Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Qupperneq 39
51 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1991. Skák Jón L. Árnason Þá hafa íslenskir skákunnendur fengiö aö kynnast taflmennsku heúnsmeistar- ans fyrrverandi, Anatolíjs Karpov, og „krónprinsins" Vassilíjs Ivantsjúk, sem deildu sigrinum á heimsbikarmóti Flug- leiöa. Hinn síöarnefndi lenti á stimdum í gíf- urlegu tímahraki á mótinu og taugarnar voru þandar til hins ýtrasta. Yfirleitt farnaöist honum vel á síðustu minútun- um á Loftleiðahótelinu en sú er ekki allt- af raunin. Hér er staöa frá mótinu í Ter- rassa á Spáni fyrir skömmu. ívantsjúk haföi svart og átti leik gegn Ehlvest - báöir í miklu timahraki: sX £ # 7 á eW A1 11 5 4 3 A I & 2 A A 1 SÉ? jil ABCDEFGH 32. - Dd3! Hvítur er nú varnarlaus gagn- vart 33. - Haxa3 +! 34. bxa3 Dbl mát. En skákin tók óvænta stefnu: 33. Hdl Hbxa3+ ?? 34. bxa3 Hxa3+ 35. Bxa3 Dxa3 + 36. Kbl Db3 + og jafntefli! Bridge ísak Sigurösson Þeir sem spila keppnisbridge þekkja flest- ir hvað þeir fá mörg stig fyrir aö standa samning. Tölur eins og 450, 620, 170 og 1430 kannast allir við. En þeir eru ekki margir sem hafa skrifað 610 stig fyrir unninn samning og enn færri sem vita fyrir hvaða samning þaö er. Landsliðs- menn Svía og Argentínumanna á HM vita þó hvernig á að fá þá tölu. Argentínu- menn fengu 610 stig fyrir aö standa 4 grönd dobluð á AV hendumar í innbyrö- is leik þjóöanna í 8 hða úrslitum. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og enginn á hættu: ♦ ÁG52 ¥ K10975 ♦ - + D1065 * 107 V D863 ♦ K542 + ÁK2 * K64 V ÁG ♦ D109763 + 74 ♦ D983 V 42 ♦ ÁG8 + G983 Austur Suður Vestur Norður Pass Pass 14 Dobl 3 G Dobl Pass 4* Pass 4* Pass Pass 4 G P/h Pass Pass Dobl Suður spilaði út spaöa og norður drap á ás. Norður skipti svo ólukkulega í hjarta og gosi austurs átti slaginn. Austur spil- aði næst tiguldrottningu sem suður drap á ás. Suður spilaði aftur hjarta en austur svínaði fyrir tígulgosa og átti þar með 10 slagi, 5 á tígul, 2 á lauf og hjarta og einn á spaða. Fjögur grönd dobluð og slétt staðin utan hættu gefa 610 stig. Þetta spil dugði þó skammt fyrir Argentínumenn því Sviar unnu leikinn og komúst með því í undanúrslit. Passaðu þigá myrkrinu! UMFERÐAR RÁÐ Fyrsti klukkutíminn fer í kaftasögur og sá næsti í staðfestingar á þeim. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. til 24. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apóteki Austurbæjar. Auk þess verður varsla í Breiðholtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 21. október: Alþýða manna í Moskvu stofnar hertil varnar borginni. Boöskap Stalíns var tekið með fögnuði um gervallt Rússland. Spakmæli Það er eins með kristindóm og menningu; hann er sjaldan þar sem menn tala mest um hann. Ólafur Dunn. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á iaugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. TeFið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Öfugt við nýliðinn tíma nýtur þú persónulegs álags sem hvílir á þér í augnablikinu. Gefðu þér tíma til að slaka á þegar um fer að hægjast. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Mikilvægt mál kemur til umræðu en það verður ekki auðvelt að leysa það. Gefðu þér nægan tíma til að hugsa stöðu þína. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú færð tækifæri til að sanna hæfileika þína því allt bendir til að mikil ábyrgð verði lögð á þínar herðar fljótlega. Berðu ekki tilfmningar þínar á torg. Happatölur eru 8, 21 og 32. Nautið (20. apríI-20. mai): Þú mátt búast við einhverju óvæntu og skemmtilegu í dag. Ákvörðun, sem þú tekur í skyndi, veitir þér mikla gleði. Þú kynn- ist nýju, áhugaverðu fólki. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu hæfilega bjartsýnn á stöðu mála þvi þá verðurðu ekki fyr- ir vonbrigðum ef útkoman verður öðruvísi en þú ætlaðir. Ásta- málin eru mjög ánægjuleg í dag. Krabbinn (22. júní-22. júli): Nú er ekki rétti tíminn til að leggja áherslu á mikilvægar breyting- ar. Það getur orðið erfitt að framkvæma eitthvað svo að það borgi sig. Reyndu að forðast allt sem hefur áhættu í fór með sér. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Persónuleiki þinn er mjög sterkur núna svo þú skalt ekki furða þig á því þótt fólk sé þér fylgjandi eða leiti til þín. Notaðu kvöldið til að slaka á í faðmi fjölskyldunnar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir staðið frammi fyrir mjög herskárri og krefjandi stöðu. Þú gætir þurft að bakka eða alla vega veita einhverja tilslökun. Gefðu þér tíma til að hvíla þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að einbeita þér að málum sem skipta máli. Vertu staðfast- ur í eigin skoðunum í málum sem varða aðra líka. Hjálpaðu þeim sem eru hjálpar þurfi. Happatölur eru 4,15 og 36. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Umbætur á bældum eða óöruggum samskiptum verða þér til mikils léttis. Óvænt íhugun frá einhverjum gæti valdið ánægjuleg- um áhrifum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Orka þín er ekki upp á marga fiska í dag. Breyttu fyrirætlunum þínum og reyndu að hvíla þig og byggja upp kraft. Settu þarfir þínar fram fyrir þarfir annarra í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu tungu þinnar í dag og varastu að segja nokkuð sem getur verið notað gegn þér seinna. Láttu málefni, sem skipta ekki máli, liggja á milli hluta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.