Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992. 25 Blótsyrði á ýmsum tungum í bók: Mamajaglo! - eða hundsfaðirinn þinn! Það getur vafist fyrir mörgum að um blótsyrðabiblíu þessarar. komareiðisinnialmennilegatilskila Maledicta hefur notið töluverðra finnist þeim á hluta sinn gert á er- vinsælda en menntafólk mun hafa lendri grundu. Skömmum fylgja oft sérlegt dálæti á henni. mismergjuð blótsyrði og bölv og ragn sem oftar en ekki er nauðsynlegt til f Ar að skammarræðan hitti almennilega wivyaai 1 uiuig ai í mark. Kunni maður ekki málið sem Það er misjafnt hvenær blótsyrði talað er í kringum mann er maður eru talin eiga við og hvenær ekki. óneitanlega hálffatlaður í þessu til- Þannigbarst Amaníhendurupptaka liti. Til að bæta úr þessu hefur ná- úr sjónvarpsfréttum í Króatíu þar ungi að nafni Reinhold Aman frá sem talað var við Króata er misst Kalifomíu gefið út upplsáttarbókina hafði húsið sitt í sprengjuregni Maledicta (latneskt orð fyrir „ljót“ Serba. Sá lét safn verstu og dónaleg- orð) annað hvert ár síðastliðin 10 ár. ustu fúkyrða fjúka viöstöðulaust. Bókin ber undirtitilinn „The Intem- Ekki eitt orð var klippt úr viötalinu. ational Journal of Verbal Agression" Enginn sjónvarpsáhorfandi kvartaði sem má þýða sem Alþjóðlegt upp- þar sem viðbrögð mannsins þóttu sláttarrit í munnlegum árásum. eðlileg undir þessum kringumstæð- Sé maður á kaffihúsi í Georgíu og um. þjónninn hellir yfir þig sjóðandi kaffi Það er munur á blótsyrðum, allt erekkiaðfmnaneinahjálpístöðluð- eftir því hvaðan þau koma. Aman um feröabæklingum. Sé þessi blóts- segir jiddísku ríka af sérkennilegum yrðabók við höndina má fletta upp á . blótsyrðum. Dæmi: Megirðu erfa óð- kafla um gmndvallaratriði í georg- alssetur með þúsundum herbergja ískum dónaskap og kalla síðan með með þúsund rúmum í hverju þeirra hárri raust: Mamajaglo! - hundsfað- og megi kólera neyða þig úr einu irinn þinn! rúminu í annað. Annað dæmi: Meg- Aman er prófessor í tungumálum irðu erfa skipshlass af gulli - sem miðalda. Áhugi hans á blótsyrðum ekki mun duga ffi að borga lækna- vaknaði fyrir alvöm þegar hann var reikningana. Eitt af því versta sem að rannsaka orðfæri Bavaríumanna hægt er að nefna konu á jiddísku er á 19. öld. Þar fann hann setninguna: „Farshtoybte mezuza“ eða rykuga Ég ætla að slá þig í hausinn með te- mezúzu. Nú hvá sumir og spyrja skeið, apinn þinn. Þetta fannst hon- hvað sé dónalegt við það. Jú, mezúza um kynleg leið til að móðga einhvern er fmgurstór tafla sem tengist helgi- og fór á kaf í blótsyrðapælingar. Þar siðum gyðinga. Þeir láta þessar töflur sem blótsyrði þóttu mslakista tungu- á þröskuldana heima hjá sér og eiga málafræðinnar átti hann erfítt upp- að kyssa þær í hvert skipti sem þeir dráttar í hinu akademíska umhverfi koma heim til sín. Að kenna konu en lét þó ekki deigan síga. Síðan þá viðrykugamezúzueraðsegjaaðhún hafa 10 bindi Maledictu komið út. hafi ekki verið kysst í áravís. Þar kennir ýmissa grasa. Andtrú- Hvað sem blótsyrðanotkun liður arlegt veggjakrot í New York, dóna- segir Aman að blótsyrði og önnur leg hljómsveitarnöfn, pólskir brand- „slæm“ orð séu glugginn að sál arar um kjarnorkuslysið í Tjemobyl, menningarinnar á hverjum stað. grófir brandarar um eyðni og Meðan anglósaxneskt blót höfði til sprengingu geimferjunnar Challen- líkamshluta og hlutverks þeirra ger og blótsyrði á swahili eru allt höfða þjóðir í Miðausturlöndum hlutir sem vekja áhuga Amans og meira til forfeðra sinna í blótinu. En finna má í bók hans. Eins og sjá má hvernig lýsir Aman þessi sjálfum afþessariupptalninguermargtsem sér? Jú, sem feitum, munnljótum ekki telst prenthæft í dagblaði á síð- mdda með fjögur augu. s PENNUMYNDAKLUBBURINN VÍDE ÓKLÚBBURINN Pöntunarsími: 91-624720 Nýtt myndband mánaðarlega í eins árs áskrift! Hell in the Pacifíc Ghost town To late the hero Master Ninja 1 Necropolis Transylvania 65000 Run Chrissie run Mountain top motel Torment AÐEINS kr. 990.- ÍSLENSKUR TEXTI! Hangar 18 FAST VERÐ ALLT ARK). TILBOÐ STENDUR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST , They shoot __r horses don't 1» Aðeins kr. 595.- hvert Takmarkað TILBOÐ! CHUCK BERRY myndband og CD geisladiskur ef bú gerist áskrifandi fyrir 25. febrúar. Kr. 1990.- Já takk, ég óska eftir að fá send öll tólf myndböndin sem I koma út á árinu. Eitt í hverjum mánuði. ^ Nafn _____________________________ Sendist til: Heimili. © FM Dreifing ® Skrásett vörumerki Kennitala Sími______ ÍSLENSKI VIDEOKLÚBBURINN Snorrabraut 54, 105 Reykjavík Póstnr. Sérstakfr tilboðsverð: Mitsubishí FZ-129 D15 farsími ásamt símtóli, tólfestingu. tóleiðslu (5 m), sleÓa, rafmagnsleióslum, handfrjálsum hljóðnema, loftneti og loftnetsleiðslum. Verð áöur 115.423,- Verð nú aðeins 89,900,- eða SKIPHOLT119 SÍMI 29800 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.