Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1991.
41
JOV
■ Tilsölu
Lagerútsala á KMS hársnyrtivörum.
Þar sem heildversl. hættir með um-
boðið á íslandi eigum við þónokkuð á
lager af nýjum vörum, permanent,
sjampó, næringar o.fl. Útsalan byrjar
föstud. 25. okt. klí 9 og stendur á með-
an birgðir endast. Allir velkomnir.
Heildversl. Rá, Kaldaseli 2, 109 Rvk.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Daihatsu Charade ’83 til sölu þarfnast
viðgerðar. 2 hægindastólar úr furu og
kringlótt furusófaborð, unglingarúm
m. skúffum og hillum yfir (úr Tré-
Tx>rg.)Á sama stað fæst gefins stóll,
borð og skatthol. S. 91-44629 e. kl. 18.
Til sölu: Scanfax 100 faxtæki, Storno
farsími, T.Adler ljósrvél, Weider
æfingab., banjó, Sony/Canon upptv.,
Yamaha hljómb., hljómtæki, bíltæki,
allt þetta og m.fl. í Sportmarkaðinum,
Skeifunni 7, sími 91-31290.
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
4 hamborg./fr./sósa/4 kók í dós, kr. 1295
Djúpst., ýsa m/fr./salati/sósu/kókdós,
kr. 520. '4 kjúkí. m/öllu, kr. 5(X). Bjart-
ur, Bergþórug. 21, s. 17200.
Eldavél.
Sambyggð eldavél til sölu, með 2 ofn-
um, 4 hellum og grilli, einnig handofið
teppi, 3x4 m. Uppl. í síma 91-813998.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9 18 og 9 16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Eldhúsinnréttingfrá 1965 í tveimur 3
metra einingum, efri og neðri skápar
ásamt AEG eldavél, bakarofn, vaskur
og blöndunartæki. S. 91-54957.
Flasa? Hárlos? Exem? Sóriasis? Kláði?
Græðandi línan Banana Boat. Upp-
lýsandi hárnæring. Brúnkufestir f.
ljósböð. Heilsuval, Barónsstíg 20.
Gólfdúkar í úrvali. Mjög hagstætt verð.
Nýtt! Sérstakur gólfdúkur á barnaher-
bergi.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010.
Hjónarúm með áföstum náttborðum í
mahónílit, 1,60x2, einnig 5 vetrardekk,
st. 155SRÍ3, af Daihatsu Charade, 4
negld og á felgum. S. 37291.
Keðjusög með 16" blaði, vatnshitunar-
tæki og 100 lítra hitaklút til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1612.
Pizza, 673311, pizza.
Frí heimsending.
Blásteinn, Hraunbæ 102,
sími 673311.
Sjálfvirkir hurðaopnarar frá USA. Allt
viðhald, endurnýjun, stillingar og
upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum.
Bílskúrshurðaþj., s. 985-27285,651110.
Til sölu, selst ódýrt: furuhillur,
unglingarúm, nokkrar svampdýnur,
nokkurt magn af timbri, 1x6 og 2x4.
Uppl. í síma 91-813094 eftir kl. 18.
Videospólulager til sölu. Tilvalið fyrir
videoleigur eða einstaklinga. Mikið
af góðu efni, selst í stykkjatali. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1613.
Hvítt hjónarúm til sölu, sem nýtt. Uppl.
í síma 91-71097.
Loðfóðruð, ný kápa nr. 42 til sölu. Uppl.
í síma 91-19663.
Slender you æfingarbekkir til sölu.
Uppl. í síma 91-657419. eftir kl 18.
Taylor isvél til sölu, lítið notuð. Uppl.
í síma 91-79966 og 91-78874.
Videoupptökuvél og videotæki til sölu,
sem nýtt. Uppl. í síma 93-12861.
■ Oskast keypt
Veitingamenn ath! Hrærivél, ca 20 1,
Sorbet vél, Salamander, Broiler, stál-
vinnuborð og ýmislegt annað smálegt
óskast til kaups fyrir nýjan veitinga-
stað. Staðgreiðsla! Hafiírsamband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1619.
Nýleg, vel með farin rafstöö óskast
keypt, 8-16 kW, þarf að hafa sjálf-
start. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1547.
Hvit eldavél óskast. Notuð, í góðu-ásig-
komulagi.Uppl. í síma 91- 622312 eftir
kl. 18._____________________________
Óska eftir að kaupa hamborgarapönnu,
djúpsteikingarpott og kartöfluhitara.
Uppl. í síma 91-76084.
Vantar 10 feta gám. Upplýsingar í sím-
um 91-652342 og 985-22440.__________
Óska eftir að kaupa mótorrafsuðu, 300
ampera. Uppl. í síma 91-657561.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Óskum eftir 70-100 stólum í fundarsal.
Uppl. í símum 91-677740 og 676195.
■ Verslun
Allt til leðurvinnu. Úrval af fata-, fönd-
ur- og rúskinni. Leðurlitir, áhöld, o.fl.
Vörurunar frá Jóni Brynjólfssyni.
Völusteinn, Faxafeni 14, s. 679505.
Frábær tiskuefni á mjög góðu verði,
einlit, mynstruð og köflótt. Einnig
ódýr gardínuefni. Póstsendum. Álna-
búðin, Suðuveri, sími 679440.
Gardinuefni. Ódýr falleg gardínuefni.
Verð frá 390 kr. metrinn. Tískuefni í
úrvali. Póstsendum. Vefta, Hólagarði,
sími 72010.
Litaljósritun. Ljósritun í litum og svart-
hvítu á pappír og glærur. Skiltagerð.
Lit-Rit h/f, Langholtsvegi 111, sími
679929.
Nýkomið. Saumavélar, efni, föndur-
vörur, klæðskeragínur og smávörur
til sauma. S. 45632, Saumasporið hf.,
á hominu á Auðbrekku.
Saumavélakynning.
Kvöld- og helgartímar. Pantið tíma í
síma 43525. Saumasporið hf., á horn-
inu á Auðbrekku.
Vélprjónagarn.
Hagstætt verð.
Markaðshúsið, Snorrabraut 56,
2. hæð. Opið mánud. til föstud. 12 18.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk
leðurfataviðgerð. Póstkröfuþjónusta.
Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími
21458. Opið 12-18.
Fafabreytingar, fataviðgerðir. Klæð-
skeraþjónusta, Goðatúni 21, Garðabæ,
sími 91-41951.
■ Fyiir ungböm
Koparhúðum barnaskó, fótboltaskó og
ýmsa smámuni. Uppl. í símum 92-15656
og 92-11025 e.kl. 19.
Silver Cross barnavagn, grár með stál-
botni, til sölu. Uppl. í síma 91-27414.
■ Heimilistæki
Vegna mikillar sölu vantar okkur ís-
og fiystiskápa, frystikistur, þvotta- og
eldavélar og ýmsar gerðir af heimilis-
tækjum. Sækjum yður að kostnaðar-
lausu. Ódýri húsgagnamarkaðurinn,
Síðumúla 23, Selmúlamegin, s. 679277.
Eldavélar óskast. 3 nýlegar og vel með
farnar eldavélar óskast keyptar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1600.
ísskápur til sölu. 245 lítra Siemens ís-
skápur með frysti, einnig Capuccino
kaffivél, 6 bolla, ónotuð. Uppl. í síma
91-641044 eftir kl. 19.
1 árs gamall Creda þurrkari til sölu,
mjög vel með farinn. Upplýsingar í
síma 98-13166.
Eyðið ólyktinni. nú er veirubaninn
kominn. Vélakaup, Kársnesbraut 100,
sími 91-641045.
■ Hljóðfeeri
Zoom fjöleffektatækið fyrirliggjandi.
Ótrúlegt verð, 22 þús. staðgreitt.
Dimarzio pickup í gítara og bassa í
úrvali. Fender og Gibson gítarar.
Roland stafræn píanó og hljómborð.
Sýnum einnig þessa og næstu viku
hið umtalaða Hammond XB 2 orgel.
Verið velkomin. Rín hf., Frakkastíg
16, sími 91-17692, fax 91-18644.
Eítt mesta úrval landsins af píanóum
og flyglum, einnig margar gerðir af
píanóbekkjum. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6,
sími 688611.
Ibanez rafmagnsgítarar og bassar,
Tama trommusett, Rock Star, ADA
formagnarar, hátalarabox, magnarar
og midi stýringar. Hljóðfærarv. Pálm-
ars Áma, Ármúla 38, s. 91-32845.
Hljóðmúrinn, simi 91-622088, auglýsir:
• Hljóðver, ódýrt en gott.
• Hjóðkerfaleiga/umboðsmennska.
•Trommu/gítarnámskeið.
Pearl trommusett. Margar gerðir og
litir. Verð frá kr. 54.720. Einnig Adam
trommusett á kr. 39.980. Tónabúðin,
Akureyri, sími 96-22111.
Pianó - flyglar. Gott úrval af Young
Chang og Petrof píanóum, gott verð,
góðir greiðsluskilmálar. Hljóðfærarv.
Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845.
Tónlistarmenn! Spænskir gæðagítarar,
Ludvig, Peavey, Zildjian, sendingar
nýkomnar. Nótur í úrvali. Hljóðfæra-
hús Reykjavíkur. Sími 600935.
'Flygill. Mjög vel með farinn Yamaha
flygilL 183 cm, til sölu. Upplýsingar í
síma 91-50935.
■ Hljómtæki
Tökum i umboðssölu hljómfltæki,
hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki,
tölvur, ritvélar o.fl. Sportmarkaður-
inn, Skeifunni 7, sími 31290.
■ Teppaþjónusta
Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg
gæði. Gott verð. Opið alla daga. Uppl.
í síma 91-12117.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvik.
Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð
vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta.
S. 91-625414 eða 18998. Jón Kjartans.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi," Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem
ný, sófasett, veggeiningar, stólar,
svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar
o.m.fl. (greiðslukjör). Ef þú þarft að
kaupa eða selja áttu erindi til okkar.
Ath., komum og metum ykkur að
kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna-
markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277.
Hrein og góð húsgögn, notuð og ný.
Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar,
bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum
í umboðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
Óskum eftir Niklas hillusamstæðu frá
Ikea, einnig ódýrum eða gefins hús-
gögnum, s.s. ísskáp, þægilegu sófa-
setti, bókahillu, videotæki, ferhyrndu
eldhúsborði og stólum. Sími 91-670964
e.kl. 18 næstu daga.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um. verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishorna, afgrtími ca
7 10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn
gegn staðgreiðslu, eða tökum í um-
boðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
■ Tölvur
Ódýr tölvukostur: sérstaklega gott til-
boð íyrir þá sem vilja ódýran, vel með
farinn tölvukost. Til sölu er eftirfar-
andi: Tvær IBM PC tölvur með 20
Mb hörðum diski, 640 kílóbæti, grænn
og gulur skjár, verð 35 þús. stk. Tveir
prentarar, NEC P7, 24 nála, og NEC
CP6 24, nála, verð 30 þús. stk. Hljóð-
einangrunarkassi fyrir prentara, kr.
35 þús. Tölvuborð, kr. 5000. Gerðu góð
kaup og hringdu í Margréti í síma
91-685466.
286-10 mHz At tölva til sölu. Með 40
Mb hörðum disk, 51/4 og 31/2" drifi,
VGA skjár og 1 Mb minni. Einnig
fylgja forrit og leikir. Uppl. í síma
91-78169 milli kl. 19.30 og 23._______
Hentugt fyrir námsmenn. Til sölu er
sérstaklega vönduð, uppsett Ericson
PC 8860, 30 Mb, tölva ásamt ýmsum
forritum, þ.á m. ritvinnslu- og töflu-
reikni. Mjög gott verð. Sími 91-624626.
Lacer XT PC tölva, með 30 mb hörðum
diski (604 K), tvöföldu 5 !/<" diskadrifi,
svarthvitur skjár, lyklaboð og 9 nála
Micro line 80 prentara til sölu. Verð
kr. 50 þ. S. 91-35481 e.kl. 15.
Ódýr PC-forritl Verð frá kr. 480. Leikir,
viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk-
færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar-
lista. (kl. 15-18). Tölvugreind, póst-
verslun, sími 91-73685 Fax: 641021.
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafeýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
Amiga 2000 tölva til sölu, lítið notuð,
með aukahlutum. .Upplýsingar í síma
91-675168.
Amstrad CPC 464 til sölu, selst mjög
ódýrt, verð 10 þús. Upplýsingar í síma
91-612129.
Kasparo tölvuheili, 8 MHCZ, Art-520
til sölu. Verð 1300 þús. Uppl. í síma
91-669990.
Nintendo. Tek að mér að breyta Nin-
tendo tölvum fyrir amerískt og evr-
ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806.
Apple IIE til sölu. Nánari uppl. í síma
681852.
■ Sjónvöip
Loftnetþjónusta. Viðgerðir samdægurs
á sjónvörpum og videoum. Alhliða
viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Kaupum/seljum notuð
tæki. Fljót, ódýi- og góð þjón. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra,
fáanleg í öllum stærðum.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími
91-16139.
Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38,
dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími '680733, Kringlunni.
Óatekin myndbönd á frábæru verði,
gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5
mín. 195 mín. löng óátekin myndbönd,
yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala.
Póstsendum. ísl. myndbandaframl. hf.,
Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874.
■ Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Hvolpanámsk. í Sólheimakoti eru að
hefjast, námskeiðin eru ætluð hvolp-
um frá 2 mán. aldri og eigendum
þeirra. Námskeiðin eru hvoru tveggja
bókleg og verkleg. Nánari uppl. og
innritun á skrifst. félagsins dagl. frá
kl. 12-15. S. 625275 og 668164. Visa/E-
uro.
Collie hvolpar. bráðfallegir 2ja mánaða
Collie hvolpar til sölu á góð heimili.
Aðeins 2 tíkur eftir. Uppl. í síma
626901.
Hreinræktaður bordercollie hvolpur.
Þriggja mánaða gamall hundur undan
Santo. Gott smalahundakyn. Verð 30
þús. Uppl. í síma 98-76572.
Mjög fallegur labrador hvolpur, svört
tík, til sölu, undan góðum veiðihund-
um. Uppl. í síma 676727.
Dísarpáfagaukur i búri til sölu, 1 árs
gamall. Uppl. í síma 91-628915.
■ Hestamennska
Stórhátiö hestamanna 1991. Lokahóf
42. þings Landssambands hestamanna
og árshátíð Hestamannafélagsins
Gusts verður laugardaginn 26. okt.
1991, fyrsta vetrardag, í íþróttahúsinu
„Digranesi” í Kópavogi. Borðhald og
góð skemmtiatriði og dans. Aðgöngu-
miðar eru seldir í versl. Ástund og
Hestamanninum, félagsheimili Gusts
í Glaðheimum, sími 9143610, og á
skrifstofu Fáks. Nú klæðast allir
hestamenn sparifötunum og mæta
með góða skapið. Greiðslukort tekin.
„Heiðurshross” er ættbók hrossa fyrir
1990 og 1991. Fjöldi ljósmynda og ætt-
argrafa að hætti Jónasar, 1465 sund-
urliðaðir dómar, 857 ný hross í ætt-
bók, sex registur. Bókin er framhald
„Heiðajarla" og „Ættfeðra” og fæst í
bókabúðum og hestavöruverslunum.
Hestafólk! Er hryssan fylfull? Bláa fyl-
prófið gefur svar á einfaldan hátt.
Auðvelt í framkvæmd og niðurstöðu
liggja fyrir eftir 2 klst. Hestamaður-
inn, Ármúla 38,108 Rvk, s. 91-681146.
Heiðurshross - ættbók 1990/1991 eftir
Jónas Kristjánsson er komin út.
Pantið bókina hjá Eiríki Jónssyni í
síma 91-44607 á kvöldin.
Hesthús á Gustssvæöi til sölu (tvær
einingar, ca 20 hesta). Einnig til sölu
góður reiðhestur. Uppl. e.kl. 18 í s.
9141408, 98-78532 og 985-28030.
Ný glæsileg, fullbúin hesthús til sölu
að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta
hús og 22-24 hesta hús. SH verktak-
ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221.
Smiðum hesthússtalla og grindur, þak-
túður. Fljót og góð þjónusta. Stjömu-
blikk, sími 91- 641144.
Til sölu sex hesta pláss á félagssvæði
Gusts, Kópavogi. Upplýsingar í síma
9142472.
4ra hesta séreinlng i hesthúsi i Víðidal
til sölu. Uppl. í síma 91-72722.
■ Hjól
Kawasakieigendur, ath. Mikið af vara-
hlutum á lager, verslið á réttu verði,
lipur pöntunarþjónusta. AR50 skelli-
nöðrur til á lager, allar viðgerðir og
stillingar. Kawasaki-umboðið, Vélhjól
og sleðar, Stórhöfða 16, s. 91-681135.
Til sölu Honda MT ’83, hjólið lítur vel
út, mikið af varahlutum fylgir, skipti
koma til greina á Suzuki TS, ekki
eldra en ’87. Sími 91-51773 e, kl. 18.
Suzuki TS 50 (70 Kit), árg. '88, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-44666 á daginn
og 91-32565 á kvöldin.
Tilboð óskast i tjónhjól. Yamaha FZR
600 ’90, ekið 2000 mílur. Uppl. í síma*. _
92-12360.
■ Fjórhjól
Fjórhjól, mjög vel með farið, árg. ’87,
til sölu. Upplýsingar í síma 92-12916
eftir kl. 18.
■ Vetrarvörur
Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél-
sleða í umboðssölu. Einnig til sölu
nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala
framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4.
s. 77744,77202. Ath., ekkert innigjald.
Til sölu Polaris Indy 650 ’90 keyrður
2500 m. Verð 680 þ„ álkassi, böggla-
beri og hlífðarsegl getur fylgt. Verð
680 þ. S. 91-672277 og e. kl. 19.91-77026.
Vélsleðaeigendur. Viðgerðaþjónusta^"
fyrir allar tegundir vélsleða. Vönduð
vinna. Vélaþjónustan, Skeifunni 5,
síml 678477.
■ Byssur
Ath., rjúpnaveiöimenn.Besta verð bæj-
arins á rjúpnaskotum, 12 GA og 20
GA, margar gerðir. Rjúpna-gönguskór
og vesti, Sympatex úlpur og bakpok-
ar, áttavitar, IMR púður, Hercules
púður, hvellhettur fyrir hagla-, riffil-
og skammbyssuskot. Opið á laugar-
dögum frá 10-14. Vesturröst, Lauga-
vegi 178, sími 91-16770/814455. Sendum.
um land allt.
Skotveiðimenn. 15% afsl. af Lapua
haglaskotum og Marocchi haglabyss-
um. Póstsendum. Kringlusport, sími
91-679955, Borgarkringlunni.
Remington 1187 spLítið notuð Semi
automat. Uppl. í síma 91-616463 eftir
kl. 18.
MFlug____________________
Flugskýli til sölu i Fluggörðum, stór „T”
bás með hitaðri vinnuaðstöðu. Uppl.
í síma 91-689143.
■ Vagnar - kerrur
Kerrur - vagnar. Eigum á lager mjög
vandaðar fólksbílakerrur, einnig
hjólabúnað undir kerrur og tjald-^^
vagna, ljósabúnað og allt til kerru-
smíði. Opið frá 13 -18 mánud. föstud.
Iðnvangur hf„ Kleppsmýrarvegi 8,
sími 91-39820.
Notuð hjólhýsi. Seljum síðustu húsin á
niðursettu verði, góðir greiðsluskil-
málar. Gísli Jónsson & Co, sími 91-
686644.
Eigum nokkra nýja Camp-let tjaldvagna
á tilboðsverði. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Bjóðum fría vetrargeymslu.
Gísli Jónsson & Co, sími 91-686644.
Tjaldvagn óskast, Combi-Camp eða
Camp-let, í skiptum fyrir Daihatsu
Charade, árg. ’86. Á sama stað óskast
leikgrind. Sími 9146602.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu^
vemd ríkisins. Vatnsgeymar, margar
stærðir. Borgarplast, Seltjarnamesi,
sími 91-612211.
Til sölu 1/2 hektari eignarlands i Grims-
nesi. Hitaveita fylgir. Uppl. í síma
92-37831.
■ Fasteignir
Verslunarhúsnæði, 70-100 m1, óskast
til kaups, sem mætti greiðast með
milljóna kr. bíl + peningum. Uppl. í
síma 91-17200 og 91-675622.
3 herb. kjallaraíbúð i Keflavik til sölu,
til greina kemur að taka bíl upp í að
hluta. Uppl. í síma 92-14430.
Til sölu nýstandsett, 4 herbergja glæsi-
leg íbúð í Keflavík. Uppl. í síma
92-14847.