Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Síða 24
36 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1991. Fréttir Sauðárkrókur: Stóraukin umsvif í út- gerð og betri af koma ÞórhaHur Ásrrumdssan, DV, Sauðárkróki; Hagnaður Fiskiðjunnar og Skag- firðings á Sauðárkróki nam 45,7 millj. króna fyrstu 8 mánuði árs- ins. Það er betri útkoma en á sama tíma í fyrra en þá var hagnaðurinn 33 milljónir. Rekstrarbatinn hefur aukist þrátt fyrir að íjármagns- kostnaður haíi fimmfaldast milh ára, úr 13,6 milljónum í 68,3. Vegur þar þyngst hækkun raunvaxta inn- anlands auk gengisbreytinga. Skuldir og veltufjármunir hafa lækkað um 100 mihjónir eöa um 11% úr 908 í 808 milljónir. Umsvif fyrirtækjanna tveggja hafa aukist mikið frá síðasta ári. í fiskvinnslunni hefur rekstur frystihússins á Hofsósi bæst við og kvóti til útgerðar og vinnslu var stóraukinn á síðasta ári. Rekstrar- tekjur mihi ára hafa aukist um 61% og nema 905 mihjónum eftir fyrstu 8 mánuðina. Rekstrargjöld hafa aft- ur á móti hækkað einu prósenti meira og eru 708,5 mihj. Rekstrar- hagnaður án afskrifta og fjár- magnskostnaðar hefur hækkað um 56% og er það að sjálfsögðu lykill- inn aö góðri útkomu þessa árs. Afskriftir hafa hækkað um 39% og eigið fé um 15%. Hvammstanga- hreppur kaupirjörð ÞórhaDur Ásmundsson, DV, Norðurl. vestra: Hvammstangahreppur festi nýlega kaup á jörðinni Ytri-Völlum í Kirkju- hvammshreppi. Kaupverð er fjórar mihjónir og verður jörðin afhent Hvammstangabúum th afnota næsta vor. Ytri-Velhr eru við innkeyrsluna í bæinn og hggur aö bæjarmörkum upp við þjóðveg, þar sem Syðri- Hvammur kemur á mhli en þar eru tjaldstæði og íþróttaleikvangur bæj- arins. Að sögn sveitarstjóra er hug- myndin að nýta landið fyrir ýmsa útivist, svo sem fyrir hestamenn. ERFISDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. Álfheimum 74, sími 686220 (NinTendo*) SJÓNVARPSLEIKTÆKIÐ SEM SLÆR ALLT í GEGN 9.950,- stgr. (NinfendcQ BLAÐIÐ 250 kr. ES Afborgunarskilmálar (j|] VÖNDUÐ VERSLUN ULJÍuiCO, FÁKAFEN 11 — SfMI 688005 I Fiðrildin, hópurinn semfórtil Þýskalands í sumar. DV-mynd Pétur Eiðsson ' Fiðrildin á Egilsstöðum: Danshópur gerir garðinn frægan 150 þúsund áhorfendur 1 stórum hallargarði Þjóðverjar og Islendingar á göngu. Gamla höllin i Karlsruhe í baksýn. DV-mynd Þráinn Skarphéðinsson Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstööum; Sumarið hefur kvatt, skógurinn fellir lauf og fiðrhdin eru dáin, öh nema Fiðrhdin á Egilsstöðum. Þau spretta upp á haustin og eru aldrei fjörugri en í kulda og myrkri vetrar- ins. Þetta eru heldur ekki venjuleg fiðrhdi. Þetta er danshópurinn „Fiðr- hdin“ sem starfað hefur af krafti síð- an 1975 nær óshtið. Æfingar hafa verið viku th hálfsmánaðarlega og 5 sinnum hefur hópurinn farið í sýn- ingarferð út fyrir landsteinana, nú síðast í júní í sumar th Þýskalands. „Þetta var mjög góð ferð,“ sagði Þráinn Skarphéðinsson prentari, en hann stofnaði flokkinn og hefur ver- ið aðaldriffjöðrin í starfsemi hans aha tíð. „Við höfum verið í sambandi við þjóðdansahóp í Pfortzheim í níu ár eða aht frá því að hann var á ferð hér á landi. Þau hafa boðið okkur út á hverju ári og nú loks létum við verða af því. Við tókum þátt í fjöl- þjóðsýningu söng- og þjóðdansahópa sem fram fór í Karlsruhe 15. og 16. júní í 17. skipti. Þama sýndu 143 hópar með samtals 4800 þátttakend- um. Sýningar voru á sjö stöðum í stórum hahargarði og áhorfendur voru yfir 150 þúsund. Sýningar okkar vöktu mikla athygli enda í fyrsta skipti sem flokkur frá íslandi sýnir þama og við fengum umfjöllun og jákvæða dóma í blöðum." En þau ferðuðust líka um og sýndu víðar í Þýskalandi og Sviss. „Þessi flokkur í Pforzheim „Schwerzwald vereins jugend" skipulagði fyrir okkur 15 daga ferð,“ segir Þráinn, „og með því að fá tilboð í hótel og bíla varð þetta tiltölulega ódýrt. Við vorum 22 í ferðinni, þar af 20 dansarar. Undirleikari okkar er Helgi Eyjólfsson, Borgarfirði eystra. Ferðin stóð frá 5.-20. júní og var í alla staði vel heppnuð og skemmtheg. Þessi þjóðdansaflokkur í Pforz- heim kemur hingað næsta sumar og þá munum viö taka á móti honum og greiða götu hans hér á hringferð um landið.“ En hvað er minnisstæðast í ferö- inni og hvað vinnst með samskiptum á borð við þetta. Ég get nefnt margt. Þátttakan í mótinu og skrúðganga ahra hópanna um götur Karlsruhe, en hún tók margar klukkustundir, þar sem ís- lendingunum var sérstaklega fagn- að. Tengsl milli þjóðdansahópa verða oft mjög sterk og við höfum eignast marga góða vini erlendis, sem stöð- ugt hafa samband og þar eru kynni okkar við hópinn í Pforzheim dæmi- gerð. Dansar okkar og búningar vekja jafnan athygh erlendis og eru góð landkynning. Almenningur er- lendis sýnir þjóðlegum verðmætum víða meiri áhuga en raunin er hér heima. Hér á landi heyrir maður stundum því miöur sagt. „Nú eru það bara þjóðdansar." Og svo er þetta mjög gefandi tómstundastarf. Ólafsflörður: Áætlunarf lug leggst niður Helgi Jónsson, DV, Ólafafirði: Nú er ljóst að allt áætlunarflug til og frá Ólafsfirði er úr sögunni. Flug- félag Norðurlands, sem annast hefur þetta flug síðustu 10 árin, hefur th- kynnt bæjaryfirvöldum á Ólafsfirði að reksturinn standi ekki undir sér. Bæjaryfirvöld hafa rætt þetta mál við flugmálayfirvöld og sá fundur gaf ekki ástæðu th bjartsýni fyrir Ólafs- firðinga. Þetta þykir mikið áfah hér í bæ enda þótt menn séu ekki óundir- búnir þar sem ahir vissu að með til- komu Múlaganga gæti þetta breyst. Mokstur á flugvelhnum í Ólafsfirði mun faha niður og hann rekinn sem neyðarflugvöllur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.