Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Side 34
46 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1991. Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 ■ Tilkynningar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla Námskeið að hefjast i helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa- hreinsun og handhreing. Vanir menn, vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhiidur) á öðrum tímum. Ert þú að fara að halda veislu? Ef svo er, hringdu í okkur, við tökum að okkur þjónustu í einkasamkvæmum, afmælum og erfisdrykkjum. Uppl. í s. 91-676766, Margrét og Guðrún. Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54087.______________________ Tríó !88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Gömlu og nýju dansarnir. Árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550, Jóhann Pétur Sturluson. • Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. Bókhald. Get tekið að mér bókhald og fleira fyrir fyrirtæki. Upplýsingar í síma 91-624718 eftir klukkan 17 í dag og næstu daga. Bókhaldsstofan BYR, sími 91-675240. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, framtöl, þýðingar, tölvuráðgjöf. Góð þjónusta, gott verð. ■ Þjónusta Endurnýjun og viðgerðir raflagna og dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Haukur og Ólafur hf. Raftækja- vinnustofa, sími 91-674500. Er skyggnið slæmt? Er móða eða óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsun- ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi- könnur, kertastjaka, borðbúnað, bakka, skálar o.m.fl. Opið þri., mið. og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram- nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari). Verkstæðisþjónusta, trésmíöi og lökk- un. Franskir gluggar smíðaðir og sett- ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh. Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði hf„ Lynghálsi 3, s, 687660 fax 687955. Flutningar. Tökum að okkur ýmsa vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk- og almenna vöruflutninga og dreif- ingu hvert á land sem er. S. 91-642067. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Skipulag hf„ fjármálaráðgjöf. Samningagerðir/innheimtur, störfum fyrir einstatklinga, fyrirtæki og lög- mannsstofur. Sími 629996. Járnabindingar. Erum vel tækjum búnir, gerum föst verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta- þjónusta. Binding hf„ sími 91-75965. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun- og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Málaraþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu - Verslið við ábyrga fagmenn með áratugareynslu. Símar 91-76440, 91-10706. Málningarvinna. Getum bætt við okkur verkefnum, gerum föst verðtilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 685858 milli kl. 18 og 20. Sprunguviðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð- ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman- lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069. Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. Steypuviðgeröir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr- ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn- aðarmaður, símar 75758 og 44462. Trésmiðjan Laufskálar.Öll almenn tré- smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting- ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230. Flisalagnir. Múrari getur bætt við sig flísalögnum. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 628430. Málarar geta bætt við sjg verkefnum. Gerum föst verðtilboð eÓa tímavinna. Uppl. í síma 91-623106 91-624690. Tek að mér alla innréttingavinnu í hólf og gólf. Vönduð vinna. Upplýsirigar •' síma 91-76413 á kvöldin og um helgar. ■ Ökukennsla Ökukennaraféiag íslands augiýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla '91, s. 74975, bílas. 985-21451. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bíls. 985-33505. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Ökukennsla. Kenni á Vo'vo 240 GL. Traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560.__________ Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfl Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn, ökuskóli, öll kennslugögn, að- stoÓa við endumýjun ökuréttinda. Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, raargar st. Plaköt. Málvérk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón- ustufyrirtséki fyrir garðeigendur. Annast úðun, klippingar og hvers kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Til bygginga Trésmiðir - byggingaraðilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg- um mestallt byggingarefni. Eigum fyr- irliggjandi mótatimbur, sperruefni, þakstál, saum, spónaplötur, grindar- efhi o.fl. Gerum tilboð í efnispakka, útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum. Góð og persónuleg þjónusta. Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kópavogi, sími 91-40600. Vinnuskúr á hjólum til sölu, 4-6 manna, wc og fatageymsla, tvöfalt gler, vel einangraður, góður í drætti, sjálfvirkt hemlakerfi. Vandaóur og ódýr vinnu- skúr. Uppl. í s. 91-43911 og 91-72087. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála, viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929. Einnig opið á kvöldin og um helgar. Tii sölu vinnuskúrar og léttar skemmur á góðu verði. Pallar hf„ Dalvegi 16, sími 91-641020. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 91-676704. Óska eftir ódýrum vinnuskúr. Upplýs- ingar í síma 91-43848. ■ Húsaviðgerðir R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. ■ Vélar - verkfæri Óska eftir að kaupa mótorrafsuðu, 300 ampera. Uppl. í síma 91-657561. ■ Parket Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. ■ Nudd Viltu grennast? er með hið frábæra í Trim-Form og sérstaka meðferð gegn appelsínuhúð, þreytu og sogæðabólg- um, frábær árangur. 15% af 10 sk. S. 686814, Hafrún Borgarkringlunni. ■ Dulspeki Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og einkatímar. Kynningar í saumaklúbb- um og hádegisverðarfundum. Bergur Björnsson, reikimeistari, s. 613277. ■ Heilsa Námskeið i svæðanuddi hefst 28. okt„ fullt nám. Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðameðferð. Uppl. í síma 626465. ■ Hár og snyrting Salon a Paris. Hef flutt hárgreiðslu- • stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. ■ Veisluþjónusta Leigjum út veislusali fyrir einka- samkæmi, veisluföngin, þjónustuna og frábæra skemmtun færðu hjá okk- ur. Veislurisið hf., Risinu, Hverfisgötu 105, simi 625270 og 985-22106. Glæsilegur veislusalur fyrir árshátíðir, fundi og aðrar samkomur, tekur yfir 200 manns í mat, fullkomið diskótek. Klúbburinn, Borgartúni 32, s. 624533. ■ Tilsölu Léttitœki íurvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala - leiga. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. • •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES. Fengum takmarkað magn í viðbót af þessum fallega lista. Pöntunartími 2 vikur. Pantið tímanlega f. jólin. S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulistinn Gagn hf., Kríunesi 7, Gb. Otto pöntunarlistinn er uppseldur. Sendið pantanir sem fyrst. Eigum nokkur eintök af Heine og aukalist- unum til ennþá. Sími 666375. ELEY Haglaskotin Fást um allt land SPORTVÖRUGERÐIN SÍMI: 91-628383 ELEY haglaskotin fást um allt land. Sportvörugerðin, sími 91-628383. Empire pöntunariistinn er enskur, með nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pantið skólavörurnar strax og jóla- vörurnar í tíma. Empire er betri pönt- unarlisti. Hátúni 6B, sími 91-620638. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga-fimmtu- daga 10 18 og föstudaga 10-16. Hagst- ál hf., Skútahrauni 7, s. 91-651944. ■ Verslun Vantar þig úlpu eða kápu? Opið laugardaga frá kl. 10-16. London, Austurstræti 14, s. 91-14260. Útsala á sturtuklefum, hurðum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.-, 12.900.- og 11.900,- Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Hausttilboð á spónlögðum, þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 17.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1B91. 47 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Nýkomið úrval af kveninniskóm úr leðri, verð kr. 1.145 og 1.280. Skóverslun Þórðar hf., Kirkjustræti 8, s. 14181, Laugavegi 41, s. 13570, Borgarnesi, s. 93-71904. Póstsendum. Innihurðir i miklu úrvali, massífar greni- hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð- ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð- ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum °g vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsendum. Opið alla laug- ardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Hjónafólk, pör og einstakl. ÖIl stundum við kynlíf að einhverju marki, en með misjöfnum árangri'. Við gætum stuðl- að að þú náir settu marki. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú átt crindi við okkur: *Hættulaust kynlíf • Einmanaleiki •Tilbreytingarleysi •Getuleysi •Vantar örvun Vertu vel- komin(n) í hóp þúsunda ánægðra við- skiptavina okkar. Við tökum vel á móti öllum. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Opið 10-18 virka d. og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. MERKIVÉLIN L ' Um eitt hundrað krossgátur og þrautir í einni bók fæst enn í flestum.bóka- og blaðsölustöðum. Nýkomnar Vestur-þýskar ullarkápur og vetrarúlpur frá Bardtke í fjölbreyttu úrvali. Gott verð greiðslukort - póstsendum. Topphúsið, Austurstræti 8, s. 91-622570, og Laugaveg 31 , s. 25580. Opið á laugardögum. Vörubilstjórar. Palfinger-bílkranar, aflúttök, glussa- dælur og sturtutjakkar. Gott verð. Atlas hf„ Borgartúni 24, Reykjavík, sími 91-621155. Elasta glófarnir aftur fáanlegir. Burst- un og nudd gerir húðina fallega. Heildsala, smásala. Græna línan, Laugavegi 46. Rafport hf„ Nýbýlavegi 28, 200 Kóp. Símar 91-44443 og 44666. Fax 91-44102. Barnakuldaskór, kr. 2.990, leður, svart- ir og brúnir, stærð 27 35. Póstsendum, opið frá kl. 12-18. Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr- vali, fjarstýringar og allt efhi til mód- elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús- ið, Laugavegi 164, s. 21901. ■ Vagnar - kerrur Fólksbilakerrur fyrirliggjandi. Kynnið ykkur verð og gæði á þessum geysivinsælu kerrum. Búnaður: 13" dekk, aurhlífar, ljósa- búnaður og beisli af viðurkenndum staðli, lás í beisli, yfirbreiðsla og upp- hækkanir, fram- og afturgafl opnan- legir, nefhjól. Einnig kerrur með tvö- faldri hásingu og bremsubúnaði fyrir- liggjandi. Vélar og þjónusta hf„ Járnhálsi 2, sími 91-683266. Sumarbústaðir Nú er rétti timinn að panta fyrir vorið, við getum þó ennþá útvegað nokkur hús fyrir veturinn. Heilsárshúsin okk-' ar eru vel þekkt, vönduð og vel ein- angruð. 10 gerðir. Þetta hús er t.d. 52 m2 og kostar fullbúið og uppsett 2.650.000. Teikningnar sendar að kostnaðarlausu. Greiðslukjör. RC & Co hf„ sími 670470. Bátar Þessi bátur er 61 sölu. Plastbátur dekk- aður, lengd 7 metrar, vel búinn tækj- um og skemmtilega hannaður bátur. Skipasalan Bátar og búnaður. S. 622554, sölum. H-78’116. A besta stað i Hafnarfirði: Bátaskýli til sölu mjög gott bátaskýli á besta stað. Skipti möguleg á bíl eða sumarhúsi til flutnings. Upplýsingar veitir Ásbyrgi, fasteignasala, í síma 623444. BDar til sölu Torfærutröll. Bronco ’74, sjálfskiptur, V-8, 302, upphækkaður, 44" dekk, hlaðinn aukahlutum, á frábæru verði, skipti ódvrari. Aðal Bílasalan, símar 15014 og 17171. Til sölu Citroén D Super '74, ekinn 180 þús. km, toppeintak, einnig Austin A-90 V-6, árg. ’55, fornbíll, þarfnast lagfæringar á vél. Uppl. í síma 91-41113. Elma eða Þorgils. Opel Rekord '86, ekinn 95 þús. km, topplúga, skoðaður ’92, frábært verð á stórum fjölskyldubíl, áður kr. 560 þ„ nú aðeins kr. 375 þ. Aðal Bílasal- an, símar 15014 og 17171. Econoline, árg. '83. Þessi glæsilegi bíll með 4 snúningsstólum og svefnbekk, klæddur og innréttaður í USA, er til sölu. Verð kr. 1.300.000. Glæsikerra á góðu verði. Aðal Bílasalan, sími 91-15014 eða 91-17171. Chevrolet Blazer, árg. ’78, til sölu, ekinn 30 þús. km á vél. Upplýsingar á bílasölu Kópavogs, sími 91-642190. Verið velkomin. Nissan Prairie 4x4, árg. '88, rúmgóður bíll, 2000 vél, 14" dekk, álfelgur, raf- magn í rúðum. Ath. skipti. Til sölu og sýnis hjá Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, símar 91-24540 og 91-19079 (þar sem viðskiptin gerast). Ford Club Wagoon 6,9 disil, árg. 1986, extra langur, ekinn 72 þ. míl„ 15 manna háþekja, tvískipt hliðarhurð. rafmagn-í rúðum og læsingum, fram- drif og millikassi geta fylgt. Bíll í sér- flokki. Upplýsingar í síma 91-46599 og 985-28380. LandCruiser, árg. ’82, 3,4 dísil, álfelg- ur, 33" dekk. Verð 800 þús. Uppl. í sima 91-641061 e. kl. 19. BMW 518i, árg. '87, til sölu, ekinn aðeins 44 þús„ litur Royalblár, útvarp/segulband, sumar- og vetrar- dekk, toppbíll. Verð 990.000, skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-78434. GMC, árgerð 1982, 6,2 dísil, til sölu. Skipti athugandi. Einnig til sölu gufunestalstöð. Upplýsingar í síma 91-671684, eftir kl. 19. Blazer '76 með 6,2. dísil, bíll í topp- standi, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-675811. í RAUTT LjÓS j-r^RAUTT fyÓSf ||ráqERÐAR________ Young Chang- Petrof- Seiler píanó og flyglar Gott rerð og £ _ -A I I ; r. HLJÓBFÆRAVERSLUN gwt1“ PALMARS ARNA HF 172 ARMULA 38 105 REYKJAVÍK SÍMI 32845 ANITECH'6002 HQ myndbandstæki Árgerö 1992 30 daga, 8 stöðva upptökuminni, þráðlaus fjarstýring, 21 pinna „Euro Scart“ samtengi, sjálf- virkur stöðvaleitari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 26.950,- stgr. Vönduð verslun | Afborgunarskilmálar Ej iiUMm FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.