Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Side 20
20 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1991. Erlend myndsjá DV Gleymda stríðið í El Salvador Hér má sjá tvo hermenn úr stjórnarher EL Salvador snúa við líki félaga. í El Salvador geisar enn borgarastríð eins og verið hefur síðustu ellefu ár. Þar þykir vart lengur fréttamatur síns sem féll nokkrum minútum áður i hörðum bardaga við skæruliða. þótt menn falli. Friðarviðræður standa yfir milli stjórnvalda og skæruliðahreyfingarinnar FMLN en lítill árang- ur er sjáanlegur. Óbreyttir borgarar eru hættir að láta sér bregða við hörmungar striðsins eins og sjá má á konunni sem horfir forvitin á hermenn bera lík og vopn félaga síns af vigvellinum. Símamyndir Reuter Brasilíumenn tóku Jóhannesi Páli páfa með kostum og kynjum þegar hann feröaðist í tíu daga um landíö. Páti var þó ekki alltaf mjúkur i máli þegar hann ræddi innanlandsmál. Á einum stað var páfa búið risastórt altari i liki höfuðbúnaðar indíánahöfðingja. Þar messaði páfi í áheyrn tuga þúsunda manna. , « - m ■■■ Þetta Ijón féll fyrir kúlum lögreglunnar í Livorno á Italíu eftir að hafa banað Massimiliano Pellicone, tvítugum starfsmanni dýragarðsins þar. Maðurinn var að taka til í búri Ijónsins þegar það réðst skyndilega að honum. Fyrir mistök hafði gleymst að loka Ijónið af og þvi fór sem fór. Það er ekki algengt að prestar standi í atvinnurekstri og enn síður að þeir eigi stærstu flugeldaverksmiðju lands sins. Þannig er þvi þó farið um séra Roland Lancaster, sem auk þess að framleiða flugelda þjónar söfnuði sin- um i Great Staunghton á Englandi. Millý heitir heimsfræg tík bandarisku forsetahjónanna. Þetta er ættgöfug tik sem sem George Bush forseti heldur mikið upp á. Hér er hann að leika við Millý í garði Hvita hússins i Washington.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.