Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 31. TBL. -82. og 18. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 6. FEBRUAR 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Búist við að slitni upp úr viðræðum næstu daga - breiðíylkmg öryrkja, aldraðraogsjúklingastofiiuðí dag-sjábls. 2 Tryggingafélögm: Ekki áhugi á að reiknahvern tryggingartaka -sjábls.5 Sighvatur á Siglufíröi: Getumekki kostaðríkis- reksturinn með erlendum lánum -sjábls.2 Sameining sjúkrahúsa: Niðurstöðu að væntanæstu daga -sjábls.4 Menntamálaráðherra: Stundumeins ogfólkvitiekki hverjuþað mótmælir -sjábls.7 Ólympíuleikamir: ingarí55tíma -sjábls. 17 Bushnærðistá halcioníJap- ansferðinni -sjábls. 10 Tekinviðásta- leikiískrjfta- klefanum -sjábls. 11 Barnaverndarfulltrúi í Sandgerði og lögreglumaður leiða drenginn út í gær. A innfelldu myndinni eru lögreglumenn að setja móðurina handjárnaða inn í bil. DV-mynd Ægir Már Mæðgin tekin með valdi Lögregla og fulltrúar bamavemdamefnda í Sandgerði og á Akureyri fóm inn í hús í Sandgerði í gær og handtóku móður og 11 ára son hennar sem verið hefur í felum hjá henni frá í desember. Að sögn húsráðandans í Sand- gerði fór fólkið fyrirvaralaust inn í íbúðina á skónum og dvaldi þar í röska klukkustund. Húsið var fyrst umkringt en móðirin síðan dregin handjámuð út á sokkaleistunum. Eftir það tóku lögreglumaður og fulltrúi bama- vemdamefndar í Sandgerði drenginn sem veitti mikla mótspymu. Urðu talsverð átök áður en hann var leiddur út. Handtökuskipun var gefin út á móðurina í desember. Henni var sleppt að lokinni yfirheyrslu í gær. Óljóst er hvert farið var með drenginn. Móðirin var svlþt forræði yfir honum og tveimur stúlkum síðastliðið vor. Stúlkumar vom sendar til Danmerkur en drengurinn hafði bæði verið vistaður í Eyjafirði og á Húsavík áður en hann var fluttur til Reykjavíkur til móður sinnar í desember. Á undangengnum mánuð- um var hann búinn að tala um að strjúka til móðurinnar. Sjö mánaða bam móðurinnar var skiliö eftir hjá húsráðanda þegar konan var handtekin í gær. Konan eignaðist það bam eftir að hún var svipt forræði yfir hinum bömum sínum. Forræðissviptingin var til komin vegna áfengisvandamáia sem móðirin átti við aö stríða áður en börnin vora tekin. Hún hefur óskað eftír að drengurinn fái að vera hjá sér í samræmi við vilja hans og boð- ið að eftirlit verði haft með uppeldinu. Því hefur veriðsynjað. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.