Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Side 23
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992. 23 Sykurmolar á kráarölti með breskum blaðamanni: Fimm klósettrúllur í stað einnar Wa\ smáauglysingasíminn FYRIR LANDSBYGGÐINA: i 99-6272 / . ., - QRÆNI . / ™ SÍMINN ^ -talandi dæmi um þjónustu! DREIFIIMG Á & B, DALSHRAUIM11, HAFNARF., SlMI 91-52834 „Það verður að gera alla hluti af tilfmningu: dansa, slást, ríða og éta. Já! Ég slæst ekki oft, stoppa venjulega slagsmál. Þó réðst hund- ur einu sinni á mig en það var sjálfsvörn." Þetta er meðal annars haft eftir Björku Guðmundsdóttur í opnu- grein í nýjasta hefti breska músík- tímaritsins VOX. Blaðamaður og ljósmyndari VOX voru hér á landi fyrir stuttu í þeim tilgangi að hitta Sykurmolana vegna væntanlegrar breiðskífu þeirra er nefnist „Stick around for joy“ á enskunni. Grein- in byggist á klausum úr samtölum við Sykurmolana sem eiga sér mestmegnis stað á blautlegu kráar- ölti í Reykjavík. Þetta er „öðru- vísi“ umfiöUun (auðvitað) þar sem sviðið er reykvískt næturlíf. Hún ber yfirskriftina „StiU crazy after aU these beers" - Enn gaUn eftir alla þessa bjóra. í greininni er að finna „hefð- bundna" umfjöUun útlendings um KeflavíkurflugvöU, Leif Eríksson og okurverð á bjór á íslandi. Rætt er við Einar Öm, meöal annars um útgáfustarfsemi Smekkleysu sem nú hefur verið lögð tímabundið á hfiluna. Aðalmaður útgáfufyrir- tækisins One Little Indian, Derek Birkett, gefur ekki mikið fyrir þá starfsemi. Sagt er að þeim manni Uki þaö sem Sykurmolarnir eru að gera en finnst þeir um leið gjörsam- lega ómögulegir að eiga við. Mol- arnir séu eina hljómsveitarfólkiö sem ekki taki hljómsveitina fram yfir aUt annað. Þau hafi eytt pen- ingunum sínum á fáránlegan hátt, eins og að gefa út bók sem kostaði 800 krónur úr búð en 1800 krónur að framleiða. Þess vegna hafi þau öU þurft að fá sér aðra vinnu en að spUa. En það er nú önnur saga. Blaðamaður segir Þór Eldon kaUa ísland helvíti vegna þess hve bjórinn er dýr og hefur eftir Einari að dagar nægra peninga séu löngu Uönir, dagararnir þegar þau „gátu keypt sér fimm klósettrúllur í stað einnar“. Partíið á öldurhúsunum heldur áfram en síðan segir stuttlega frá tónleikaferð Sykurmolanna með New Order og PubUc Image um Ameríku 1989. Sú ferð hafi verið kærkomin hvíld frá frægðarmask- HVER VILL EKKI PASSA SITT? Úti- eða inniljós með 500W halogen peru og áföst- um Ljósvaka sem skynjar hreytingu í 0-15 metra fjarlægð kr. 7.500,- með VSK. Stakur Ljósvaki sem hægt er að tengja við t.d. Ijós, flautur og ýmis viðvörunarkerfi. Skynjar hreyfingu allt að 10 metra, getur flutt allt að 2000W orku. Stakur Ljósvaki kr. 5.500,- m/VSK. AFTER AIL THESE BEERS 'Öscat WIMe sa*d tft® icítíattám sre Ute most raco in EiffCíst;. becau&e thev tíisr.avetcd Ameríca md kspt qaict ahout it” Opna í nýjasta hefti breska tónlistartimaritsins VOX. Þar breiða Sykurmolarnir úr sér með blaðamanni og Ijósmyndara sem væntanlega hafa fengið öðruvisi móttökur en þeir eru vanir hjá svo frægu fólki. ínunni í Bretlandi. í Ameríku hafi allir vUjað sjá New Order og Ly- don. Björk segir: „Þetta var stór- kostleg tónleikaferð þar sem ábyrgðin var engin. Við urðum aðeins að spUa annan hvern dag og síðan brosa að John Lydon með- an hann ældi.“ Blaðamaður segist hrifinn af nýju plötu Sykurmolanna, sem tekin er upp vestra, ekki síst þar sem hún sverji sig nokkuð í ætt við fyrstu plötuna. Eftir að hafa farið í „house- warming" hjá Óskari Jónassyni, kvikmynda- og myndbandagerðar- manni, fer blaðamaður á Borgina og hlustar á Sigtrygg og Möggu flytja gamla smjörslagara. Hann hefur býsnast mikið yfir bjórverð- inu í umfjöllun sinni en segir uppá- komuna á Borginni væntanlega hafa gefið nóg af sér til aö kaupa nokkra umganga af bjór handa hljómsveitinni og eina klósettrúUu, þó ekki meira. Það er kannski ekki að undra þó blaðamaður fullyrði að ein brjálað- asta tólffóta sveitin sé aftur komin á kreik. INNANHUSS- 9s ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólfiagnir,, vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn Heimilisfang ........................ Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark Sumarhúsaeigendur, bændur, fyrirtækjaeigendur og aðrir sem þurfa að upplýsa sín mál, geta notað Ljósvakann og tækni hans til þess. Ljósvakinn er hannaður til að kveikja Ijós eða gangsetja viðvör- unarmerki I og við hús, t.d. þegar óboðnir gestir eru I nánd. Einnig getur Ljósvakinn kveikt Ijós þegar þú nálgast hann, t.d, kveikt útiljós á húsinu hjá þér þegar þú kemur heim í myrkri. Hann get- ur fylgst með umferð á baklóðum og í húsasund- um og látið þig vita. LJOSVAKINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.