Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
Suruiudagur 2. febrúar
SJÓNVARPIÐ
14.00 Badminton. Bein útsending frá ís-
landsmótinu í badminton sem fram
fer í Laugardalshöll. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
15.40 Ef að er gáö (5:15). Fimmti þátt-
ur: Krabbamein. íslensk þáttaröð
um börn og sjúkdóma. Umsjón:
Guðlaug María Bjarnadóttir og
Erla B. Skúladóttir. Dagskrárgerð:
Hákon Már Oddsson. Áöur á dag-
skrá 17. júlí 1990.
16.00 Kontrapunktur (1:12). Fyrsti þátt-
ur. Spurningaþáttur tekinn upp í
Kaupmannahöfn þar sem lið Dan-
merkur, Noregs, íslands, Svíþjóðar
og Finnlands eru spurð í þaula um
: tóndæmi frá ýmsum skeiðum tón-
listarsögunnar. Lið islands skipa
þeir Gylfi Baldursson, Ríkharður
Örn Pálsson og Valdimar Pálsson.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir (Nord-
vision - danska sjónvarpið).
17.00 Lífsbarátta dýranna (9:12).
Níundi þáttur: Sambúðarvandi.
(The Trials of Life). Breskur heim-
ildarmyndaflokkur í tólf þáttum þar
sem David Attenborough athugar
þær furðulegu leiðir sem lífverur
hvarvetna á jörðinni fara til þess
að sigra í lífsbaráttu sinni. Þýðandi
og þulur: Óskar Ingimarsson.
17.50 Sunnudagshugvekja. Gunnar
Eyjólfsson skátahöfðingi flytur.
18.00 Stundinokkar (11). Meðalannars
verður dregið í styttugetraun og
Þvottahúsbandið tekur lagið. Um-
sjón: Helga Steffensen. Dagskrár-
gerð: Kristín Pálsdóttir.
18.30 Sögur Elsu Beskow (9:14). Nýi
báturinn hans bláa frænda - þriðji
v hluti. (Farbror blás nya bát). Þýð-
1 andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Les-
ari: Inga Hildur Haraldsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (21:25) (A Different
World). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
19.30 Fákar (24:26) (Fest im Sattel).
Þýskur myndaflokkur. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Leiöin til Avonlea (5:13), fimmti
þáttúr (Road to Avonlea). Kana-
dískur myndaflokkur fyrir alla fjöl-
skylduna, byggður á sögu eftir
Lucy Maud Montgomery sem
skrifaði sögurnar um Önnu í
Grænuhlíð. Þættirnir hafa unnið til
- > fjölda verðlauna en í þeim er sagt
frá ævintýrum ungrar stúlku. Aðal-
hlutverk: Sarah Polley. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir.
21.25 Síöasti galdramaöur undir
Jökli. Fyrri þáttur. Á síðastliðnu
sumri slógust sjónvarpsmenn í för
með Þórði Halldórssyni frá Dag-
verðará um ýmsa kunna staði á
Snæfellsnesi. Þeir nutu leiðsagnar
hans og skeggræddu við hann um
fjölbreytilegt lífshlaup hans, við-
horf og mannlega náttúru undir
Jökli. Umsjón og handrit: Jón
Benedikt Guðlaugsson. Stjórn
upptöku: Tage Ammendrup.
Seinni þátturinn verður sýndur aö
viku liðinni.
22.00 Danskeppnin (Happy Feet).
Bresk gamanmynd um dans-
keppni þar sem keppendur svífast
einskis til þess að knýja fram sig-
ur. Höfundur og leikstjóri: Mike
Bradwell. Aðalhlutverk: Phyllis
Logan. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir.
>23.30 Útvarpsfréttir í dagskráriok.
9.00 Villi vitavöröur. Skemmtileg leik-
brúðumynd.
9.10 Snorkarnir. Skemmtileg teikni-
mynd.
9.20 Litla hafmeyjan. Falleg teikni-
mynd sem byggð er á sígilda ævin-
týrinu.
9.45 Ur ævintýrabókinni. Ævintýrið
um hana Þyrnirós í mismunandi
útgáfum þriggja þjóðlanda.
10.10 Ævintýraheimur NINTENDO.
Ketill og hundurinn hans, Depill,
lenda í nýjum ævintýrum.
10.35 Soffia og Virgínía (Sophie et
Virginie). Teiknimynd um hressar
systur.
11.00 Blaöasnáparnir. Vandaður
myndaflokkur um krakka sem
vinna við skólablað (21:25).
11.30 Naggarnir. (Gophers) Vönduð
leikbrúðumynd með íslensku tali
fyrir börn á öllum aldri.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.30 Bláa byltingin (Blue Revolution).
Fræðandi og vandaður þáttur um
lífskeðju hafsins. Fyrsti þáttur af
átta.
13.15 Svikahrappar (Dirty Rotten Sco-
undrels). Þetta er frábær grínmynd
sem segir frá tveimur bíræfnum
svikahröppum. Aðalhlutverk:
Steve Martin og Michael Caine.
Leikstjóri: Frank Oz. 1988.
15.00 ítalski boltinn. Mörk vikunnar.
Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu
mánudagskvöldi. Því miður veldur
afstaða gervihnatta því að það er
ekki tæknilega framkvæmanlegt
að sýna frá leik í 1. deild ítölsku
knattspyrnunnar í dag. Umfjöllun
um mörk vikunnar verður þó á sín-
um stað annað kvöld og sunnu-
daginn 9. febrúar kl. 14.55 geta
unnendur ítölsku knattspyrnunnar
fylgst meó spennandi leik í beinni
útsendingu Stöðvar 2 í boði Vá-
tryggingafélags íslands.
15.20 NBA-körfuboltínn.
16.25 Stuttmynd. Það er enginn annar
en James Spader („Sex, Lies and
Videotape") sem fer með aðalhlut-
verkið í þessari stuttmynd sem á
frummálinu nefnist Greasy Lake.
Leikstjóri er Damian Harris.
17.00 Listamannaskálinn. Að þessu
sinni tekur Listamannaskálinn
púlsinn á leikstjóranum Martin
Scorsese en eftir hann liggja
myndir á borð við Raging Bull,
Taxi Driver og nú nýjasta mynd
hans Cape Fear.
18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta-
þáttur, einn sá vandaðasti í heimi.
18.50 Skjaldbökurnar. Spennandi
teiknimynd með íslensku tali.
19.19 19:19.Frísklegur og vandaður
fréttaþáttur.
20.00 Klassapíur (Golden Girls).
Bandarískur gamanþáttur um
nokkrar vinkonur á besta aldri sem
deila saman húsi í Flórída (11:26).
20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Marg-
verðlaunaður framhaldsþáttur um
líf og störf lögfræðinganna hjá
MacKenzie-Brackman (5:22).
21.15 Myrkármáliö (Incident at Dark
River). Átakanleg mynd um verka-
mann sem yfirtekur rafhlöðuverk-
smiðju eftir að dóttir hans veikist
alvarlega af völdum eiturúrgangs.
Aðalhlutverk: Mike Farrell, Tess
Harper og Helen Hunt. Leikstjóri:
Michael Pressman. 1989.
22.50 Arsenio Hall. Arsenio tekur á
móti Sting, Harry Hamlin og Lisu
Hartman.
23.45 Heitur snjór (Tropical Snow).
Hörkuspennandi mynd um ungt
par sem á sér þann draum heitast-
an að fara frá höfuðborg Kólumb-
íu, Bogota, til New York. Þau reyna
að afla peninga til ferðarinnar meó
því að vinna á börum en er sagt
að eina leiðin til að afla nægilegs
fjár sé að gerast milliliðir eiturlyfja-
smyglara. Þessu neita þau en reyna
þess í stað að gerast laumufarþeg-
ar um borð í skipi. Þegar sú áætlun
misheppnast taka þau þá afdrifa-
ríku ákvörðun að gerast eiturlyfja-
smyglarar. Aðalhlutverk: Nick Corr,
Madeleir.e Stowe og David
Carradine.Leikstjóri: Ciro Duran.
Framleiðandi: J.D. Leif. 1989.
Stranglega bönnuð börnum.
Lokasýning.
1.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guð-
mundsson, prófastur í Hveragerði,
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist .
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Um-
sjón: Sr. Pétur Þórarinsson í Lauf-
ási.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
Tríó nr. 1 í a-moll fyrir píanó, flautu
og víólu eftir Carl Philipp Emanuel
Bach. Les Adieux tríóið leikur. -
Concerto Grosso nr. 2 í F-dúr eftir
Arcangelo Corelli. Enska konsert-
sveitin leikur; Trevor Pinnock
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig
útvarpað miðvikudag kl. 22.30.)
11.00 Messa í Félagsmiðstöðinni
Fjörgyn. Prestur séra Vigfús Þór
Árnason.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.Tónl-
ist.
13.00 Góövinafundur í Geröubergi.
Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir,
Jónas Ingimundarson og Jónas
Jónasson sem er jafnframt um-
sjónarmaður.
14.00 Maöur sem kallar allt sínu rétta
nafni. Upprifjun á verki skáldsins
og þýðandans Geirs Kristjánsson-
ar. Umsjón: Þorgeir Þorgeirsson.
Lesarar ásamt umsjónarmanni:
Baldvin Halldórsson, Karl Guð-
mundsson og Vilborg Dagbjarts-
dóttir. (Áður útvarpað á nýárs-
daa.1
15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá
tónleikum Kammermúsíkklúbbsins
í Bústaðakirkju 13. janúar á síðasta
ári. Meðal annars verður leikið verl
eftir Jónas Tómasson, Sónata IV
í einum þætti fyrir altflautu og
hörpu, og af því tilefni verður rætt
við höfundinn. Umsjón: Tómas
Tómasson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaöarins: Gifting,
gamanleikur eftir Nikolaj Gogol.
Þýðandi: Andrés Björnsson. Þor-
steinn Ö. Stephensen bjó til út-
varpsflutnings. Leikstjóri: Gísli
Halldórsson. (Leikritið var frum-
flutt í Útvarpinu árið 1962. Einnig
útvarpað á laugardagskvöldið kl.
22.30.)
18.00 Síödegistónleikar. Frá tónleikum
Brjáns Ingasonar fagottleikara og
Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur
píanóleikara í Norræna húsinu í
október í fyrra. (Hljóðritun Út-
varpsins.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
20.50 Blysför bjó fyrir löngu bjartsýni
þessa manns. Dagskrá á 100 ára
afmæli ÓlafsThors. Umsjón: Guð-
rún Pétursdóttir og Ólafur Hannib-
alsson. (Áður útvarpað 19. jan-
úar.)
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Kaflar
úr fyrsta þætti óperettunnar Leður-
blakan eftir Johann Strauss. Wal-
demar Kmett, Hilde Gueden, Erika
Köth, Walter Berry og Giuseppe
Zampieri syngja með Fílharmóníu-
sveit Vínarborgar; Herbert von
Karajan stjórnar.
23.10 Útilegumannasögur. Umsjón:
Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari
ásamt umsjónarmanni: Magnús
Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á
föstudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 19.32.)
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 1 .OOaðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson. - Úrval
dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram.
13.00 Hringborðiö. Gestir ræða fréttir
og þjóömál víkunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni?
Helgarútgáfan talar við frum-
sýníngargesti um nýjustu sýn-
ingarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís-
lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags kl. 1.00.)
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tíð.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Úrvali útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et.
20.30 Plötusýnið: Ný skífa.
21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Endurtekinn þátturfrá laugar-
degi.)
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum. ,
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
8.00 i býtið á sunnudegi. Allt í róleg-
heitunum á sunnudagsmorgni
með Birni Þóri Sigurðssyni og
morgunkafíinu.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteínssyni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Bara svona
þægilegur sunnudagur með
huggulegri tónlist og léttu rabbi.
16.00 Maria Olafsdóttir.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
0.00 Næturvaktin.
10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
14.00 Pálmi Guömundsson.
17.00 Á hvíta tjaldinu. Alvöru kvik-
myndaþáttur á Stjörnunni þar sem
þú færð að vita allt um kvikmyndir
í umsjón Ómars Friðleifssonar.
19.00 Stefán Sigurðsson.
24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar.
FM#957
9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig-
mundsson fer rólega af stað í til-
efni dagsins, vekur hlustendur.
13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns-
son með alla bestu tónlistina í
bænum. Síminn er 670957.
16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem
ívar Guðmundsson kynnti glóð-
volgan sl. föstudag.
19.00 Ragnar Vílhjálmsson í helgarlok
með spjall og fallega kvöldmatar-
tónlist. óskalagasíminn er opinn,
670957.
23.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns-
son fylgir hlustendum inn í nótt-
ina, tónlist og létt spjall undir
svefninn.
3.00 Næturvakt.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þátt-
ur frá síðasta sunnudegi.
10.00 Reykjavikurrúnturinn. Umsjón
Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt-
ur frá 25. janúar.
12.00 Á óperusviöinu. Umsjón íslenska
óperan. Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum miðvikudegi.
13.00 Ólafur Thors. Endurfluttur þáttur
vegna 100 ára ártíðar Ólafs Thors.
15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar
Guðmundsson. Garðar leikur laus-
um hala í landi íslenskrar dægur-
tónlistar.
17.00 I lífsins ólgusjó.
19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón
Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek-
inn þáttur frá þriðjudegi.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður
Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút-
komnar og eldri bækur á margvís-
legan hátt, m.a. með upplestri, við-
tölum, gagnrýni o.fl.
22.00 Ljúfir tónar fyrir svefninn.
S ódn
jm 100.6
9.00 Tónlist. Jón Óli.
14.00 Hafliöi Jónsson og Gísli Eínars-
son.
17.00 Jóhannes B. Skúlason.
20.00 Klassisk tónlist. Örn Óskarsson.
22.30 Kristján Jóhannsson.
1.00 Björgvin Gunnarsson.
ALFd
FM-102,9
9.00 LofgjöröartónlisL
11.00 Samkoma; Vegurinn, kristíö sam-
félag.
13.00 Guörún Gísladóttír.
13.30 Bænastund.
14.00 Samkoma; Orö Irfsins, krístílegt
starf.
15.00 Þráinn Skúlason.
16.30 Samkoma Krossins.
17.30 Bænastund.
18.00 LofgjörðatónlisL
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl.
13.00-18.00, s. 675320.
6.00 Bailey’s Bird.
6.30 Castaway.
7.00 Fun Factory.
11.00 Hour of Power.
12.00 Lost in Space.
13.00 Wonder Woman.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Eight is Enough.
16.00 The Love Boat.
17.00 Hey Dad.
17.30 Hart to Hart.
18.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
20.00 Monte Carlo. Fyrri hluti. Joan
Collins leikur söngkonu sem
njósnar fyrir Breta á stríðsárunum.
22.00 Falcon Crest.
23.00 Entertainment Tonight.
24.00 Downtown.
1.00 Pages from Skytext.
Islenska liðið, talið frá vinstri: Valdemar Pálsson, Gylfi
Baldursson og Ríkarður örn Pálsson.
Sjónvarp kl. 16.00:
Kontrapunktur
Aftur er komiö aö þvl aö
Norðurlandaþjóðimar
spreyti sig í keppninni
Kontrapunktur þar sem
fulltrúar þjóðanna reyna
þekkingu sína á klassískri
tóniist. Keppni þessi er
haldin annað hvert ár og
voru íslendingar fyrst með
fyrir tveimur árum. ís-
lenska sveitin þótti þá
standa sig með afbrigðum
vel og verður sömu mönn-
um fahn þátttaka í þetta
skiptið.
Liðin skipa Gylfi Baldurs-
son, talmeina- og heyrnar-
fræðingur, Ríkarður Öm
Pálsson, tónskáld og hljóð-
færaleikari, og Valdemar
Pálsson framhaldsskóla-
kennari. Keppnin er í tólf
þáttum sem sýndir verða
næstu sunnudaga. Eins og
menn rekur eflaust minni
til frá því Kontrapunktur
var síðast á dagskrá er þetta
fróðleg og skemmtileg
keppni en þar fyrir utan
koma ýmsir þekktir tónhst-
armenn frá Norðurlöndum
fram í þáttunum.
Leikhús
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
95 ÁRA
RUGLIÐ
ettir Johann Nestroy
Sunnud. 2. febr.
Fimmtud. 6. febr.
Laugard. 8. febr.
Föstud. 14. febr.
Sunnud. 16. febr.
ÆVINTYRIÐ
Aukasýning
Sunnud. 2. febr. kl. 14.00.
Uppselt.
Sunnud. 2. febr. kl. 16.00.
Fáein sæti laus.
Allra síðasta sýning
LJON ISIÐBUXUM
eftir Bjöm Th. Bjömsson
i kvöld.
Föstud. 7. febr.
Sunnud. 9. febr.
Fimmtud. 13. febr.
Laugard. 15. febr.
Fáar sýningar eftir.
ÞÉTTING
ei'tir Sveinbjörn I. Baldvinsson
Aukasýningar
vegna mikillar aðsóknar:
Laugard. I.febr.
Fáein sæti laus.
Allra síðasta sýning.
Miðasala opin aila daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl.
13-17. Miðapantanir í sima alla
virka daga frá kl. 10-12.
Simi 680680.
Leikhúslínan 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur.
Borgarleikhús.
(SEI
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
JJÚTT&TREGI
Söngleikur eftir
Valgeir Skagfjörð
í kvöld, kl. 20.30.
Fáeinsæti laus.
Sunnud. kl. 20.30.
Fimmtud.6febr.kl. 17.00.
Föstud. 7. febr. kl. 20.30.
Laugard. 8. febr. kl. 20.30.
Sunnud. 9. febr. kl. 20.30.
Miöasala er i Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu.
Simi i miðasölu: (96) 24073.
| ÍSLENSKA ÓPERAN
eftir
Giuseppe Verdi
Hljómsveitarstjóri: Robin
Stapleton
Leikstjóri: Þórhildur Þor-
leifsdóttir
Leikmynd: Sigurjón Jó-
hannsson
Búningahönnun: Una Collins
Ljósahönnun: Grétar Svein-
bjömsson
Sýningarstjóri: Kristín S.
Kristjánsdóttir
Kór íslensku óperunnar,
Hljómsveit íslensku óper-
unnar
Hlutverkasklpan:
Otello: Garðar Cortes
Jago: Keith Reed
Cassio: Þorgeir J. Andrésson
Roderigo: Jón Rúnar Arason
Lodovico: Tómas Tómasson
Montano: Bergþór Pálsson
Desdemona: Olöf Kolbrún
Harðardóttir
Emilia: Elsa Waage
Araldo: Þorleifur M. Magnús-
son
Frumsýning sunnudaglnn
9. febrúar kl. 20.00.
Hátíðarsýnlng föstudaglnn
14. lebrúar kl. 20.00.
3. sýning sunnudaginn
16. febrúarkl. 20.00.
Ósóttar pantanir eru seldar
tvélmur dögum fyrir sýningar-
dag.
Miðasalan er nú opin frá kl.
15.00-19.00 daglega og til kl.
20.00 á sýningardögum. Simi
11475.
Greiðslukortaþjónusta
VISA - EURO - SAMKORT