstjóranum þeirra fyrir að fara og skilja þau eftir svo að þau þurftu aö fá far heim með fólki sem var úti að borða með þeim. Jason Patric fékk sig fullsaddan af Ijósmyndurum er hann var á ferð með Juliu Roberts. Hestarnir, sem notaðir voru til keppni í hindrunarhlaupi á kappreiðum i Tékkóslóvakiu fyrir nokkru, reyna hér að halda áfram að hlaupa eftir að hafa stokkið yfir erfiðustu hindrunina í keppninni. Keppnin fór fram í borginni Pardubicka sem er skammt frá Prag. Grætur undan blaóamönnum Hún hefur nú verið þekkt fyrir allt annað en veikleika, hún Stefanía prins- essa af Mónakó, en þó lét hún blaöamenn í Argentínu komast upp með að græta sig á dögunum. Stefania var ekki fyrr komin til Buenos Aires er blaðamenn réðust að henni með aðgangshörku svo prinsessan varð að flýja land hið bráðasta og það grátandi. HarryHamlin genginn út Jæja, stelpur, nú er það orðið of seint, Harry Hamhn úr Laga- krókum er búinn að gifta sig. Nýja eiginkonan heitir Nicol- lette Sheridan og brúðkaup þeirra hjóna var bæði glæshegt og rómantískt. Nicolletta hafði óskaö þess að brúðkaupiö yrði með yfirbragði áranna frá 1930 og var þeirri ósk framfylgt í hverju smáatriði. Til að mynda komu brúðhjónin akandi til vígslunnar í hestvagni og gistu í fjallakofa á brúðkaup- snóttina. Segið þið svo að rómantíkin blómstri ekki. Harry og Nicollette eru yfir sig hamingjusöm þessa dagana, enda nýgift. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI - 653900 Fjölmiðlar Auglýsingaþáttur Hemma Gunn Hemmi Gunn var í sj ónvarpinu í gærk völdi Fyrir mig var það nokk- urt tilhlökkunarefni, enda þættir hans oft stórskemmtilegir. Ég kom mér þ ví þægUega fy rir fratnan við sjónvarpsskerminn ogbeiðspennt- irr eftir að þátturinn hæfist. Þetta skyldi verða notalegt kvöld með HemmaGunn. Í stuttu máh sagt varpaðist þáttur- inn svo sem sársaukalaust á skyn- færi mín en skemmtUegur var hann ekki, Fróðlegur var hann heldur ekki. Því síður var hann frumlegur né til þess falUnn að kalla fram hug- renningatengsl. NeLþátturinnend- aði án þess að hugur minn merkti aörar tilfinningar en syíju og þreytu. Ég softiaði fljótlega eftir að þættinum lauk og dreymdi aUt aðra og skemmtilegri hluti. Það er sjálfsagt erfitt og vanþakk- látt verk að skemmtaþjóðinni allri á sama tíma í sama þætti. Sjálfsagt hafa einhverjir notiö þáttar Hemma Gunn í gærkvöldi en einhverra hluta vegna læðist sá grunur að mér að auglýsendum hafi mest verið skemmt. Þátturinn var stútfullur af óbeinum og ókeypis auglýsingum. Verulegur timi fór í að kynna Aðal- stöðina í formi viðtals við eiganda hennar, Baldvin Jónsson. Sú ímynd var dregin upp að stöðin væri mann- leg og skemmtileg ög með viðtölum við tónUstarmenn og frægt fólk var reynt að halda að manni að þar væri fjölbreytta tónUst að finna. Ýmsir fleiri fengu auglýsingu, tii dæmis aöstandendur breskrar kynningarviku. Dregin var upp á sviö vel puntuð gína með kórónu og umhverfis hana þrammaði til- gerðarlegurtónlistatrúður, merkt- urbreska útflutningsráðinu. Égmet Hemma Gunn mikils og hef oft haft gaman af þáttum hans. Haldi hann hins vegar áfram á þess- ari braut verður þátta hans fljótlega minnst í þátíð. AUa vega af minni hálfu. Kristján Ari Arason EFST Á BAUGI: AJ ISI, LF i:\sk M :ði ORDABOKIX handknattleikur handbolti: knattleikur leikinn af tveimur sjö manna liðum á rétthymdum velli með marki við hvom enda. Leikmenn leika boltanum með höndum og reyna að kasta honum í mark andstæð- inganna. Leikmenn mega aðeins taka þrjú skref með boltann og mega ekki snerta hann með fótum. Markverðir mega þó verja með öllum líkamshlutum. Leik- tími er 2 x 30 mín. Boltinn er úr leðri, hnöttóttur, 54-56 cm í ummál og 325-400 g að þyngd. h var fundinn upp 1898 í Danm. af Holger Nielsen (1866-1955) og var í fyrstu einkum stundaður á Norður- löndum. Fyrsta heimsmeistarakeppnin í h var haldin 1938 og h varð ólympíugrein 1972. h barst til ísl. 1921 og fyrsta íslands- mótið fór fram 1940. Fyrsti landsleikur íslendinga í h var við Svía 1950. Hand- knattleikssamband íslands (stofhað 1957) er aðili að íþróttasambandi Islands. Veður i dag dregur smám saman úr norðanáttinni, fyrst vestan til. Slydda eða snjókoma og síðar él verða um norðanvert landið en léttskýjað syðra. i kvöld og nótt verður komin hæg norðvestanátt um vestan- vert landið. Hiti verður á bilinu 1-7 stig i dag, hlýj- ast suðaustanlands en i nótt frystir um mestallt land. Akureyri rigning 2 Egilsstaðir rign/súld 2 Keflavikurflugvöllur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavik skýjaö 3 Vestmannaeyjar léttskýjað 3 Bergen skúr 8 Helsinki rigning 10 Kaupmannahöfn rigning 11 Ósló léttskýjað 9 Stokkhólmur rigning 12 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam skúr 10 Barcelona heiðskírt 9 Berlín rigning 13 Chicago heiðskírt 11 Feneyjar þoka 13 Frankfurt rigning 13 Glasgow skúr 6 Hamborg léttskýjað 9 London léttskýjað 8 LosAngeles þokumóða 17 Lúxemborg súld 10 Gengið Gengisskráning nr. 198. -17. okt. 1991 kl.9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,030 60,190 59,280 Pund 102,654 102,928 103.900 Kan. dollar 53.075 53,216 52,361 Dönsk kr. 9,153' 9,1781 9.2459 Norsk kr 9,008' 9,0321 9,1172 Sænsk kr. 9,680' 9,7065 9,7749 Fi. mark 14,4424 14,4809 14,6678 Fra. franki 10,346* 10,3740 10,4675 Belg. franki 1,713' 1,7180 1,7312 Sviss. franki 40.356C 40,4639 40,9392 Holl. gyllini 31.289C 31.3727 31,6506 Þýskt mark 35.260S 35,3549 35,6732 It. líra 0,04717 0,04729 0,04767 Aust. sch. 5,012: 5,0257 5,0686 Port. escudo 0,410C 0,4111 0,4121 Spá. peseti 0,5602 0,5617 0,5633 Jap. yen 0,46307 0.46430 0,44682 írskt pund 94.274 94,525 95,319 SDR 81,6486 81,8662 81,0873 ECU 72,2311 72,4236 72,9766 n • t _i r Fiskmarkaoimir Faxamarkaður 16. október seldust alls 81,180 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,356 20,63 20,00 45,00 Gellur 0,026 340,00 340,00 340,00 Grálúða 0,317 87,00 87,00 87,00 Hnýsa 0,074 25,00 25,00 25,00 Karfi 15,372 33,79 33.00 38,00 Keila 1,297 33,90 27,00 51,00 Langa 0.413 48,84 33,00 63,00 Lúða 1,284 320,13 280,00 380,00‘ Lýsa 0,923 20,00 20,00 20.00 Bland 0,134 110,00 110,00 110,00 Siginn fiskur 0,126 226,19 225,00 230,00 Skarkoli 0,098 27,65 20,00 45,00 Steinbitur 3,274 60,06 20,00 73.00 Þorskur, sl. 11,899 104,79 82,0* 107,00 Þorskur, ósl. 3,386 91,22 52,00 112,00 Ufsi 21,574 56,00 55,00 59,00 Undirmál. 1,467 47,87 20,00 57,00 Vsa;sl. 12,992 107,05 75,00 113,00 Ýsa, ósl. 6,167 75,94 53,00 103,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. október seldust alls 80,745 tonn. Þorskur 11,173 106,08 76,00 122,00 Þorskur, ósl. 4,543 103,79 84,00 119,00 Smáþorskur, ósl. 0,328 30,00 30,00 30.00 Smáþorskur 0,616 76,00 76.00 76,00 Ýsa 2,959 109,23 100,00 116,00 Ýsa.ósl. 3,140 80,66 78,00 89,00 Smáýsa, ósl. 0,074 44,00 44,00 44,00 Steinbitur, ósl. 0,110 31,00 31,00 31,00 Langa 0,114 42,00 42,00 42.00 Keila.ósl. 3,140 80,66 78,00 89,00 Lýsa, ósl. 0,345 20,00 20,00 20,00 Ufsi.ósl. 0,272 33,00 33,00 33,00 Steinbítur 0,153 51,00 51,00 51,00 Ufsi 53,218 61,53 25,00 63,00 Lúða 0,178 265,42 190,00 380,00 Langa 0,818 66,00 66,00 66,t)0 Keila 2,361 42,00 42,00 42,00 Karfi 0,047 36,62 25,00 51,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 16. október seldust alls 149,477 tonn. Þorskur 12,321 106,43 82,00 123,00 Ýsa 3,363 93,39 50,00 99,00 Lýsa 0,174 15,00 15,00 15,00 Langlúra 0,556 51,00 51,00 51,00 Hlýri 2,312 70,00 70.00 70,00 Steinbítur 0,821 83,72 35,00 93,00 Skata 0,048 126,00 126,00 126,00 Humar 0,011 775,00 775,00 775,00 Blandað 0,426 18,29 15,00 40,00 Keila 1,039 38,12 10,00 63,00 Blálanga 0,350 74,00 74,00 74,00 Langa 1,275 57,48 50,00 76,00 Háfur 0,026 5,00 5,00 5,00 Blálanga 0,799 59,44 49,00 53,00 Hlýri/Steinb. 0,137 50,00 50,00 50,00 Lúða 1,311 364,62 310,00 425,00 Karfi 2,221 24,69 1 5,00 53,00 Undirmál. 3,452 35,17 30.00 58,00 Ufsi 102,081 60,82 40,00 64,00 Skötuselur 0,028 300,00 270,00 500,00 Skarkoli 0,225 79,08 40,00 81,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 16. október seldust alls 21,432 tonn. Háfur 0,178 10,00 10,00 10,00 Karfi 3,812 38,32 33,00 40,00 Keila 4,407 44,80 39,00 53,00 Langa 3,097 73,46 57,00 85,00 Lúða 0,018 300,00 300,00 300,00 Lýsa 0,173 15,00 15,00 15,00 Skata 0,046 105,00 105,00 105,00 Skötuselur 0,034 200,00 200,00 200,00 Steinbítur 0,189 49,00 49,00 49,00 Þorskur, ósl. 2,632 98,41 990,00 100,00 Ufsi 2,748 62,00 62,00 62,00 Undirmálsf. 0,052 60,00 50,00 50,00 Ýsa.ósl. 4,042 83,88 73,00 92,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.