Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Blaðsíða 6
MÁNUÐA'G'UR 21. OKTÓBER1991.
Fréttir
Sandkom
Kvíga elt uppi af björgunarsveitarmönnum á vélsleða:
Flúði til fjalla og
bjargaði líf i sínu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Það er ekki vitlausara en hvaö
annað að ætla að kvígan hafi fundið
lyktina að byssunni. Hún trylltist
gjörsamlega þegar taka átti hana af
vagninum og komst undan og til
fjalla. Niðurstaðan verður sú að hún
fær að lifa, hún er greinilega af
gömlu, harðsnúnu þingeysku kyni,“
sagði Atli Vigfússon, bóndi á Laxa-
mýri í Þingeyjarsýslu, við DV.
„Ég var með kvíguna í fóstri fyrir
bóndann í Skógahlíð sem ætlaði að
slátra henni fyrir um viku. Það gekk
vel að flytja kvíguna að Skógahlíð
en þegar þangað var komiö trylltist
skepnan og hún náði að komast und-
an og tók strikið til fjalla," sagði Atli.
í heila viku var kvígunnar leitaö,
bæöi á landi og einnig var tvívegis
farið á flugvél til leitar. Kvígan
fannst síðan á laugardagsmorgun
skammt frá Langavatni og var kall-
aður út flokkur manna til að hand-
sama hana.
„Það var ekki viðlit að komast að
henni gangandi og við brugðum því
á það ráð að elta hana uppi á vél-
sleða. Á honum fóru tveir menn og
Peningamarkadur
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN överðtryggð
Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 4-6,5 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsógn 5-7,5 Sparisjóöirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki
VÍSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3,0 Allir
1 5-24 mánaöa 7-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar i SDR 6,5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjor, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki
óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils)
Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
óverötryggð kjor 10,5-11 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREiKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk ^ 7,5 7,8 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlan óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir
Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf 17-20 Sparisjóðirnir
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóðirnir
útlAnverðtryggð
Skuldabréf 9,75 10,25 Búnaðarbanki
AFURÐALÁN
islenskar krónur 16,5 19,25 Sparisjóðirnir
SDR 9-9,5 islandsbanki, Landsbanki
Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 12-12,75 Lanosbanki
Þýsk mörk 11 Allir
Húsnœöisián 49
Ufeyrissjóösián 59
Dráttarvextir 30,0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 21,6
Verðtryggö lán september 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala október
Lánskjaravísitala september
Byggingavísitala október
Byggingavísitala október
Framfærsluvísitala september
Húsaleiguvísitala
VERDBRÉFASJÓÐIR
31 94 stig
31 85 stig
598stig
1 87 stig t
1 58,1 stig
1,9% hækkun 1. október
HLUTABRÉF
Gengl bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 5,968 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Einingabréf 2 3,186 Ármannsfell hf. 2,33 2,45
Einingabréf 3 3,919 Eimskip 5,70 5,95
Skammtímabréf 1,990 Flugleiðir 2,05 2,25
Kjarabréf 5,595 Hampiðjan 1,80 1,90
" Markbréf 3,000 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,123 Hlutabréfasjóður VlB 1,01 1,06
Skyndibréf 1,738 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72
Sjóðsbréf 1 2,860 islandsbanki hf. 1,66 1,74
Sjóösbréf 2 1,935 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1,76
Sjóðsbréf 3 1,978 Eignfél. lönaðarb. 2,45 2,55
Sjóösbréf 4 1,732 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83
Sjóösbréf 5 1,183 Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbréf 2,0157 Oliufélagið hf. 5,10 5,40
Valbréf 1,8896 Olís 2,05 2,15
islandsbréf 1,247., Skeljungur hf. 5,65 5,95
• Fjórðuhgsbréf 1,131 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbréf 1,244 Sæplast 7,33 7,65
öndvegisbréf 1,226 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,265 Útgeröarfélag Ak. 4,70 4,90
Reiöubréf 1,211 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auðlindarbréf 1,03 1,08
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
annar þeirra kastaði sér af sleðanum
og á kvíguna. Hann náöi taki á múl
sem hún var með á sér og þetta gekk
vel,“ sagði Sveinn Trausti Haralds-
son. Hann er í björgunarsveitinni í
Aðaldal en það voru félagar úr sveit-
inni sem handsömuöu kvíguna.
Atli Vigfússon sagði að kvígan
heföi tekið vel á móti „tuggunni" sem
að henni var rétt eftir að hún var
komin í hús á Laxamýri. „Hún var
kát þegar hún var komin í stíu hjá
lífkvígunum og hún fær að lifa. Eg
ætla að láta bóndann í Skógahlíð
hafa aðra í staðinn til að slátra,"
sagði Vigfús.
Síðastliðinn laugardag var skautasvellið i Laugardal opnað fyrir veturinn.
Margir lögðu leið sína þangað þennan dag og settu á sig skauta sína.
Gunnar Ólafsson, sem nú stendur á áttræðu, lét sig ekki vanta þennan
fyrsta dag og renndi sér fimlega um svellið innan um önnur „ungmenni".
Skautasvellíð verður opið fyrir almenning á mánudögum, miðvikudögum
og föstudögum frá klukkan 13.00 til 22.00, en á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá klukkan 13.00 til 18.00. Aðgangseyrir er
tvöhundur krónur fyrir fullorðna en fimmtíu krónur fyrir börn. Hægt er að
fá leigða skauta á staðnum og einnig er boðið upp á skerpingu gamalla
skauta og kostar hún fjögur hundur krónur á parið. DV-mynd Hanna
Sprenging í
Mikil sprenging varð í þvottahúsi
í kjallara húss við Hrísateig í Reykja-
vík um hádegisbilið í gær. Spreng-
ingin var svo öflug aö glerið í þvotta-
húsglugganum hreinsaðist út og
heyrðist hún um allt nágrennið.
Um morguninn hafði kviknað eld-
ur í svæfli sem íbúar hússins töldu
sig hafa slökkt í og hafði hann síðan
verið settur niður í þvottahús. Glóð
hefur líklega leynst í svæflinum því
nokkru siðar varð þessi sprenging.
Þegar slökkviliðiö kom á staðinn
var eldurinn slokknaður. Við rann-
sókn kom í ljós aö mikill eldur og
hiti hafði verið í þvottahúsinu því
plasthillur og aðrir innanstokks-
munir voru bráðnaöir og brunnir.
-SÞ
Ekið á gangandi vegfaranda
Um klukkan 2.30 aðfaranótt
sunnudagsins ók bifhjól á gangandi
vegfaranda á Hverfisgötunni á móts
viö Vitastíg.
í fyrstu var talið aö vegfarandinn
hefði slasast töluvert og því farið með
hann í sjúkrabíl á slysavarðstofuna.
Samkvæmt upplýsingum lækna er
hann ekki mikið slasaöur og fékk að
fara heim af spítalanum síðdegis í
gær.
-SÞ
Útvarpsþjóf ar á Akureyri
’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn birtast í DV á f immtudögum.
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Brotist var inn í þtjár bifreiðir á
Akureyri um helgina og stolið úr
þeim útvarpstækjum og hátölurum.
Lögreglan á Akureyri sagði í sam-
tali við DV í gær aö þessi mál væru
óupplýst. Helgin var að öðru leyti
fremur tíðindalítil hjá lögreglunni í
höfuðstað Norðurlands. Þó voru
unnar skemmdir á póstkössum í fjöl-
býlishúsi við Keilusíðu og tveir aðil-
ar kærðu líkamsárásir en þær munu
ekki hafa verið alvarlegs eöhs.
Séð og heyrt
Móttaka
hoimsmeistar-
aima i bridge í
Leif'ssiööfyrir
rúmrivikuæil-
arseint aðliða
úrminni
mannaógþað
vegnaannatTa
lilutai’n bridge.
_______Ekki skaj fafið
nákvæmlega út í þá sálma hér en í
útarpií fyrrí viku lét ráðherra þó í
það skina að hann hefði ekki séð til-
tekinn fréttamann (sem útvarpaði
öliu bcint frá samkundunni) að störf-
um etir að fonniegheitum lauk, sá
hefði nánast legið á hleri. Þetta
minnti góðvin sandkornsritara á
sögu af þekktum dönskum leikara,
Poul Reumert. Það var í stríöinu,
Danmörk varhemumin. Poul varað
koma af æfmgu i Konunglega leik-
húsinu þegar stór fyiking þýskra her-
mannamarseraðifram hjá. Hann
gerði sér lítið fyrir, festi hattinn kiríi-
lega á höfuð sér, skjalatöskuna undir
annan handlegginn og regnhlífina
undir hinn. Við svo búið marseraði
hann beint af augum, í gegnum her-
fylkinguna. Gæsagangurinn fór nátt-
úrulega allur út um þúfur og Poul
var dreginn fyrir rétt. Þegar kom að
þ ví að hann átti að útskýra hegðun
sína sagði hann einfaldlega: Afsakið,
enégsáþáekki!
Á hleri
í tímaritinu
Newsweeker
dálkurundir
nafninuOýer-
heard. A hleri
gætislíkur
dáikur heitið
hérlendis. Þar
ervitnaðí
ræðuVigdisar
forsetasem
húnhéltbandarískum gestgjöfum
sínum á dögunum. Það var í fögnuði
þar sem siglingar Leifs heppna til
Ameríku fyrir 1000 árum var minnst.
Þar bendir forseti vor á að vegna
ferða víkinganna hefðí íslenska allt
eins getað orðið móðurmál þar
vestra. Newsweek vitnar svona í Vig-
dísi: They came here and they left.
Otherwise, you’d be talking Ice-
landic. You should be pleased. Ice-
landic is a very difficult language.
Snarað yfir á ástkæra y lhýra lítur
þetta vona út: Þeir (víkíngamir)
komuogfóm aftur. Ef ekki munduð
þið öll tala íslensku í dag. Þið ættuð
að vera ánægð þvi íslenska er mjög
erfitttungumái.
Mildurvetur
"'V-1 Þórhallur, okk-
armaöurí
Skagafiröi,
sendiklausu
tnn garnaspá-
konuna Sigur-
lauguJónsdött-
uráKárastðö-
um. SigurlaUg
sér veömfariö í
______________gömunum.
Þettahafði Þórhaiiur eftir henni:
„Mér sýnist að þetta veröi enginn
voðavetur. Það verður gott framan
af og líklega ekki nema tveir kulda-
katlar í vetur, en þeir verða ekki
langir.“ Menneraað vonumspenntir
yfir vetrarveðrinu því margirhalda
að eftir þetta súpersumar hljóti aö
koma haröur og þungur vetur. Sigur-
laug telur hins vegarað tíðarfar verði
gottalvegframaðjólum, kannskí
eigi eftir að grána í rót þangað til en
ekkert sem orð sé á gerandi. Kulda-
kafli geti komið um miðjan vetur og
eitthvað h vítní síðan um páskana.
Gullmokstur
Eitthvaðvar
umþaðíírétt-
umaðbændur
fengju35krón-
urfyrirhvern
Mtramjólkur
semþeirhelltu
niður.íkjölfar
þeirrasetti
Ragnaþessa
vísusaman:
Bændur ku þaö gera gott
gulli-mokaísekki.
35þeirfáápott,
tyriraðmjólkaekki.
Umsjón: Haukur L. Hauksson