Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1991, Qupperneq 42
54 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1991. Mánudagur 21. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn (24). Blandað erlent barnaefni. Endursýndur þáttur. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.20 Drengurinn frá Andrómedu (6). Lokaþáttur. (The Boy from Andromeda.) Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (44) (Bord- ertown). 19.30 Roseanne (10). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Rose- anne. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Fólkiö í Forsælu (6) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahorniö. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu. 21.20 Hugsaöheimtil íslands. 21.55 Nöfnin okkar. Lokaþáttur. I - þessum síðasta þætti syrpunnar verður fjallað um nafnið Ingi- björg. Umsjón: Gísli Jónsson. Dagskrárgerð: Samver. 22.00 Hjónabandssaga (2) (Portrait of a Marriage). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur sem gerist í byrjun aldarinnar og segir frá hjónabandi rithöfundanna Vitu Sackville-West og Harolds Nicol- sons. Aðalhlutverk: Janet Mc- Teer og David Haig. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Ellefufréttír. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Folinn og félagar. 17.40 I frændgarði. (The Boy in the Bush) Framhaldsmynd sem er byggð á samnefndri sögu rithöf- undanna D.H. Lawrence og Mollie Skinner. Jack er átján ára gamall þegar hann er rekinn úr skóla fyrir prakkarastrik og sendur á ástralskan bóndabæ. Við fylgj- umst með Jack komast til manns og reyna að vinna sér sess í sam- félaginu. Þetta er fyrsti hluti af fjórum. Annar hluti er á dagskrá næstkomandi mánudag. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19 Fréttir, veöur og annað fréttatengt efni. 20.10 Dallas. Þetta er næstsíðasti þátt- urinn sem gerður hefur verið. 21.00 Ættarsetríö. (Chelworth). Lokaþáttur þessarar bresku fram- haldsþáttaraðar. 21.50 Konumorð viö Brewster stræti. (Women of Brewster Place). Seinni hluti þessarar framhaldsmyndar sem fjallar um baráttu kvenna, sem tilheyra minnihlutahópum, fyrir rétti sín- um sem konur og samfélags- þeghar. Það er athyglisvert að myndin er gerð af konum um konur. Aðalhlutverk: Oprah Win- frey, Robin Givens, Cicely Týson og Jackee. Leikstjóri: Donna Deitch. 1989. 23.10 ítalski boltinn. Mörk vikunn- ar. Nánari umfjöllun um ítalska boltann í umsjón íþróttafrétta- manna okkar. 23.30 Fjalakötturinn. Maöur meö myndavél. (Man with a Movie Camera). Þetta er mynd frá árinu 1929. I myndinni koma ekki fyrir neinir leikarar. Myndin er sérstæð að því leyti að áhorfandinn fylgist með daglegu lífi venjulegs fólks með kvikmyndatökuvélinni. Myndin er án tals en tónlist spilar í staðinn töluverðan sess. Mynd- ih þykir vel gerð og á sínum tíma nýjung í kvikmyndagerð sem markað hefur spor sín í kvik- myndasöguna. Leikstjóri: Dziga Vertov. 1929. s/h 0.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrlit á hádegl. 12.01 Aðutan. (Áöur útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðllndin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIDDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagslns önn - Tónlistar- kennsla í grunnskólum. 13.30 Létt tónllst. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Briet Héðinsdóttir les þýðingu sína (12). 14.30 Miðdeglstónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Lelkur að moröum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Tónllst á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vinabæjasamstarf Norður- landanna. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Framhaldsmyndaflokk- urinn um fjölskylduna í smábænum Forsælu heldur áfram göngu sinni enn um sinn. Helstu persónur þátt- anna eru hjónin Wood og Ava, bömin þeirra þrjú og faöir húsmóðurinnar, en auk þeirra kemur mikill fiöldi bæjarbúa við sögu og hefur áhrif á daglegt líf fjöl- skyldunnar. í þessum 6.' þætti er einmitt komið aö því að endurskoða kvenna- 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áðu'.) málin sem virðast vafasöm hjá sumum karlkyns fjöl- skyldumeðlimum og verður fróölegt aö sjá hvernig Ava bregst viö þegar sonur hennar og faðir eru lentir í félagsskap sem er henni hreint ekki að skapi. Með helstu hlutverk fara Burt Reynolds, en hann fékk Emmyverðlaunin fyrir túlkun sína á Wood, Merilu Henner, Elizabeth Ashley og Hal Holbrook. 13.3000 Staöreynd úr heimi stór- stjarnanna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á síð- degisvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur kvöldvaktina. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt líkleg til vinsælda. 22.00 Auöun G. Óiafsson á seinni kvöldvakt. Óskalögin þín og fall- egar kveðjur komast til skila i þessum þætti. 1.00 Darri Olason á næturvakt. Andvaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FMT909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel Islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er aö gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í tim- ann og kíkt í gömul blöð. Hvað er að gerast i kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, islensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlust- endur. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son. Þáttur um blústónlist. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. ALrA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Rikki Pescia, Margrét Kjartans- dóttir og Hafsteinn Engilbertsson fylgja hlustendum fram á kvöld. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 6** 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Ðunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale ol the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Slght. Getrauna- þáttur. 19.30 Alf. 20.00 Alcatraz. Fyrrl hlutl. Mynd um fangelslð sem ekki átti aö vera hægt að sleppa úr þar til Clar- ence Carnes kom. 22.00 Love at Flrst Slght. 22.30 Anything for Money. 23.00 Hlll Street Blues. 0.00 The Outer Llmlts. 1.00 Pages from Skytext. SCREENSPOfíT 12.00 International Speedway. 13.15 Gillette-sportpakklnn. 13.45 HM I ruönlngi. 16.00 International 3 Day Event. 17.00 Go! 18.00 Rover GTI. 18.30 Brltish Formula 3. 19.00 FIA evrópurallikross. 20.00 British Touring Cars. 20.30 HM i ruöningi. 21.30 Volvo PGA evróputúr. 22.30 Knattspyrna i Argentinu. 23.00 Hafnaboltl. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veglnn. Björn Stefánsson talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunn- laugur Ingólfsson. (Aöur útvarp- að laugardag.) 20.00 Hljóðritasafniö. Frá tónleikum Tónlistarskólans i Reykjavík i febrúar á þessL ári. (Hljóðritun Útvarpsihs). 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Stjórnarskrá isjenska lýöveld- isins. Umsjón: Ágúst Þór Árna- son. 23.10 Stundarkorn I dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. íSb FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dasgurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. ■ 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.00.) 21.00 Gullskifan: „Bookends" frá 1968 með Simon og Garfunkel. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og mlðln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nón.) 0.10 í háttlnn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagslns önn - Tónlistar- kennsla í grunnskólum. Umsjón: ■ Ásgeir Guðjónsson. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á rás , 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Flóamark- aðurinn er í gangi hjá Kristófer og siminn er 67 11 11. Um eitt leytið fáum við iþróttafréttir og svo hefst leitin að laginu sem var leikið hjá Bjarna Degi í morgun. 14.00 Snorri Sturluson Það er þægi- legur mánudagur með Snorra sem er með símann opinn, 671111, og vill endilega heyra í ykkur. 17.00 Reykjavík siðdegis 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Orbylgjan. Bylgjuhlustendur mega eiga von á þvi að heyra sitthvað nýtt undir nálinni því Örbylgjan tekur völdin á kvöldin undir stjórn Ólafar Marinar. 23.00 Hjónabandlö. Hvað getum við gert til að krydda hjónabandið? Hvernig getum við lagt rækt við það sem skiptir okkur mestu máli? Eru umbúðirnar farnar að skipta okkur meira máli en inni- haldið? Pétur Steinn Guðmunds- son fjallar um hjónabandið á mannlegan hán. 24.00 Eftlr miönætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Fellx Bergsson. - Hann veit að þú er slakur/slök og þannig vill'- ann hafa það! 19.00 Grétar Mlller. - Hann fórnar kvöldmáltíðinni til að vera með þér. Þarf að segja meira? 22.00 Ásgelr Páll. - Þetta er eina leið- in fyrir hann að fá að vaka fram eftir, þ.e. vera í vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrímsson - ekki þó hinn eini sanni en verður það þó væntanlega einhvern tíma. FM#957 12.00 Hádegisfréttlr.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staöreynd dagslns. Fylgstu með fræga fólkinu. Sjötti þátturinn um Fólkid í Forsælu er á dagskrá Sjón- varps i kvöid klukkan 20.35. Sjónvarp kl. 20.35: Fólkið i Forsælu Páll Árdal heimspekingur er meðal þeirra sem rætt er við í þættinum Hugsað heim til íslands sem er í Sjónvarpinu i kvöld. Sjónvarp kl. 21.á0: Hugsad heim til f slands í kvöld verður á dagskrá Sjónvarps seinni þátturinn um Vestur-íslendinga sem eru að gera garðinn frægan úti í hinum stóra heimi. Þetta eru vandaðir og fróð- legir þættir sem sýna okkur hvað varð úr nokkrum af- komendum þeirra íslend- inga sem fluttu vestur um haf á sínum tíma. Viö fáum að kynnast kjarnakonunni Mæju Árdal sem er leikhús- stjóri, leikstjóri og leikari. Einnig verður rætt við Pál Árdal heimspeking og sýnt úr mynd sem hann gerði um Parkinson-veikina, „Park- inson’s - A Balanced Wiev“, en Páll þjáist einmitt af þeirri veiki. Marteinn St. Þórsson annast dagskrár- gerð. Stöð 2 kl. 23.30: Fjalakötturinn í kvöld verður Fjalakött- urínn á dagskrá Stöðvar 2 og myndin sem sýnd veröur heitir Maður með mynda- vél, eða Man with a Movie Camera. Þetta er mynd frá árinu 1929. í myndinni koma engir leikarar fyrir en hún er sérstæö að því leyti að áhorfandinn fylgist með daglegu Hfl venjulegs fólks meö kvikmyndatökuvél- inni. Myndin er án tals en tónlist leikur í staðinn tölu- vert hlutverk. Myndin þykir vel gerð og á sínum tíma nýjung í kvikmyndagerð sem markað hefiir spor sín í kvikmyndasöguna. Leik- stjóri er Dziga Vertov. Hörður Torfason er lesari i þættinum Leikur að morðum sem er á rás 1 i dag klukkan 15.03. Ráslkl. 15.03: Leikur að morðum í dag hefst á rás 1 íjögurra þátta syrpa um sögu leyni- lögreglusagna. Þættirnir eru á dagskrá á mánudög- um kl. 15.03 og aftur á fimmtudagskvöldum kl. 22.30. í þessum fyrsta þætti verður rakin sagan að þaki leynilögreglumannsins, allt frá dögum Descartes og skynsemisstefnu hans. Sagt er frá félagslegum og hug- myndafræðilegum bak- grunni sagnanna og greint er frá nokkrum ritum sem hægt er aö telja til bók- menntalegra fyrirrennara leynilögreglusögunnar. Síð- ari hluti þáttarins er svo helgaöur Edgar Allan Po og leynilögreglusögum hans sem voru þrjár en sú fyrsta þeirra „The murders in the Rue Morgue" kom út fyrir 150 árum sléttum og er í raun tilefni þessa þáttar. Umsjón með þættinum hef- ur Ævar Öm Jósepsson en lesari með honum er Hörð- ur Torfason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.