Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Side 11
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992. 11 Utlönd Borís Jeltsín Rússlandsforseti kom fram á blakmóti um helgina. Þar brá hann út af vana sínum og hafði vinstri höndina, sem á vantar tvo fingur, á lofti. Símamynd Reuter Fötlun Jeltsíns sést í fyrsta sinn Rússar fengu í fyrsta sinn í gær að sjá svo ekki færi milli mála skað- ann sem Borís Jeltsín, forseti þeirra, hlaut í sprenginu þegar hann var tólf ára gamall. Þá missti hann tvo fingur vinstri handar og hefur til þessa jafnan leynt hendinni. Jeltsín kom fram við afhendingu verðlauna á blakmóti en hann var kunnur blakmaður og þjálfari á yngri ánun þrátt fyrir fótlun sína. Sögur voru á kreiki um að Jeltsín væri við slæma heilsu og notaði hann þetta tækifæri til að sýna að ekkert amaði að honum. Um leið brá hann út af vana sínum að hafa vinstri höndina í vasanum þegar myndavélar eru nærri. í valda- ráninu í Moskvu síðsumars gerði Jeltsín bæði að hvetja landa sína og fagna sigri með hægri höndina á lofti en sú vinstri sást ekki. Síðustu vikur hefur vinstri hönd Jeltsíns sést bregða fyrir í sjónhend- ingu en nú lét hann sem ekkert væri og hélt á blakbolta báðum höndum. Jeltsín hefur átt undir högg að sækja síðustu daga vegna efnahagsstefnu sinar og er getum að þvi leitt að hann vilji beina athyglinni frá landsstjórn- inni að persónulegum málum. Reuter o o Bændafundir með Jóni Baldvin Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisróðherra, boðar til funda með bændum um GATT-samninginn og önnur mól, sem hér segir: Þriðjudaginn 21. janúar, kl. 21.00 í félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli. Miðvikudaginn 22. janúar, kl. 21.00 í matsal Bændaskólans ú Hvanneyri. Fimmtudaginn 23. janúar, kl. 21.00 í Miðgarði, Skagafirði. Föstudaginn 24. janúar, kl. 21.00 í ídölum, Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu. Bændur, komið og kynnið ykkurmólin - milliliðalaust. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Heimsráðstefna vísindamanna nm hollnstu hvítlauks var haldin í Washington D.C., Bandaríkjunum. Á ráðstefnunni var, að undanskildum hráhvítlauk, aðeins ein unnin hvítlauksafurð til umfjöllunar, nefni- lega KYOLIC hvítlaukurinn. Mikil athygli beindist að KYOLIC, enda var vísindalega staðfest að KYOLIC hefði meiri virkni en hráhvítlaukur. 2ja ára kælitæknivinnsla KYOLIC fjarlægir alla lykt en eykur og viðheldur öllum hinum frábæru eiginleikum. Ræktun og fram- leiðsla sem á engan sinn líka í veröldinni. 'ti.li. Hylki, hylki með lesitíni eða töflur Fljótandi, bæði með og án hylkja Sáning og uppskera er handunnin til að varð veita öll næringarefni. HMimiBIBiBsaigggas Kælitæknivinnsla KYOLIC fer að hluta fram KYOLIC er látinn gangast undir ströngustu í vísindalega hönnuðum, ryðfríum stálkerjum. framleiðslukröfur sem þekkjast. Héiídsölubirgðir: LOGALAND heildverslun, sími 12804. Framleiðendur KYOLIC hafa yfir að ráða hátækni rannsókna- ogtilraunastofum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.